Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGU'R 12. APRtL 1972 Endurskoðun stjórnarskrárinnar; Tillögur liggi Þingsályktunartillaga Gunnars Thoroddsens GUNNAR Thoroddsen hefur lagt svohljóðandi tillögu til þings- ályktunar fyrir Alþingi: Alþingi ályktar að efna til endurskoðunar á stjórnar- skránni. Undirbúingur þess verks skal falinn ellefu nianna stjórnarskrámefnd, er þannig sé skipuð, að Alþingi kýs sjö menn, Hæstiréttur nefnir tvo og lagadeild Háskóla Islands aðra tvo. Forsætisráðherra kveður nefndina til fyrsta fundar. Nefnd in skiptir sjálf með sér störfum. Stjórnarskrárnefndin skal semja frumvarp til nýrrar stjórn arskrár. Stjórnarskrárnefnd gefur þeim hagsmuna- og áhugamannasam- tökum í landinu, er hún telur ástæðu til, kost á að láta í té til- lögur um endurbætur á stjórnar- skránni. Nefndin skal haga störfum svo, að leggja megi tillögur henn ar fyrir Alþingi 1974. Kostnaður við störf stjórnar- skrárnefndar greiðist úr ríkis- sjóði. Tillög'unni fyligir svohljóðandi gpeinargerð: Stjórnarskrá íslands er að stofni til nær eitt hundrað ára gömiul. Krisitján konungur ni- undi gaf I.slendingum stjórnar- Skrána árið 1874, á þúsund ára afmæli íslandsbyggðar. Stjómar skiáin hafði ýmisar umbætfr að færa landsmön.nuim, en um marga hiuti var henni áfábt. Síðan hefur stjórnarSkránni verið breytt níu sinnum. 1903 fenguim vér imnlendan ráðherra, búsettan á ÍSlandi. 1915 öðluðust konur kosningarrétt, og ýrnsar fleiri breytingar voru gerðar. — 1920 var stjómarskránni breytt til samræmis við samibandslögin. 1934 var kjördæmaskipun lands- ins breytt og kosningarréttur lækkaður úr 25 árum í 21. Árið 1942 var kjördæmiaskipuninni enn breytt, og sama ár var gerð önnur stjórnanskrárbreytinig til tiil þess að greiða fyrir stofnun lýðveldi-s. 1944 var Iýðveldið stofnað og þær breytingar gerð- ar, sem leiddi af sambandsslit- um við Danmörfou. 1959 var land- inu sikipti í 8 kjördEemi með hlut bundnum kosninigum, og gildir sú skipan enn. Loiks var gerð sú breyting 1968, að kosningaraldur var færður úr 21 í 20 ár. Allar þessar breytingar hafa snúizt um einstök atriði, að visu mjög veigamikil, en heMdarend- urskoðun á stjómarSkránni hef- ur aldrei farið fram. I sambandi við lýðveldisstofnunina var fyrir- fyrir ’74 hugað að íramkvæma slíka end- urskoðun og að setja landini; nýja stjómarskrá. En úr því varð ekki. Stjórnarskrá ÍSlands er úrelt um marga hluti, sem eðlilegt er. Þær 'gjörbreytingar hafa orðið síðan er hún var sett varðandi þjóðlíifið aMt, huigmyndir manna um atvinnumál, stjómmái og fé- lagsmál, viðhorf ríkisvaldsins gagnvart fólkinu og mannrétt- indi, og margt þarf að endur- Skoða og breyta og öðru við að auka og gera nýmæli. Um leið og það er vndirstrik- að, að mieð tillögu þessari er ráð- gerð endurskoðun á öMrum ákvæðum stjómarskrárinnar, skul'u hér rakin noikkur atriði, sem ffliutningsmaður vilil sérstak- liega benda á tU aithugunar: 1. Skipun Aliþingis, hvort þimig- ið Skuli vera ein mállstofa; starfs hættir Alþingis og starfsaðstaða. 2. Kjördæmaskipun. Kannað sé með hliðsjón af íslenzkri reynsliu og úrlausnum annarra þjóða, hvort umnt sé að sam- ræma á viðhl'íitamdi hátt einmenn ingskjördæmi og Mutifaililskosn- inigar. 3. Kosninigarréttarskiilyrðin. 4. Kosningas'kylda, hvort á móti kosningarrétti eigi að Skylda hvem kjósanda tM þess að neyta atkvæðisréttar að forfalla- lausu'. 5. Þimgræðið, hvort setja skuli í stjómarskrána regliuir um þing- ræðið og um heimild forseta til þess að skipa minnihiutastjóm og utanþirags- eða embætt!s- mannastjóm. Athuga þarf leiðir tiil þess að draga úr hættu á Iam.g varandi stjómarkreppum. 