Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1972 /. 10 „Ég trúði því ekki, að mér bráðlægi á að leita mér læknis“ Spjallað við Halldór Davíðssoo um gláku 1 dag eru 30 ár liðin frá því að Halldór Davíðsson varð fyrsit var við glákuna, sjúkdóminn, sem í dag hefur ieitt til þess að hann skynjar aðeins örlítinn mun á degi og nóttu, en sér ekk ert í kringum sig. y Halldór er nú 77 ára að aldiri og búsettur í Reykjavik. Hann var bóndi að Syðri Steinsmýri í íMeðaUandi, er glákan gerði ífyrst vart við sig, kvæntur og 8 barna faðir. f Halldór segir svo frá, er hann ifyrst gerði sér grein fyrir að eitthvað var í ólagi imeð sjónina: „Það var að vor- lagi, að ég fór sem oftar með byssuna út á skytterí. Ég gerði talsvert af því að skjóta og var held ég sæmiiega góð skytta. Þegar ég miðaði notaði ég hæigra augað og þennan dag skildi ég ekkert í því að mér ifannst ég ekki sjá eins vel og daginn áður. Ég sá einhverja undarlega, bláa og rauða depla og mér gekk illa að finna skot- markið, en ég hugsaði ekkert frekar um það.“ Halldór heldur áfram: „Þessir einkennilegu deplar reyndust þrálátir og einkum varð ég var ,við þá, er ég horfði á ljós. Eftir stuttan tíma ákvað ég að fara til héraðslæknisins og láta hann skoða mig. Hann skoðaði miig mjög vandlega og sagði fátt. Þá var í heimsókn hjá honum annar læfcnir og sfcoðaði hann mig líka. Síðan heyrði ég þá segja: „Það er eniginn va.fi á því að hér er glóika á byrjunar- stigi.“ Þeir lögðu hart að mér að fara til Reykjavíkur og leita til augnlæknis." Hér þagnar Halldór stundar- kom en segir sdðan: „Ég vildi bara að ég hefði farið að þeirra ráðum, en það gerði ég því mið- ur ekki að mér bráðfliægi á. Nú, undan og ég gat ekki hugsað mér að fara frá búinu yfir há- annatimann. Ég trúði því held- ur ekld að mér bráðlægi á. Nú, eftir sl'áttinn, tók sdiájtuntíðin við og eitt af öðru, þannig að það var komið fram í nóvember, er ég loksins fór til Reykjavikur. Ég ætla að vona að enginn láti sig henda þau mistök að fara ekfci að læknisráðum þegar sjónin er í veði.“ Halldór segir að þegar hér hafi verið komið sögu hafi sjónin á hægra auga verið orð- in það slæm, að hann hafi alls ekki getað lesið með þvi eða not að það til annars en að igreina birtu. Hann var þegar í stað skorinn upp til að reyna að hamla gegn sjúkdómnum. Sá uppskurður tókst mjög vel eftir atvikum. Læknirinn sagði HaU- dóri að hætta væri á að sjúk- dómurinn breididist yflr i vinstra augað og hann yrði að koma strax til Reykjavíkur ef hann yrði var við að svo færi. Halldór heldur áfram: „Nú liðu 10 ár, næstum upp á dag, þvi að haustið 1952 fannst mér sjónin daprast á vinstra auga. Ég fór strax til læknisins i sveitinni, en með þeim tækjum sem hann þá hafði tókst honum ekki að finna neitt athugavert. Ég minntist orða læknisins í Reyfcjavik, eon aftur urðu mér á sömu mistökin. Veturinn var að fara í hönd og einmitt þegar ég var að hugsa um að leggja af stað suður gerði mikið óveður og tfærð stórspilitisit. Það æxlað- ist einhvern veginn þannig að ég hatfði mig aldrei 1 það að koma mér af stað og það var ekfci fyrr en um vorið að ég lét af því verða. Þá var augað orð ið mjög slæmt.“ Halldór var nú skorinn upp á vinstra auga og uppskurður- inn stöðvaði sjúkdóminn í bili. „Ég sá nægilega mikið til að geta bjargað mér, þar sem ég þekkti til, en ég gat ekki lesið Halldór Daviðsson: „Ég varð að niiða byssu e lengur. Ég gat þó orðið að nokkru gagni, gefið skepnum og innt af hendi önnur störf á bú- inu, þar sem ég þekkti vel til allra aðstæðna." Sjúkdómurinn ágerðist og 1959 brá Hal'ldór búi og flutt- ist með alla fjölskylduna suð- ur tii Reykjavíkur. Þar kom einnitg til að jörðin var að fara í eyði undir sand og vabn. Þegar Halldór talar um þá breytingu, sem orðið hafi á lítfi hans segir hanin: „Þegar sivona var komið hugsaði ég aðeins um að geta orðið að einhverju gagni. Ég fékk strax vinnu hjá Blindrafélaginu við burstagerð og þar starfaði ég þar til á síð- asta ári, að ég lenti i bílslysi, sem fór illa með mig og mér finnst mér hafa hnignað mjög síðan. Ég hef ekki unnið frá því að þetta gerðist í septem- 'ber sl. Þeir hjá Blindrafélaiginu hafa hvað eftir annað boðið mér að koma til starfa, en ég vil ekki vinna einhver störf, sem ég get ekki leyst nægilega vel atf hendi. Ég vil ekki verða til þess að brjóta niður það sem ég hef var við glákuna, er ég var inn vordag.