Morgunblaðið - 07.05.1972, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 07.05.1972, Qupperneq 32
IGNIS KÆLISKÁPAR RAFIÐJAN SIMI: 19294 RAFTORG SIMI: 26660 nuGiýsincn^ ^0~»2248O SUNNUDAGUR 7. MAÍ 1972 Snarræði vegfar- enda og lækna bjargaði manni Morgunblaðsmenm urðu á föstudiaginn vitni að atviki, sem sýndi vel maruðsyn þess að keyptur verði hjairtabíia sá til sjúkraflutninga, sem blaða menn eru að safna tíl. Þeir sem staddir voru á Landspitaialóðinni um kl. 15 á föstudag, þegar fjöidi fólks vair að fara í heimsókn í sjúkrahúsið, sáai hvar skyndi- lega kom akandi inn á lóðina bíll og lá sýniliega á. f smiax- heitum vair náð í lækna úr sjúkrahúsimu. Þeir komu strax hliaupandi út; hófu hjartahnoð og beittu „munn- við-munn“-aðfierðinni við sjúkliiiniginn í bílnium. Héldu Framh. á bls. 31 Mannekla á Húsavík Bændur og verzlunarfólk afgreiðir skipin Húsavík, 6. maí. GÓÐUR afli hefur verið hjá bát- unum hér á Húsavík, góðar gæft- ir og gott tíðarfar — raunar eru einungis góð tíðindi héðan allan undanfarinn mánuð og að segja má í allan vetur. 1 apríllok voru komin hér á land 2050 tonn af bolfiski, en* um 1400 tou.n á saima tíma í fyrra. Afli þessi fékkst eingöngu á heiimabáta, sem mest stunda nú línu- og handfæraveiðar á grunn- miðum, en þangað er stutt að sækja. Loðna veiddlst hér um tíma, meira en hægt hefur verið að frysta og hún reynzt hin ágæt- asta beita. Mikil mannekla hefur verið hér á Húsavík, því að þótt sjávarút- vegurinn sé undirstöðuatvinnu- vegur Húsvíkinga, er unnið að ýmsum iðnaði og verklegum framkvæmdum í landl. Mjög erfiðlega hefur gengið að fá menn hér til að afgreiða skip, en það hefur þó bjargazt með því að bænd- ur úr nálægum sveitum hafa komið til þeirrar vinnu og um helgar hatfa verzfcmar- og skrif- stofumenn oft fengizt við skipa- afgreiðslu. Grásleppuveiðar stunda nú færri en undanfarin ár, en veiði hefur verið nokkuð góð. Vegna mun takmarkaðra markaða þeirri vertíð vera að Ijúika. •—•Fréttaritari. Vor við Tjörnina, (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.). Fischer samþykkir: „Er reiðubúinn að tefla við Éoris Spassky á íslandi u Undirbúningur í fullan gang hér heima Fischer segist beittur ranglæti 0 BANDARÍSKI skáksnillingurinn Bobby Fischer lýsti yfir því í /gærmorgun, að hann væri reiðubúinn að mæta rússneska heimsmeistaranum Boris Spassky í einvígi um heimsmeistaratitilinn í skák „á Islandi eða annars staðar í hinum frjálsa heimi — með þeim skilmálum, sem Alþjóða- skáksamhandið setti“, að því er bandaríska fréttastofan hefur eftir talsmanni Fischers. Þar með hefur Fischer fall- izt á tsland sem einvígisstað. þjóðaskáksambandinu á þessari ákvörðun. „Við hjá Skáksamhandinu erum auð- vitað mjög ánægðir með þessa niðurstöðu,“ sagði Guð- £ f samtali við Morgunblað- ið í gærdag sagði Guð- mundur G. Þórarinsson, for- seti Skáksambands íslands, að opinber staðfesting hefði enn ekki borizt frá Al- mundur ennfremur. ,Nú munum við leggja okkur alla fram um að leysa þetta verk- efni sem glæsilegast af hönd- um, að skapa hér aðstæður, sem háðir keppendur muni geta sætt sig við. Því ber ekki að neita að við höfum haldið nokkuð að okkur hönd- um með undirhúninginn und- Framh. á bls. 31 Hugmyndafræðilegur lærisveinn Einars Olgeirssonar — segir Gunnar Benediktsson um Ragnar Arnalds, í bók um kommúnistaflokka heims RAGNARI Amalds, fonmanni Alþýðubandalagsins, er lýst sem hugmyndafræðilegum lærisveini Einars Olgeirssonar í grein eftir Gunnar Bene- diktsson, sem birtist í um- fangsmikitlli bók um komm- únista.flokka heims. Bók þessi, sem gefin er út á þýzku hjá Herderforlaginu í Freiburg, Basel og Vínarborg, ber heit- ið: Die Kommunistischen Parteien der Welt — Sowjet- system und Demokratische Gesellschaft. Hefur bókin að geyma greinar eftir marga höfunda um sögu nær 100 kommúnistaflokka heims þar sem jaÆnframt er skýrt frá stjórnimálaferli yfir 1000 hátt- setJtra feommúnistaiforingja. 1 bók þessari er grein eftir Gunnar Benediktsson, þar sem hann rekur sögu og þróun Kommiúnistaflokks Islands, síðan Sameiningarflokks al- þýðu — Sósí»1 i.st aflokksi ns og loks AJlþýðubandalagsins. — Jafnframt er gerð grein fyrir stjómmálaferli þeirra manna, sem þar feoma við sögu. 1 lok greinarinnar er sagt frá 16. fflofeksþinigi Samein- inganÉlokks aliþýðu — Sósiíal- istafflokksins í október 1968 og hvemig endanleg niður- lagning fflokksins hafi átt sér stað með því skiiyrði, að Alþýðubandalagið gengist und ir sósáalískar fflobksreglur, sem það feetfði svo gert á nóv- emberþingi siínu. Síðan segir orðrétt: „Formaður nýja fflo'kik.sins varð lögfræðingurinn Ragnar Amalds, hugmyndafræðilegur lærisveinn Einars Olgeirsson- ar.“ ÍFÉRÐMÆTI VINNINOA KR. 1.250.000.00 OREGIÐ 16. JtlNÍ 1972 . Landshappdrætti S j álf stæðisf lokksins — Dregið um tvær bandarískar fólksbifreiðir 16. júní n.k. — Verðmæti 1250 þús. kr. SJALFSTÆÐISFLOKKUR- INN hleypir nú af stokfcuraum landshappdrætti og er vel til þeas vandað að venju. Vinn- inigar eru tvær glæsilegar bandarískar fóifcsbifreiðar, ár- gerð 1972, nánar tiltekið af geirðunum Wagoneer og Mer- cuiry Comet, og er samanlagt verðimæti þeirra kr. 1.250.000, 00. Verð miðans er aðeins 100 fcr. eða hið sama og veiið hef- ur í fjölmörg ár. Verið er að senda miða til stuðmings- manna og velunnara Sjálf- stæðisfflofcfcsdns víðs vegar um land, svo og hér í borgiinni. Þá munu miðair einnig verða seld- ir úr vinningsbifreiðunum í Bankastræti og í sfcirifstofu happdrættisins í Galtafelli, Laufásvegi 46. Sími happ- drættisims er 17100. í ávarpi frá miðstjórn Sjálf- stæðiisflofcfcsinis, sem gafið hef- ur verið út í sambandi við landshappdrættið segir m. a.: Framh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.