Morgunblaðið - 14.04.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.04.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIB, FÖSTUDAGUR 14. APRÍL 1972 FASTEIGNAVAL Til sölu Vönduð 4—5 herbergja sérhæð með bílskúr. Hæðin er í fjölbýlishúsi, á góðum stað í Laugarneshverfi. íbúðin skiptist þannig: eldhús, bað, 2 stofur með suðursvölum, svefn- herbergi með skápum og 1 eða 2 lítil bama- herbergi. Nýleg stór eldhúsinnrétting. Sér- hiti. Sérinngangur. 1.—2. veðréttur laus. Þvottahús í kjallara og sérgeymsla. Bílskúr- inn er stór, gæti hentað sem verkstæði. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. FASTEIGNAVAL, Skólavörðustíg 3 A. Geymsluhúsnæði 70 -100 im óskast til leigu. Helzt á jarðhæð eða 1. hæð. Þarf að vera dálítið upphitað. Tilboð merkt: „Geymsla iðnaðarvélar — 1318“ sendist afgr. blaðsins. THOR HEYERDAHL yngri, háskólalektor frá Noregi og sér- fræðingur í haflíffræði. heldur fyrirlestur, sem hann nefnir: HAFHD SEM FORÐABÚR OG SORPHAUGUR í Norræna Húsinu í dag. 14. apríl kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis. AHir velkomnir. NORRÆNA HÖSID POHJOLÁN TAIO NORDENS HUS Hafnarfjörður Hafnarfjorður Félagsmálanámskeiö Stefnir, F.U.S., Hafnarfirði hefur ákveðið að efna til félags- málanámskeiðs í Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði. D A G S K R A : Laugardaginn 15. april klukkan 14.00. RÆÐUMENNSKA Leiðbeinandi Konráð Adolphsson. skólastjóri Camegie-námskeiðanna. Þriðjudaginn 18. apríl klukkan 20,30. BÆJARMÁLEFNIN rædd Arni Grétar Finnsson og Guðmundur Guðmundsson. bæjarfulltrúar. Miðvikudaginn 26. apríl klukkan 20.30. STJÓRNMALAASTANDIO Ellert B. Schram og Matthias A. Mathiesen. alþingismenn, sitja fyrir svörum. öllu áhugafólki er heimil þátttaka. STJÓRN STEFNIS. F.U.S. HVERAGERÐI SUÐURLANO Félagsmálanámskeið Akveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs í Hótel Hveragerði, Hveragerði. Dagskrá: Föstudaginn 14. apríl klukkan 20.30: FUNDARSKÖP OG FUNDARFORM. Leiðbeinendur: Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson stud. jur. og Páll Stefánsson frkvstj. Mánudaginn 17. apríl klukkan 20.30: RÆÐUMENNSKA. Leið- beinandi: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson stud. jur. Öllu sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka. S.U.S. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur. Alþingismennimir Snæfellingar Sjálfstæðisfélagið Skjöldur efnir til skemmt- unar í samkomuhúsimi, Stykkishólmi, laug- ardaginn 15. apríl kl. 20,30. Spiluð verður félagsvist. Ellert B. Schram, alþingismaður, flytur ávarp. Bjarni Lárentínusson og Njáll Þorgeirsson syngja tví- söng við undirleik Hjalta Guðmundssonar. Kaffíveitingar. — Dans. Tríóið H. L. Ó. leikur gömlu og nýju dansana. Friðjón Þórðarson og Jón STJÓRNIN. Arnason mæta. Þriðjudaginn 18. apríl halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík siðasta spilakvöldið á þessum vetri. Aðgöngumiðar afhentir i Galtafelli, Laufásvegi 46, simi 15411. Umræðukvöld um Lýðræði í raun Samband ungra Sjálfstaeðismanna og Heimdallur hafa ákveðið að efna til umræðukvölda um: „LÝÐRÆÐI I RAUN" i félags- , Suðurgötu 39. Næsta umræðukvöld verður mánudaginn 17. apríl. ÞÓR VILHJALMSSON, prófessor: .LÝÐRÆOIÐ OG VALD EMÆTTIS- MANNA OG SÉRFRÆÐINGA". Fyrir