Morgunblaðið - 30.04.1972, Side 15
MöftGUMBL.Af>XÐ, SGNNUÐAGUft 30. APBtL 3972
15
„Dauðadómur yfir félaginu ef ekki hef ði
verið leitað á erlendan markað64
Rætt við Barða Friðriksson,
formann Stangaveiðifélags
Reykjavíkur um laxveiðimálin
STANGAVEIÐIFÉLAG lU'ykja-
víkur var stofnað snemma árs
3939 af 48 stangaveiðimönmim,
en sá. ltópur liafði þá sameinazt
tim> veiðar í Elliðaámim.
S>aii rétt 33 ár, sem Stanga-
veiðifélagið hefur nú starfað,
hafa miklar breytingar orðið á
starfsemi þess. Félagar eru nú á
þrettánda hundrað, og veiði-
svæðin ná til vatma um aJlt
landið. Á þessu ári hefur Stanga-
veiðifélagið á leigu laxveiðiár,
sem skiluðu á síðasta ári hátt á
áttunda þúsund löxum, og má
fuilyrða, að ekki sé til neitt það
stangaveiðifélag við Norður-
Atlantsliafið, sem hefur yfir að
tráða jafn góðum laxveiðivötnum,
emla b<-r Jsland nú höfuð og
herðar yfir þau lömd, þar sem
Atlantshafslaxinn, Salnio Salar,
konungur fiskanna, á heimkynni
sín.
Af þesum sökum sneri Mbl. sér
tál Barða Friðrikssonar, for-
manns Stangaveiðifélags Reykja-
víkiir, og bað hann að skýra frá
því, sem nú er efst á baugi innan
félagsins og í sianiskiptum Jiess
við veiðiréttareigendiir, en ýrns-
ar breytingar hafa orðið á fé-
lagsstarfseminni siðasta niisser-
Ið, og er þar sennilega helzt að
nefna, að Stangaveiðifélagið hef-
ur nú, í f.vrsta simi leigt en-le»nd-
mm stangaveiðimönnum hluta
wáðitimans í einhverjum gjöful-
nstu ám félagsins.
NÝ VIÐHORF
— Hvemig hefur það borið að,
Sð Stangaveiðifélagið — SVFR —
heíur ákveðið að leigja eriendum
Veiðiimönnum hluta veiðitímans
í sumnar?
— Fyrst er að nefna, að það,
nem boðið hefur verið eriendum
Veiðimönnum, er um það bil 40
veiðidagar í Norðurá, eða 11
stemgur aí þeim 16, sem félagið
hefur þar yfir að ráða; en að
auiki um 35 veiðidagar í Gríimsá,
seim SVFR tók á leigu i marz-
mnámuði síðastiiðnum. Veiðitím-
inm í hvorri á er, eins og kunnugt
er, 92 dagar.
Meginástæðan til þess, að
SVFR hefur lagt út á þessa
braut, er að sjálfsögðu sú, að fé-
algið verður að laga siig að þeim
aðstaeðum, sem ríkja í islen/.kum
veiðimálum. Ráða þar bæði við-
honf innan félagsins og til veiði-
réttareigenda, sem eru þeir aðil-
eir, semn félagsstarfsemin hlýtur
að byggjast á, með nánu og góðu
saans'tarfi.
Stjómumn SVFR hefur um
•lamgit s(keið verið ljóst, að sú
mnilela haökik'Un, sem orðið hefur
á Jeiiguverði íslenzkra laxveiðiáa,
myndi leiða tii þess, að félagið
yrði að beima sitarfsemi sinni inn
á mýjar brautir. Til þess að geta
íhaldið áfram að starfa á félags-
ðeg>utm grumdvelli, varð stjóm
SVFR í senn að ta'ka afstöðu til
þess, á hvem hátt væri unnt að
trryggja félagsmönnum góða
veiði til frambúðar á viðráð-
amlegu verði og skila jafm-
framt veiðiréttareigendum þeiiri
^jneiðstu, sem þeimn, í ljósi þess,
að þeir eiga nú beztu laxveiði-
vótn á norðurhveli jarðar; vötn
seim alþjóðleg viðskipti og greið-
ar samgöngur hafa fært inn í
þjóðtwaut erlendra veiðimarma.
