Morgunblaðið - 14.04.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.04.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRlL 1972 Kristín Davíðsdótti — Minning Kristín Davlðsdóttir er dáin. Síðustu fimm árin hefur margt hent til, að þeirra tiðinda mætti veenta hverja iíðandi stund, því allan tímann hefur hún legið á Landispitalan uin í Reykjavik, sjúk og máttvana. Höggið er því ekki óvænt, þegar það fellur nú. Kristin er fædd 29. marz árið 1916, í Flatey á Breiðafirði og ólst þar upp til 10 ára aldurs, að hún fluttist með foreldpum sín um til Óiafsvíkur. í Flatey er hátt til lofts og vitt til veggja. Sólbjarta vor- daga er sem óendanlegt og inni- legt samband himins, hafs og lands, eigi sér engin skynsam- leg takmörk. Bamshugur, sem mótast við slíkt umhverfi og gengur þar út á þroskabrautina vex oft til að skila samtíð sinni stóru hlutverki á fullorðins ár- um. Þannig var það með konuna, sem í dag er til grafar borin. Ung giftist hún eftirlifandi eiginmanni sínum, Guðmundi Ól- afssyni. í>au stofnuðu heimili í Ólafsvik og bjuggu þar hálft annað ár, en fluttust þá til Reykjavíkur og hafa búið þar síðan, lengst af á Framnesvegi 32. Þar fæddust öll börnin þeirra, tvær dætur og þrír syn- ir, sem öll eru fullorðin nema einn sonurinn, ennþá innan við fermingaraldur. Ekki hefur þeim hjónum alla tíð verið gatan greið. Guðmund- ur var sjúklingur lítt vinnufær í nokkur ár og þá voru börnin ennþá á æskuskeiði. Þetta var fyrsta reynsla ungu breiðfirzku konunnar, en hún var hvort tveggja, hlutverki sinu vaxin og þvi fullkomlega trú. Hún stundaði mann sinn sjúkan og annaðist börn sin af þeirn óeigingjarna kærleika, sem góð eiginkona og móðir er svo rik af. Og enginn skyldi halda, að dagsönnin hafi drepið í dróma eðlislæga glaðværð hennar og félagshyggju, þvert á móti var það því líkast, sem ann arra erfiðleikar gengju henni öllu nær en þeir, sem hún sjálf hafði við að stríða. Henni var þvi vel til vina, hvar sem hún fór. Það var stundum þröngt set- inn bekkur heima hjá henni á Framnesvegi 32. Þangað áttu margir erindi. Ekki sizt ut- angarðsfóikið, veraldarmætt og vinafátt. Það kom stundum á morgnana i eldhúsið til hennar, féll góðan kaffisopa og glað- væra uppörvun, sem brá ljóma yfir hversdagsleika næsta göngudags. Eðli Kristinar líktist hin- um sólbjarta vordegi bernsku hennar. Gæzka hennar skynjaði engin takmörk. Ég kynntist Kristínu fyrst fyr ir rúmum sex árum, þá skóla- strákur nýkominn að norðan, og hafði vetrartíma athvarf á heim- ili dóttur hennar og tengdason- ar, frænda míns. Eftir að ég svo tengdist fjöl- skyldunni nánar, naut ég hjá henni hlýju og umhyggjusemi, sem væri hún mér önnur móðir. Þennan kærleika fæ ég aldrei fullþakkað. Og þau fimm ár, sem hún lá máttvana og sjúk á Landspítalanum, en þó með fulla skynjun og óskerta dómgreind, streymdi til mín hlýhugur henn- ar, gegnum hvert handtak, hvert orð og tiilit. Þegar vinir og vandamenn komu að sjúkrabeði hennar, þá var það ekki eigin þjáning, sem hugur hennar snerist um, held- ur velferð okkar. Kannski