Morgunblaðið - 07.05.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.05.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAl 1972 Áttræö í dag: Ólöf Jónsdóttir Ólöf er fædd að Bolholti á Rang'árvöJI'um 7. maí 1892, dóttir búandi hjóna þar. Þau vt>ru Jónína Gunnarsdóttir og Jón Ólafsson. Hún ættuð af Rangárvöilum en hann úr Land- eyjum. í 40 ár bjuggu þau hjón í Bolholti. Þaðan fLuttust þau að Snjálssteinshöfða og bjuggu þar í 8 ár, þá tók sonur þeirra Samú el við. Bolholt er harðbýlis jörð við Heklurætur. Hún mun nú í eyði og hefur verið það i mörg ár. Þessi hjón eignuðust 9 börn, ö 1 fædd í Bolholti. Eitt dó um fæðingu, en svo misstu þau 22 ára son í sjóinn, það var á vertíðinni 1917. Hann var sjó- maður á skipi frá Vestmannaeyj um. Þau fórust tvö skipin frá Eyjum í þessu veðri, svo marg- ur hefur átt um sárt að binda >á daga. Eins og allir vita eru náttúru- hamfarir oft miklar í næsta ná- grenni við eldfjöli, jarðhrærdng- ar og öskufall, sem valda bú- endum oft þungum búsifjum og tjóni. Þegar heyrast frásagnir af slíkum atburðuni og afleiðing um þeirra, hlýtur hver maðuor að sjá, að það hefur ekki verið fyrir neina vesalinga að sitja þessar jarðir. Þann 26.8. 1896, þegar Ólöf er 4 ára, man hún eftir því, er öll hús á jörðinni féllu, baðstofuþekjan féll á rúrngaf.ana, hún og bróðir henn ar lágu í rúminu og móðir þeirra inni hjá þeim. Hún man vel, þeg ar verið var að róta gaflinum f,rá og bjarga fólkinu úr rústun- um Lánið var þarna með fólk- inu, þrátt fyrir allt, því enginn slásaðist. Svo var búið í tjöld- um, þar til búið var að byggja allt upp að nýju. Þann 6.5. 1912 hrundiu öll bús enn á ný í jarð- skjálftum, án þess að slys yrði á fólki. Mátti þó ekki tæpa.ra standa, Fólkið var flest eða ailt úti, en var á leið inn í kaffi. Fjósið hrundi á hælana á síð- ustu manneskjunni, sem út gekk svo að engu mátti muna að slys yrði þarna. Nú voru hús reist að nýju, og þá úr timbri og j-árni. Það fer tæpast á milii mála að fólk það, sem á átta ára- tugi að baki i dag, hefur lifaö eitt breytilegasta og mesta fram faratímabil í sögu Islendinga. Þetta fólk man sára fátætot, þrot Iausa vinnu, fyrir lítil laun og alls konar andstreymi lífsins. Svo þegar þetta fóik gerir sam anburð á þeim gömlu dögurn og nútiðinni með öllu, sem hún býð ur upp á, er ekki að furða þó þvi detti í hug himnariki á vorri jörð í dag, þar sem fólk getur næstum veitt sér allt sem hugurinn gimist, en áður fyrr varð að neita sér næstum því uim allt. Þvi er engin furða þó gamla fólkinu blöskrd allt van- þakklætið, sem dynur á úr öll- um áttum, og svo heimtufrekj- an. Nú eru kröfurnar gerðar til annarra, áður fyrr mátti hver treysta á mátt sinn og megin. Áður var í fullu gildi að bregð- ast við vahdanum en ekki flýja hann’, og fyrrum var kjörorðið að duga eða drepast. Sjálfsagt hefur margur íslendingurinn orðið nauðugur vilj’ugur að lúta því lögmáli hér fyrrum. Aþt um það má lesa í sögum fþrtíðar- innar. Þar voru engar rauðsokk- ur eða órakaður bitlaher, af- skræmdur í klæðaburði, öskr- andi og heimtandi, vanþakkandi, neytandi alls kyns meðala og eiturlyfja. Slíkt fyrirbæri hefði þótt óhug'sandi og óþolandi skrílsæði fyrir nokkrum áratiug- um. Þetta er eitt af þvi, sem góðærinu og allsnægtunum fylg ír. Okkar unga, fallegá stríð- alda fólk kanh bara eða vill ekki meta fordæmi eldra fólks- ins og afþakkar þess siðavenj- ur. Nú hlýtur unga fól'kið að skilja vdð hvaða lifskjör þær siðvenjiur urðu til. Nú er etotoi ómögulegt að harðni í ári á ný, þá verður það unga kynslóðin, sem tekst á við vandann. Ég ef- ast ekki uim að því tekst