Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.04.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 1972 29 MIÐVIKUDAGUR 12. apríl 7,00 Morffunút varp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Fræðslubáttur Tannlæknafélags ís lands kl. 8,35: Stefán Ingvi Finn- bogason tannlæknir talar um varn ir gegn tannskemmdum. Morguiistund bariiaiina kl. 9,15: — Sigríður Thorlacius heldur áfram lestri þýðingar sinnar á ,,/Evintýr um litla tréhestsins“ eftir Ursulu Moray Williams (3). Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög milii liða. tTr ritum Helga Pjeturss kl. 10.25: Baldur Pálmason les úr ferðabók- inni (2). Fréttir kl. 11,00 Sálmar og andlog Ijóft: — Guðrún Eirík^dóttir les. Pólýfónkórinn I Barcelóna syngur andleg lög. Tóniistarsaga A. H. Sv. (Endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og vefturfreguir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Dagskrá iiæiidavikuiiiiar a. Bjarni Guðmundsson sérfræð- ingur við bútæknideiidina á Hvann eyri talar um súgþurrkun. b. Agnar Guðnason ráðunautur stendur fyrir þætti um vothey og votheysverkun. 14.15 lætt lög. 14.30 Síftdegissagan: „Draumurinn um ástina“ eftir Hugrúnu. Höfundur les (15). 15,00 Fréttir. Tilkynningar Fræftsluþáttur Tannlæknafélags Islauds (endurtekinn): Stefán Ingvi Finnbogason tann- læknir talar um varnir gegn tannskemmdum. 15.20 Miftdegistónleikar: Islenzk tónlist a. „Á krossgötum“, hljómsvoitar- svita eftir Karl O. Runólfsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur: Bohdan Wodiczko stjórnar. b. „Skúlaskeið", tónverk eftir I>ór hall Árnason við ljóð Gríms Thom sens. Guðmundur Jónsson syngur með Synfóníuhijómsveit lslands; Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Upp til fjalla“, hljómsveitar- verk eftir Árna Björnssonó Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; verk eftir Árna Björnsson. d. Lög eftir Emil Thoroddsen og I>órarin Jónsson. Erlingur Vigfússon syngur. 10.15 Vefturfregnir Andrarímur hinar nýju Sveinbjörn Beinteinsson kveður fimmtu rímu rímnaflokks eftir Hannes Bjarnason og Glsla Kon- ráðsson. 16,35 Lös leikin á klarínettu 17,00 Fréttir 17,10 Tóulistarsaga Atli Heimir Sveinsson tónskáld sér um þáttinn. 17,40 Litli barnatímiiin Margrét Gunnarsdóttir sér um tímann. 18,00 Tóuleikar. Tilkynningar. 18,45 Vefturfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Sverrir Tómasson cand mag. flyt- ur þáttinn. 19.35 Á vettvangi dóniHmálanua Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 20.00 Stundarhil Freyr t>órarinsson kynnir Bob Dylan. 20,30 „VirkÍHvetur“ eftir Björn Th. Björnsson Endurflutningur sjötta hluta. Steindór Hjörleifsson les og stjórn ar leikflutningi á samtalsköflum sögunnar. 21,05 „M.vndir“ eftir ('laude Debussy Sheila Henig leikur á píanó. 21,20 Er iiuiiinkynift geftveikt? Karl Sigurðsson flytur þýðingu sína og endursögn á bókinni „The Ghost in the Machine“ eftir Arthur Koestler. 22,00 Fréttir 22,15 Vefturfregnir Kvöldsagan: Eiidurmiiiniiigar Bertrands Kussels Sverrir Hólmarsson les (6). 22,35 Nútímatónlist Halldór Haraldsson kynnir 23,20 Fréttir í stuttu niáli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 13. apríl 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 9,15: — Sigríður Thorlacius heldur áfram lestri þýðingar sinnar á „Ævintýr um litla tréhestsins“ eftir Ursulu Moray Williams (4). Tilkynningar kl. 9,30. Fingfréttir kl. 9,45. Létt lög milli liða. Fréttir kl. 11,00. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur G. G.). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og vefturfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Dagskrá bændavikunnar a. Ólafur E. Stefánsson ráðunaut- ur talar um innflutning holda- nauta og kjötframleiðslu. b. Jóhannes Eiriksson ráðunautur talar um mjaltarannsóknir. c. Umræðuþáttur um gíasköggla. Þátttakendur: Stefán Sigfússon sérfræðingur hjá Landnámi ríkis- ins, Bjarni Guðmundsson sérfræð- ingur við bútæknideildina á Hvann eyri, Bragi Líndal ölafsson bú- fjárfræðingur og Stefán Sch. Thor- steinsson búfjárfræðingur. Umræðum stjórnar Magnús Sig- steinsson ráðunautur. 