Morgunblaðið - 30.04.1972, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR: 30. APRlL 1972
3
EFTIR EINAR SIGURÐSSON
ÞORSKVEIÐAR
Þessli vertíð, siem nú er senn
á enda, heíur verið útigerðininá
erffiS. Þó er afílÍTin orðinn eitthvað
ium 15% meiiri en í fyrra. Nolck
uim þátt í þessu medra aflaimagind
á, að togaraimir voru í upp und
iir einn oig hálfam mánuð í verk-
failC'i í fyrra.
Það eru Mka sumix landshlutar
sem hafa fenigið mun meiri afla
en í fyrra, oig má þar einkum
nefmia SnæfeMisnesið oig Austfirð
inia, Vastfirðirnir stóðu nokkurn
veiginn i stað. Vestmannaeyjar ag
Suðurlandið urðu mjög illla úti,
og þar rikir hörmiungaráistand
hjá flestum bátum. Eina voniin er
nú, að hlutatryggingiarsjóður
hlaupi undir baigga, þótt að sú
eöstoð hrökkvi skammt, þá er
hún betri en engin.
Ánið 1970 var affiinn á sama
tírna orðinn 20% meiri, þó eru
ffiiedri bátar gerðir út nú en þá.
Aíli togaranna fyrstu 3 mán-
uði ársins er orðinn nokkuð
rneiri en á saima tíma í fyrra, en
þeiss er að gæta að um helmdng
urinn af þessum tíma fór i verk
fiatm einis og áður segir. Sé miðað
við árið 1970 er aflinn nú 36%
minni en þá. Miðað við togtima
var afiinn 1971 14%% minni en
árið áður.
liap togaranna vár si. ár 70
midllj. kr., eða 3% mililj. kr. með
altai á skip, og er útlit fyrir vax
amdi halilarekstur i ár. Búið ex
a® legigja 3 togurum og gert ráð
íyrir að 1—2 skipum verði lagt
á niæstunni, Per saman að til-
kostnaður hefur stórum aukizt
og aflli minnkað.
HRINGEKJAN
Fyrir síðasta stríð var verka
mamiakaiupið kr. 1,10 tii kr. 1,36
dálítið misjafnt eftir landshitut-
uim. Kvenmianiniskaupið var 70—
80 aurar um kllukkutimann. Ætli
mieðaitailið haffi því ekki verið um
eina krómu um timann. Nú mætti
sjáMsiaigt á sama hátt telja með
aiilkiaiup karla og kvenna 100 kr.
um klukkutimann. Með öðirum
orðum, einseyriinigurinn fyrir
strið — 1938 — er orðinn að
krómu.
Og enm er spáð verðbölgu, að
vísita’an, sem nú er 109 stig,
verði við næsta útreikning um
mitt árið 115—120 stiig og um
næstu áramót 130 ef akkert er
að gert. Svo kemur 4% kaup-
hækkun um mitt árið. Kaupgjaid
gæti þvi hækkað síðari hluta árs
ios um 20—25%. Má gera ráð fyr
ir hækkun á launallið miili ár-
anna 1971 og 1972 verði 35%.
Þeigiar fyrri vinistri stjórnin
stóð 1958 andspænis 17 stiga visi
löluhækkun, liagði Hermann Jón
asson forsœtisráðherradóm sdnn
að veði fyrjr, að samninigai tækj
ust við verkalýðshreyfinguna um
stöðvum dýrtíðarinnar. Hann fór
hailoka, og vinstri stjómin söng
sitt sdðasta vers í sundurlyndd.
Nú gengur það eims ag rauðiur
þráður í gegnum efnahaigsiif
þjóðarinnar undainifarna þrjá ára
tugi, að það virðist ekki þola
hærra kaiupgjald en sem svainar
einuim bandarikjadallax um tím
anm. Þegar farið hefur yfir það
mark hefur krónan faillið og nýtt
jafnvægii myndazt. Það var að-
eins á striðsérunium, að út af
þessu brá. Þá var kaupmáttur
laiuna liangmestur, siem hann hef
ur orðið í 30 ár.
Og hvernig eru nú atvinnuveg
irnir undir það búnir að taka ný
heiljarstö'kk í kaupgjaildsm álai m.
Mikilvægasta atvinnugreinin í
landinu, Æiskiðnaðurinin, var skil
in effcir á núlli um síðustu ára-
mót. Hann var látinn hafa rétt
fyrir lítilfjörleigum afsikriftum.
Svo til engin endumýjun heif'jr
átt sér stað í fiskiðnaðinum árum
saman, iíklega áratuigum. Frysti
húsdn og fiskverkunarhúsin eru
þvd yfirleitt gömul ag úr sér gieng
im. Sáraliti'au' afskriftir eru á
þeim, 75 millj. kr,, eitthvað %
miilj. krón.a á hús að meðailtaiM,
árskaup tveggja starflsmamna. —
Með öðrum orðum, það er verið
að þjóðmýta húsia- og tækjakost
fisikiðnaðarins mieð þeim affiieið
inigum, að hann fær ekki tæki-
íæij tiil að endurnýja sig eðli-
lega. Að visu hefur á undanföm
utm árum siembilwkka ráðið þvi,
a@ afkoma frysti'húsa sumsstað
ar á ilandiniu hefur reymzt sæmi
leig vegna verðhækkana, sem
urðu eftir verðl'agningu hráefn
’iisins og aið þau hafa haft yfir-
drifið aif góðu hráefni.