það vel edns og fyrirrenniurum þess, og öll aðstaða vonandi betri nú en var. Elkki er að efa það að nú er fólkið betur menntað á bókina en var, en er þetta bara efcki of einhæft, éig held að flest ir helzt allir þurfi að koma út í atvinnulífið, ég á við, læra hin daglegu störf úti í náttúrunni, til sjós og lands. Nú er það stað reynd að flestir eiga sínar kær- ustu minningar úr sveitinni, af sjónum, eða frá veru sinni ein- hvers staðar út á landsbygigð- dnini við ýmis störf. Við tölum etoki Svo við gamla fólkið að hugurinn sé ekki óðara kominn að toærasta umræðuefni • þess, þessum gömlu góðu dögum úti í frelsinu og guðsgrsenni náttúr- unní, við störf og leik. i>v1 þráit fyrir margt erfiðið eru gleði- stundirnar oftar ofar i huga. Það var eihu sinni sagí að þang- að sækti klárinn, sem hann veeiri kvaldastur. Þar saamast það bezt, að það harða og góða er bezt, hvað með öðru. Þannig er tíðarfarið hjá okkur og sjálf- sagt bezt aS daglagt líif okkar sé eitthvað í tatot við það. Þegar Ólöf h'leypti heimdrag- anum, fór hún út í Vestmanna- eyjar og var tvær vertiðir í vist á heimili Ársæls Sveinssonar út gerðarmanns. Hún ber þvi fólki góða sögu. Þann 10. nóv. 1920 verða þáttastoil i lifi Ólafar. Þá ræður hún sig I vxst að Brekfcustíg 8 í Reykjavk til hjónanna Jónínu Jónsdóttur og Jóns Ólafssonar. Litlu síðar eða 17. des. deyr Jónina við barns- burð, svo nú stóð Jón einn uppi með 3 ung börn, það elzta 4 ára. Hann harmi lostinn sagði sjálfur svo frá, að hann hefði aldrei orðið sami maður eftir þetta áfall. Því var það ekki vandalaust fyrir þessa unigu stúílku, ókunn- uga, að taka þama við húsfor- ráðum o,g uppeldá barnanna og koma þeim i móðurstað. Þetta igerði Ólöf, þó i vandasamt starf væri ráðizt. Næsta vor á eftir tóku foreldrar Ólafar yngsta barnið heim til sín austur að Bol (holti, og létu það ekfci frá sér aftur, heldur sáu þvi fyrir góðu ■uppeldi, sem þetta sóimafólk á mitolar þaktoiir fyrir. Ólöf var í eðli sinu mikil sveitatoona og dýraivinur. Jón alinn upp í sveit og stóð hugur hans mj’ög til sveitalífsins, þött hann væri um þessar mumdir bú inn að hasla sér völl á öðru sviði í ReýkjaVík, við fjlölhreytt verzkmarstörf og fleiri drift. Á sumrurn gerði hann út heyöfl'un arleiðangra upp á Hvalfjarðar- strönd og seldi svo heyið til Reykjavíkur. Þar bjó faðir hans áður fyrr, dó þar 1912. Að Kata- nesi flytja þau svo búferlum þann 14. maí 1922. Þann 14. oto.t. 1923 ganga þau í hjónaband Ólöif og Jón. Þau eignuðust tvö börn, Ólaí húsvörð í Tónabíói. Hann er kvæntur Siigríði Sigur- jónsdóttur. Þau búa í Reykja- vík. Og Jónínu Bryndisi, sem gift er Agnari Jónssyni. Þau búa á Akranesi. Árið 1959 skiptu þau Ólöf og Jón með sér eigmum og slitu sam vistum. Hann fór til Reytojavik- ur en hCtn á Akranes til dóttur og tengdasonar. Það segir siig sjálft að tæplega fjörutíu ára sambúð á umibrotatímabili, og blómtogasta ævistoeiðinu, heifux sjálfsagt margt minnisstætt gerzt og væri frá möirgu toæigt að segja, en það verður etoki gert af mér, nema að mjög litlu leyti. Það voru erfiðir tímar, þeigar þau hófu bústoap í Katanesi. Dýrtíð eftir fyrra stráðið, enigin afurðasölulög komin í gildi, svo aJIlt öráðið uim aftoomu og sölu- verð afurðanna. Síðan kom ’heimstoreppan, sem margur famn sárt fyrir. Nú svo mæðiveitoin í féð, svo eitthvað sé nefnt, af mótbárunum. En síðari árin var allt að breytast til batnaðar, átoveðdð verð fyrir búsafurðir og mjólikurpeningar sendir heim mánaðarlega, svo það var ólíku saman að jafna. Það voru stór umskipti og góð fyrir bænda- fólkið. Þau hjlón unnu hörð.um höndium í Katanesi, gerðu