Morgunblaðið - 30.04.1972, Side 22

Morgunblaðið - 30.04.1972, Side 22
22 i. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30.! APRÍL 1972, t Þökkum hjartanlega auð- sýnda samúð, vinarhug og veitta hjálp við andlát og bálför, Guðrúnar Vigfúsdóttur. Aðstandendur. t Elsku litla dóttir okkar, Ásta María, lézt að heimili okkar. 29. apríl. Svala Svavarsdóttir, Sigurður Vilhjálmsson. Aðalfundur Fjárfestingafélags íslands hf. árið 1972, verður haldinn að Hótel Sögu, Súlnasal. 3. maí nk. klukkan 16.30. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar verða afhentir á skrifstofu Fjárfestingafélagsins að Klapparstíg 26, þrjá síðustu virka daga fyrir fundardag og til hádegis á fundardegi 3. maí. t Jarðarför föður okkar og tengdaföður, EINARS EINARSSONAR frá Seyðisfirði, fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 2. maí kl. 3. Laufey Einarsdóttir, Fjóla Einarsdóttir, Arnbjörn Ólafsson. t Eiginmaður minn, BJÖRN GUÐMUNDSSON, fyrrverandi forstjóri, Engihlíð 10, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 2. maí klukkan 1.30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Fyrir hönd vandamanna, .___________________________ Bergný Magnúsdóttir. t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, JAKOB THORARENSEN, skáld, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 4. maí kl. 13.30. Jarðsett verður í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Borghildur Thorarensen, Laufey Jakobsdóttir, Elínborg Sigurðsson, Stefán Sigurðsson, Gunnar Sigurðsson. t Móðir okkar, ESTHER JUDITH STEINSSON, Þorfinnsgötu 6, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 3. maí klukkan 3 eftir hádegi. Þeim, sem vilja minnast hennar, er vin- samlegast bent á líknarstofnanir. öm Steinsson, Steinar Steinsson, Aage Steinsson, Helgi Steinsson, Harry Steinsson, Haukur Steinsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, ÖNNU SIGRÍÐAR BOGADÓTTUR, , Sólbakka, Hofsósi. Jón Kjartansson, Sigriður Jónsdóttir, Jónmundur Gíslason, Anton Jónsson, Jórunn Jónsdóttir, Kristrún Jónsdóttir, Magnús Magnússon og bamabörn. t Þökkum innilega auðsýnda esamúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, stjúpföður, tengdaföður, afa og lang- afa. w KRISTINS ÁSGEIRS KRISTJÁNSSONAR, netagerðarmeistara, Hafnarfirði. Dagbjört L. Einarsdóttir, Tlagnheiður Kristinsdóttir, Úlfar Haraldsson, Arndís Kristinsdóttir, Þórunn S. Kristinsdóttir, Lára Eðvarðsdóttir, Ebba Eðvarðsdóttir, Ragnar E. Tryggvason, Ingibjörg Kristinsdóttir, Bjami Pétursson, Emil Pálsson, Eiríkur Sigursteinsson, Guðrún Guðmundsdóttir, bamaböm og barnabarnaböm. Fóstrur Haldinn verður fundur í Hagaborg. mánudaginn 1. maí kl. 16, fyrir þátttakendur Norræna fóstrumótsins. Þær fóstrur, sem enn hafa ekki innritað sig á mótið geta gert það á fundinum. Stjóm Fóstrufélags fslands. Dregið var I happdrætti Lions-klúbbs Kópavogs 11. apríl. Upp komu númer 651. 3248, 3843, 3175, 2497, 3060 og 1810. Þökkum stuðninginn. Lionsklúbbur Kópavogs. Lóubúð — Nýkomið Sundbolir — Bikini — Smábarnafatnaður — Kven- og barna- peysur — Gráar sokkabuxur — Buxnadragtir fyrir telpur — Telpusokkabuxur, hvitar og mislitar — Gallabuxur no. 2—20 — Frotte — Riflað flauel — Kjóla- og blússuefni frá kr. 871,00 — Náttfataefni. Simi LÓUBÚÐ. 