var hún, þrátt fyrir líkamiegan veik leika, andlega sterkari okkur öll um. Og i dag finnum við hve mikið við höfum misst, þegar hún er farin, sjálf hefur hún iika nokkurs notið þessi þungu þrautar ár. Hún hefur ekki kom izt hjá að finna hve mikiis virði líf hennar og starf var þeim sem með henni höfðu átt samleið, jafnt hina giöðu góðu daga, þeg ar sól skein i heiði og á rauna- stundum. Tvisvar hvern dag, því nær alla heimsóknartíma á sjiújkrahiúisiniu í fimim ár, hefur anaðuirinn hennar setið við rekkju stokkinn hjá henni og borið henni boð frá lífinu utan sjúkra hússveggjanna. Þannig finn- ur ástúðin sitt endurgjald. Á sjúkrahúsinu eignaðist Klofningur Framhald af Ms. 17. flokkurinn ná sér fyrst, þegar hann verði aftur kominn í flokksforystuna. POMPIDOU KÁTUR, BRANDT ÓHRESS Fyrir austan Ermarsiund kætist Pompidou, Frakkiands forseti, en virðing hans á Heaith er jafnmikil og van- traust hans á Wilson. Wiily Brandt er hiras vegar ekki eins ánægður með ófarir Verkamannaiflokksins því að hann dreymir um að sjá við völd víðsýnan Verkamanna- flokk tilbúinn að byggja upp blómlegt Efnahagsbandalaig. Wiilson, leiðtogi Verka- mannaflokksins, hefur lítið lagt til málanna siðustu daga, en tottar pipuna sína þeim mun meira. Og menn spyrja, hvað verði um hann. Sem sitendur er ekki útlit fyrir ann að en hann haldi áfram sem ledðtogi flokksins, a.m.k. á meðan ekki er völ á öðrum betri. Litlar líkur eru taldar á þvi í bráð að Jenkins muni keppa við Wilson um flokks- forystuna og eini maðurinn, sem nefndur hefur verið sem hugsanlegur keppinautur er Anthony Wedgwood Benn, nú verandi varaforrraaður Verka- mannaflokksins. Það var ein- mitt fyrir baráttu hans, sem skuggaráðuneytið og fram- kvæmdastjórn flokksins tóku hina öriagaríku ákvörðun um að styðja þjóðaratkvæða- greiðslu. En það er ekki spumingin Kristin ennþá vini. Þeir sem þar þjáðust með henni, nutu samúð- ar hennar og þeirra þraut- ir urðu stundum einnig hennar. Hjúkrunarlið sjúkrahússins sýndi Kristínu ávallt mikla ást- úð og skilning og ég veit að það gleymist seint fjölskyldu henn- ar og verður aldrei fullþakkað. Þannig lifir og deyr göfug kona og hjartahlý. um leiðtoga flokksins, sem mönnum er efst í huga nú, heldur hver taki við af Jenk- ins sem varaleiðtogi. Verka- maninaflokkurinn leggur nú alilt kapp á að hraða kosningu hans, svo að hægt verði sem fyrst að reyna að ná einingu í flokknum á ný. Þrir hugsan- légir frambjóðendur haía þeg ar verið nefndir, þeir Michael Foot, Edward Short og Ant- hony Crossland. Michael Foot sem leiðir vinstri arm flokks- ins gegn EBE tapaði fyrir Jenkins i haust með aðeins 14 atkvæða mun. Hann nýtur mikiils stuðnings og vinsælda í flokknum, en stjóramála- sérfræðingar benda á að sum- ir flokksmenn hans óttist, að verði hann varaleiðtogi, kunni flokkurinn að hallast um of til vinstri og tapa á því atkvæðum. Edward Short er talinn líklegasti keppinaiutur Foots, en Short er einiægur EBE-maður, sem hefur tekizt að sameina trú sína á EBE og tryggð við flokkinn. Short nýtur aðdáunar Jenkins