Morgunblaðið - 14.04.1972, Blaðsíða 25
MORGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1972
25
— Það varst þú, Inglbjörg,
wíii vildir liafa opið hus.
— Nú passar hann prýðisvel
— Tja, sumir eru til í allt
til að spara fáeinar krónur.
Hrúturinn, 21. marz — 19. apriL
Þú átt geysilega aimrfkt vift að láta alla liiuti passa saman um
leið og þú vinnur dagsverk l»itt vel. Þú verður að ganga ieugra en
þú ert vanur.
Nautið, 20. apríl — 20. mai.
Þú skalt kynna áform þín því að áhrifavald l»itt er nú í háininkti.
Tviburarnir, 21. maí — 20. júni.
Þú getur slegið smiðsliöggið á eittliv'crt verk, og lokið samning-
um með betri árangri en |>ú ert vanur, ef |>ú hefur hugsað öll mál
nægilega vandlega. Þú færð prýðilegar liugmyndir.
Krabbinn, 21. júni — 22. júiL
Þú skalt einbeita bér að viðskiptum og vera fljótur að afgreiða
hau.
Ljónið, 23. júií — 22. ágúst.
Leitaðu betra hráefnis og verkefna. Fólk er samstarfsþýtt.
Mærin, 23. ágúst — 22. sept«mber.
Kærðu þig kollóttan, þótt smáeyður verði við og við i dag, sem
þú áttir ekki von á. Þú getur rólegur haldið áfram með starf þitt og
treyst því að það endar vel.
Vogin, 23. september — 22. október.
Sá skilningur, sem skapast I dag, hefur varanleg áhrif. I»ér
gengur vel að starfa með uánustu ættingjum og vinum.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Þú verður að skýra verk þitt á hagkvæman hátt, um leið og þú
útskýrir, að von sé á frekari framkvæmdum.
Bogmaðurinn, 22. nóveniber — 21. desemfter.
Þú verður að leggja tii hliðar fyrir framtfðina, og það kemur
þér til góða er fram í sækir. Þeir, seni á þeint skónum eru, og
lausir, geta átt von á mikilli rómantlk.
Steing-eitin, 22. desember — 19. janúar.
I>ú leggur þig allan fram við heimilið og fjölskyldittia. I»ú
getur lagfært eigur og bætt við þig, ef þú viit, og losnað um leið
undan einhverju furgi.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Tómstundaiðja og aukastörf draga að þér fólk, sem getur i fram
tíðintii hjálpað þér á framabrautiuui, eiunig fjárliagslega.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Raunhæf verkefni verða greinilegri og glæstari, og þú skalt
tttka að þér allt, sem augljóst er og einfalt og trúa því be/.ta.
HÆKKANOI SÓL
VERÐA MENN BJART-
SÝNNI — ÞANNIG
ERUM VIO OG ÞVl
EYKST VÖRUÚRVAL-
IÐ JAFNT OG ÞÉTT!
TÓKUM UPP i DAG:
STÓRKOSTLEGT
ÚRVAL DÖMU-
PEYSA
DÖMUVESTI
STUTTERMA OG
LANGERMA BOLI
KVENJAKKAFÖT
KÖFLÓTT OG EINLIT
KVENJAKKA
KÁPUR I HINU NÝJA
„SMOCK-SNIÐI
RÚSKINNS KÁPUR
OG KVENJAKKA
BAGGY-BUXUR
EINLITAR OG KÖFL-
ÓTTAR
RÚSKINNSLEÐUR-
LÍKISJAKKA
KÖFLÓTTA HERRA-
JAKKA
MIKIÐ ÚRVAL
AF SKYRTUM
BINDI — MJÖG GÓÐ
HERRAVESTI
FERMINGARSKYRTUR
SLAUFUR — FÖT
NÝJA SENDINGU
PIONEER-TÆKJA
m KARNABÆR
ATH.:
STÓRKOSTLEGT
ÚRVAL AF KJÓLUM,
BLÚSSUM OG PILSUM
TEKIÐ UPP STRAX
EFTIR HELGI.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna
LÁNVEITINGAR
Stjóm Lífeyrissjóðs verzlunarmanna mun í næsta mánuði taka tO
meðferðar umsóknir sjóðsfélaga um íbúðalán.
Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhent í skrifstofu sjóðsins og skal
skila þeim til skrifstofunnar, Bankastræti 5, Reykjavík, í síðasta lagi
30. apríl n.k.
UMSÓKN SKAL FYLGJA:
1. NÝTT VEÐBÓKARVOTTORÐ, þar sem tilgreind-
ur er eignarhluti (hundraðshluti) í fasteign.
2. BRUNABÓTAVOTTORÐ eða
3. TEIKNING, ef hús er í smíðum.
4. VEÐLEYFI, sé þeirra þörf.
5. YFIRLÝSING UM BYGGINGARSTIG, ef hús er
í smíðum. (Sjóðurinn lánar eklci út á hús fyrr en
þau eru fokheld).
Eldri umsóknir eru úr gildi failnar.
Umsókn telst því aðeins fullnægjandi, að hún sé skihncrkilega útfyllt
og að tilskilin gögn fylgi,
Stjóm Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.