Morgunblaðið - 30.04.1972, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRÍL 1972
1
Kvenfélag Hallgríms-
kirkju 30 ára
Á FIMMTUDAGINN kemuir, 4.
maí, heldur kvenfélag Haligiríms-
kirkj u afmælisfagnað í átthaga-
sal Hótel Sögu. Á þesau vori eru
30 ár liðki frá etofnum þess.
Stofn'f und urinin var haldimin 8.
inarz 1942 í Bíósal Aueturbæjar-
skólanis, að. loklnini miassu. Þá
hafði HaUgrímssöfnuðuir starfað
í eitt ár og nokkra mánuði. Þrjár
bonur genigust fyrir stofnun fé-
lagsins, frú Anna Ágústsdóttir,
írú Vigdís Eyjólfsdóttir og frú
Margrét Eimarisdóttir. Þær fóiru
á fund þáverandi biskups, Sdgur-
geirs Sigurðssomar, og studdi
hanin mymdum félagsims með
ráðum og dáð. Hanm var frum-
mælapdi á stofnfundinum, og
mörgum mun enn í fersku
xnimmi áhuginn, sem ljómaði af
þessium hireinilynda hugisjónia-
mannli. Biskup sagðist vonast til,
að „þétt kærleiikskeðja yrði um
áð reisa veglega kirkj u á Skóla-
vorðuhæðinni". Fyrsti formaður
félagsi.ns var kjörinn á fundinum
frú Guð.rún Jóhaninisdóttir frá
Brautarholti, en auk hemniar voxu
í- stjóminni frú Anna Ágúsits-
dóttir, frú Emiilía Sighvatsdóttir,
frú Jónína Guðmumdsdóttir, frú
Lára Pálmadóttir og báðar
prestskonurnar frú Magnea Þor-
kelsdóttir og frú Þóra Einare-
dóttir. F'undinum lauk með söng
og lék biskup sjálfur undir.
Þannig hófst starf, sem hefir
verið söfnuðinum ómetanlegt í
áratugi. Væri þó synd að segja
að starfsskilyrði væru góð. Þeg-
ar litið er lauslega yfir fundar-
gerðir fyrrstu áranna, kemur
greinilega í ljós, að félagið er á
hrakhólum. Fundir eru haldmir
himgað og þangað. — En kven-
félaginu varð vel til vina. Veit-
ingahús eirns og Röðuil og Silfur-
tunglið opnuðu dyr sdnar til
kaffisölu, og hasarar fóru meðal
anmars fram í Góðtemplarahús-
inu gamla. Yrði hér of langt upp
að telja alla þá, sem í þessum
efnum greiddu fyriæ starfi kven-
félagsinis. Loks fókk félagið inini
árum saman í Iðnakólamum, við
mikla gestrisind og greiðvdkmi
sfeólastjóra og umisjónarmanns.
Úr rættist, er félagsheimili kirkj-
Unn.ar varð til, og ar það þó enm
of lítið. T. d. er erfitt um vik við
kaffisölu o. fl.
En hvað hefir félagið gert? —
Starfið hefir einkum beinzt að
þrenmu. í fyrsta lagi memmnngar-
legri uppbyggingu ininian félags-
ins. í öðru lagi að stuðningi við
Idrkjumia. Og í þriðja lagi að sam-
vinmu út á við.
Það er eftirtektarvert, að fé-
lagiið hefir alltaf sett merfeið hátt
í menmingarlegu tilliti. Það hefir
fengið ræðumenm, skáld og rit-
höfunda, leikara og söngvara og
hljóimilisitarmienn til að koma
fram á funduinum. í þeim
hópi hefir oft verið að fimma
unigt fóllk, sem er að ryðja
sér braut, nemiendur úr leik-
skólum og hljómlistarskóium,
— og jafnhliða hafa þarna fram
(kamið sumir af frægustu lista-
mömmum þjóð'arinmar, sem al-
miennimgur kanmast við ffá fjöl-
um leikhúsanma og óperummar.
