Morgunblaðið - 30.04.1972, Page 21

Morgunblaðið - 30.04.1972, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRlL 1972 21 Heilsurœktin The health cuultivation. í dag', sunnudag, er starfsstöð Heiisuræktar- innar opin almenningi til kynningar. Gufuböð, ljósböð og tæki tii afnota endur- gjaldslaust. Opið frá kl. 9 f. h. tii kl. 5 e. h. Innritun á sama tíma í nýja flokka. Dömu- flokkar, herraflokkar, lijónafiokkar. Aldurs- takmörk engin. Ath. Breytt símanúmer 85655. HEILSUEÆKTIN. Vörobilar — vinnuvélar Getum útvegað með stuttum fyrirvara notaðar 6 og 10 hjóla vörubifreiöar með og án sturtu. Einnig ýmsar vinnuvélar, svo sem lyftara, kranabila, byggingakrana, loftpressur, hjólsköfur, veghefla og margar gerðir aftanívagna. með og án sturtu. Upplýsingar í síma 43081 alla daga frá kl. 17—20. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Umræðukvöld um Angli Nýjar gerðir — munsfur og litir allar lengdir hagstætt verö MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 Lýðræði í raun Samband ungra Sjálfstæðismanna og Heimdallur hafa ákveðið að efna til umræðukvölda um: „LÝÐRÆÐI I RAUN" í félags- heimilinu Valhöll, Suðurgötu 39. Næsta umræðukvöld verður þriðjudaginn 2. maí kl. 20,30. Frummælandi: Jón Steinar Gunniaugsson, stud. jur. „AHRIF LÝÐRÆÐISHUGMYNDA A STJÓRNFYRIRKOMULAG FYRIRTÆKJA OG ANNARRA STOFNANA". Fyrir hvert umræðukvöld verður búið að fjölrita þau megin- atriði, sem hver frummælandi mun helzt taka fyrir, og munu því væntanlegir þátttakendur geta gert sér grein fyrir efninu, undirbúið fyrirspurnir og tekið virkan þátt í umræðunum. Öllum áhugamönnum er heimil þátttaka í umræðukvöldunum og þátttaka tilkynnist í Galtafelli, Laufásvegi 46, sími 17100 á skrifstofutíma. Sérstaklega er framhaldsskólanemum og háskólastúdentum boðið til þátttöku. HEIMDALLUR SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA. Hafnarf jörður Spilað miðvikudaginn 3. mai í Sjálfstæðishúsinu. Verðlaun. — Kaffi. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. Heimdallur S.U.S. Akureyrarferð Heimdallur, samtök ungra Sjálfstæðismanna í Rvk. efna til kynnisferðar til Akureyrar dagana 12. og 13. maí n.k. Skoðuð verða iðnfyrirtæki á Akureyri og efnt til, ásamt Verði F.U.S. á Akureyri, fundar með nokkrum forystumönnum á staðnum, sem ræða munu málefni höfuðstaðar norðurlands og framtíð hans. Öllum Heimdallarfélögum er boðin þátttaka í þessari hóp- ferð, sem verður á mjög viðráðanlegu verði. Þátttaka tilkynnist skrifstofu stamtakanna í Galtafelli, simi 17100 fyrir 9. maí n.k. OPIÐ HÚS Heimdallur F.U.S. Eiga 18 ára að fá afgreitt vín á vínveitingastöðum? Heimdallur hefur OPIÐ HÚS í kvöld 30. apríl kl. 20.30. M.a. verður rætt um hvort 18 ára eigi að fá afgreitt vín á vín- veitingastöðum, kynntar nýjar hljómplötur o. fl. Sérstaklega er boðið til þessara umræðna HAUKI HJALTASYNI, veitingamanni og JÓNASI JÓNSSYNI, verzlunarstjóra. Mætum öll og ræðum málin saman. Félagsheimilisnefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.