Morgunblaðið - 14.04.1972, Blaðsíða 18
----;■ i ; ■ —r :r .. i ■ '■ h , .———r;.-irjA —rr<—wr
MORGUNBLAÐJÐ, FOSTUDAGUR 14. APRÍL 1972
IrriAfw ír
LO.OJF. 1 = 1534148'/2 = Irl.
I.O.O.F. 12 = 15341481 = K.M.
H Helgafell 59724147 VI. — 2.
Knattspyrnudeild Amnanns
STRAKAR!I
— útieefingar hefjast mámu-
deginn 17. apríl é Ármanns-
svæöinu.
5. flokkur
mánudaga kl. 17.30—18 30
miðvikudaga kl. 17.30—18 30
fdstudaga kl. 17.30—18.30.
4. flokkur
mánudaga kl. 18.30—19.30
miflvikudaga kl. 18.30—19.30
föstudaga kl. 18.30—19.30.
3. flokkur
mánudaga kl. 19 30—20 30
miövikudaga kl. 19.30—20.30
fösitudaga kl. 19.30—20.30.
Mætíð situndvíslega.
NýVr félagar velkomnir.
Stjómin.
i
'Í€zmtanc$CÞ
HÁRÞURRKAN
FALLEG Rl • FLJÓTARI
VINSÆL
FERMINGARGJÖF
FYRSTA
FLOKKS
F R Á ....
SlMI 2400 - SUÐURG. 10 - RVlK
Vélapakknmgar
Dodge '46—'58, 6 strokka
Dodge Dart '60—'68
Fiat, flestar geröir
Bedford 4-6 str., dísil, '57, '64
Buick V 6 cyl.
Chevrolet 6—-8 str. '64—'68
Ford Cortine '63—'68
Ford D-800 '65—'67.
Ford 6—8 str. '52—'68
G.M.C
Gaz '69
Hiknan Imp. '64—408
Opel '55—'66
Rambter '56—'68
Renault, flestar gerðir
Rover, benstn, cflsíf
Skoda 1000MB og 1200
Simca '57—'64
Singer Commer '64—'68
Taunus 12 M, 17 M, '63—'68
Trader 4—6 strokka, '57—'65
Volga
Vauxhall 4—6 str., '63—'65
Wtílys ‘46—'68.
t>. Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Stmar 84515 og 84516.
ÍTiM
ÉBW'.UVKW.l
VINNA
Óskum að ráða mann til skrifstofustarfa.
Bókhaldskunnðtta áskilin.
GARÐAR GlSLASON H.F.,
Hverfisgötu 4—6.
Byggingaverkamenn
ÓSKAST STRAX.
SKELJAFELL H/F.,
Sími 38718—86411, kvöldsími 81491.
Pressarar
Viljum ráða pressara nú þegar eða sem fyrst.
Saumastofa FACO,
Brautarholti 4.
Afpeiðslustúlko óskust
Vantar stúlku til afgreiðslustarfa.
Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„HÁTT KAUP — 1156“.
Vantar lagermenn
Viljum ráða tvo til þrjá menn til afgreiðslu-
starfa á lager Birgðastöðvar við Geirsgötu.
Upplýsingar gefur
Starfsmannahald S.Í.S.
Bifvélavirkjar
Bifvélavirkjar eða menn vanir bifvélavirkjun
óskast. Mikil vinna.
MAGNÚS MAGNÚSSON H/F.,
Eyrarvegi 33, Selfossi,
Sími 1131.
Laus staða
Staða deildarstjóra afgreiðsludeildar Trygg-
ingastofnunar ríkisins er laus frá 1. júní n.k.
Launakjör eru samkvæmt 25. fl. kjarasamn-
ings starfsmanna ríkisins.
Umsóknarfrestur er til 9. maí n.k.
Senda skal umsóknir til Tryggingastofnunar
ríkisins, en ráðherra veitir stöðuna.
Reykjavík, 11. apríl 1972.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS.
Vontur nokkru verknmenn
til hitaveituframkvæmda 1 Breiðholti.
Upplýsingar í síma 26061.
VESTURVERK H/F.,
Laugavegi 76.
Enskuvélritun
óskum að ráða duglega stúlku til vélrítunarstarfa og annanra
skrífstofustarfa. Aðallega vélritun. Enskukunnátta neuðsynleg.
Umsóknir’ ásamt upplýsingum um menntun og fynri störf
sendist skrKstofu blaðsins fyrir 19. þ.m. merkt :„Vélritunar-
störf — 1320".
Sjómenn
Stýrimann og háseta vantar á netabát
frá Keflavík.
Upplýsingar í símum 92-2095 og 92-1439.
Aðstoðurlæknisstnðn
Staða aðstoðarlæknis við handlækningadeild Landspitalans er
laus til umsóknar. Staðan veitist fró 1. júlí n.k.
Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavikur og
stjómarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, sendist
stjómamefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 14. maí n.k.
Reykjavík, 11. apríl 1972
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Tækniiræðingur - Vélstjóri
Vélainnflutningsfyrirtæki óskar að ráða nú
þegar eða sem allra fyrst, sölustjóra. Þarf
að hafa staðgóða þekkingu á vélum og geta
unnið sjálfstætt. Nokkur þýzku- eða og
enskukunnátta æskileg.
Góð laun fyrir góðan mann í boði.
Tilboð með upplýsingum um menntun og
fyrri störf svo og kaupkröfur sendist Morg-
unblaðinu fyrir þriðjudaginn 18. 4. ’72,
„Sölustjóri — 1321“.
Bifvélavirkjar
Óskum eftir að ráða nokkra bifvélavirkja á
bílaverkstæði okkar sem fyrst.
Sömuleiðis óskum við eftir að ráða vanan
mann í smurstöð.
Upplýsingar á afgreiðslu verkstæðisins í síma
21240 og 15450.
HEKLAhf.
Laugavegi 17Ö—172 — Simi 21240.