mifcl- ar umbætur í byiggingum og rsðktun. Ólöf vair duigleg bú- toona, hún fórnaði öllum sínum kröftum held ég megi segja bú- skaparárin. Hún toom ung hraust og efnileg stúlka tii þessa milkia starfs, en hún fór eftir tæpa fjörutlu ára dygga þjóniustu við þetta heimdld, útslitin, uppgefin, bækluð af liðagigt, lasburða full orðin kona. Við sem nutum verka hemnar og umhyggju frá ungra aldri, stöndum í mikilli þa'ktoarskuld við þessa gömlu konu. Það ber okkur að þatoka og lofa. Guð launi henni fyrir hönd otókar allra. Það er ekki hægt að fórna neinum meiru en öllum kröftum símum og heilsu.- Það gleður otokur hve góða daga gamla konan á nú á heim- ili dóttur sinnar og þeirra góðu hjóna. Þar nýtur hún góðrar 'um- hyigigju og aðbúðar, sem hún var sannarlega búin að vinna fyrir í lifinu. Þöikk sé þelm hjónum fyrir þeirra framlag. Guð blessi þér afmæiisdaginn og gefi þér fagurt og friðsælt kvöld. Með þötók fyrir liðnar stundir. Valli. Pétur Guðjónsson: Enn Þýzkalandssamningarnir * Margan góéan sjálfstæðis- manninn hefur gjörsamlega rék ið í rogaétanz undanfarna daga végna skrifa blaðsins um Willy Brandt og. þá samninga, sem hann er- nú að reyna. að keyra í gegnum þýzka þ.ngið. Keyrir um þverbak, þégar Bjðrn Bjarna spn brigzlar Sigfinni Sigurðs- syni um þröngsýni, er hann sér ástæðu til að gera mjög athyglis verða athugasemd við einn furðuiegasta leiðara, sem birzt hefur í Morgunblaðinu. Morgun blaðinu hefði verið nær að gera sér það ómak að kynna sér hinn sögulega bakg unn, sem að baki þessara samninga liggur og eöii þelrra í raun og dæma svo á eítir hvort Willý Brandt er „réttur maður á réttum stað1" eða réttur og sléttur föður ands svikari eins og þeir samningar, sem hann er að reyna að fá stað festa af þinginu, landráðasamn- ingar. Hvað eru samningarnir í raum og veru? Þeir eru stað- festing sigraðrar þjóðar á ráns- feng sigurvegaranna. Þeir eru afhending dýrmætra þýzkra landbúnaðar- og iðnaðarhéraða inn í hinri kommúnistíska heim. Þeir eru annað og meira. Þeir eru loka.stimpiilinn á afhend- ingu 100 milijóná maiina í lepp- ríkjum Austur-Evrópu sem vest urveldín bera ennþá móralska sikuldibindingu gagnvart um líf í frelsi pg lýðræði. Þýzkaland tapaði fyn*i .heims- styrjöldinni. Þýzikaland var liin að sundur að henni loikinpi. Þar með var lagður grundvölluirinn að heimsstyrjöld nr. 2. Það er ver ið að reyna að ljúka heimsstyrj- öld nr. 2 þessa dagana, en á þann hátt að því að mér virði.st með því að- leggja grundvöllinn að framtiðar hatri og óvináittu, sem enginn getur sagt fyrir, hver áhrif hafa í framtíðinni, vegna þess að níðingsháttur sig urvegaranna ræður ferðinni. Ef við færðum þetta upp á isienzka staðhætti og við gerðum ráð fyr ir að ísland hefði verið þátttak- andi í styrjöld og tapað þá hljóð- uðu friðarsámnihigaTnir upp á það að við t.d. misstum af land- helgi okkar allt fyrjr utan 8 míl ur, eins og landhelgin er í dag. Þið getið imyndað y'kkur, hvaða apgum margir landar mundu Iíta þá menn, serrí 27 árum frá stýrjaldariofcum mundu .reyna að fá Alþingi Islendiniga til þess að leggja blessun sína yfir sliik- an niðingsskap. Þýzkaland er orðið mesta ,efnaha>gsveldi Vestur-Evrópu, en vegna erfða frá styrjaldar- rekstrinum er það ennþá póli- tískur dvergur. Það er á móti eðli allra þátta heímsstjórnmála að þetta ástand geti varað mörg ár énn. Efnahagslegu valdi hiýt ur að fyglja pólitístot vald. Því er það ábyrgðarhluti, stór ábyrgðarhluti og alveg óskilj- anlegrur að láta sér detta það í hug og halda því fram í alvöru að samningar þeir sem ligigja fyr ir þiraginu í Bonn muni tryggja friðlnn