14,15 I.étt lög. 14,30 Norska skáldift Aasmund Olav son Vinje Guðmundur Sæmundsson flytur fyrra erindi sitt. 15,00 Fréttir. Tilkynningar 15,15 Á frívaktiiini Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (16.15 Veðurfregnir) 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Tónlistartími bariiaiiua Elínborg Loftsdóttir sér um tim- ann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Vefturfregnir Ðagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Kransæftasjúkdóniur Sigurður Samúelsson prófessor -flytur erindi um hættuþætti og varnaraðgerðir. 19,50 „(iamla Perla“, útvarpsleikrit eftir Karl Erik Johansson í>ýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Yngvi Borg ..... Rúrik Haraldsson Helga .......... Þóra Friðriksdóttir Edit .... RagnheiÖur K. Steindörsd. Emanuel Sjödin .... Valur Glslason Allan ... Þorsteinn Gunnarsson Strömkvis .... Baldvin Halldórsson Dýralæknir ............ Jón Aðils 21,00 Sinfóníuhljómsveit fslands held ur hljómleika i Háskólabíói. Stjórnandi: Uri Segal frá Israel Einleikari á píanó: Rudolf Fírkusný frá Bandarikjun um a. Passacaglia eftir Pál Isölfsson. b. Píanókonsert nr. 1 I d-moll op. 15 eftir Johannes Brahms. 22,00 Fréttir 22,15 Vefturfregnir Á skjánum Stefán Baldursson fil. kand. tekur saman þátt um leikhús og kvik- myndir. 22,45 Létt músík á síftkvöldi Lúðrasveit leikur spænsk göngu- lög, Chet Atkins leikur ýmis lög með hljómsveit sinni og þýzkir listamenn flytja óperettulög eftir Walter Kollo. 23,45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR grunsamlegt rósamál. Meðál ártn* ars ræðir hann um „Harðstjór- ann“. í>au ákveða að reyrta áð fylgjast með manni þessum, sem þau álíta að hafi eitthvað óLÖgiegt; fyrir stafni, og fara með ferju'nlð- ur til Lundúna, til þess að reýrta að finna hann. í safni nokkfu i Lundúnum, þar sem fjöldi fólks er i heimsókn, fer eitt þeirra að minnast á „Harðstjórann“ og ri(er- staddur safngestur veitir þvl óeðlilega mikla athygU. 18.45 Slim John Enskukennsla I sjónvarpi. 19. þáttur endurtekinn. 12. apríl 19.00 Hlé 18.00 Eins og fuglinn fijúgaiidi Sænsk mynd um flugið og sögu þess. Rakin er í léttum dúr þróun flugs, allt frá þvl menn fóru að likja eftir flugi fugla með frum- stæðum tækjum. (Nordvision — Sænska sjónvarp- ið). Þýðandi og þulur óskar Ingimars- son. 18.20 Harftstjóriiiu Nýr brezkur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 2. þáttur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 1. þáttar: Þrír unglingar fara að rannsaka gamalt, og að þvi er virðist, mann laust hús í nágrenni bústaðar síns. Þar verða þau vitni að und- arlegu símtali. Einhver úkunnur maður er að mæla sér mót við ann an, og viðhefur wndarleg orð og 20.00 Fréttir 20.25 Veftur og uuglýsingar 20.30 Heiimir hafsins ítalskur fræðslumyndaf lokkur. 13. og siðasti þáttur. Neftausjá varpiiradís Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- 21.25 Mann fram af manni (The World Changes) Bandarísk bíómynd frá árinu T933. Aðalhlutverk Paui Muni og Mary Astor. Þýðandi Björn Matthíasson. Myndin greinir frá ævi mannfc nokkurs, sem gerist kjötkaupnvað- ur, og græðir á því of fjár. En þeg- ar afkomendur hans taka við að ávaxta auðinn, verður annað uppl á teningnum. 23.00 Dagskrárlok. / K I I 1 I S f 1 f 1 I I I « l f ■ f I 1 V Sumartízkan frá London Glæsilegt úrval af léttum % litríkum verD frá kr. l.S00,o«, einnig falleg huxnadress úr polyester TIZKUVERZLUNIN ARÁRSTÍG 1 I I ! 4 4 á 4 t * s 4 4 * í * ■ /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.