Morgunblaðið - 07.05.1972, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 07.05.1972, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAl 1972 23 hjónarma Svöiu Svavarsdóttur og Sigurðar Vilhjálmsisonar og lézt að heimili þeirra 29. apríi s.l. Ásta María verðuir jarðsefct 8. maí næstkömandi, en bros hennar gleymist seint. Aðalstemn Joclíumnsson. Elsku stóra systir mín. Ég er aLltaf að leita að þér, en sé þig hvergi. Ég get ekki skilið að þú sért farin og komir aldrei aftur til að dansa fyrir mig og syngja, en það var þín mesta gleði og mín lílka. Mamma og pabbi segja að þú sért orðin að litlum engli og sért að ieika þér við stóru syistur okkar sem lika sé engilll. Okkar mánuðir urðu ekki margir saman en alltaf varst þú að hugsa um mig og reyna að kenna mér. Elsku Ásta mín ég þakka þér fyrir yndislegar stundir sem við áttum saman. Guð geymi þig. Þ>ín litla syistir. Steinunn Una. Litla stúlkan Ásta María sem hér er kvödd var dóttir hjón- amna Svölu Svavarsdóttur og Sigurðar Vilhjálmssonar. Hún fæddist 12. fehrúair 1967 og andaðist að heimili sínu í Njarðvik 29. april síðastliðinn. Við sem eftir lifum eigum svo bágt með að seetta okkur við að þetta yndislega barn skuli vera horfið Okkur. Líkt og blómin sem brosa mót sól, finnst okkur er við sjáum lítil börn. Ráðþrota erum við er frostið kemur og unga jurtin leggur niður laufin. Ásta mín þú varst alveg ein- staklega elskulegt barn. Mikill gleðigjafi þinna foreldra, er áð- ur höfðu orðið fyrir þeirri þungu sorg að miissa ný- fædda dóttur. Engan grunaði að hinn slungi sláttumaður hefði einnig hug á að slá til jarðar hið unga líf, sem þar næst fæddist ungu for eldrunum. Litla Ásta María var andilega vel af Guði gefin og dafnaði vel, en er hún var þriggja ára kom hinn ógmþrunigni dómur: „Litla stúlkan ykkar mun að- eins lifa stutt hjá ykkur. Ef til vill aðeins fáa mánuði.“ Eniginn nema sá er reynir get ur gert sér í hugarlund það von leysi og sorg er þá nístir hjörtu foréldranna. f>á kom í ljós hinn mikli styrk ur þinn Svala. Allt var gert, sem hægt var til að þú Ásta min mættir hafa sem beztan og glaðastan lífstímann stutta, sem var til skiptis heima eða á sjúkrahúsi. Það munu margir minnast ykkar Svala mín og Siggi hvern ig þið með hryggðina í hjarta voruð ykkar litlu dóttur mikill styrlkur þennan þrautatíima. Nú iíður henni vel og laus við allar þjáningar. Litlu systurnar báð- ar halda áfram að þroskast hjá Guði sínum. Hildur litla og Helgi misstu yndislega vinkonu sem þau fengu því miður alltof stutt an fcíma að vera með. En minn- inigin um elsku Ástu Maríu verð uir alltaf með okkur. Vertu Guði falin. Hjartans samúð till yfkkar, kæru foreldrar, ömimur og afar, yfir þessum sára missi. Guðríður Helgadóttlr. — Svanur Framhald af bls. 14. um störfum í stjófn Svans, sem hægt er að nefna, og það segi ég satt, ef ég ætti að lifa mína ævi á nýjan leik, en eins og þú veizt, er ég aldursforset- inn í Svan, nærri sextugur, — þá held ég myndi byrja á nýj- an leik að blása, en þá myndi ég áreiðanlega læra meira í upphafi," sagði Sveinn, þessi kempa, blásari til 42 ára, ber- andi 30 kg á herðum sér í hverri skrúðgöngunni á fætur annari, Reykvikimgum til ánægju á tyllidögum þeirra. — Fr. S. Rauða kross dagur 8. maí Bauða kross-Iiðar að starfi. EKKI er séð fytrir endaimi á manntegri þjáningu, fáfcækt, sjúikieika, oflbeldi, náfcbúnulham- föruím, fláfræði, ffkn iefnaneyzlu, brakandi umhverfi, svo einungis sé fáfct eibt inefnt af því, seim dregur úr velferlli manna í heirn- iniuan. 