Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.04.1972, Blaðsíða 29
MORGUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. APRlL 1972 29 Nýtt íbúðahverfi á Akureyri NÝLEGA hefur verið lokið við deiliskipulag af vesturbæ Akiu-eyrar, „Lundahverfi", sunnan Þingvailastrætis. — í þessu hverfi er gert ráð fyrir nokkuð þéttri byggð þriggja hæða íbúðarhúsa, auk einbýlis keðjuhúsa, og er áætlað, að í hverfinu fullbyggðu húi um 2500 manns. Fyrirhugað íþróttasvæði Knattspyrnufélags Akureyrar, barnaskóli, íþróttahús, félags- heimili og kirkja mynda sam- an miðkjama hverfisins, en gönguleiðir tengja þenman miðkjama við aðliggjandi byggð og útivistarsvæði, og til austurs við framhaldssikóla og miðbæ Akureyrar. Einnig er gert ráð fyrir tveimur verzlunareiningum á svæðinu, dagvistarstofum og hreinlegum heimangömguiðm- aði, sem ekki stafar ónæði af, í tengslum við aðalhverfi. Gert er ráð fyrir að hefja framkvæmdir á norð-vestur- hluta hverfisins í haust. Stefnt er að því, að ávallt verði til úthlutunar lóðir und- ir sambýlishús, raðhús og ein- býlishús á næstu árum. Verið er að fjölrita greinargerð um ýmsa þætti aðalskipulagsins og munu þær vera fáanlegar í skrifstofum bæj arins á næst- umni. (Fréttatilkynning). — Ingigerður Framhald af bls. 20. Þar er kirkja. Byggð af þeim hjómum Ingigerði og Guðna, somum þeirra og vimum. — Hvemig má það vera? Fyrir 23 árum urðu siterk trú- arleg straumhvörf i þassari fjöd- skyldu. Það varð vakning í Kirkjulækjarkoti. Hjónin og synimir, ásamt fieinum gripusit af endurfæðingarmætti heilags amda. Þau snem sér öll til lif- andi trúar á Jesúm Krist. Hvaða augum, sem menm yfirleitt hafa litið til þessara sinna- og siða- skipta, þá er eitt víst. Breiðiból- sitaður og Hliðarendi í Fijótshlíð eru kunn bæjamöfn um víðan heim. Vegna trúarvakmingarinn- ar í Kirkjulækjarkoti, þá hefir það bæjarnafn borizt um viða veröld. Jafnvel memn austEUi frá Ceylon hafa sótt staðinn heim og borið hróður heimilisins með sér. Hin árlegu sumarmót í Kirkju- lækjarkoti, sem haldin hafa venð meira en tuttugu ár, hafa borið hróður staðarins um land alilt og út fyrir landsteinanna, eins og að framan greinir. Mótin í Kirkjuleekjarkoti hefðu aldrei orðið það sem þau eru, fastur ómissandi þárttur í lífi heillar hreyfimgar, etf þar hefðu ekki verið að baiki fúsar og hjalp- samar hendur aLls heimafóiksins. Mér segir svo hugur um og veit það með vissu, að móður- hendumar, sem fóstruðu börnin 9, og bamabömin eiga alltaif at- hvarf hjá, áttu alitaf afgang handa öikum hinum hundruðum manna, er sóttu staðinn heim og hafa notið þar gestrisni og fram- úrskarandi móttöku á ailan hátt. Ingigerður min. Nú við þessi tímamót vil ég gera mig að tals- manni hinna fjöimörgu, ókunn- ugra og vandalausra, sem notið hafa gestrisni og góðvildar þinnar. Frambera þér þakkir og hamin.gj uóskir með 75 ára af- mælið. Þú hefir verið annar aðal- þátturinn ásamt Guðna þinum, til að gera Kirkjulœkjarkot að því, sem það er í dag. Það er meira virði í huga okkar vina þinna, en nokkur orða eða manin- leg viðurkenning. Njóttu áfram vel og lengi. Þá vitum við að aðrir njóta lika. Með vinarkveðju. Klnnir J. Gíslason. íbúð — Kaupmonnnhöfn 4ra herb. íbúð i fallegu umhverfi í Söborg-hverfi til leigu á timabilinu 20. júní til 5. ágúst. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt: „Kaupmannahöfn — 54". NÝTT - NÝTT Fjölbreytt úrval at hollenzkum kápum, jökkum og drögtum þcmhard lax<al KJÖRGARÐ/ 5TÁLVÍRAH Sama tegund og áður frá Norsk Staaltaugfabrik, Þrándheimi. Stærðir 3”. Fleiri gerðir. TOGVÍRAR - merktir 120 fm. rl. 1” — 1%” — 1%” — 1%” — 2” 2 y4” — 2%” — 3”. 200 fm. rl. 2V4” — 2y2” — 2%” — 3“. 300 fm. rl. 1V2” — l3/4” — 2” — 2y4”. DRAGNÓTAVÍRAR 480 fm. rl. 1” og 1 SNURPUVÍRAR 360 fm. rl. 2%”. 400—450 fm. rl. 2%“ og 450 fm. 3”. HÁFLÁSAVÍR. BENSLAVÍR. STAGVÍR. VÍRMANILLA með og án stálkjama. WHITECROSS: KRANAVÍRAR Tvær tegundir, 6x19 og 18x7. Fyrir: Jarðýtur, vélskóflur, skurðgröfur, krana og fleira. Möllerodden bómublakkar Margar stœrðir og gerðir LAN DFEST AR — NÆLON-línuetni MARLIN og MOVLON-tóg Nælon-taumar. Önglar. Plastbelgir. Bambusstengur. Drekar, galv. Hákarlaönglar. Skötulóðarönglar. HANFLO-álnetakúlur. FELCO-víraklippur. Trollásar. Trollkrókar. Togblakkir. Trollkeðjur og annar troll-útbúnaður. Stálkeðja í fótreipi y2”, Körfur. Fiskgoggar og fiskstingir. ísskóflur — saltskóflur. Snurpunótabúnaður Hverfisteinar, í kassa, hand- og rafknúnir. Stálbrýni. Smergelbrýni. Steinbrýni. Flatningshnífar. Flökunarhnífar. Hausinga-, beitu- og skelfiskhnífar. Allt til handfæraveiða ALIS -handfæravindur, með hemlum. Nælon-handfæri, „Tripel Fish“. 0.9, 1.0, 1.2, 1.3, 1.5, 1.7, 2.0, 2% m/m. PILKAR, krómaðir, margar gerðir og stærðir. ÖNGLAR, með gervibeitu, nr. 9,10,11,12,13. BEITUR, lausar. Sigurnaglar. aaaaajna Q.sajiaa(a3Ba cai?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.