6. Þimgflokkar err orðnir svo mi'kiilvægur þáttur i störfum Al- þingis og stjóm þjóðmáíla, að eðli legt er, að i stjómartskránni séu reglur um starfsemi þingfiokika, réttindi og skyldur. 7. Fjárlög. Lögfest verði í stjónnarskránni, að fjárlög skuili afgreidd frá Alþingi, áður en fjárhagsárið hefst, þ. e. fyrir áramót. Athugaðar sér leiðir til þess að takmarka útgjaldahækk- anir. 8. Vemd iýðræðisins. 9. Þjóðaratkvæði. Settar verði um það reglur, hvenœr heimilt Á FUNDI sameinaðs þings í gær fór fram atkvæðagreiðsla um þingsályktunartillögu Sjálfstæð- isflokksins um öryggismál ís- lands. Var tillögiinni vísað til 2. umræðn með 43 atkvæðum gegn 9 atkvæðum þingmanna Alþýðu- bandalagsins: Tillögugreinin er svolhljóðandi: „ Alþin.gi ályktar að fela hverj- u;m þeirra þin.gflokka, sem styðja þátttöku Islands í Atlantslhafs- bandalaginu, að tiilnefna einn fuiltrúa, sem sfculi starfa með uitanriikisráðherra í viðræðum við Bandaríikjamenn og aðrar þjóðir bandalagsins um enciur- Skulí eða Skylt að bera mikiivæg mál undiir þjóðaratikvæði. 10. Vaidsvið og verkefni for- seta Istands. Meðal annars verði endurskoðuð núgMdandi ákvæði stjómarskrár um staðfestingu iaga og synjun förseta. 11. Ármaður ríikisins, hliðstæð- ur umiboðsmanni þjóðþinga í ná- g.rannalönduim, hafi með höndum eftirlit með starfsemi stjóm- valda, til öryggis borgurum lands ins. 12. Dómsskipun. Ákveðið verði í stjórnarskránni, að Hæstirétt- ur sé æðsti dómstóll í íslienzkum miállium og hve margir séu dóm- arar þar. Grundvailarskipun dómsvaldsins verði ákveðin í stjórnarskránni og reynt að tryggja eftir fönigum, að dómar- ar séu öliium óháðir og sjáií- stæðir i starfi. 13. 1 stjómarskránni verði ákveðið, að dámstdlar skeri úr ágreiningi um það, hvort lög séu samrýmanleg stjómarskránni. NÝLEGA lagði ríkisstjórnin fram á Alþingi frunivarp til höf- nndarlaga. Frumvarpið var tekið til fyrstu umræðu í neðri deild í gær. Menntamálaráðherra, Magnús Torfi Óiafsson, fylgdi frumvarpinu úr hlaði, en síðan urðu nokkrar umræður um frumvarpið. Er samkvæmt því gert ráð fyrir því, að réttur höf- unda sé aukinn verulega og hann gerður skýrari, sérstaklega hvað varðar útgáfu og birtingu hugverka. Frumvarp þetta er nú borið fram í þriðja sinn, en á því hafa verið gerðar nokkrar breytingar, og það fært til sam- ræmis við nýjustu gerð Bernar- sáttmálans frá 1971. Á frumvarp ið því að fullnægja alþjóðleg- um kröfum um hötfundarrétt, eins og þær koma fram í sátt- málanum. Frumvarp um höfundarlög var fyrst borið fram árið 1962, en hlaut þá ekki afgrei ðslu. Var það frumvarp samið af Þórði Eyjólfssyni hæistaréttardómara, en þáverandi mienn.tamálaráð- herra, Gylfi Þ. Gíislason, hafði samkvæmt röksbuddri dags.krá neðri dei'Idar, falið honum að semja frumvarpið 1959. Skoðun á varnarsamningi Islands og Bandaríkjanna á grundvelli No r ðu r - A11 an t sha fssaim n i n gis in s, þábttöku íslands í störfum banda lagsins og skipan öryggismálla landsins." Lauk fyrri umræðu um þessa tillögu sl. fimm'tudaig, en þá var atkvæðagreiðslu frestað. Þá fór fram atkvæðagreiðtsla uim þi n.g.sál ykt unartil iög u Alþýðu flökksins um öry.gigiismál lslan.dis, Og var henni vísað ti'l 2. umræðu með 49 saimlhljóða atkivæðum. Báðum tiillög'un um var vtísað tiil AJlSherjarnefndar. 14. Almiemniir dómistölair eða Hæstirétbur eimn dæmi i máluim út af embættisrekstri ráðherra 15. Hæstiréttur, en ekki Al- þingi, Skeri úr um lögimæti al- þin.giSkosninga og kjörgenigi þingmanna. 16. Ákveðið. verði í stjómar- skránmi, að óháður embættiism.a3 ur, saksóknari rikisins, fari me3 ákæruvaldið. 