— En er það ekki svo, Barði,
að Lnniendir veiðimenn eru því
amdsnúnir, að þeir skuli ekki geta
femigið að veiða á þeim tima, ef
tH viii bezta tSmanum, sem í boði
er?
— Jú, ég er ekiki í neinum vafa
una, að til e,r fjöldi veiðimanna
hér, sem viiH gjaman fá að veiða
wi) hásumartimann á viðráðan-
legu verði. Hins ber þó að gæta,
að íslamd er ekki lengur lokað
land, hvorki fyrir aimennum
ferðamiönnum né veiðimönnum,
sem hingað vilja leggja leið sína.
Hefði SVFR tekið þá afstöðu að
viija ekki laga sig að þeim að-
stæðum, sem nú ríkja í islenzk-
uira veiðimáJum, hefði félagið
vafalítið kveðið upp yfir sjálfu
sér nokikiurs konar riauðadóm;
þ. e. a. s. það hefði ekki verið í
aðstöðu til þess að tryggja fé-
lagsmönnum sínum — og öðrum
innlendum viðskiptavinum —
veiði í beztu ánum, stóran hiuta
veiðitímans, eins og nú er hægt.
Það er skoðun okkar, sem í
stjórn SVFR sitjum, að við get-
um í senn þjónað hagsmunum
félagsmanna og annarra inn-
lendra stangaveiðimanna — svo
og veiðiréttareigenda — bezt með
því að leggja út á þá braut, sem
við höfum nú farið út á.
NORÐFRÁ OG GRlMSÁ
13,2 MILL.IÓNIR I LEIGU
— Nú hafa heyrzt sögur um
ótrúiegar upphæðir, sem greidd-
ar eru fyrir veiðiréttindi. Hvað
greiðr SVFR fyrr dýrustu ámar?
— Dýrustu ámar, sem SVFR
hefur á leigu, eru Norðurá og
Grímsá; en hvort þar ber að tala
um beimlinis ótrúlegar upphæðir,
tei ég vafasamt. Það er stað-
reynd, að íslenzik laxveiði er orð-
in eftirsótt erlendis. Ástæðumar
til þess eru margar, þó ef til vill
fyrst og fremst þrjár, ef frá eru
talin upprunaieg náttúrugæði
iandsins. Islenzkar ár eru ekki
mengaðar. Þær eru, lamgflestar
hverjar, svo hreimar, að á góðum
dögum geta menn lagzt óhræddir
á bakkamn og teygað úr þeim
vatnið, án þess að þurfa að ótt-
ast sjúkdóma. Þannig hefur lang-
varandi eimangrun landsins fært
okikur ósnortin, að þessu leyti,
inn í öld nútímans. 1 öðru lagi
hefur ræktuna rst a rf.sem i gert
ómetanJegt gagn. í þessu sam-
bandi vil ég gjamam geta þess,
til dærnis, að þegar SVFR tók
Norðumá fyrst á leigu, var lax-
veiði þar á stöng tæpur helming-
ur þess, sem er í dag. SVFR hóf
þar ræktumarstarfsemi, og hún
hefur gefið góðan árangur. Á sl.
sumri veiddust þannig í Norðurá
aJls um 2700 laxar á sitöng, sem
rmin eimsdæmi ura á af þessari
stærð. Nú, og i þriðja Jagi, þá
má nefna, að laxveiði í sjó er
bönnuð á ísJandi innan fiskveiði-
lögsögumnar. Þetta er fordæmi,
ísem Kanadamenn virðast nú
hafa tekið sér til fyrirmyndar,
að mestu, ef etóki öllu leyti.