í Evrópu og verða grundvöllur bættrar sambúðar og betri tírria. Friður framtíðarinnar í Evrópu verður ekki byigigður á staðfestingu á ránsfenig kiommúnistanna í Aust- ur-Evrópu. Það þarf göfugri og traustari grundivöll til, ef menn Seljum ódýrt Ralmagnspottar og pönnur, Kt*ð í glugigana. KatfikPnnUr í litum á 860 krónur. Teflon pönnukökupönnur. PYREX myndskreytta eldfaista glerið, laust og i gjafakössum. DECRD-WALL veggplöturner — sjálflímandi. — Biðjið um myndalista og sýni.shorn. Þorsteinn Bergmann Gjafavöruverzlanir Laugavegi 4 — sírrii 17-7-71, Sólvallagötu 9 — sími 17-7-71, Skólavörðustig 9 — slmi 17-7-71, Skiphofti 37 — sími 17-7-71, Laufásvegi 14 — sími 17-7-71. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR If KOPAVOGI Sími: 40990 ætla að undirbyggja frið fram tíðarinnar. Hér breytir engu um þótt utanrikisráðiherra Viðreisn arstjóirnarinnar hasfi mætt á ein hverjum NATO-fundi í Brussel árið 1970 eða þótt einhvér frétta ritari Le Monde í París, sem ekki er sagt frá hver sé, hafi eitthvað um þetta mál að seigja og hans orð séu notuð í grein í Morgunblaðinu sem uppistaða i réttlætingu á skrifum Morgun- blaðsins um málið. Það er úti- lokað af NATO-ríkjunwm að ganga inn á það sem eðlilega afgreiðslu þessa stórmáls í mál efnum Evrópu, að ekki megi muna nema einum þingmanni af um 500 hvort samnimgarnir verða felldir eða samþy'kktir. Þótt segja megi að meirihluti sé fyrir hendi ef einn eða tveir þingmenn fleiri eru með, þá er efcki hæigt að tala hér um þýzk- an þjóðarvilja, sérstaklega ekki eftir að úrslit i siðustu héraða- kosningum í Þýzkalandi urðu kunn, en aðalmál kosnin-ganna voru samningamir. Þvert á móti unnu Kristilegir Demðkratar í fyrsta sinn hreinan meirihluta í þess'u héraði, og liggur því Ijóst fyrir að þjóðarvilji Þýzkalands er á móti samningum Brandts. Ástandið er því í dag það, að það á að keyra i gegnum þinig- ið í Bonn staðfestingu á ráns- feng 2. helmisstyrjaidarinnar með afsali til kommúnistanna í Austur-Evrópu á austustu héruð- um Þýzkalands gregm vilja þýzku þjóðarinnar. Halda menn nú að þetta séu máttarstoðirnar, sem friðuirinn i Evrópu á að standa á? Höfum við ekkert lært af mannkynssögun'ni? Brandt er „réttur miaður á rétt- um stað“ frá sjónarmið: tóomm- únismans enda hefur 7 ' kva lagt ofurkapp á að þ' ni^’ð í Bonn samþykikti samn'ngana. ★ ★ Aths.: Ef þær skoðanir, sem fram koma í þessari grcin, værn einkenni póðra sjálfstjeðis- manna, eins og greinarhöfnndur nefnir sig, væri það vandamál Sjálfstæðisflokksins, en ekki Morgfunblaðsins. Ritstj Sumarbúðir kirkj- unnar á Austurlandi UNDANFARIN sumur hefnr Prestafélag Austurlands starf- rækt sumarbúðir fyrir börn í húsnæði barnaskólans á Eiðum. I sumar verða sumarbúðirnar starfræktar með líku sniði og verið hefur. Börnin dveljast hálf- an mánuð í senn og er ýmislegt á dagskrá frá morgni til kvölds. Dagurinn hefst með fánahyll- ingu og helgistund, síðan er úti- vist, ýmiss konar íþróttir og gönguferðir, einnig sund og þeg- a-r vel viðrar er farið í róðrar- ferð út á grunna tjöm, sem er í grennd við sumarbúðimar. Hug- myndin er, að I sumar verði iþróttakennari við sumarbúðim- ar og sjái hann að mestu leyti um útivistina. Prestarnir dvelj- ast til skiptis með bömunum og sjá um fræðslu- og helgistundir. 1 sumar verða tveir flokkar: Stúlknaflokkur, 9—13 ára verð- ur 10.—22. júlí og drengjaílokk- ur, 9—13 ára verður frá 24. júlí til 5. ágúst. Þeir foreldrar sem hafa hug á að senda böm sin í sumarbúðimar snúi sér,til sókn- arpresta sinna hið fyrsta. (Fréttatilkynninig).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.