Morgunblaðið - 14.04.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRlL 1972
5
—<
Ráðstefna ÆSI:
Mengun s j ávar og landhelgismá!
Thor Heyerdahl, yngri, og brezki þingmaðurinn
Patric Wall meðal fyrirlesara
RÁÐSTEFNAN um mengun sjáv-
ar og landhclgismál, sem Æsku-
lýðssamband Islands gengst fyr-
Ir, hófst í gærmorgun á Ilótel
Loftleiðum. Ráðstefmma sitja
nær 40 fulltrúar frá aðildarfélög-
um Æskulýðssambandsins og er-
lendurn æskulýðssamböndtun. —
Meðal fyrirlesara á ráðstefnunni
eru Tlior Heyerdahl, yngri, Patric
Wall, þingmaður brezka íhalds-
flokksins, Francis T. Christy frá
Bandarikjunum, Eysteinn Jóns-
son og Hans G. Andersen. Ráð-
stefnan stendur fram á laugar-
dag.
Thor HeyerdaW, ynigri, flutti
fyrsta erkidi ráðstefnunnar kl.
9.30 í gærmorgun og nefndist
það „Hafið sem forðabúr og ösku-
haugur“. Að því lokinu hófust al-
meminair umræður um efndð. Eft-
ir hádegið flutti dr. Guninar G.
Schram stuttan fyrirlestur um
lagalega hlið menigumair hafsims,
og síðan tóku tveir starfshópar
til stairfa.
Fyrir hádegi í dag verður fram
haldið almenmum umræðum, en
eftir hádegið flytja stutta fræðslu
fyrirlestra þeir Svend Aage Malm
berg, haffræðiingur, um kenmimg-
ar um landgrunmið, og dr. Sigfús
Schopka, fiskifræðingur, um
fiskstofniamia. Síðdegis hefjast
umiræður um verndum fis'kstofn-
anna og rétt til nýtimgar þeirra,
þ. e. með öðirum orðum lamd-
helgismálið, og þar flytja fyrir-
lestra þeir Eystekm Jónssom,
Franciis T. Christy, Patric Wall
og Hanis G. Andersen. — Síðan
verða umræður um efnið. Dag-
skránni lýkur á morgum með
starfi starfshópa.
Thor Heyerdahl lagði í upphafi
erindis síns áherzlu á, að hafið
væri ekki eins stórt og memm
héldu að það væri. Meðaldýptim
væri um 4.000 metrar og það
væri lítið í sjálfu sér. Við vær-
um að blekkja sjálf okkur, ef við
héldum, að allt það, sem kastað
væri í sjóinm, leystist upp á skað-
lausan hátt. Hanm lagði áherzlu
á, að stærstu hlutar hafsims væru
eyðimerkur og emgin framleiðsia
lífe’ænoa efna færi þar fram.
Aðalframleiðslusvæðin væru með
fram ströndumum og þar væri
dýpið lítið, aðeinis nokkur hundr-
uð metrar. Þarna væri fram-
leiðslusvæði fæðumnar og þarna
herntu menn rusli, m. a. við mynmi
fljóta.
Síðan ræddi hanm um og taldi
upp hinar ýmsu tegundir úr-
ganigsefna, sem kastað er í hafið.
Tók hanm sérstaklega fyirir olíu
og áhrif hennar á sjóinm. Olía er
samsett af mörgum efoi'um, sum
þeirra eru lofttegundir og gufa
upp án þess að valda skaða, ömn-
ur fljóta á yfirborðinu og skaða
líf á yfirborði sjávar og á stæönd-
um, og enm önmur sökkva og
valda skaða lífverum á botni
hafsims. En bæði lífverur á yfir-
borði og bofcni sjávar eru hluti
lífkerfis sjávarins.
Thor ræddi sérstaklega um
hættulegasta hluta olíuninar, þau
efni, sem blandast vatninu sjálfu
og hvodki sjást né er hægt að
fjarlægja. Þessi efni geta skaðað
allt líf í sjónum.
Þá talaði Thor um breninisteins-
efmi í olíunmi, sem breytast í loft-
tegundir við brenmslu olíunnar.
Síðan sameimast þau regnvatni
og falla til jarðar sem brenni-
steinssýra. Þessi sýra hefur haft
slæm áhrif á lífsskilyrði laxfiska
í ám og vötnum, m. a. í Skandin
aviu og getur eyðilagt skilyrðin
algjörlega.
Thor fjallaði einmig um anmað
vamdamál, tenigt olíu, þó ekki
mengun. Olíufuindirnir á fiski-
miðum, einkum í Norðursjó,
leiddu til byggimigar fjölda bor-
turna og palla, risastórra geyma
og aðstöðu fytrir olíuskip að lesta
olíu. Þessi mannvirki og fram-
kvæmidir taka svo mikið rúm, að
ekki er hægt að stunda fiskveiði
Thor Heyerdahl, yngri.
i
á þessum svæðum. Þá á einmig
að byggja miklar olíuleiðslur frá
borpöllunum til lands og þessar
leiðslur valda þeim erfiðleikuim,
sem stumda togveiðar. Enmfremur
fjallaði Thor um ýmis úrgamgs-
efni olíuhreinsumarstöðva, skon-
dýraeitur og úrgangsefni plast-
framleiðslufyrirtækja. Hamm út-
skýrði hvernig þessi efni leystuet
Framhald á bls. 11
ScLrLSTiJ-
í heim SANSUI stereo hljómtækja
heim sem hrífur með ótrúlegum tóngæðum. Ef þú vilt
munt þú uppgötva að hinn afmarkaði SANSUI heimur á
old geimsins gengur út frá tækni mannsins á sviði
rafeinda með hefðbundinni og sérfræðilegri umhyggju í
vali tækjahluta, nákvæmri framleiðslu, gagngeru
gæðaeftirliti og sígildri stílhönnun.
Ef þú ert góðkunningi stereo hljómtækja kemst þú vart
hjá því að veita athygli sérstöðu SANSUI meðal stereo
framleiðenda, en sem byrjandi verður þú að vita mikilvægar
staðreyndir um SANSUI. — SANSUI er elzta og virtasta
framleiðslufyrirtæki í Japan sem hefur gerð hljómflutnings-
tækja að sérgrein.
SANSUI er eini framleiðandinn sem einbeitir hæfileikum
sínum og orku að gerð stereo tækja, eini framleiðandinn
sem telur að gerð framúrskarandi tækja sé ærið nóg
verkefni.
FACO
býöur þig velkominn
ALLT.
Laugavegi 89.
SANSUI framleiðandinn sem stendur og fellur með
orðstír síns gæðamats.
Hvort sem þú ert á höttunum eftir
einu tæki eða heilu stereo
setti, þá getur SANSUI
uppfyllt kröfur þínar.
STÓRKOSTLEG NÝ
SENDING í DAG.
PÓSTSENDUM
TÆKI OG HLJÓM-
PLÖTUR UM LAND
4ra RÁSA STEREO í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI
AF 4ra RÁSA HLJOMPLÖTUM