Morgunblaðið - 30.04.1972, Síða 23
MORG UNBLAEMÐ, SU'NNUDAGUR 30. APRÍL 1972
23
Rætt við Barða
Friðriksson
Framhald aí bls. 15.
SVFR v>erði að sn'durSkipulegigja
ræktunarstarílsemina til þesis að
mœta þeim þörfum, sem Ijósar
eru að verða. Þvií stendur fyrir
dyrmm að tvöfalda eldisaflköst
sböðvar féiagisins við BUiðaárn-
ar, en slíkt er dýrt fyrirtaski,
sem þó verður hiklaust ráðizt x.
Jafnframt er stefnt að þvi að
rækta enn frekar þær ár, sem
tfélagið hefur á lei-gu, cng bæta
a<uik þess við nýjum veiðisvæð
uim, og má þar fyrst og fremst
nefna, auk Laganfljótsins, Tumgu
fljót á svæði .Ölfusár og Hvitár.
Tungufljót breyttist á einni
nóttu, fyrir mörgum árum, í jök-
utlitað vatn, en var áður berg-
vatnsá. Huigmyndin er að vinna
að því að gera ána á ný, í sam-
vinmu við aðila utan félagsins,
að bergvatnsí, og hefja jafn-
tfrarnt umfanigsmikla rælktun.
Þetta er gert samikvæmt samn-
imgi, til langs tírna.
Hitt er svo að nefna, að veiði-
réttareigendur hafa, eins og áð-
ur er nefnt, sýnt að undanförnu
igteysimiikinn áhuga og skiilning á
fþvi, hve mikið stangaveiðin iget-
ur gefið sveitunuim í aðra hiönd;
en þeir hafa, flestir hiverj'ir, ekk>
lá'tið við það sitja að heimta
teiguigjald, heldur viljað leggja
hönd á plóginn sjálfir, m.a. með
því að koima upp aðstöðu til
klaks oig ræktunar. Borgfirðing
ar hafa sýnt einstákan skilning
á þessurn málum, og mætti svo
lengi telja. Virðist einsýnt, að
sú göfluga og framsýna hugsjón
að bæta á þennan hátt árnar
muni ná yfirihöndinni, og
Skemmtilegt er að hitta að máli
veiðiréttareigendur, sem hafa
gert sér að áihuiga- otg framgangs
máli ræktunarhugsjónir, sem
sennilega eru vandifundnar með-
al starfsbræðra þeirra í nokkru
ööru iandi.
Hvaið smýr þá að innil«9Mla veiðí
miuuiinum?
— Hvað áttu nákvæmlega við,
spurði Barði, þegar þesisi spum-
ing var fyrir hann lögð.
—■ Á hann þá eftir að kilkna
undan samfceppni þeirri, sem er-
iendir veiðimenn veita honum?
— Ég held ekiki, að ég geti
svarað þessu á annan hiátt en
þann að vísa tiil þess, sem SVFR
hefur nú á boðstólum. Við gefum
árlega út verðskrá; ag mig lang-
ar til þess að ganga beint að
spurningunni. Eliiði-iárniair, ak'kar
nærtækasta á, selsit niú tfyrir 2.500
kr. hálfur dagur. Þar er að
jafnaði veitt með fjórum stönig-
um á dag, otg á undantförnum ár-
um hafa veiðzt þar frá rúmlega
1000 til 1600 laxar. Árnar eru
ein gjöfuilasta á á landinu, rétt
við túntfótinn, eins og sagt var í
gamla datga. Þangað skreppa
menn fyrir eða eftir hádegi, og
mun einsdæmi, að höfuðbongar-
búar nok'kurs lands geti leyft
sér slíikt. Mig langar af þessu til-
efni að neflna dæmi um erlend
ummæli um þessa fágætu A, sem
Reýkjavíkurbong hefur hiaft svo
góða samvinnu við okkur um að
vernda. Keitih Gardner, ritstjóri
þess þekkta timarits „Fisihing
World“, sem gefið er út í Banda-
riiikjunum, komst nýlega svo að
orði:
„Gjöfular ár, eins og Langá,
Norðurá, Grímsá, Laxá í Kj’óts,
svo og stóriaxaár eins otg Laxá
í Aðaldal, eru áhrifamiklar, en
Barði Friðriksson
tfurðulegasta áin (á íslandi) er
Elliðaámar, sem eru fordiæmi,
sem náttúruverndarmemn um
heim allan ætbu að fafca sér til
fyrinmyndar.
Og síðan segir Keitíh: „ . . . og
EHiðaárnar renna um miðja höf
uðlbong íslands, Reyikjavilk.“
Nú, svo að við hölduim áfram.
læirvosfsix, sem er nú að öllu upp
seld í ár, kostar frá kr. 1600.00 til
kr. 4:500 á dag.