hvert umræðukvöld verður búið að fjölrita þau megin- atriði, sem hver frummæiandi mun helzta taka fyrir, og munu því væntanlegir þátttakendur geta gert sér grein fyrir efninu, undirbúið fyrirspurnir og tekið virkan þátt i umræðum. öllum áhugamönnum er heimili þátttaka í umræðukvöldunum og þátttaka tilkynnist í Galtafelli, Laufásvegi 46, sími 17100 á skrifstofutíma. Sérstaklega er framhaldsskólanemum og háskólastúdentum boðið til þátttöku. HEIMDALLUR SAMBAND UNGRA SJALFSTÆÐISMANNA. heimilinu Valhöll Nýleff 2ja herb. íbúð I þríbýlishúsi J Kópavogi. Ibúðin er 1 stofa, 1 svefnherb., eidhús og baO. Bllskúr fyleir. Sja herb. íbúð 1 Austurbænum. Ibúð in er 2 stofur, 1 svefnherb., eid- hús og bað. Bílskúr fylgir. Sérhiti, sérinngangur. 4ra herh. risíbúð 1 Austurborginni. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnberb., eldhús og bað, suðursvalir. ÍBÚÐA- SALAN GÍSL.I ÓLAFSS. ASNAB SIGUBÐSS. INGÓLFSSTBÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349. Einhýlifihúft, ásamt bílskúr 1 Aratúni Húsið er 140 ferm., 2 stofur, 4 svefnherb. eldhús og baö, þvotta hús og geymslur. Ræktuö lóð. Ilálf hÚHoign í Laugarás. Hæöin er 180. ferm. auk hálfs kjallara. Fokheld raðhús ásamt innbyggöum bílskúr I GarÖahreppi. Húsin selj ast fullfrágengin aö utan meö öll um útihurðum. Beöiö eftir láni hús næðismálastjórnar. Til söhu Fokhelt raðbús á hezta stað í Bneiðbolti III. Kjaliari undif háliíu húsiniu. Teikningar fyrir- kggjandi. Falfeg 5 herbsrgja endgifaúð í btokk við Álfheirna. 'toúð-in ér nýteppalögð. Góðir kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herbergja fbúðum HELGI HÁKON JÓNSSON Skólavörðustíg 21A sími 21456. Til sölu Raðhús, fokhelt, 5 herb. ’rfyúðarhasð ásamí jafristórri jarðhæð með inn- byggðum bílskór, í Kópavogi. Hitaveita. Höfum kaupendur að einbýfísthústum, 2ja—3ja herb íbúðum. Háar útborgani'r i boði fyrir góðar íbúðir. FA5TEIGH ASAL AM HÚS&EIGNIR BAHKASTRÆTI6 Sími 16637. SÍMAR 21150-21370 Til sölu timburbús, járnklæst, á steypt- um kjallara á mjög góðum stað í Vesturborginni. Húsið er 60x3 fm, traust oig vel byggt, em þarfnast niokkurrair lagfæringar. Eignarlóð. Cott steinhús á mjög góðum stað sunnan- megin í Kópavogi með 5 tjif 6 herb. H>úð á 2 hæðum, 60x2 fm Á neðstu hæð er stór og góð 2ja herb. íbúð með meiru. Nýr bílskúr 35 fm, faileg frágengin lóð og fallegt útsýnti. Verð að- eins 3.2 millj. Skipti á minni eign koma til greina. ViÖ Laugarnesveg 5 herb. glæsileg endaíbúð á 2. hæð með tvennum svölum og vélaþvottafiúsi. Með vinnuplássi T. d. í risi eða kjallara eða í stór- um bílskúr óskast vinrHipláss ásamt 4ra til 5 herb. góðri íbúð. Fjársterkur kaupandi. Lítil íbúð óskast til kaups. helzt í Vestur- borginni. Cóð sérhœð óskast til kaups. Ýmsar stærðár koma til greina. Fjársterkur kaupandi. Hœð og rishœð í Vestiurborginni. Hæðin er 3ja herb. íbúð um 100 fm með mjög góðum innréttingum og teppum. Risið er 4ra herb. mjög góð íbóð teppalagt og vel með faríð. Bíf- skúr. Nú notað sem eim 7 berb. ibúð. Skipti á 5 herb. hæð mögu- teg. Mjög góð kjör. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um, hæðum og einbýlishúsum. I mörgum tilfellum mjög fjár- sterkir kaupendur. Komið og skoðið mmznm mmmnmmjm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.