Morgunblaðið - 30.04.1972, Side 31
Möft-GUNR'LAÐIÐ, SUNTfUÖAGGR i 30. ATOfl, 197»i.
31
ÍSLENZK VERKA
LÝÐSFORYSTA
— sendir þýzkri skeyti
Þakplötur á Tónabæ vöfðust upp í fárviórinu í g-æmiorguin og losnuðu sumar þeirra. Ails los*>-
uðu um 50 fermetrar af þakjárni og: var fenginn kranabíll til að aðstoða við að losia það járn
alveg af þakinu. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm,
— Fárviðri
NOKKRIR forystumenn verka-
lýðshreyfingariunar á fslandi
sendu í gær símskeyti til þýzka
verkalýðssambandstns í Diissel-
dorf, þar sem þeir ma. óska eftir
vinsamlegri og nánari samskipt-
um þjóða. Undir skeytið skrifa
formenn, framkvæmdastjóri og
varaformaður.
Efini skeytisins, sem Mbl. barst
í gasr í fréttatilkynmitnigu er svo-
hljóðandi:
,,Það er sameigkileg ósk verka-
fiólkis um allan heim að dregið
verði úr spen.nu og viðsjám ríkja
í miilli, jaflnframit að óska vin-
samlegri og nánari samjstkipta
þjóða.
Vór undiritaðir viljum því per-
sónulega lýsa yfir eiinidreginiuim
stuðningi við veotur-þýzk verka-
- Veiðileyfi
Frtanihald af bls. 1.
Þetta er sem sagt eini árang-
ur viðræðnanna. Samráð verð-
ur haft til þess að freista þess
að leysa önnur mál, sem ekki
er samkomulag um. Atli Dam
lögmaður sagði að viðræðunum
loknum i grænlenzka útvarpinu
að færeysku fulltrúarnir væru
ánægðir með árarugurinn. Hon-
um virtist ekki ríkja meiri
háttar ósamkomulag milli aðil-
anna.
Mestur ágreiningur hefur ver-
ið um Kap Farvel-svæðið, að
sögn Atla Dam. Hann lagði
áherzlu á mikilvægi þess að
Færeyingar fengju rétt til fisk-
veiða við Grænland.
Formaður Landsráðsins, Lars
Ohemnitz, lét einnig í ljós
ánægju með viðræðurnar. Hann
sagði að hefði þessi árangur ekki
náðlst hefði verið sú hætta fyrir
hendi að fyrri skipan hefði hald-
ið áfram.
Áður en viðræðumar hófust
höfðu borizt ýmsar ályktanir frá
félögum grænlenzkra fiski-
manna þar sem skorað var á
Landsráðið að veita Færeying-
um engar undanþágur. Með hlið-
sjón af því vekur ekiki furðu að
Færeyingar náðu ekki áþreifan-
legri árangri en raun ber vitni.
Færeyska sendinefndin er þegar
farin heim til Færeyja.
Henrik Lund.
- Afrek
Framhald af bls. 1.
imér var sa.gt að lítil von væri
til þess að bjarga lífi sonar
míns,“ saigði frú O'son. „Við
vissum að hann var algerlega
bióðlaus í sex míinútur — með
an skipt var algerlega um
bióð — ag við báðumst fyrir.
En i tvo tíma vissum við ekki
hvort hann mundi halda lífi.
Olson-hjónín. eru frá Noregi
en fiuttust til Bandarikjanna
1935. Olaus Olisun og kona
hans búa í smáþorpinu West
LaiuTens í New York ag hann
er skipstjóri á dráttarbát. Um
25 fjölskyldur búa í þorpinu
og ibúarnir „báðu a.l-lir fyrir
Tors,“ sagði frú Olson.