224 miilljónir manna, eldri og yrjrri, haifa í heimislhjreyfinigu Rauða krosisins fcekið höndum saman i baráifcfcuinini gegn niður- læginigu. Að þessu starfi standia þeir saanan án. tiilits til kyn- sboflnis, þjóðernis, trúar, sibéttar eða stjórnimáiliasikoðunar. Hver og einin leitast við að ihjálpa náunga sinum, í>ótt fðliagahópur Rauða kross- ins í heimimuim sé stór og inn- byrðis gjöról'iku r, myndar harrn þó ema helld með grundvallar- regliur siínar uim állheimsstefnu, marmúð, Miutleysi, einingu og jafnréfcbi að leiðarljósi. Hann neitar að samþyklkja það sem greinir að fóik, einaingrar og úti- lekar. Þessi vilji til að temgja saman heflur getað komið á sambandi mllli þjóða sem berast á banaspjót, komið i veg fyrir innanlandserjur og brúað bil milíli kynslóða. Hainn ieitast við að tengja og jafna það sem aðsikilur ríka og snauða og tekur ekki tffiit tiil ágreinings vegna óM'krair mennimgar, tumgumála eða hugmyindafræði. Ails staðar ieitast Rauði kross- inn við að brúa bitið milili þeirra, sem þjiást og þeirra, sem gæfu- samari eru, mitli þeirra, sem þarfnast og hinna sem bebuir mega, millli þeirra sem hjálpar- lausir eru eða eiga við mótlæti að Stríða og þeirra, sem geta hjálpað við að finna tousn vanda- málanna. Gott dæmi er þegar meyð skap- ast vegaa náttúruihamflara. Sér- hver maður sem er í neyð og þarfinast húsaskjóls, fæðis, kiæð- is eða iæknishjáipar á sér atman að, e. t. v. hirtium megin á jarðar- kri.nglnj.urii, einhvern, sem vffi veita hjálp, en gebur það ekki án aðstoðar. Rauði krossinn er tengiliðurinn miffi þess sam gefl- ur og hins sem þiggur. Hann saflnar saman hjáipargögnuim, lyfjuim, mat, tjölduim, ábreiðum og kemu-r þeim ^trax tiil skila án þetss að taka tffiit til annars en þarfarinnar. Sama á við uim hina siem verða flyrir barðinu á styrjöldum og værinigum. Rauði krossinn leit ast allla tíð við að koma á firiði og bæta skilning og samvinniu þjóða. Hann tengir þá, sam að- skildir hafa verið vegna styrj- aida, sameinar fjölskyldur. Eng- urn öðruim aðila hefur tefcizt að verða siiííkur sættir óvina sem Rauða krosisinum. En Rauði krossinn er akki ein- ungis sbarfandi þegar bliktur eru á lofti. Hann starfar að þróunar- hjálp, leitatst við að hjáipa van- þróuðum hópum og hefur komið á kerfi þar sem hinar þróuðu þjóðir og Rauða kross félög vinna að umbótum og f.ramþró- un hjá þeim sem skemimra eru á veg komnir. 1 ölluim löndium leitast Rauði krossiran við að draga úr ein- manaleika og einangrun. Sjál'f- boðaMðar hans hjálpa hinum sem iitiis mega, öldruðum og sjúk- um. Verkefnin eru óþrjótandi. Hér hefur verið minnzt á flátt eitt. Starfssviðin skipta hundiruð- um, aMt eftir þörfum hinna ýmisu landa. En þótt þeir sem þiggja hjálp geti verið þakklátir, mega veibenduimir eimnig þaikka fyrir að geta veitt öðrum hjálp. Hjáílparstörfin eru hinum síðar- nefndu ekki síður mikilvæg. Unga kynslóðin er undirstaða Rauða krossins í heiminum. — Ymgra fóíikið hefur þörif fýrir að vinna að aliþjóðlegum hjálparmál um og skillningur mannúðar með- ál þasis er vaxandi. Æsikufólk tekur þátt í starfimu með sömu ábyrgð og hinir eldri, það tekur þábt i stefnumótun hreyfingar- Lnnar ekki siður en hinir eldri. Með þesisu hefur bil mffii kyn- Slóða orðið minna en eilito. Unga fóikið er sérstaklega hæft og hef ur m-ikinn áhu-ga á að flást við aðkallandi mál, svo sem afbrota- hneigð, fólk á villigötum, deyfi- lyf janeyzlu og spi-ilingu umhverf is, svo eitfchvað sé nefnt. AMir eiga verk að vinna í Rauða krossinium við að byggja upp gott og gagnilegt félag og samflélag. Kjörorð Rauða kross dagsins 1972 er: Kauði krossinn — sameinað mannkyn. Skólaslit að Hólum HÓLASKÓLA var sffitið 1. maí s). Athöflnin byrjaði með guðls- þjónustu í Hóliadómkirkju, en þaðan var gengið í skótostofur hændaskótotns þar sem skólastjór itm, Haraldur Árnason, hélt skólasUtaræðu og ias upp einlk- unnir nermenda, í byrjun ræðu sinnar mirnntist skólastjóri látins kennara og vélunnara Hóla, H. J Hólmjárnis. Skóiastjóri ffliutti sköriullaga ræðiu þar siem bann meðail annars sagði að affir þyrftu að læra af reynslu og þyrftu keniniariar jafnt sem nem- endur að sbanda föstum fótum að sínu verkefnii svo að góðúr ár- angur næðist. Þetla vor gengu 33 neimendur undi-r próf, 17 voru bnautskráðir búfræðinigar og 16 tóku próf upp