Morgunblaðið - 07.05.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.05.1972, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAl 1972 w 7 WHEN VTXTRE BIS ENOUGH TO WHIP ME, LEE Roy.you lCAN SIVE ME t ORDER5 / a SILLS??..jCAMPUS FLORISTS? ♦B0.50...PAST DUE QENT5 FA5HION SHOP,TWO 3UITS... 1*165.00...PLEASE REMIT/.. J í fyrsta skipti í 197 ára sögu Banðaríkjunna hefnr kvenmaðtir verið útnefndur aðmíráli. Knnan heitir Alene B. Duerk frá Ohio og var myndin tekin á heimili móður aðmírálsins nýbakaða. ELÍSABET OG ONASSIS SNÆDDU SA.MAN Fréttamenn ag Ijósmyndarar í Rómaborg töldu sóig komaet i feitt, er þeir fréttu af þeim Ar- iistoteles Onaisisiis, skipajöfri og Ellizaibsth Tay'ltor kvikmynda- stjörnu, við snaeðiinig á viirðoi- legiu veitingshúsi þair í borg. Þusti hópur þegar á vettvang og auk þese voru komnir á stað inn hópuir ferðamanna og áhiu.galjósimyndara, sem tók Onassis. ingahú<niu fyrr en undir morg- un. Tekið er fram að þau hafi farið hvort sína leið. Tayior. myndir í grið og erg. Onassis gerði sér lfitiS fyrir og sprautaði dýrindis kiampavíínl yfir að- gangsharða Ijósmyndara og kvifcmyndastjaman skreið í snatri undir borðið og hélt þar tifl meðan þeim hvatvísu var hent á dyr. Ekki fy’gir sögunrii, að Jackie hafi veiriið á næstu grös- um en fyrr um dáginn haifði Eiizabeth komið fljúgaindi í einkavél eiginmanns sins, Ric- hard Burtons, frá London tiil að bnegða sér í búðir. Þau EJizabeth og Onaises's héidu áfram snæðinigi, eftir að fréttamenin höfðu verið hraktir á braut og fóru ekki úr veit- ENN DKII.T 1 M EVTÚSJENKO Sovézki rithöfundurinn Evg- eny Evtusjenko hefur verið á ferðalagi um þver og endilöng Bandaríkin og hefur lesið upp úr verkum sinum og hafa und- irtektir yfirleitt verið ágætar. Nú hefur hann séð ástæðu tál að visá á bug „rætinum dyigj- um“ þess efnis, að hann hafi farið í þessa Bandaríkjaför ein- vörðungu vegna þess, að úrval fata þar i landi væri miklum mun giæsilegra og meira en í Sovétríkjunum. I bréfi txl New York Times segir Evtusjenko, að hann hafi aldrei biandað saman fáeinum, illviljuðum bandarískum bLaða- mannatungum við hið rétta og eina hugarfar bandarísku þjóð- arinnar. Evtusjenko HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og: Alden McWiIlraros A5 LONO AS rM PA/IN* PART OF yOUR FREISHT, I"M ENTITLED TO KNOW WHy YOU...WHAT IN BLAZES ARETHESE? I MEAN IT, DAN / THAT MAjSAZINE IS IMPORTANT/...PUT it down ! iraii > fclk i fréttum I RÍ NIXON BEZT GREIDDA KONAN í BANÐARIK.ILNLM Á þingi bandarískra hár- greiðsiumeistara og snyrtisér- fræðinga í New Jersey nú ný- verið var Patricia Nixon for- setafrú kjörin bezt greidda og snyrta bandariska konan. Aðrar konur á listamum voru leikkonumar Jane Fonda, Eliza- beth Taylor, Faye Dunaway og Aiexis Smith, söngkonumar Diahann Carrol. og Dinah Shore, sýningastúlkurnar Mar- issa Berenson og Twiggy og öidungadeildarþingmaðurinn Margaret Cha.se Smith. Bezt greiddu og snyrtu karl- menmimir voru m.a. leikararnir Burt Reynolds, Ryan O’Neal, öldungadeildarþingmaðurinn Cftaries Percy og borgarstjór- jjnei í New York, John Lindsay. Patricia Nixon: Bezt greidd og snyrt handarískra kvenna. FANGAVERDIR 1FANGAKLEFA Nokkri.r mexikanskir fanga- verðir fá á næstersnc að kynn est þvi. hvem'.g er að sitja í ílanigiakiiefunuim; þrir fangaverð 59 h*fa þegar hltotið dóm og hú izt við að íleiri séu meðsekir. Þeom er gefið að sök að hafa hjáipað tve'mur fönigum til að fiýja. Voru það bandgi'íski míSjóniaimærinisrurinn Joe Kap- Jsm og kiiiefafélaigi hans sem stunigu aif rrneð þe'rra aðstoð. Kapian hafði bú'ð svo um hnút- ana að þyrla átti að lenda á ióð íarugsClsisins og sækja hann og félagann. Fanigaverðirn’r neit- uðu safcargiftum og sögðu að þeótr hefðu hald ð að eftirlits- •menn fangiefisiisinis væru að ltoma í heimsókn þegar þyilan lenti á fangeteisflóðinni. Kapúan ©g félagi hans genigu síðan um borð í þyrfiuna og hefur ekkert komíð fram um að verðir haifi neynt að hefta för þeirra. Liza Mineili hefur unnið hvern k-iksigurinn öðrum giæsilegri síðustu mánuði og svo mikið hafa vikuritrn bandaísku Thne og Newsweek haft við hana, að þau hafa birt af hennl forsíðn- myndir og ritað um hana langar gTeinar. Eins og stjörnu sæmir hefur Liza þegar eitt hjónaband að baki og irú er hún að bolla- IngKja það næsta að því er fróðir menn herma. Sá lukkiilegi heitir Desi Arnez jr. og er móðir hans sjónvarpsleikkonan Lucy Biall. Desi er nokkrum árum yngri en Liza og það er haft fyrir satt, að Lucy sé mjög hugsandi og alls ekki hrifin af vinkonii sonar- ’ns, sem hún teXur aff sé homim hreint ckki samboðin. KÁTÍNA í BÚKAREST Golda Meir, forsætisráð- herra Ísraiefís hiefur verið i heim sókn hjá Ceaiuisescxt i Rúmeniíiu, eiins og skiímerkilega hefur verið 3®gt frá i fréttum. Hefiuir farið vel á með Goldiu og rúm- cntskum leiðtogunum og eftirfar andi orðaskipti bókuð, eftir að allir v.ðstaddir höfðu komizt að þeirri n ðurstö&u að naiuð- synlegt væri að styrkja fTið- inn. Maiurer, forsæt-isráðherra Rúmieniu: Við verðum að taka eitt skref í einu. Ef við tökum undir okkur stór stökk er hætt við að við fótbrjótufn okkur. Goida Merr; Já, við verðum að vera í se-nn gætiin og raun- sæ. Ceaiusescu: Við verðurn að vera gætin, en eiininiiig einörð og við rmegum ekki sitja auðum höndium. Við verðiuim aft hafa til að bera huigrekki í fróðar- viðleitni okkar. Golda; Sumar þjóðir hafs buigrekki til að heyja styrjaCd ir en haifa ekki hugrekki tii a? semja frið. Goida Meir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.