Joe Gera'd Kleban-off of-
ursti, sem stj'órnaði aðgerð-
i-n-ni, sagði að notuð hefði ver
ið hjartalumgnaivél til þess að
sk'pta um blóð í líkama Oi-
sons ag saitupplaws-n ag síð-
an til þess að dæla nýju blóði
í hann. Han-n sagði að Qlson
hefði fen-gið mjög skjótan
bata og að ekkert benti tii
þess að aðgerði-n hefði haft
skaðieg áJhrif á líkaiman-n. Bat
inn er sagður stafa annað
hvort af því að blóð streymdi
afBur til lifrarinnar sem hefði
ferngið eitrað blóð, eða af því
að nýtt blóð streymdi til.heil-
ans, þar sqm Olson hafi aftur
vaknað til meðvitundar. Lækn
ar segja að Olson geti aftur
tekið við starfi símu í fluig-
hernuim eftir einn mánuð.
lýðssam-tök sem vin-n-a að því að
samnángar þeir sem núverandi
rfkisstjórn V-ÞýzJkalands hefu-r
gert við Au-stur-Evrópuiríkin,
Sovétríkim og Pólland, verði end-
anlega staðfestir.
Með stéttarkveðju.
Björn JónsBon,
foirseti Alþýðusamb. íslands,
Snorri Jónsson,
framkvstj. Alþýðusamb, íslands,
Eðvarð Sigurðsson,
form. Verkamanmasamib. ísi.,
Benedikt Davíðsson,
form. Samibands byggirug-am.,
Jón Sigurðsson,
form. Sjómarmasa-mibands ísl.,
Einar Ögmundsson,
form. Landissamib. vörubifrstj.,
Magnús Geirsson,
form. Rafiðn-aðansamibands ísl.,
Þórólfur Daníelsson,
farm. Hi-n-s ísl. prentarafélags,
Guðjón Jónsson,
varaform. Málm. og
Skipasm ið-asam-b. ísl.“
- 30% hækkun
Framhald af bls. 32.
í janúar 1972 seldist sams konar
íbúð á 1.850 þúsund krónur,
hælkkun 42,31%.
Allar íbúðimar, sem Ragnar
tók til viðmiðunar eru nokkuð
staðlaðar sem söluvara, þ. e. að
fylgni verðs er nokkuð mikið.
Ragnar Tómasson sagði að
mikil hreyfing hefði verið á fast-
eignamarkaðinum fyrstu 3 mán-
uði þessa árs, en í apríl hefði
nokkuð dregið úr sölu, þótt síð-
ustu dagar mánaðarins hefði
nokkuð bætt þar úr. Markaður-
in sveiflast alltaf nokkuð og
„toppar“ markaðarins og „dauðir
punktar" standa alla jafna stutt
eða aðeins nokkrar vikur. Nokk-
urrar óvissu hefur gætt I mark-
aðin-um vegna þess að niðurstöð-
ur fast-eignaskatta liggja enn
eklci fyrir.
v Stangveiði
Framhald af bls. 32.
tekjur af komu útlendinga í
Norðurá iruumli nem-a 6,1 mil'lj.
hinn hlutinn fer í umboðslaan
erlendra ferðaiskrifstofa, sem
er 20%, boð til erlendra aðila
í kynnin-garskyni og áætiað-
ur kostnaður við komu og
dvöl erlendu veiðimann-anna
er 2,2 miMijónir kr.
Mbl. spurði hvort þessir
dagar stseðu ÍSlendingum til
boða á sama verði og var því
svanað játandi.
Áætluð velta SVFR á þessu
ári nemu-r 35 millj. kr. Til sam
anburðar má geta þess að
1967 va-r hún 2 milljónir og
1971 16 millljónir.
Vegna þessara viðskipta við
ertenda aðila hefur stjórn
SVFR opnað sérstakan rerikn
ing við a-nnan gjalideyrisbank
ann ag er inn á hamn lagt ó-
skipt það fé, sem hver ertend
ur viðskiptavinur greiðir.
Framhald af bls. 32.
Reykjavík á milli kl. 6 og 9 í
gærmorgun og var þá mjög
a-nmasamt hjá lögreglumni við að
aðstoða húseiganduir, sem í
erfiðleilkum áttu. Var kallaður út
vimnuflokkur frá Áhaldahúsi
Reykj avíkurborgar og aðistoðaði
hanm menm eftir fömguim. Það
bætti ekki úr sfcálk, að rafmagnið
fór af höfuðlborgarsvæðimiu um
líkt leyti og að sögm lögreglumn-
ar voru látlausar hirimgiingar
þan-gað og höfðu sumir í hótun-
um við lögreglu og ötnmur yfir-
völd, ef þessu yrði ekíki hið snar-
asta kippt í lag.
