Morgunblaðið - 30.04.1972, Side 32
AEG
F asteignamarkaöurinn:
30% hækkun
á einu ári
IBtJÐAVERÐ hefur á einu ári
hækkað um tæplega 30% að
meðaltaii eða um 2,5% að meðal-
tali á mánuði. Þessar upplýsing-
ar fékk Mbl. í gær hjá Ragnari
Tómassyni, héraðsdómslög-
manni, sem rekur fasteignasölu,
en hann kannaði markaðsverð
nú og fyrir einu ári og tók til
samanburðar eins íbúðir, sem
seldar hafa verið með árs milli-
bili.
Ragnar sagði að þau dæmi,
sem hann hefði miðað við í sam-
anburði sínum, ættu að gefa
nokkuð glögga mynd af verð-
þróuninni á þessu eina ári.
Hækkunin á íbúðunum er þó
nokkuð mismunandi, en ýmis
atriði hafa þar áhrif, svo sem
eins og greiðslukjör og mismun-
andi ástand íbúða.
Minnsta hækkun í úrtaki Ragn
ars var á jarðhæð við Austur-
brún, sem seldist í april í fyrra
á 900 þúsund krónur, en í marz
1972 seldist sams konar íbúð á
1.050 þúsund kr., hækkun 16,7%.
Mesta hækkunin í úrtakinu var
á 2ja herbergja íbúð við Efsta-
land, sem seldist í fyrra á 900
þúsund kr., en hafði hækkað
u-m 44,4%, er sams konar íbúð
var seld nú og fór þá á 1.300
þúsund krónur. Þá seldist íbúð
við Hraunbæ, 3ja herbergja á
1300 þúsund í febrúar 1971, en
Framhald á bls, 31.
„Það er eins og allir standi
á öndinni, — undir eins og
FyWia sést frá ströndinni“. —
Eitthvað á þessa ieið var eitt
sinn siungið um það ágæta
danska sikip. Og enn gistir
Fylla Reykjavíkurhöfn. —
„Senniliega er þessi ekki verri
en sú eldri,“ hugsaði Kr. Ben.
og smellti þessari mynd af
Fyfflu (t.h.) þar sem hún skraf
iði sjóferðasögur við íslenzku
varðskipin. Og smákænumar
hlusta andaktugar á óminn.
Fárviðri:
Sálmabókin:
Verulegar skemmdir urðu
í Reykjavík og nágrenni
Prent-
villan
— í þúsund
eintökum
UPPLAG það af sáimabók-
inni nýju, sem út fór með
hinni meinlegu prentvillu í
■iálmi Davíðs Stefánssonar; —
„Ég kveiki á kertum minum“
þar sem hæddur varð hrædd-
ur, var tæpiega eitt þúsund
eintök — af um 10 þúsund ein
taka heildarúpplagi.
Pái Bragi Kristjónsson hjá
BSskupsstofu sagði Mbl. í gær,
að skýringin á þessari prent
villiu væri sá mikli hraði, sem
bókin hefði verið unnin með.
Sálmabókiin, sem er rösfclega
600 síður, var unnin í prent-
Framhald á bls. 30.
f GÆRMORGUN gerði hið
versta veður í Reykjavík og ná-
grenni og olli rokið talsverðum
skemmdum á húsum og mann-
virkjum. Laust eftir klukkan 8
í gærmorgim komst vindhraðinn
upp í 12 vindstig eða 64 hnúta og
í einstökum hviðum upp í 80
hnúta, sem er með því almesta,
sem gerist í Reykjavík. Eru fár-
viðri sem þetta mjög sjaldgæf
hér á Reykjavíkursvæðinu, ekki
sízt á þessum árstíma.
Þakplötur fuku af þökum viða
í Reykjavík og í nágreimii. Meðal
þeirra húsa, sem rofcið lék
þamnig, voru hús Tryggiingastofn-
umar ríkisins á mótum Lauga-
vegar og Snorrabrautar, hús vöru
afgireiðslu flugfélaganinia að Sölv-
hólsgötu 1, húsið Skipholt 6, og
þakplötur á Tóniaþæ nndust upp
og losnuðu af þakiniu og varð um
tíma að loka Miklubrautinni
fyrir umferð af þeim sökum. Þá
brotnuðu víða rúður, bæði vegma
mikils vindþrýstings, og eins er
jámplötur fuku á þær, m.a. í
Austurb æ j arútibúi Lan dsbank-
ans að Laugavegi 77, og í Bók-
hlöðunmi á Laugavegi 47. í húsi
eimu við Skipholt vöknuðu hjón
upp við það, að bárujámsplata
fauk á svefniheirbergiisgluggann
og þeytti honum inn í hjónarúm-
ið, þar sem hann lemti ofan á
þeim. Þá má neifinia að tjón varð
af völdum veðursins á hótelbygg-
ingu Lúðvíks Hj álmítýssomar við
Rauðarárstíg og á hiúisi Silla og
Valda að Bergþórugötu 23, reyk-
háfur hrundi á Amitmannisstíg 5,
DOKTOR Erlendur Haraldsson,
sálfræðingur, hefur undanfarið
unnið að rannsóknum á miðils-
hæfileikum Hafsteins Björnsson
ar, miðils, en til þessa veiti) Virg
iníuháskóli í Bandaríkjunum Er
bárujárnsgirðing fauk um koll
við Ægisgötu, og laust bygging-
arefni fauk af vinmupöllum við
Hraðfirystistöðina við Mýrargötu
og lenti þar á tveimur bílum,
s«m leið áttu framihjiá, og
skemmdi þá talsvert, m.a. brotn-
aði framrúða í öðrum.