Kvenfélagskonur eru því góðu
vaniar á þessum fundum, og hafa
notið sérstakrar vináttu af hálf u
þessá ágæta fólks.
Stuðningurinn við Hallgríms-
kirkju er sanmiariega efcki lítill.
Fólagið hefíir sýnt í varfki, að
það vill vera mieð í að mymda þá
kærléikskeðju, 6em Sigurgeir
biskup talaði um á stofnfundin-
um. Kvenfélagið hefir verið
fremist í flokki við að útvega og
kosta hvað eiina, sem til helgi-
þjón.ustunmar þarf, sikrúða, orgel,
hötela og klukkur o.s. frv. Kirkj-
an hefir fengið dýrgripi að gjöf
frá öðrum, en í þessum efjnum
hefir þumginn hvílt á herðum
kvenfélagsins. Fjáröflum hefií
farið firam með mörgu móti, sam
hér yrði of larngt upp að telja,
enda eru aðferðimar hinar sömu
og víðast hvar annaris staðar.
En áhugi félagsins á bygginigu
Hallgrímiskirkju hefir éiminig lýst
sér á fleiri en edmm veg. Gerða-
bækur þriggja áratuga bera því
vitni, að hvecnær sem eitthvað er
að gerast í byggiingarmálinu,
vilja konurnar fá að fylgjast
með. Þetta á bæði við, þegar eim-
hverjar sérstakar hindranir virt-
ust ætla að tefja málið og þegar
verið var að ná metrkum
áfanga í framkvæmd vertesins.
Þær hafa flengið bæði prest-
ana og sóknamefndarmenn til
að „standa fyrir svörum“ á
fumdum, og ekki laust við,
að þeim hafi stundum fundist
seinagangurinm í framkvæmdum
fullmikill. Þær hafa átt erfitt
með að skilja, að ljón séu á veg-
inum, þegar reisa skal musteri
Guði til dýrðar og Hallgrimi
Péturssyni til vcgsemdar.
Kaininski er það bjartsýni kven-
fólkisins, sem gerir það að verk-
um, að við karlmienminnir erum
ekfki uppgefnir fyrir lönigu. Það
hefir stundum verið rætt um að
stofna bræðrafélag fyrir karl-
menn safmaðarins, en það er farið
að hvarfla að mér í fullri alvöru,
að við ættum heldur að sækja
um inngöngu í kvenfélagið —
sem „gestir“, ef ekki viil betur
til.
Út á við hefir féiagið helzt
starfað í almoimum kvenfélaga-
samiböndum, en auk þeiss má hér
minn'ast þess, að hin almenmu
vandiamál þjóðfélagsins fara ekki
fyrir ofan garð og neðan hjá
kvemfélagimiu. Ekki alls fyrir
lömigu hefir félagið myndað vísi
að sjóði, sem á síraum tírraa á að
standa undir stofnun heimilis
fyrir aldrað fólk. Félagsteomur
virðast trúa því, að möguleikar
ættu að vera fyrir myndum slíks
heimilis, jafniframf þvi sem kirkj-
an er byggð. Því máttugri sem
kristindóm'Uiriinin er í hugum
manna, því fúsari ættu þeir að
verða til að greiðia götu þeirra,
sem eiga erfitt með gang. — Það
var einndg sú hugs'un, sem réð,
þegar félagið stofnaði til fóta-
aðgerða fyrir aldrað fólk í fé-
lagsheimili kirkjunnar.
Þess skal getið með þakklæti,
Kjör Andlegs
Þjóðarráðs Bahá‘ía
400 Bahá‘íar á
BAHÁ’lAR á lslandi ráðgera
kosningu Andiegs Þjóðarráðs
Bahá’ía á íslandi og verða
kosningin og Þjóðþing haldin
í Glæsibæ dagana 28. — 30.
april, og síðan á hverju ári hér
eftir.