Grínisá, sem áður hefur verið
vikið að, er opin félaigsmönnum
SVFR, og reyndar öllum innlend
um stangaveiðimönnum, fyrir
gjald, er nemur frá fcr. 3.500 til
kr. 8.000 á dag, en þess ber þó
vel að gæta, að þar mega tveir
vera um stönig og dvalaraðstaða
er eins ódýr og hægt má verða
(ekikert húsgjald og mat sjá
menn um sjiálfir). Þetta er ein
bezta veiðiá landsins, sem marg-
ir spá að eigi eftir að verða eft-
irsóttaista veiðiá erlendra veiði-
manna.
Gljiítfurá er ain Borganfjarðar-
ánina, sem SVFR. hefur á leigu.
Þar er veitt með 3 sttönigium. Áin
á ós að Norðurá, en úr Norðurá
hafa nú verið tekin síðustu 7 net
in, sem um árabil hafa verið í
neðri hluta árinnar. Munu þau
nef eklki kioma oftar til sögunn-
ar; sum þeirra hafa hins vegar
haft áhrif á laxagöngur í Gljúí-
urá, svo að vart verður um villzt.
Þá hóf SVFR, í samráði við eig-
endur Gljúfurár, fyrstu mark-
vissu ræktunina í ánni; en auk
þess, nýtur Gljúifurá miikils góðs
af vatnsmiðlun þeirri, sem sett
var í Langavatfx, á sínum tíma,
en bæði Lamgá og Gljúifurá eiga
þar upptök sím. Er mikils vænzt
af Gljúfurá á komamdi árum,
ekki sízt í ljósi markvissrar ræfct
unar og netafriðunar.
Narðiirá, sem nefnd hefur ver
ið perla íslenzkra laxveiðiáa, er
fáanleg á kr. 800 til kr. 7.900, á
ýmsum tímum, og ætti því að
vera við flestra hætfi, enda er
það megintilgangur SVFR að
geta boðið bæði lax- ag silungs-
veiði við hæfi hvers og eiras.
Bi-eiðdalsá er svæði, sem SVFR
hefur í ræktun, og til taJkmark-
aðrar veiði. Þar fæst sjóbleikju-
veiði fyrir kr. 500 á dag og lax-
veiði fyrir kr. 2.000. Afskeikkt
veiði, í einu fallegasta umbverfi
á lamdinu, og í Jökuisárhlíð flást
laxveiðileyfi fyrir kr. 1.000 á dag.
I Lagarfijóti bíðum við laxa-
stiga, en í bergvatnsánum þar
má veiða silung fyrir kr. 200 á
dæg.
Stóra Laxá t Hreppum, á
svæði Ölfusár og Hvitár, kostar
kr. 1.400 til kr. 1.800 á dag, en
meðalþyngd laxins er um 11
pumd. Ef tii vill ekki allt af marg
ir, en stórir.
Og svo má nefna Brúará,
Hóiaá og Fullsæl. Þarna í ná-
grenni Laugarvatns, og skamrnt
frá Reykjavík, er stefnt að því
að bjóða góða silungsveiði, með
búsaðstöðu, fyrir bæðí einstalki-
inga og fjölslkyldur, á verði, sem,
hver og einn ætti að rálða viö,
eða um 300 kr. á dag, auk hús-
gjalds, sem er mjög í hóf stillt.
Á sumum þessara svæða, s.s. í
Brúará, má vænita íax, einfauim.
seinini hluta sumars, en verðið
er aðeins kr. 600 á dag.
Og svona, sem lokasvar við
því, hvað snýr að innlenda veiöi-
mamninum, þá vildi ég mega
segja, að við teljuim, að víð í
SVFR séum að bjóða hverjum
við hitt hæfi. Og sé svo, þá hlýt-
ur tilgamginum að vera náð.
—• Og svo við víkjum enm að
takmarki SVFR — segir Barði
Friðriiksson, fonmaður, — þá er
það einfaldlega þetta: Um lamgt
árabil hefur það verið til ábata,
að stangaiveiðitfélögin og veiði-
réttareigendur hafa átt samstarf.
Hér er þvi ek’ki svo farið, eins
og til dæmis á Englandi, að ein
ætt á einn bæ, og fæst ekki til
samstarfs við aðra eigendur ár-
innar. Hérlendis taka veiðiréttar-
eigemdur saman höndum eins og
ljósast er nú við Grímsá. Þann-
ig má leigja stangaveiðiféiagi
ána í heilu iagi. Þanniig tefcst að
trygigía friðun fx-á ofveiði, tak-
mörkun stamgafjölda í samráði
við opinber yfirvöld, og sfcipu-
leggja rælktun og sérstöðu á al-
þjóðamarkaði með gjöful veiði-
ivötn. Þetta viljum við í SVFR
nýta með veiðiréttareiigendum; fé
iagsmönnum SVFR ag öðru m inn
Iemdum veiðimönnum til ánægju,
gagns ag hugarléttis í streitu
hversdaigsiras, en jafnframt
tryggja veiðiréttareigendum það,
sem þeim ber, í ljósi þess, að
þeir hafa varðveitt náttúruauð-
ævi, sem hvergi finnast anraárs
staðar, og stuðla nú að aukniragu
þeirra ag frekari varðveizlu.