“ hjálpað til að byggja upp,“ seg- ir Halldór með festu. Halldór hefur eins og íyrr segir örlitla sjón á hægra auga, en hann er algerlega blindur á þvi vinstra. Hann gekk undir annan uppskurð eftir að hann var fluttur til Reykjavíkur, en það tókst ekki að bjarga því. Halldór segir: „Það er mifcil huigg un að því að hafa þessa litlu birtu og mér veitir hún mikinn styrk þó að hún hjálpi. mér ekki til að komast átfram, því að ég igeng á allt sem fyrir mér verður. Það sem mestu máli skiptir og raunverulega það eina sem skiptir máli, er að myrkrið er ekki algert." Halldór segir að gláka hafi verið í ætt sinni, bæði föður- og móðurætt. Hann segir að lokuim: „Ég get aldrei lagt nægilega sterka áherzlu á það við fólk að það flýti sér til læknis ef það hefur minnsta grun um að eitthvað sé að sjóninni. Maður má ekki láta stjómast af augnablitas ástæð- um eða hagsmunum, sem engu máli skipta í samanburði við það sem maður getur tapað.“ Hreinn Benediktsson, prófessor: Um heiðursdoktorskiör Vegna fréttatilkynningar frá heimspekideild í síðastlið inni viku um heiðursdofctors tajör kemsit ég etaki hjá að iýsa afstöðu minni nofckru nánar.. Verður jatfniframt e'kki kornizt hjá að gera grein fyr ir málinu í heild, einnig þeiim atriðum, sem vandlega er sneitt hjá í nefndri „fréttatil taynningu“, en fram kom í meginatriðum í gjörðabók deildarinnar. Á fundi heimsipekideildar hinn 28. marz s.l. bar deiid- artforseti, sem er prófessor í islenzfcum núfíimabótamennt um, fram titlögu, sem hann og nofckrir aðrir deiildarmenn höfðu undirritað, um að Hall dór Laxness yrði kjörinn dr. phil. í heiðursfcyni í tilefni 70 ára afmælis hans. Að þessari tillögu fram- taominni urðu nofckrar umræð ur um möguleika á, að Háli- dóri yrði fremur veitt æðri nafnbótin, dr. litt. Isi. En það var talið ógerlegt og vitn að tiil samþykktarinnar frá 1918, þar sem svo væri kveð- ið á, að sá titiM yrði aðeins veittur fyrir „afrek í ísflenzk um fræðum". Spurðist ég þá fyrir um, hvort deiildarforseti hefði at- huigað möguleika á að breyta samþyfcktinni frá 1918, svo sem með þyrtfti, til að unnt væri að veita Halldóri Lax- ness nafnbótina dr. litt. Isl. Kiam í Ijós, að þetta hafði ekki verið athugað. Lagði ég þá til, að málinu yrði frestað, sivo að tóm gaatfist til að at- huga, hvemig bezt yrði stað-. ið að breytingu á þessari sam þykkt (enda var á þvá stiigi málsins enn óupplýst, hvaða aðili eða aðiljar hefðu gert samþykktina 1918, þ.e. hverj- ir ættu að f jalla um breytingu á henni nú). Gæfist þá og tóm til að athuiga aðrar hug- myndir, sem frarn höfðu kom ið. Yrði síðan boðað til ann- ars deildarfundar eins fljótt og unnt væri efitir páska. Með því að ég hafði þann- ig orðið til að benda á einu leiðina, sem fulTur sómi var að, tiil að unnt væri tfyr- ir heimspekideifld, ef henni sýndist svo, að veita HaíMóri Laxness þann æðsta beiöur, sem hún ræður yfir, en óg áleit þó þörtf á að athuga þá leið betur, bjóst ég fastlega við, að deildarforseti . teldi sliíka nánari athuigun sjálf- sagða, svo að alit yrði gert tíl að trygigja, að þannig yrði að málinu staðið, að enginn gæti þar neitt séð, er betur mætti fara. Var það og útíáta laust að fresta kjörinu fram ytfir páska, enda var málið eklki á dagskrá íundarins, heldur borið fram undir liðn um „Önnur mál“. Auk þess er jafnan ávinnimgur að und irbúa mál vandlega fremur en flaustra þeim aif. Enigu að siíður var synjað um fresiÞunina, en samin í flýti breyting við