17. Skýr ákvæði verði sett um stöðu sveitarfélaganna í því skyni að tryiggja sjálfsfOrræð'i þeirra. Jaifmframt séu athugaðar hugmyndir og tilliögur urn nýja umdæmaskipun eftir fjórðumig- uim, kjördæmuim og öðrum mörk uim. 18. Athugað verði, hvemiig dreifa megi váldi og verkefnuim hins opinbera, sbr. m. a. 17. l'ið, og koma í veg fyrir samsöfnum valds og verfcéfna á fáa staði og fárra hendur. Eftir að frumvarpið fná 1962 var samið, hafa orðið ýmsar breytin.gar á erl'endum og ajlþjóð- iegum höfundarrétti. Skipti.r þar mestu nuáli, að á ráðsbefnu Bern- arsambandsríkjanna, sem haldin var í Stokkihólmi 1967, voru sam- þykktar víðtækar breytimigar á Bemarsáittmálanum. Nokkrar breytingar voru enn geirðar á sáttmálanum á ráðstefnu sömu ríkja í París 1971. Á árimu 1970 fól þáverandí mennbamálaráðhenra, dr. Gylifi Þ. Gislason, þeim Knúti Hail'lis- syni, deMdarstjóra í mennta- málaráðuneytinu, Sigurði Reynl Péturssyni, hæstaréttarlög- manni, og dr. Þórði Eyjólfssyni að taka frumvarpið frá 1962 til endurskoðunar og gera á því þær breytingar, sem hæfa þættu, m. a. með tilliíi til hreytinga, sem gerðar höfðu verið á Bern- arsá'ttmálanum. Urðu þeir sam- miála um allmargar breytiinigar á frv., og var það síðan lagt fyrir Alþingi 1970, en hilaut ekki afgreiðslu. Nú hafa sömu menn enn athuigað frv. að beiðní menntamálaráðlherra, Magnúsar Torfa Ólafssonar, og gert á því nokkrar breytingar, m. a. sam- kvæmt tillögum frá Rílkisútvarp- imu, og er frv. nú lagt fyrir Al- þingi í því fbrmi. I umræðunum um frumvarp- ið, spurðist Gyifi Þ. Gíslason fyr- ir uim það, hvort Rikisútvarpið hefði formlega samlþýkkt, að fruimvarp þetta næði nú fram að ganga. Upplýsti hann, að í þau tvö Skipti sem frumvarpið hefði verið lagt fram áður, hefði siíkt samþykki ékki legið fyrir, og hefði það heft framgang máls ins. Þá spurðist Gyflfi einnig fyr- ir um það, hvort þrömgur fjár- hagur Ríkisútvarpsims nú, hefði þau áhrif, að samdráttur yrði á útsendingum sjómvarpsins. Menntamálaráðherra, Magnús Torfi Ólafsson, sagði að sér hefði verið tjáð, að Ríkisútvarpið gæti sætt sig við núverandi mynd frunwarpsins, enda hefði við síð- usbu endurskoðun þesis verið tek- ið íiilit til sjónarmiða þess. Þá taldi ráðherra að slæmur fjárhagur stofnunarimnar hefðí ékki samdrátt á útsendingatíma i för með sér. Hins vegar gæti hann haft þau áhrif, að frestað yrði lemgimgU' útsendinigatima sjónvarps. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 55. og 57. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1971 á Lymgheiði 16 þimglýstri eign Báru Böðvars- dóttur, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 17. apríl kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Fiskiskip Til sölu: 300, 270, 250 lesta fiskiskip. Höfum kaupanda að góðum dragnótabát, aflt að 46 lestum. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3ja hæð. Símar 22475 — 13742. Tæknifræðingar — TæknifræHingar Að gefnu tilefni er tæknifræðimgum eindregið bent á að hafa samband við skrifstofu Tæknifræðingafélagsins áður en þeir ráða sig hjá Rafmagnsveitum Ríkisins. Taeknifræðingafélag Islands. Tilkynning frá Hjukrunorskóla íslonds Umsóknareyðublöð skólarts verða afhent dagana 14.—29. apríl frá kl. 9—18 á virkum dögum. Undirbúnimgsmenmtun skal helzt vera 2 vetur í fram- haldsdeild gagnfræðaskóda, hliðstæð menntun eða meiri. Skólastjóri. *________________________________________________ ÖryggisniálatilL sjálfstæðismanna: VISAÐ TIL 2. UMRÆÐU — þingmenn Alþýðubandai. á móti Framhaid á bls. 25 Frumvarp til höfundalaga: Réttur höf unda aukinn og gerður skýrari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.