í Kópavogi gerðí veðrið tölu-
verðam uala, jármplötur fuku af
þöfcum og rúður brotmuðu, t. d.
á íbúðarhúsimu að Álfhólsvegi
123, þar sem jámplötu-r fufcu á
tvær etórar rúður og mölbrutu
þær. Einniig losnuðu þakplötur á
verkamiðjuhúsi við Auðbrekku
og fuku burt, em mömmum tókst
að kama í veg fymir meira tjóm
þar.
í Hafnarfirði, á Suðurmeisjum,
Suðurlandi og í Vestmianmaeyjum
var mikið rok, en ekM var kumn-
ugt um neinar verulegar ekemmd
ir, nema í Vestmannaeyjum, þar
sem m-óta'uppsláttur við Safnhús
ið var kamintt tö'mvert á ve-g, en
fauk um koll í veðrimu.
Á Reykj avíkurflu-gvelli varð
að faera nakikrar littar flugvélar
í skjóJ, en engar skemmdir urðu
á þeim af völdum veðuirsins.
Inm-anlandsflug gat ekki hafizt í
gærm-orgun, en búizt var við að
það hæfist eftir hádegið, þegar
veðrið færi að lægja. Millilanda-
flug tafðist ekki vegm-a veðums-
in-s. Á Keflavíkurflugvelli varð
efckert tjón, svo vitað væri.
í Reykj avíkurhöfn söfck lítil
trilla og ömmur á Fossvogi.
Reykjafoss kam im-n á ytri höfln-
ina í fyrrinótt með slasaðam
mann og sótti hafmsöguibátur
hanm út í skipið, en meiðsli hans
reyndu-s-t ðkki alvarlegs eðlis.
í fyrrafcvöld var mikið rok í
Hvalfirði og lemitu bilar í erfið-
leikum af voldu-m þess. Hafmar-
fjarðarlögreglumni var tilfcynnt
um tvö óhöpp þar með fknrn
míniútma milibili laust fyrir
fclukkan 8 í fyrrakvöld. Fynsit
faufc fólksbíll út af vegimum rétt
narðan við Kiðafell í Kjós og
síðan lenti anmar fólfcsbíll á
brúarstólpa vi-ð Kiðafellsá. Bmg-
in slys urðu á mönmum við þessi
óhöpp.
Hjá Veðurstofunmi fengust
þær upplýs-ingar, að veðurhæð
hefði verið mest í Reykjavik og
nágrenini, en eininig hefði verið
hvasst á Suðurlandi, rnu-n hvasis-
a-ra en á Norðurla-ndi.
Veðrin-u olli m-ifcill þrýstimgs-
rnunur yfir landim-u, vegma djúpr-
ar lægðar fyrir suðaustan landið
og hækkandi loftþrýstimiga fyrir
norðvestan landið. Var því mikil
norðaustan-átt um allt land og
fylgdi hen-ni nokkuð mikil sn-jó-
kom-a á Austurlandi, t. d. mæld-
ist 14 mm úrkoma á Egilsetöð-
um í fyrrimótt. Um norðamvert
la-ndið var vægt f-rost, en hlýjast
á lamdimu á Fagurhó-ismýri,
6 stiga hi-ti. í Reykjavík og ná-
grenni yar hiti um fro-stm-ark.
Veðurfræðimgar töldu í gær, að
veðrið myndi lægja og draga úr
því eftir því sem liði á d-agimm-,
en þó yrði líklega ríkjandi norð-
anátt á landimu tvo næstu daga.
Lítil trilla sökk í Reykjavikur höfn í gærmorgun, Ljósm. Mbl.
Sv. Þanm.)
