Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIB, MJÐVIKUDAGU'R 12. APRÍL 1972 15 ÍJhúð óskast Korta á miðjum aidri óskar ettir lítílli ibúð eða stóru herbergi með aðstöðu til eldunar í Njarðvikum eða Keflavik. Upplýsirrgar í síma 2677 eftir kl. 6 á kvöldin. nucLVsincnR ^-»22480 Seljum í dag Opel Rekord 1700 1971, ekinn 6 þús. km. Saab 99 1971, ekinn 12 þús. km. NSU 110 1967. — Renault R 4 1965. Saab 95, árg. ’67, ekinn 68 þús. km. Hilman Hunter ’70, sjálfskiptur. B3ÖRNSSON&C2: SKEIFAN 11 SÍMI 81530 AÐALFUNDIR deilda KRON verða haldnir sem hér segir: 1. og 2. deild: mánudaginn 17. apríl í fundarsal SÍS Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu, 4. hæð. Gengið inn úr porti frá Ingólfsstræti. 3. og 4. deild: miðvikudaginn 12. apríl í fundarsal Afurðasölu SÍS, Kirkjusandi við Laugarnesveg. 5. deild: fimmtudaginn 13. apríl á skrifstofu KRON, Laugavegi 91, 4. hæð. Gengið inn um bakdyr DOMUS. 6. deild: fimmtudaginn 27. apríl að Álfhólsvegi 11, Kópavogi. Dagskrá fundanna er skv félagslögum. ADir fundirnir hefjast kl. 20,30. Deildaskipting KRON: 1. deild: Seltjamames og Vesturbær sunnan Hringbrautar að Flug- valíarbr. 2. — Vesturbær norðan Hringbrautar og Miðbær að Rauðarárstíg 3. — Norðausturbær frá Rauðarárstíg norðan Laugavegar og Suð- urlandsbrautar að Elliðaárvogi. 4. — Suðausturbær frá Rauðarárstíg sunnan Laugavegar og Suð- urlandsbrautar austur að Grensásvegi og suður að mörkum Kópavogs. 5. — Austurbær, austan Grensásvegar og sunnan Suðurlands- brautar að mörkum Kópavogs, einnig Árbæjar- og Breið- holtshverfi, svo og félagsmenn, sem búsettir eru utan Reykja- víkur, Kópavogs og Seltjarnarness. 6. — Kópavogur. Kaunfélag Reykjavíkur og nágrennis. Vélritunar- og hraðritunarskólinn Vélritun — blindskrift, uppsetning og frá- gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn- ritun I síma 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — sími 21768. Gullverðlaunahafi — The Business Educators' Association of Canada. HRAUST BÖRN BORÐA SMJÖR Þau eiga heilsu sína og hreysti undirþeim mat, sem þau fá.GefiÓ þeim ekta fæóu. Notiö smjör. ER SJÁLFSTÆÐI 0G SJÁLFSÁKVÖRÐUNABRÉTTUR REYKVÍKINGA í HÆTTU? Sjálfstæðisfélögin og hverfasamtökin í Reykjavík efna til almenns fundar í Súlnasal Hótel Sögu, miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.30. — Fundarefni: AÐFÖR RÍKISSTJÓRNARINNAR AÐ HAGSMUNUM REYKVÍKINGA Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu koma á fundinn. — Almennar umræður. REYKVÍKINGAR! FJÖLMENNUM Á FUNDINN. Frummælandi Geir Hall grímsson, borgarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.