—• Að lokuim, Barði, er Stanga-
veiðifélag Reykjavífcur lakað fé-
laig?
— Nei, það er ölluim apið.
Hafnarbúðin
við Keflavíkurhöfn
flytur í nýtt, stórt húsnæði
Gr Hafnarbúðinni að innan.
KEFLAVÍK, 25 apríl. — Hafn-
arbúðin er flutt í stórt og
fuilllkomið húsnæði. Hiúsið er
um 200 fermetrar á tveimur
hæðum og stendúr á bakkarn-
um ofan við höfnina með
bezta útsýni, sem kosið verð-
ur yfir alla höfnina. Nýja hús
ið er allt mjög vel gert hið
innra, gólf, veggir og snyrtir
herbergi vönduð að öllum frá-
gangi. Veitimgarými er fyrir
um 50 manns. Eldhús og veit-
ingaborð eru búin nýjustu og
beztu tækjum. MikiJ ag góð
framiför er að þessum nýja
veitingastað, því mikill skort-
ur er á veitingastöðum í
Keflavík, nær 6000 manna bæ.
Þetta loflsverða fi'aimtak eig-
andans, Ágústs Jóhannes-
sonar verður því vafalaust
metið að verðleikum af flieir-
um en sjómönnum og hatfnar-
starfsmönnium einum.
Neðri hæð húsisins er tiivai-
inn staður fyrir sjómanna-
stofu, því enginn slíkur staður
er til í þessum mikla sjó-
mannabæ. Sjómainnastofan,
sem gerð var tilraun með í
Matstofunni Vik, náði aldi'ei
tilgangi sínum atf ýmsum
ástæðum.
Vonandi taka siaman hönd-
um sjómanna- og verkamanna
samtökin, svo og bæjarfélagið
og aðrir velunnarar um að
koma á fót sjómannastofu á
þessum ágæta og her.tuga
stað.
Hafnarbúðin hefur svo í
einiu horni sínu verzlun irneð
þær vörur, sem sjómenn
þarfnast, auk blaða og tím%-
rita.
Þetta framtaik er vei þegið
af öllUm Keflvíkinigum og
fyligja því góðar óskir um
framtíðina. — hsj —
Hafnarbúðin nýja í Keflavík.
Vilja ráðleggingamið-
stöð fyrir sykursjúka
Frá aðalfundi Samtaka
sykursjúkra í Reykjavík
NÝSTOFNUÐ Samtök syknr-
sjúkra í Reykjavík liéldn nýlega
aðalfund sinn. Þar flutti formað-
ur samtakanna Helgi Hannesson,
deildarstjóri skýrslu stjórnar og
kom þar fram að á þeim röskum
f jórum inánuðum, sem liðnir eru
frá stofnun samtakanna, hefur
stjórn þeirra, auk jn\ss að sinna
daglegum rekstri, lagt mikil
störf í að vinna að undirbúniiigi
þeirra mála sem mest kalla að
fyrir sykursjúka að leyst verði i
sem fyrst. Er það aðallega aukim
fræðsla fyrir hina sjúku og að
koinið verði upp sérfræðinga-
deild fyiir sykursýkissjúklinga,
sem þeir geti leitað beint ti! og
fengið þá rannsókn og leiðbein-
ingar uin rétta liegðan varðandi
Iyf og fræðslu sein þeiin er lífs-
nauðsym.
Til framgangis þessa máls hef-
ur stjórn samtafcanna átt flundi
með Magnúsi Kjartansisym, heil-
brigðiismiálaráðharra og ráðuineyt
isstjóraraum Páli SiigiuirðisisynL —
Lögð var fram á þessum fundi
greinairgerð um sykursýkina al-
mennt með tiiliti til ástands þess-
ara mála hérlendis, en greinar-
gerð þesisi var samin að tiihlu'tan
stjórnar samtakamna af Þóri
Helgaisyni, lækrai. Á aðaltfundi
samtakanna skýrði fonmaðurirm
frá því að heilbrigðisimálaráð-
herra hefði tekið máli stjórnar
samtakanraa af velvild og skiln-
iragi, og segir í fréttatilkynningu
frá samtökunuim að stjórn þeirra
gerði sér góðar vanir um að brátt
miuradi rofa til varðaradi mál syk-
ursjúki'a. Einni'g fcom fraim í
skýrslunrai að samitökira hatfa sett
sig í samband við áþetak sam-
bönd í öðnutm lömdram, svo sam
Bretlandi, Daramörtai*, Noregi <>g
viðar.
Stjórn samtakanna er nú staip-
uð þessum mönraum: Helgi Hanra
esson, deiidarstjóri formaður,
Þórir Helgason, læknir, va'ratfor-
maður, ritari Hjalti Pálsison,
framikvæmidastjóri, gjaldtaerl
Magnús L. Sveinsson, skrifeboiftu-
stjóri, og meðstjómaradi Þórir
Ólafsson, blikksmiður.
Aðalf uradiran sóbbu 130 maransL ■