Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 14
MOfiGUNBLAfólÐ. SUNNTOAGUR 30. APKÍL 1972
14
k*--
1. maí - Hátíðisdagur verkafólks
Guðmundur Jónsson með hakann í hendi.
til eins árs í senn, enda kaup-
hsekíkunin frá þvi í haust farin
fyrir löngu og var reyndar far-
in í sjálfa sig, hækkanir ríkis-
ins á öllu, strax fyrir jól.
Þegar við spurðum hvort að
hann teldi það versta yfirstaðið
í hækkunum sagðist hann reikna
fastlega með að ástandið ætti eft
ir að versna til muna, þvi slíkt
væri stjórnleysið. -— Mér finnst
þetta vera * mjög mikið skipu-
lagsleysi, sem er ríkjandi, hélt
hann áfram og hefur ástandið
farið hraðversnandi. Að minnsta
kosti vissu menn að hverju þeir
gengu hjá fyrri ríkisstjórn, en
nú er allt i óvissu og vitleysu.
Ekki nóg gert
Grímur Pétursson og Örn
Gunnarsson, báðir vélvirkjanem
ar, voru á rambi upp Ingólfs-
garð þegar við hittum þá og ann
ar hélt á stórum skiptilykli eins
og hann ætiaði að fara að festa
lausu skrúfuna í þjóðfélaginu.
Þeir félagar voru sæmilega
ánœgðir með kjörin, en töldu
ekki skynsamlegt að semja til
eins langs tíma og gert hefði ver
ið.
— Þetta er allt of langur tími,
sagði Grímur, þegar um er
að ræða eins gífurlegar hækk-
anir og ríkisvaldið hefur leyft
sér að framkvæma síðan í haust.
Þá töldu þeir félagar að ekki
væri nóg gert í málefnum iðn-
nema, en þó höfðu þeir fengið
bréf um væntanlegar aðgerðir 1.
maí.
Þeir vörpuðu einnig fram
þeirri spurningu hvort að það
væri ekki ósanngjamt að láta
þá vinna með fagmönnum ákveð
in verk en fyrir miklu lægra
kaup.
Ætlar að sofa
út 1. maí
í Nóa h.f. sat fjöldi kvenna
við að pakka inn konfektmolum.
Vél setti saman Tópaspakka og
mældi í þá innihaldið. Ot úr vél-
inni komu svo pakkamir og
tvær konur sátu viðbúnar hverj
um pakka, lokuðu honum og
settu í stærri pakíkningar. Önn-
ur kvennanna er Jósefina Haf-
steinsdóttir, félagi í Verka-
kvennafélaginu Framsókn. Við
segjumst vilja tala við hana
vegna þess að brátt renni upp
1. maí, og hún svarar:
— Sá dagur er mér mjög að
skapi. Hann er einn af fáum dög
um, þegar manni veitist kostur
á að sofa út og ég ætla svo sann
arlega að gera það. Og Jósefina
hlær framan í stöllu sina, sem
situr gegnt henni við vélina,
— Hvernig líkar þér starfið?
— Mér likar það ágætlega og
ég er harðánægð með kaup og
kjör. Ég er búin að vinna hér á
fjórða mánuð og einstaka sinn-
um fæ ég pásu. Pásurnar eru
fínar.
— Þú ert í Framsðkn. Er mik-
ið félagslíf þar?
— Ég veit fremur lítið um
það, því að ég fer aldrei, nema
til þess að borga árgjaldið, Þær
virðast ágætar kerlinigarnar i
Jósefína Hafsteinsdóttir í Nóa.
Framsókn, og þær stöllur hlæja.
Við höfum orð á því að þetta
sé gulur Tópas, sem þær séu að
vinna við. Já — segir Jósefína -—
þessi guli er eins og hálfgert
straf^ mér finnst nefnilega sá
græjí mikiu betri. Og við kveðj-
um'^T stöllur, þvi að nauðsyn-
legt er að þær hafi við — alltaf
koma fleiri og fleiri Tópas-
pakkar út úr vélinni.
Mér lýst vel á
þessa ríkis-
stjórn
Vestur á sólarlagstoraut hitt-
um við einn ga'.vaskan i rign-
ingunni með haka og steóflu.
Guðmundur Jónsson heitir hann.
Heldur kvað hann ástandið að
batna í launamáluinum þó að
aldrei væri nú hægt að vera
ánægður með launin. Hon-
um fannst skynsamlegt að semja
til lanigs tíma, því að það væri
mi’kið gefandi fyrir vinnufrið-
inn. Annars kvað hann kaupið
allt of lágt samamborið v:ð verð
lag á vörum, en hann kvaðst nú
hafa trú á að þessi ríkisstjóm
lagaði það, þó að svo yrði ekíki
á nokkrum dögum.