Það er ekki minnsti vafi á þvi
að varði eitthvað Mkt uppi á
temin.gmium, sem nú horfir í dýr
tíðarmáliunum kemur fiskiðmað-
urinn til mcð að eigia í miklium
emfíðllieikum og jafnvel strandar
í sumar.
Það, sem nú þarf að gera til
þesis að forðaist almemna s'töðvun
útflrjtningisfraimleiðsliunnar og
jaifniframt að komast hjá giengis
iækkun, er að halda niðri verðiag
inu. En til þees þarf fé, en þess
verður ekki aflað nema með ó-
\>einumi sköttum. Mæ’ir beinu
skattanna er fuiElur.
Af hverj.u eru þær þjóðir, sem
búa við stöðugt verðiag á nauð
þurftum aknienninigs, að skara
fraim úr á alþjóðamarkaði og
soga t'll sin viðskiptin, eins og
Spánverjiar og Pólverjar í skipa
iðnaðinum, svo að dæmi sé netfnt,
siem íslendingar þekkja. Það er
smíðiaþjóðir, eins og Sviai’, Norð
mienn, Þjóðverjar og En,glending
ai eru að drukkna i verðbólgu.
Efnahagisilif íslendinga ei’ eins
oig hringekja, sem genigur jpp og
miður. Það getur verið þægileigt
að liða hægt og róliega upp á
toppinn, en hrollvekjandi að
steypaist niður í öMudaiinn.
atf því að hinar fómfrægu skipa-
Það, sem við tefeur þar, er genig
isliækkun á gemgisiækkun ofan þó
að útlendimigar segi, að ísltend-
inigar kunni á verðbólguna, þá er
það ábyrgðarhiufci gaignvart út-
fliutningsifraínleiðsiunni og þjóð
arhieiilldinni að láta verðbóliguna
leika iausuni haJa.
MARKAÐSMÁL
Það má segja, að framtfieiðsHa á
frystum fisiki sé svo til hin samia
: ár og á sama tíma í fyrra. Öl:
aukniingin heiíur lent hjá saltfisk
irjum. Skortur hefur verið á
þorsikflökum á Bandarikjamark-
aðlnn. Á hávertíð hefur venju-
lega verið siafnað forða til hauists
ins, en það er ekki ruú.
Mjöl O'g lýsi hefur hækkað á
erlemdum mörkuðum í april. —
Mjölið um 5—10% og lýsið um
20—25%.
Fá íslienzk íyrirtækd, ef nokkur
hafa notið þessaxa bækkama, þvl
að aCflir kepptust við að selja
loðmiuafurðir sinar sem al'ira
fyrst, því að verðið hélt stöðugt
FramhaW á bls. 25.
1. maí ávarp
Stefnir óðfluga að enn
einni gengislækkun
Óverjandi að reyna ekki nýj-
ar leiðir í efnahagsmálum
Stjóm Bamdalags starfs-
manna ríikis og bæja sendir
öllum launamönnum kveðjur
og heiilaósikir á hátiíöis- og
baráttudegi iaunþega.
Brýnasta mál opinberra
starfsmamna er, áð þeir fái
fuilan saimnimigsrétt til jafns
við aðra og afnám liögskipaðs
gerðardóms i ikjaramálum.
Enn er það jafn brýnt verk
efni og áður fyrir launþega-
samtötkin að tryggja viðun-
andi lágmarkslaun. Þau
skref, sem stigin hafa verið
í þeim efnum, ná of skamimt.
Tii þess að von sé um nægi-
legan árangur í þessu iitfs-
hagsmunamáli, verður að
taka upp mýjar baráttuað-
ferðir með samstöðu aiira
iaunþegasamtaka.
Opinberir starfsmemn
ieggja áherzlu á, að ekki
verði hvikað frá verðtrygg-
ingu iauna og igreiðslu fullr-
ar verð'lagsuppbótar.
Yfir þjóðina veíia nú stöð-
uigt verðlagshætk'kanir, eins
og fyrirsjáanlegt var, þegar
verðstöðvun lytki.
Ný úrræði verður að reyna
til þess að stöðva verðbóligu
þróunina. Stjóm B.S.R.B. heí
ur áður bent á það úrræði,
að ailar peninigalegar tiMiærsl
ur, skuidir og innstæður,
laun og vextir verði tengdir
réttri vlsitöliu, en genigið gef-
ið að mestu leyti frjálst
Stijórn B.S.R.B. ítrekar hér
með fyrri áibend'inigar sinar i
þessu efni og telur óverjamdi
að ekki séu reyndar nýjar
leiðir i efnjuhagsmál'um, þeg-
ar óðfiuga virðist stefna að
enn einni gengislækkun til
stórtjóns fyrir allan almenn-
•img.