En, svo afl ég viki að sjáJfum
Jeiguupphæðum um, þá er það svo,
að á þessu sumri greiðir SVFR
7 milljónir króma fyrir veiðirétt-
nn í Norðurá, og 6,2 milljónir
króna fyrir rétt tiJ veiða í
Grrámsá. Á hitt er rétt að benda,
að með samnimigum, er kveða á
umn þessar leiguupphæðir, er
SVFR aðeins að meeta samkeppni
annarra aðila. Félagið verður eð
greiða, hverju sinni, sama verð
fyrir þau veiðisvæði, sem semja
þarf um, og aðrir bjóða. Aðeins
þannig er hægt að tryggja, að
veiðisvæðin komist ekki á ann-
arra hendur, en ef svo yrði, yrði
afieiðingin sú, að SVFR gæti
ekki tekið á leigu ný -veiðisvæði,
eða haldið þeim, sem það þegar
hefur tekið til teigu.
Til þess að geta tryggt, að
slíkt leiguverð birtist ekki í jafn-
aðarverði, sem félögum SVFR
yrði um megn að greiða, og
SVFR geti jafnframt staðið und-
ir ieiguverðinu, hefuir stjónn
SVFR ekki eygt aðia leið en þá
að leita á erlendan markað. Við
það ávinnst, frá félagslegu sjón-
armiði, að meirihluti veiðitímans
er, eftir sem áður, markaðsvara
innanlands, á viðráðamlegu verði,
og féiagið stenzt samkeppmi.
DAGURINN 17—22 ÞtJS. KR.
— Hvað kostar dagurinn til
erlendra veiðimanna í Norðurá
og Grimsá?
— Dagurinm við Norðurá
kostair nú til eríendra veiði-
manna, dagana 27. júní til 6.
ágúst, 250 dali, eða sern svarar
um 22.000,00 krónum. í þvi verði
eru falin umboðs'laun til þeirra,
sem annast söluna eriendis, þ.e.
þeirra, er iaða að viðskiptavini og
annast innheimtur og skil. Af
þessu verði þarf einnig að greiða
þá þjónustu, sem óhjákvæmileg
er, s. s. fæði, leiðsögumenn og
aðra umönnun.
Hins vegar var það svo, er
stjóm SVFR ákvað að hefja við-
skipti við erienda aðila, að hún
ákvað að opna sérstakan reikn-
img í öðrum gjaldeyrisbankanna.
Inn á hann er lagt, óskipt, það fé,
sem hver erlendur viðskiptavin-
ur greiðir, hverju sinni. Má því
hvenær sem er, ganga úr skugga
um, hvemig viðskiptunum er
hagað, bæði í heild og með tilliti
til einsta'kra viðskiptaaðila. Þetta
teljum við sérstaklega mikilvægt,
þvi að veiðimálin eru orðin þátt-
ur í ferðamálunum og nauðsyn-
legt, að eriendur kostnaður við
sölustarfsemina sé í lágma.ki,
svo að gjaideyristekjurnar komi
að sem mestu leyti til góða hér
heima.
— En hvað um endursöluverð-
ið eriemdis. Þú nefndir 250,00 dali
fyrir Norðurána. Hvert er það
fyrir Grknsána?
— Við Norðurána á SVFR
veiðihús, sem tetjast verður
standast samikeppni við veiðihús
erlendis. Við Grimsána er enn
ekkert sMtót veiðihús, þótt félag-
ið hyggisit komna því upp. Stað-
reynd várðist* að þeir erlendu
veiðimenn, sem á annað borð eru
reiðubúnir að verja aJis alit að
200.000,00 kr. i vikuveiðiferð tiJ
IsJands, kjósa mjög góðam að-
búnað. Hanm er enm etóki fyrir
hendi við Grimsá í sama mæli
og við Norðurá, og því hefur
verð hennar eriendis verið sett
lægra í sumar em við Norðurá,
þóbt Grímsá sé ein bezta lax-
veiðiá á Jandinu. Verðið í dag
fyrir Grímsá er þvi nú 195,00
dalir. Það svarar til rúmlega 17
þúsund króna á dag.