— Eðlilega hafa verðíhœfckan-
irnar dregið úr kaupmættinum,
sagði hann, og launahæklkun-
inni, en rikisstjómin leyfði þó
ekki nema helm ingshæklk u n á
því sem farið var fram á, þann-
ig að við megum vel við una.
Mér iízt nokkuð vel á þetta, hélt
hann áfram, en mér hefur ailt-
af verið heidur illa við Mogg-
ann og anskot nn hafi það að ég
biðji að heilsa honum, ég á
honum ekkert upp að unna. Við
spurðuim hvort hann bæði þá
ekki að heilsa honum Bbba, en
hann kvað nei við og varð hinn
versti, er ekki fyiigjandi honum
í pólitífc þó að hann sé góð-
ur samningamaðiur. Kvaðst hann
vera bónd1:, sem hefði fiutzt til
borgarlnnar fyrir 10 árum og
betur heí'ði sér Mteað i sveitinni.
Afkastamikil,
en hefur minna
kaup en aðrir
Ljóstoærð urag stúi’ka vinnur
að þvi að setja flölk í pakka.
Hún vinraur af milklu kappi og
okkur er ijöst, að afkost henn-
ar eru eklki minni en annarra
stúiikna og kvenna í salnum.
Hún virðlst handfljót og lipur.
Við tökum hana tal:, hún seg.st
hieita Jöhanna Jóhannsdóttir og
vera 15 ára. Við spyrjum hana,
hve lengi hún hafi starfað í
fiski, og hún svárar:
— Ég byrjaði á vertið i fyrra,
hætti svo og hóf aftur störf í
sumar og hef nú unnið stanz-
laust með skóianum síðan. Ég er
í Ánmúlaskóla.
— Hvernig hefur þér geng ð að
samræima skó’avinnuna og fsk-
vin.nuna?
— Það hefur geragið ágæt ega,
en þó er ég ekki viss um að ég
toaldi áfram i fiskvinnunni.
— Ertu ánægð með kaup ð?
— Ég hef 87 krónur á k'ukku-
stund, þar sem ég er aðeins 15
ára, en. stelpur, sem komnar eru
yfir 16 ára markið hafa á
klufckustund rétt tæpar 100 kr.
Mér fin-nst það ekki réttlátt, því
að svo nfk'u munar það ekki.
Aufc þess verð ég ekki 16 ára
fyrr en í nóvember, svo að langt
er að toíða hækfcunarin.nar.
— Þú vilt þá kannsfci gera að
tillögu þin.ni að þessum aldiurs
flofckask'pbuim sé hætt, þeg-
ar næst verður samið.
— Já, það vil ég, þótt ég komi
sjá'líisagt ekki sjál'f til m-eð að
nj'óta þess, því að næst þegar
samið verður, verð ég 17 ára og
þá örugglega hætt hér, seg-
ir Jóharma og brosir. — Að öðru
leyti er ég ánægð. Ég veit ekki,
hvort ég fer að skemimta mér 1.
maí — það fer eftir þvi í bvaða
skapi ég verð, segiT þessi glað-
lega yngismær uim leið og við
'köstum á hana kveðju.
Loforðin fokin
Jóhanna Sigsteinsdóttir var í
óða önn að pakka konfekti og
við spurðum hana hvort að það
væri efcki mifcil freisting að
sf nga upp í sig mola og mOla.
Hún kvað það vera enda stæö-
ist hún illa þær freistingar.
— Nei, maður er ekfki ánægð-
ur með kjörin, sagði hún, því að
þetta er allt tekið aftur með
Jóhanna Jóhannsdóttir
í ísbirninnm.
vöruh fckununum. Srðasta kaup
hækkun er löngu f-ar n fyrir bi
vegna verðhækkana og þess
vegna flnnst mér alveg út í hött
að s'tja upp': með kaupsamra nga
til tveggja ára. Sá samnlng-
ur hefði ver'ð skynsam'e'ur ef
þessar vöruhækkanir hefðú
ekk: kom'ð t l og m ðað v'ð þáð
sem þessi rifc'.sstjórn lofað: þá
stenat þetta ástand ekk', því að
rí'kisstjómin lofað' að engar
hækkanlr sky'du e ga sár stað.
AUir vita hivern'ig þau mál
st'anda, loforð'n ?ru fok'n.
örn Gunnarsson og Grimur Pétursson með lykilinn góða.
Jóhanna Sigsteinsdóttir hjá Nóa.