30455. Starmýri 2. Norræna félagsins í Reykjavík verður hald- inn í Norræna Húsinu miðvikudaginn 3. maí kl. 20,30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. t Faöir okkar, tengdafaðir og afi BJARNI AÐALSTEINSSON, Hverfisgötu 40, lézt að heimili sínu 28. þ.m. Böm, tengdadætur og sonaböm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, STEINUNNAR S. G. ÞORKELSDÓTTUR. Guðfreður Guðjónsson, Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Óskar Jón Guðjónsson, Hermann Guðjónsson, Gunnar Guðjónsson, Guðríður Guðjónsdóttir, Helgt Gunnarsson, bamaböm og bamabarnaböm. — Orlof bænda Framhald af bls. 11. starfi, aðild að samningu þess frv. sem hér er lagt fyrir að samið verði. Það er sjálfsagt að svo verði bæði vegna þess, hve hér eru þýðingar- mikil hagsmunamál landbún- aðarins að ræða og eins vegna þess að þegar ha|í nokkrar umræður um þetta mál átt sér stað innan bænda samtaka. — Einar Framhald af bls. 19. prýði. Hann kunni orðið manna bezt íslenzkar tréskipasmíða- reglur, leysti starfið af hendi með sóma, þótt oft væri mörgu að sinna þessi árin, þegar út- gerðarmenn, skipstjórar og vél- stjórar skipanna voru i stöðugu sambandi við hann vegna smíð- anna, skýrslugerð mikil og stöðvarnar eins og gengur ekki alltaf búnar að ljúka smíðinni á lofuðum tíma. Einar var alltaf í jafn góðu skapi, en var þó fart- ur fyrir, ef ekki var fyligt reglum urn smiðina, sem skyldi. Oft heyrði ég þess getið að Einar hlyti að bafa einhvem dulrænan hæfileika, því furðulega oft gekk hann beint að ágöllum í smíðinni, sem lagfæra þurfti, þótt annars væri um vandaða srníði að ræða. En gott skap Einars, kímni og bros á vör var oft bezta ráðið til að fá framfylgt reglum. Ég minnist þess eitt sinn að Einar sagði við dansikan skipasmiða- meistara, sem Einari fannst ek’ki alveg nógu vel heima í íslenzku smíðareglunum, að hann teldi honum gagnlegt að lesa grein ,úr reglunum kvölds og morgna með bænum sinum, en meistari var maður trúaður. Þetta gat Einar sagt án þess að illa yrði tekið upp, og lýsir það nokkuð vel skapgerð hans og hversu vel hann var liðinn fyrir réttsýni og lipurð i starfi. Einar var búinn að búa lengi erlendis, þegar hann að lokum ákvað að njóta ævikvöldsins heima á Fróni. Hann sótti um dvöl á Hrafnistu, heimili aldraðra sjómanna. Þeirri málaleitan var forkunnarvel tekið, enda sjálf- sagður vistmaður á því heimili. Það tekur þó alltaf noikkum tíma eftir margra ára útivist áð venjast íslenzkum aðstæðum, en óg hygg að Einar M. Einarsson, hafi orðið þess var, að þeir sem honum hafa kynnzt kunna að meta hans mikla og árangursríka ævistarf fyrir land sitt. Ég efast því ekki um að ég mæli fyrir munn margra þegar ég óska honuim til hamingju á áttræðis- afmælinu, þakka góð kynni og árangursríkt ævistarf, og óska honum góðrar heiisu á komandi árum, en þakka vil ég þó ekki síður persónulega vináttu og tryggiyndi. Einar hefur kosið að taka sér ferð á hendur í ti.lefni aúmælis- ins og verður því fjarverandi þessa daga, en ósika viil ég homum góðrar heimkomu. 27. april 1972 Hjálinar B. Bárðarson. : Ml margfoldar markað yðor

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.