Morgunblaðið - 14.04.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.04.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1972 21 — Tvær þyrlur Framhald af bls. 10 hofði verið tekið til aninarra nota, yirði að gera aðrar ráðstaf- anir í húsnæðismálum gæzlunm- ar. Loks upplýsti ráðherraon, að skipuð hefði verið niefnd þriggja ráðuneytísstjóra, sem fjalla ætti uim þær ráðstafaniir, setn nauð- symlegt væri að gera vegna væmitamlegirar útfærslu. Kairvel Pálmiason benti á, að len.gi hefði verið talað um, að nauðsynlegt væri að efla Lamd- helgisgæzlu út af Vestfjörðum. Benti hanm í því sambandi á, að æskilegt vseri, að Lamdhelgis- gæziam hefði eina þyrlu staðsetta á Vestfjörðum, sem gæti auk gæzlustairfa verið gagmieg við heiibirigðisþj ómustu. ■■■■■■■ Kodak 1 Kodak m Kodak Litmyndir og svart/hvítar á 2 dögum HANS PETERSENHf. BANKASTRÆTI 4 SÍMI20313 ÁLFHEIMUM 74 SÍMI82590 l<ödakTB"KoXnrBrKÖdair Skriístoiur okkur verðu lokuður frá kl. 2—4 föstudaginn 14. apríl vegna jarðarfarar. DÓSAGERÐIIM H/F., Borgartúni 1. Verksmiðju og skriistofu okkur verður lokuð milli kl. 2—4 föstudaginn 14. apríl vegna jarðarfarar. Hansa H/F., Grettisgötu 16/18. Skrifstofun verður lokuð milli kl. 2—4 föstudaginn 14. apríl vegna jarðarfarar. IINIGÓLFSPRENT H/F., Skipholti 70. Lagerhúsnœði Óskum að taka á leigu lagerhúsnæði, 200—300 fm, með góðum aðakstri. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Lagerhúsnæði — 1217“. Nýkominn kókosdregill ólitaður, 100 cm br. — Hagstætt verð. P.S.: Látið skoða sport- gúmmíbátinn fyrir sum- arið. gúmmíbAtaþjónustan, Grandagarði 13, Reykjavík. Pósthólf 1042, Reykjavík. Goð bújörð til sölu Jörðin Núpsdalstunga í Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýslu, fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardögum. Útbeit er góð fyrir sauðfé og hross. Tún grasgefiö og miklir ræktunarmöguleikar. Leigutekjur af laxveiði úr Miðfjarðará. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna ölium. Upplýsingar í síma 81485 í Reykjavik og hjá oddvita Fremri- Torfustaðahrepps, Vestur-Húnavatnssýslu. Dísil- og bensínvélur Leyland 680—200 hö. 600—400—375. B.M.C. 55, 40, 58 hö. Perkins 80, 63, 42,3 hö. Land-Rover benzínvélar, 21/4 lítr. Ford 6 strokka (6 D-108 hö). Ford 4ra strokka (4 D-70 hö). Nýr Fordson major 4000, sjálfskiptur gírkassi. Mjög hagstætt verð. Símar 25651 eða 17642 eftir skrifstofutíma. Hverfisgötu 14. Pierpont-úr Mikið úrval af Pierpont úrum til fermingargjafa, ókeypis áletrun. Módel. skartgripir og aðrar gjafavörur. Magnús Guðlaugsson, úrsm. ÚR-VAL Strandgötu 19, Hafnarfirði. Tilkynning til húseigendu Stjórn Húseigendafélags Reykjavíkur leyfir sér fyrir hönd húseigenda, að mótmæla banni ríkisstjórnarinnar skv. auglýsingu Félags- málaráðuneytisins dags. 10. apríl s.l. við því að gildandi húsaleigusamningar séu í heiðri hafðir, ef í þeim er ákveðið að húsaleiga fylgi verðlagsvísitölu. Til rökstuðnings skal á það bent, að Hag- stofa íslands hefur nú sýnt meiri hækkun á vísitölu byggingarkostnaðar fyrir tíma- bilið 1. marz — 30. júní 1972, en nokkru sinni fyrr eða 60 stig. Stjórn félagsins álítur, að lagalega séð fái fyrrgreint bann ekki staðizt. STJÓRN HÚSEIGENDAFÉLAGS REYKJAVÍKUR. ______________________________________ Bragðið er sérstaklega gott og holiustan eftir því. Yoghurt er upprunnin í Búigaríu við Svartahaf, þar sem fólk verður hvað eizt á jörðu hér, og er Yoghurtin m. a. talin eiga sinn þátt í því. Yoghurt með jarðarberjum inniheidur eftirtalið magn næringarefna í hverjum 100 gr.: Eggjahvíta 3,6 g A fjörefni 150 alþji.ein. Kalcium 120 mg Bifjörefni 40 mmg Járn 0,1 mg Bofjörefni 170 mmg Fita 3,2 g C fjörefni 3 mg Hitaeiningar 84 D fjörefni 4alþjl.ein.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.