og er talið líkiegt, að lrann geti feng ið góðan hluta af atkvæðum stuðningsmanna EBE, svo og þeirra sem standa miðja vega. Á meðan stjórnmálaisér- fræðingar velta vöngum, hraðar VerkamannafJokkur- inn undirbúningi kosninig- anna og er útlit fyrir, að fyr- ir iok næstu viku verði ljóst, hver verði eftirmaður Jenk- jras sem varaleiðtogi Verka- mannaflokksins. — Alþingi Fra.nihald af bls. 14. ain skatt á. Hann hefði hins veg- ar ekki fallizt á það og strikað heimildina út, en vegna mistaka hefði hún staðið í greinargerð- inni. Slík mistök gætu hvorki orðið landbúnaðarráðherra til framdráttar né sér til tjóns. Þingmaðurinn vék að þeim ummælum ráðherra, að nauðsyn legt væri að fá heimildina til fóðurbætisskaittsins til þess að málin færu ekki i öngþveiti. Saigðist hann hafa starfað meg fulltrúum bænda í 12 ár. Málin hefðu kannski ekki alltaf litið sem bezt út, en að lokum hefðu þau leystst farsællega, stundum með framlagi úr ríkissjóði eða aukagreiðslum. Því sagðist al- þingismaðurinn haida því fram, að útflutningsbæturnair hefðu dugað að mestu leyti. Sagðist hann ekki búast við öðru en lamd búnaðarráðherra gæti eins gert eitthvað í málunum nú ekki sáð- uir en fyrrverandi rikisstjórn, án þess að 25% kjamfóðurgjaldið yrði lagt á. Að lokum sagðist þingmaður- imn viðurkenna, að það væri mik ill léttir fyrir sig að gagrarýna frumvarpið, þegar sumir þing- menn stjómarflokkamna hjálp- uðu sér til þess eins og Stefán Valgeirsson, sem hefði látið í ljós ánægju sína yfir þvi að eiga sæti í landbúnaðarnefnd þvi að sem slibur ætti hann auðveldara með að beita sér fyrir breyting- um á firumvarpinu. Aðalfundur Alþýðubankans AÐALFUNDUR Alþýðubankans verður haldimm að Hótel Sögu laugatrdagi'nm 15. apríl. Fumdur- iran hefst Jd. 2 e. h. 2 ja íbúða hús óskasf Óska eftir að kaupa 2ja íbúða hús. Upplýsingar í síma 84269 á kvöldin og um helgar. Útboð Tilboð óskast í málningu húsanna Klepps- vegur 2,4 og 6 og Laugarnesvegur 116 og 118. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora Sól- eyjargötu 17 gegn kr. 1000 skilatryggingu. H/f Útboð og Samningar. óskar ef tir starf sfólki í eftirtalin störf= BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Skúlagata Laufásvegur I — Höfðahverfi Seltjarnanes — Miðbraut Tjarnargata — Skólavörðustígur Simi 10100 Frystihúsaeigendur ! Óskum eftir tilboðum í afla 140 lesta báts. sem mun stunda humarveiðar á komandi sumri við Suður- og Suðvesturiand. Tilboð merkt: „Humarafli — 1316" óskast send afgr. IVlorg- unblaðsins fyrir 22. þ.m. IJTSALA OFNAR - VASKAR Ofnar ýmsar gerðir. Vaskar — lítið gallaðir. Mikil verðlækkun. Útsalan stendur til 18/4. Hjf Ofnasmiðjan — Einholti 10 Tilkynning frá félagsmálaráðuneytinu Ríkisstjómin hefur með vísun til laga nr. 94/1971, ákvæðis til bráðabirgða, ákveðið, að húsaleiga, er fylgir verðlagsvísitölu sam- kvæmt samningi, skuli að svo stöddu ekki hækka frá því sem vísitölur þær, sem giltu í nóvember 1970 leyfa. Félagsmálaráðuneytið, 10. apríl 1972. Halldór Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.