— Léttir
í Evrópu
Framhald af bls. 2.
kvörðun «m inmanrikism-ál, er
hefði evrópsk áhrif. Frestun
á gildistöku Berlinarsamning-
anna, sem er háð Austur-
samningun-uim, hefði I för með
sér tímabil öryggisleysis í
Evrópu, og afleiðingamar
yrðu fleiri. Atkvæðagreiðsilan
í gær eykur horfumar á því
að hjá þessu verði komizt.
Það er meginástæðan tiil þess
að nágrannar Þýzikalands
fagna í dag.“
Ritstjómar-greinar bæði Ber-
lingske Tidende og Politi'ken,
sem birtust á föstudag, bera
það með sér að þær eru skrif-
aðar fyrir atburðina í Bonn á
föstudag þegar þingið felldi
með jöfn-um atkvæðum frum-
varp -um fjáhag'Sáætl-un kansl-
araem-bættisins.
1 Politi-k-en segir meða-1 ann
ars: „Við vitum að samstað-
an I Bonn með A-ustursteflniu
Brandts er víðtækari en
naumu-r meirihluti hans í
þingin-u. Nú hlýtur andstaðan
að hafa fengið nóg, og samn-
in-garnir verða saimþykktir.
Léttirinn er mikilil í Evrópu —
ekki aðeins í Austri, heldur
fu'llt eins miki-ll í Vestri. Það
er ófrávíkj antegt skilyrði fyr-
ir framtíðars-amvinniu í Vest-
ur-Evrópu að Bonn hafi gert
hreint fyrir sí-num dyrum í
aust-ri, og að Vestur-Þýzka-
land verði eitt af leiðandi ötfl-
un-urn í Evrópu í baráttunni
fyrir því að draga úr spenn-
unni milli Austurs og Vest-
urs.“
Höfundur forystugreinar-
innar í Politiken er ósammála
Berlimgske Tidende um af-
leiðin-gar af k-amslaraskiptum:
„Með þeirri afstöðu, sem rik-
ir ansnars staðar í Evrópu,
var það takm-arfcað hvemig
ný stjóm i Bon-n hefði getað
kom-ið fram,“ segir Politifcen,
en bætir þó við að stjórna-r-
skipti hefðu seinkað bótum
á samskiptum við Aust-ur-
Evrópu.
ÞJÓÐARVIL.JI
Fleiri blöð ræða ástandið í
Bonn í laugardagsútgáfum
sínum, og nú skýtur upp koil-
inum hugmyndin um r.ýjar
þinigkosningar í Vestur-Þýzka-
landi. Með tillirti til a-t'kvæða-
greiðsil-unnar um Austursamn-
inigana í nsestu viku- telur
Kristeligt Dagblad að ástand-
ið geti þróazt þannig að ríkis-
stjórnin neyðist til að óska
eftir því við forsetaran að boð-
að verði til nýrra kosninga.
„Stjómaran-dstaðan benti á
föstudag á þennan mögule'ka,
og vafasamt er hvort það sé
þess virði að fá samni-ngana
staðfesta, ef staðfestingin er
ek-ki bein túlk-un á þjóðai'vilja.
Stuðnin-gur þjóðarinnar við
tilraunir stjómarinnar til að
draga úr spenn-unni verður að
koma fram til þess að þeirri
stef-n-u sé treyst utan landa-
mæra rikisins. Það er ekki
nóg að benda á framsýna
stjómmál-amenn, en margt
bendir sem betur fer einnig
til þess að Wi-lly Brandt og
stefna stjómar hans njóti
stuðnin-gs m'un stærri hluta
þjóðarimnar en fram kemur
á núverandi þingi," segir
Kristeligt Daigblad.
Ðlaðið BT telur einnig að
komið geti til kosninga. „En
hvort Brand-t geragur svo
langt er óvíst. Líklegt er að
Brandt reyni að fresta þeirri
ákvörðun og reyna að fá
samningana staðfesta sam-
kvæm-t áætlun hinn 4. maí.
Talsverðar lífcur eru fyrir því
að honum takist að ná til-
skildu-m meiri'hhi'ta, og þá
aðallega vegna þess að margir
þimgmenn kristilegra demó-
krata styðja hann í þessu
máli jafnvel þótt þeir hafi
ekki þorað að segja það opin-
berlega," segir BT.