Ekki er vitað um að slys hafi
orðið á mönmjim af völdum veð-
Iendi tveggja mánaða styrk. —
Sami háskóli mun ásamt banda-
ríska sála-rrannsóknafélaginu
styrkja skyggnirannsóknir á Ind
landi og íslandi; rannsóknir á
skyggni deyjandi fólks, og mun
ursins en þó mnnaði ekki rriklu
hjá lögiregluþjónd, sem var að
draga bárujárnsplötu af miðri
Mýrangötunnd, þegar vindhviða
kom og lyfti plötunni á flug og
manninum með. Honum tófcst þó
að stýra plötunni til lendimgar án
þess að slys hlytist af.
Veðurofsinn var mestuir í
Framhald á bls. 31.
Erlendur Haraldsson vinna að
þessum rannsóknum á þessu og
næsla ári.
Erlendur siaigði Mbl. að hann
hefði nú setið 50 miðilis- og
skygignilýsingafundi með Haf-
steini Bjömseyni og voru fiundirn
ir haildnir í Reykjavík, á Akur-
eyri og á Egillsstöðum. Alit, sem
á þessum fundum fór fram, var
tekið upp á segulband til úr-
vinmsiiiu siðair meir. Um niðurstöð
ur rannsókna sinna vildi Erlend
ur sem minnst segja að svo
stöddu, en gat þeiss, að samstarf
ið við Hafistein hefði verið hið
bezta og fundirnir hefðu tekizt
vel.
Þá siaigði Erfflendur að rannisókn
ir á sikyggni deyjandi fóiks þættu
nú mjög athygiisverðar. — Þær
þykja hatfa leitt í Ijós, að þa-u fyr
irbriigði að deyjandi fólk segist
stundium sjá iiátna vini og kunn
ingja skömmu fyrir andlátið, eru
ekki sjúklag heldur hugsanlega
sama fyrirbrigði og skyggnigáfa
eiinstakra manna. „Eins og til
dæmis Hatfsteimn Bjömsson virð
ist hafia í mjög ríkum mæli“,
sagði Erlendur. Hann sagði þessa
skyggni fólks á banabeði þykja
svo merkiteigt rannsóknarefni, að
bandairiska sálarranmsóknafélag
ið og Vingmíuháskóli hefðu ákveð
ið að styrkja slíkar rannsóknir i
tveimur löndum; Indliandi og ís
landi. Verða rannsóknimar á Ind
landi framkvæmdar í ár og hér á
Framhald á bls. 30.
Noröurá og Grimsá:
40 dagar seldir útlendingum
á 15,3 milljónir brúttó
Dagurinn í Norðurá á 22 þús.
pr. stöng og í Grímsá 17.500
SVFR reisir veiðihús
í SAMTALINU við Barða
Friðriksson formann Stang-
veiðifélags Reykjavíkur, sem
birtist í Mbl. í dag kemur
fram að féiagið hefur tekið
Norðurá og Grimsá á leigu
fyrir samtals 13,2 milljónir og
til að standa undir þeim kostn
aði hafa 40 dagar í báðum án
um verið boðnir til söiu á er
lendum markaði og er dagur
inn í Norðurá seldur á 22 þús
und krónur og dagurinn í
Grímsá á 17.500 krónnr.
Skv. upplýsinigium skritf-
stofiu SVFR eru í daig allir daS
amir í Norðurá seldir og tate
vert mikið i Grímsá, en Grims
á var ekki boðin til sölu fyrr
en í vor, þar eð samningum
lauk seint í marz. í Norðurá
eru 11 stangir, sem þýðir að
þessir 40 dagar eru seldir
brúttó á erlendum markaði
fyrir 9 milljónir 680 þúsund
krónur. Dagamir eru á tíma-
biltou 27. júní til 6. ágúst. —
Samsvarandi tímabii í Grímsá
yrði selt á 5,6 mMlj. kr. ef
aiiir dagar seldust. Dagam-
ir í Grimsá eru seldir ódýrari,
því að þar er ekkert veiðihús,
en i siumar ætliar SVFR að
hefjast handa um byggingiu
veiiðihús og er kostnaður við
þá byggín.gu áætlaður 7—8
mifljónir.
Skrifstofa SVFR skýifii
frá því að í rekstraráætl’fn fé
lagsins væri gert ráð fyrir að
Framhald á bls. 31.
Skyggnirannsóknir á
Islandi og Indlandi
Miðilshæfileikar Hafsteins
Björnssonar kannaðir og
skyggni deyjandi fólks