VIÐ HVAÐA VEIÐI
MÁ BÚAST?
— Nú er það svo, Barði, að
fæstir munu þetókja nokkrar töl-
ur um laxveiði í Grímsá. Er
SVFR ekki fyrsti aðilinn, sem
tekur ána á leigu i heilu 'lagi?
— Jú, það er rétt. Hingað til
hefur Gríimsá verið leigð í hlut-
um, og því höfum við í SVFR
ekki reymt ána. Hins vegar
segja skýrslur Veiðimálastofnun-
arinnar otókur, að þar hafi i fyrra
veiðzt rúmlega 2000 laxar. 'Miðað
við þær tóu stemgur, sem þar
verða í sumar, gefur Grícmsá þvi
sama laxafjölda á dag og Norð-
urá. MeðaJdagsveiðim á stöng í
báðum ánum er 2,3 til 2,4 laxar
þá 92 daga, sem veitt er. TiJ
gamans má geta, að eriendur
mælikvarði á góða laxveiðiá er
sá, að sú á, sem gefur 3 laxa á
stömg á dag, sé með þvi bezta,
sem þekkzt hefur í heiminum.
I þessu sambandi er rétt að geta
þess, að þann táma, er bezt veið-
ist, er meðallaxafjöidi á stöng á
dag mun hærri. Þannig kom það
fyrir í báðum þessum ám í fyrra,
að um bezta veiðitímann fengu
memn aJlt að sjö laxa á stöng á
dag að meðaJitali, og segir það
sina sögu.
HVER ER FRAMTÍÐIN
MEÐ TILLITI TIL ERLENDU
VEIÐIMANNANNA?
Þessa spumingu lögðum við
og fyrir formann Stangaveiði-
félags Reytójaví'kur.
— Fnamtiðin er sú, að SVFR
mun reyna að tryggja . r'endum
veiðigestum þá beztu veiði og
umönmun, sem völ er á. Eins og
er, hefur fsland beztu veiðina.
Sjávarveiðin við Græniand heíur
stórlega minnkað afkastagetu
veiðiáa í Kanada, Noregi og á
BretJandseyjum, sem fram til
þessa hafa dregið efnaða og
áhugasama erlenda veiðimenn til
sín. Nú er það hins vegar svo,
að fyrirhugaðar eru takmarkanir
á sjávarveiði, bæði austan- og
vestanvert við Atlantshafið. Á
næstu árum, þó vart innan
næstu sjö til tiu ára, mun frið-
unin fara að segja til sin, en
sums staðar mun þó taka lengri
tíma að ná upp veiði í þeim ám,
sem áðu.r voru frægastar. Vafa-
samt má og teljast, hvort fræg-
asrta laxveiðiá Norðmanna, Alta,
muni Má sér á mýjan ieik. Þar
veiddust að staðaldri, fyrr á ár-
um, 40—60 punda iaxar, en nú ea*
það viðburður, ef stóikur iax veið-
ist. Meginið áf laxinum er smáiax,
og miíkil spurning er, hvort stór
laxastofninum hefur etcki verið
eytt að svo miklu leyti, að hanm
'immi etóki ná sér á stri'k, þrátt
fyrir friðun í sjónum.