„Hönd málstaðariins", Enoch
Oliiiiga frá Uganda, verður full-
trúi Alþjóðahúss réttvísinnar,
höfuðstöðva Bahá’ítrúarinnar i
Haifa í Israel, og einnig koma
hinigað meginlandisráðunautar
Evrópu og fulltrúar frá Kanada,
en Kamada hefur hingað til stutt
Baihá’ia á Islandi með fjármagnd
og brautryðjendum.
íslandi
Andieg svæðisráð starfa nú á
firnm stöðum hériendis, í Reykja-
vik, Kópavogi, Hafnarfirði,
Keflavík og á Akureyri, og enn-
fremur starfa Bahá'í-hópar og
ráð í öllum stærri þorpum og
kaupstöðum á Islandi. Samtals
eru núna u.þ.b. 400 Bahá’íar á
Islandl.
að miangir góðir manm, karlar og
konur, utan félags sem innan,
hafa stutt félagið með fjárgjöf-
um, og með margs konar hjálp.
En á þessurn tímamótum ætti öll
hin íslemzka þjóð að taka sér
gtöðu í þeinri kærieikstoeðju, sem
Sigurgeir biskup ræddi um fyrir
þrjátíu árum. Fyrir nokkrum
dögum varð til hugmynd, sem ég
vil korraa á framfæri, einmitt nú.
— Hór á landinu eru til óteljandi
félög karia og kvenmia, kristileg
félög, íþróttafélög, söngfélög,
Múbbar af ótal tegumdum. Nú
ætti hvert cinasta félag á land-
inu hverju nafni sem nefnist, að
leggja fram einhvem skerf til
Hallgrímskirkju. Hér á öll þjóðin
hlut að máli. Ég hiröfek til hérna
um daginn, þegar ég las, að
skátar hefðú gengið frá Hall-
grfmBikirkju í Háskólabíó til guðs-
þjónustu. Er það sæmilegt fyrir
þjóðina, að æskulýðurinn skuli
þurfa að sækja messu í bíó, af
því að kirkjurnar séu of litlar. —
Og Iingólfur Guðhramdsson söng-
stjóri lét svo um mælt í blaða-
viðtali, að eiin framtíðarvon
kirkjulegrar söniglilstar hér væri
Ha 1 lgríms kirkj a. — Og nú skora
ég á skát-ama og söngfélögin og
alla aðra að gefa til þessarar
kirkju. — Ég veit vel, að öll fé-
lög og klúbbar og söfnuðir á
landinu hafa ærin verkefhi með
höndum. En hér er verkefni, sem
aUir geta sameinazt m — og
margar hendur vinina létt verk.
Ótrúlega létt. Svo létt, að emn
ætti að mega gera sér vomiir um
messu í Hallgríms'kirkju árið
1974.
Næstkomandi fimmtudag verð-
ur afmælishóf kvenfélagsins.
Þess er óskað, að félagskomir
láti sem fyrsit vita um þátttöku
siraa.
Ef mdða má við fyrri afmælis-
hátíð þeissa félags, ætti samkomr
an að verða ánægjuleg, bæði fyr-
ir félagstoomur, eiginmenn
þeirra og geisti. — Tkninn líður,
og næstu kynislóðir munu halda
áfram vorteinu, en víst er um
það, að seint verður fúllþakkað
það brautryðjendastarf, sem.
unmið hefir verið á hinum fyrstu
þremur áratugum í sögu kvein-
félags Hallgrímiskirkju í Reýkja-
vík. Þötek sé öllum þeim, er þar
hafa lagt hönd á plöginn. Marg-
ar þeirra, sem fyrr á árum löjgðu
fram krafta sína, eru nú hættar
störfum, og surraar þeixra, sem
ruddu brautima, eru horfmiafl ’ af
vettvangi þessarar veraldar. En
störf þeirra eru bezt þökfeuð
með því, að him nýja kynslóð láti
nú hendur standa fram úr erm-
um og haldi starfimu áfram.
Að síðustu einlægar heillaóskir
í tilefnd afmælisims.
Jakob Jónsson.
V'*?*" eWS oasto^ Vlv'OS'
oeh°
flKfS&ÆS »*2». •w'7 ^«1*