Opinberir starfsmenn
ie'gig’ja ennfremur áherzlu á:
að öllum starfsmönnum verði
tryggð -aðild að ldfeyrissjóð-
um og eftirlaunarétt'ur og
komið verði á verðtrygigingu
ailra idfeyrissjóða,
að komið verði á hagstofnun
iaunþega,
að við endursfcoðun á skatta
kerfinu verði þess gætt, að
skattar komi réttiátlegar nið
ur en nú er og tiJ að tryggja
slíkt betur verði skattaeftir-
lit hert og kornið 5 veg fyrir
undandrátt,
að stjómvöid og samtök opin
berra starfsmanna geri sam-
eiginlegt átak ti) að koma á
skipulagðri starfehæfingu og
félagsmálafrasðslu til að
mæta á haigtkvæman hátt krötf
um nýs tima um breytta
starfsháttu.
Stjórn Bandalags starfs
manna rikis og bæja telur, að
iaunþegasamtökin verði sf
fellt að leita nýrra ieiða í
kjarabaráttunni í samræmi
við breyttar aðstæður og
'þjóðfélagsihaetti og að sam-
starf og sarnstaða allra iaun-
'þegasamtaka sé alger for-
senda fyrir árangri í barátt-
unni fyrir bættum Htfskjör
um.
UTAIMLANDSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI
■I,.
LONDON
frá kr. 14.102,-
[Beint þotuflug báðar leiðir, brottför
Ivikulega. Innifalið: gisting og morg-
lunverður á fyrsta flokks hóteli. Öll
[ herbergi með baði og sjónvarpi. Ferð- I
lir milli hótels og flugvallar og ýmis-
I legt fleira. Þetta verða vinsælar ferðir
Itil milljónaborgarinnar. Leikhús og
I skemmtanalíf það víðfrægasta i ver-
|öldinni, en vöruhúsin hættulega j
freistandi.
frá kr. 12.950,-
Brottför í hverri viku. Innifalið: beint
þotuflug báðar leiðir, gisting og tvær
máltíðirá dag. Eigin skrifstofa Sunnu
í Kaupmannahöfn með íslenzku
starfsfólki. Hægt að velja um dvöl á
mörgum hótelum og fá ódýrar fram-
haldsferðir til flestra Evrópulanda
með Tjæreborg og Sterling Airways.
Núkomastloksinsalliródýrttil Kaup-
mannahafnar. Allra leiðir liggja til
hinnar glaðværu og skemmtilegu
borgar við sundið.
frá kr. 12.500,-
Beint þotuflug báðar leiðir, eða með
viðkomu I London. Brottför hálfs-
mánaðarlega til 15. júnl og i hverri
viku eftir það. Frjálst val um dvöl í
íbúðum I Palma og I baðstrandabæj-
unum (Trianon og Granada) eða hin-
um vinsælu hótelum Antillas Barba-
dos, Playa de PalmaF Melia Magaluf
og fl. Eigin skrifstofa Sunnu f Palma
með íslenzku starfsfólki veitir öryggi
og þjónustu. Mallorka er fjölsóttasta
sólskinsparadís Evrópu.
Fjölskylduafsláttur J
KAUPMANNA
HÖFN
MALLORCA
frá kr, 12.500,-
Brottför hálfsmánaðarlega, og I
hverri viku eftir 27. júlí. Béint þotu-
flug báðar. leiöir, eða með viðdvöl í
London. Sunna hefir samning um
gistirými á eftirsóttúm hótelum í
Torremolinos (Alay og Las Palomas)
og ibúðum, luxusíbúðunum Playa-
mar I Torremolinos og Soficobygg-
ingunum Perlas ogfl. í Fuengirola og
Torremolinos. Islenzkir fararstjórar
Sunnu á Costa del Sol hafa skrifstofu-
aðstöðú í Torremolinos, þar sem
alltaf erauðveltaðnátil þeirra. Costa
del Sol er næst fjölsóttasta sólskins-
paradls Evrópu og Sunna getur boðið
upp á beztu hótel og ibúðir á hag-
Ikvæmum kjörum. j
COSTADELSOL
Norðurlandaferð 15 dagar, brottför
29. júnl.
Kaupmannahöfn, Oslo, Þelamörk og
Svíþjóð.
Kaupmannahöfn - Rínarlönd
15 dagar, brottför 6. júli og 3. ágúst.
Ekið um Þýzkaland til Rinarlanda.
Kaupmannahöfn - Róm - Sorrento
21 dagur, brottför 13. júlí.
Vika i Kaupmannahöfn vika i
Sorrentotog viku t Rómarborg.
París - Rínarlönd - Sviss
16 dagar, brottför 20. ágúst.
Landið helga - Egyptaland - Libancn
20 dagar, brottför 7. október.
Kynnið ykkur verð og gæði Sunnu-
ferðanna með áætlunarflugi eða hinu
ótrúlega ódýra leiguflugi. SUNNA
gerir öllum kleift að ferðast
Sunna er alþjóðleg IATA
FERBASKRIFSTOíftH SUHNA BANKASTRIETI7 ® 1640012070