sam- þytaktina frá 1918, sem óg hlaut að igreiða at- kvæði gegn, þar sem hafnað hafði verið ábendinigu minni um náinari athuigun. (í sviga má geta þess, að .svo óhönd- II n vinn Benediktsson. uiglega tókst tíl um þá breyt- ingu, að á eftir var samiþykfct in orðin með þvi sniði, að vafasamit máitti teljast, að á gjörvaUri kringlu heimsins væri nofckur sú persóna, sem hún gæti náð til. Þurfti þvi að gera breytimgu við breyt- inguna á fundi viku síðar.) Siðan samdi deildartfOrseti í skyndinigu nýja titlögu, þar sem lagt var til., að Halldóri Laxness yrði veiittur æðri tit illinn (dr.litt. Isl.), eif unnt reyndist, en að öðrum taosti dr. phil. (Geta má þess, að deildarforseti lét böka, að tflutningsmenn væru hinir sömu og við fyrri tiTlöguna, þó að sumir þeirra væru raun ar ekki á fundi.) Um þessa tiillögu er efcfci ainnað að segja af mimini hálfu en þetta: það eitt að bera fram tillögu um nafnbót til vara — mola sem hrotið gæti af borðum deiidarinnar sem eins konar sárabætur, ef ekki yrði annars kositur — þótti mér svo lágkúrulegt, að ég villdi ekki sitanda að slíku. Með því að ekfci hafði held ur fengizt tóm tiil að iganga á fullnægjandi hátt frá breyt- ingu á samþyikltatinni frá 1918, vildi óg efcki bera á- byrgð á þessari aifgreiðslu. Þótti mér, að sómi deildarinn ar yrði því minni af þessu máli sem lengra yrði haldið á þeirri braut, sem deildarfbr- seti hafði markað. Sat ég því hjlá, og náði tíllagan þá eteki fram að ganga. 1 þess stað þótti mér ein- sýnt, að menn gerðu hrein lega upp faug sinn um, hvem heiður þeir vildu sýna Hall- dóri Laxness, síðan yrðu skapaðar nauðsynlegar for- sendur, þ. á m. með breytingu á eldri samþyklkt, ef því væri að skipta, og máJIið loks af- igreitt með eðliilegu og venju- legu móti. Tveimur dögum síðar, 30. marz (skírdag), barst svo fundarboð, þar sem boðað var tíl sérstafcs deildarfundar 11 páskaleyfi), og var aðeins eiitt mál á daigSkrá: „Frétta- flutningur próf. Hreins Bene difctssonar í Morgunblaðinu 30. marz 1972 um fumd Heim- speteldeiidar 28. marz 1972.“ Bkki get ég neitað því, að mér þótti deildartforseti gera mér mikinn heiður með þvií að boða þanniig til sérstafcs fund ar mán vegna — á sama tíma og hann virtist ekki geta huigsað sér að halda sérstak- an deildarfund tiil heiðurs Halldóri Laxness eða að heið ursdofctorskjör kæmi yfirleiitt á dagskrá deildarfundar nú, svo sem venja er. Á dagsfcrá fundarins var einungis þetta eina mál, sem nefnt var, ekfci einu. sinni hinn tfasti liður „Önnur máil“. Fól fundarboð því beinlinis i sér, að ekiki yrðu afigreidd önnur mál en þetta eina. Var fundurinn, sem ekfci var ýkja f jölimennur, því eiigi bær að gera ályiktanir í nafni heiimspékideildar lí öðrurn mál um. Enda segir svo í 2. migr. 19. gr. hásfcólaregluigerðar um deildartfundi: „Fundarefni skal greina í f undarboði." Engu að síður voru gerðar ályktanir í tveimur málium, sem eklki voru á dagsfcrá (auk breytimgarinnar við breytinguna á samþytaktinni frá 1918). Annars vegar var álytat- að, að emginn „stiigsmunur" sé á tiitlunuim tveim. Eru rök in þau, að dr. liitt. Isl. sé fá- tíðari fyrir þú sök eina, „að hann hefur eirogöngu verið veittur fyrir afrek í íslerozk- uim fræðum og vísindamönn- um, sem þeigar hatfa borið tit- iilinn dr. phil,“ Vart þarf að taka fram, að þessi rök fá etafci staðizt. Hvorttveggja er, að í um 2/3 hllutum þeirra rúimilega 30 til viika, seim dr. phil.-nafnbótin hefur verið veitt í heiðurs- skyni, var um að ræða fræði menn í íslenzkum fræðum, sem flestir höfðu dr. phiL- gráðu áður, og svo hiitt, að einn þeirra sex, er hlot- ið hafa æðri nafnbótina, hafði efcki einu sinni hoáskóla próf, hvað þá doktorspróf. Það getur því ekki farið miilli mála, að litið hefur ver- ið svo á, að dr. liitt. Isíl. væri hin æðri nafnbót og því sjaldnar veitt, ailt frá því er samþytakt var 1918, að hana Framhald á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.