Það er því mín skoðun, að
aldrei hafi verið meiri á-
stæða en nú að leggja á'herzlu
á hagnýtingu laxveiðiánna tii
stangaveiði, því að hér er raun-
verulega um að rseða breytta
tekjulind, ekki aðeins fyrir veiðí-
rétJtareigemduir heldur og fyrir
þjóðarbúið. Fyrir notókrum árum
gáfu laxveiðiármar aðeins brota-
brot af gjaldeyristekjum þjóðar-
immar, en þetta breytist mú hröð-
um skrefum, og stangaveiðin er
þegar orðin mikil gjaldeyris-
tekjuJind. Slík náttúrugæði, er
þannig koma okkur til góða, ber
að sjáliflsögðu að efla og auka
og það virðist etóki svo erifitit,
því að vötnin okkar eru ómemg-
uð, eins og ég vék að áðan, og
laxastigar, klak- og eidisstanf-
semi geta unnið kraftaverk. Þess
eru dæmi hérlendis, að iaxveiði
í einni á hefur nœr sexfaldazt á
einutn áratug með slíkum að-
gerðum, og heildartaJa veiddra
laxa hérlemdis hef-ur rúmiega tvö-
faldazt síðan 1959.
R/EKTTNIN
— Hvernig er ræktunarstarf-
semi SVFR háttað.
— SVFR rekur nú við Eiiiða-
árnar eldisstöð, þar sem í fyrra
var komið á fót um 200.000 sum-
aröldum seiðum, þ.e.a.s. seiðum,
sem komu úr hrogmum á si.
vori, en var síðan sleppt viðsveg
ar um lendið á' sl. sumri, á veg-
um féiaigsins. Auk þess rekur fé-
lagið tvö kiakhús, en í þeim eru
nú um 1.400.000 tóviðpókaseiði að
kvikna. Við slepptum i góðu sam
starfi við Reykjavi kurborg í Eil
iðavatn, og vatmsvæði þess, um
500.000 kviðpokaseiðum í fyrra,
en tilganurinn með þvi er að
tryggja viðgamig EJiiðaánma, þess
gamla hornsteins okkar fétaigs,
og einnar sérstæðustu laxveiði-
ár í heiminum.
Að öðru leyti vinnum við að
ræktunarmálum við Lagarfljót,
sem er e.t.v. umfangsmesta rækt
unartilraun á norðurhveli jarðar.
Lagarfoss í Lagarfljóti hefur frá
ómunatið verið ólaxgengur. Þar
ofan bíða hims vegar rúmlega tiu
ár eftir því að geta tekið við
þeim laxi, sem um Lagarfoss
kann að komast. Við höfum ráð
ist þar í ræktunaráætlun, til rúm
lega tíu ára, sem kosta mun
SVFR rúmlega tiu milljónir tór.,
með núverandi verðiagi. Takist
þessi tilraun, kemst í gaignið eitt
af þremur stærstu ársvæðum
iandisins, og þvi höfum við i
SVFR lagt hart að okkur að
'tóoma þessu máli áfram.
Svo gieðilegt er, að eigendur
ársvæðisins, rúimlega 200 talsins,
hafa tekið saman höndum við
otókur um ræktunina, og sýnir
þetta, hve mi’kill og góður sikiln-
ingur er meðal fólks tii sveita
um nýtingu og ræktun þessara
náttúrugæða, sem hvergi er ann
ars staðar að finna í svipuðum
mæli í löndunum, sem ligtgja að
Norður-Atlan tshaf in u.
Hvað með ræktun í öðrum
landshlutuni?
— Þetta atriði þarfnast ef til
vill frekari skýringa. Stanga-
veiðifélag Reykjavikur er ekki
annað en áhugamannafélag. Um
ágóðadreifingu er ekki að ræða.
Það, sem kann að ávinnast við
sölu veiðileyfa, heíur, til þessa,
aðeins verið notað til venjulegs
rekstrar, en, auk þess, fyrst og
fremst tii ræktunar. Nú er það
svo, að með tilkomu ræktunar-
og leigusamnings um Laigarfijót,
og fleiri svæða, er ijóist orðið,
að veiðiréttareigendur eru að
verða svo áhugasamir um rækt-
un, að margt bendir til þess, að
settar fraj, séð dagsiná Ijós.
Við Laxá í Kjós.