í eúdri deild. Þrir höfðu hæit námi á vetrinum -af ýmsum ástæðum. Hæs-tu eimkunn í skótonum h)aut að þessu sinnii Magnús Ifristinisson, Auisburhiið i Biisk- upstunigum, ágætiseinkunn 9.23. Fékk hann einnig mikið af þeim vorðlaunium, sem úthlutað var við skótonn að þessu sinni eða: Verðtoun fy.niir fóðurfræði frá Bún-aðarfétogi ísiainds. Morgun- blaðshestinin fékk ha-nn fyrir tamningar og mieðflerð hesta. Fyrir trés-míðar og leikfimi úr verðiauniasjóði Tómasar Jóhanrís sonar. Frá Véldeild SÍS fyrir vél fræði og frá skótonum fyrir góð- an námisárangur. Við-urkenningu fyrir góða um- gonigni á herbergi fengu h-erberg- isfélagarnir HaBgrimiur Einara- son og Ha-llgrímur Sveinsson Voru þeir miatarstjórar þeninan vetur. Fieiri viðurkenn ir»ga.r m'umu haifa veriið veittar við skól- ann í þetba sinn, sem fréttaritari n-áði ekki að skrá niður. MerkisafmæM á skóllnn á þeissu á>rii þar sem 90 ár eru liðin. frá stofniuin hans og um 900 bú- [ræðingar haifla verið brautskráð- ir þe-ranan tirma. Tekið er nú upp mieira siaimstarf á miffli kennara á Hvanmeyri og Hólum en áður heflir verið. í vetur fóru kennair- -ar og skótostjóri á Hólum suður til viðræðna við köMega sína á Hvann-eyri og í vor líkiaga 13.— Haraldur Árnason, skólastjóri. 14. þ.m. er áætlaður fundur nneð þeim á Hólum. Er þetta góðs viti uim samisbarf og kynnii. í vetur var í fyrsta skipti tek- in upp kennsto við skóiann í enisfeu og mjóikurfræði. ístenzk gllimia var kennd um tíma í vet- ur og sérfræðingar í járnimguim og meðlferð hófa. Siigurður Sæ- mundsison kom á staðinn. oig beinndi sérsbaka aðflerð við að járna hross. Fréttaritari taiaði rnokkuð við Ilólasveina sem í óða önn voru að búa sig undir heimför, en ein róma voru þeir u-m, að eftir reynisiu í vetur myndu þeir ekki kjóisa annian skóla fretnur en Hóiaiskólia. Alllir báru þeir hlý- h'ug til skólans og staðarins og dásömuðu skótoistjóra, frú hans og kennara. Einn sagði, að ef nokkuð mætti að þeim firuna, væmu þau of góð við þá. Fæði og amnar kostniaður, sem reiknað ur var, nam 205.00 kr. á dag Frístundagaman höfðu skóto- piltar töluvert svo sem tafl, söng cg vitaniiega mikið horft á sjón- varp sem þó sést ekki regl-uilega vel Meiirihluti pilta átti útvörp og svo voru tamniniga-rnar ein roesta skemmtun þeirra, en r.okkrir voru m-eð sina eigin h-esta sjálfir til tamninga. Kvöld- vökuir voru hafðar þar sem heim- ilisfólkið kom saman, hlustaði cg horfði á skemmtia-triði, svo sem kvikmyndir, söng og erindi, sem flutt vor-u. Skólame-rki er nú upp tekið fyrir hvert skólaár. í vetur var það saumiuð skeifa mieð hesti innan í. Næsta vetur er ákveðið að baughringur verði skjiaddar- merki Hóiamanma með ígreyptu skóiliahúsi og ártaii. Það hefir heyrzt aið á Hólium eins og víðar á skólasetruim þurfi mikið að lag'færa og um- giengni sé ekki eins góð og vera ætti. Svo má einniig segja um býlli um a-’JIt lamd, en skótosetrln ætbu að vera til fyririmyndar svo að útl-emdir sem innliendir flerða- tongar fái augnayndi en ekki leiða mynd. Vitantega veldur þarna mikiu hver á helduir og stjórnar. En í þessu sem öðrum framkvæmdum verður lítið gert án fj ármaigmis, en vægast sagt er ekki hægt að segja að hið opin- bera, sem er eigandi Hóto, hafi sýnt oflrausn í framlögum til st-aðarins. Mér detbur i hug að þáttur i kennslu gæti verið um- hirða og þriifnaður, og verkteg ketuusila nemienda að þriifla og llag- Margrét Arnason, skólastjórafrú færa það sem aflaga fer á skóto- s-etrum. Siðstliðið ár var hótelrekstur á Hóium. Sá reksbur bar siig tkki, en þó er talið ógjortegt annað en reka þá starfsemi áfram. Hafa skól-astjór-ahjón nú i hyggju að veita svo ódýra þjón usflu sem hægt er og gefa íófflki einnig kost á veiðiieyfum, hest- u-m og jafnvel ferðum í eyjfcr Ska-g-afjarðar. Á Hóium er ftflð- sælt fjarri borgarglaiumi, þar er gott að vera. Björn í Bæ. MORGUNBLADSHÚSINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.