Morgunblaðið - 07.05.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 07.05.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MAt 1972 25 — HvaA í fjáranum hefiiríii gert af plastöndinni minni? fai — I»egar hanmi feemnr niBiur aftur, sicaitai segja honuam að harna hafi verid rangstæður! — Antia segir, að amnna sé eins og flóðltestur á lujólaskautum! Verzlunar- skólinn Framhald af bls. 8 fyrir verzlunarstéttina fyrr og síðar. Færðu sjö þeirra félaga kr. 10.000.— að gjöf í Styrktarsjðð Nemendasaunbandsins. t nafni 40 ára nemenda talaði Hermann Hermannssson, Eyjólf- ur Jónsson fyrir 35 ára. ÓLafur B. Ólafsson, kaupmaður á Akrane&i, hafðd orð fyrir 30 ára nemendum. Fór hann viðurkenn- Ingarorðuxn urh staxf skólans fyrr og síðir og kvað sér hafa verið faíi'ð í nafni b&kkjarsystk- ina sinna að færa Styrktarsjóði Nemendasambandsins 30 þús. kr. a5 gjöf. Frú Sigurbjörg Pálsdóttir hafði orð fyrir 25 ára nemendum, Sig- urSur.E. Haraldsson fyrir 20 ára nemendum. Frú Guðirún K. Magnúsdóttir talaði af hálfu 15 ára nemenda, Steinn Lárusson hafði orS fyrir 10 ára nemendum o-g Hilmar Sig- urðsson fyrir 5 ára nemenduxn. Þá flutti Villhjálmur f>. Gisla- son, fyrrv. skólastjóri, skemmtt- lega og bráðfyndna ræðu og minntist margs úr skólalifinM. fyrr og siðar. Núverandi skólastjóri, Jón Gislason, þakkaði öllum ræðu- mönnum árnaðaróskir og gjafir skólanum til handa. Kvað hatm Verzlunarskóta íslands hafa átt þvi lámi að fagna að eignazt rnarga góða og ræktarsama nem- endur, sem látið hefðu sér artnt um vöxt og viðgang sins gamla sköía. HLUTAVELTA í HÚSI SVEINS EGILSSONAR LAUGAVEGI 105. Gengiö inn frá Híemmtorgi. HEFST KL. 13.00 I DAG. STORGLÆSILEGIR VINNINGAR — ALLIR FÁ EITTHVAÐ. ENGIN NÚLLA. EKKERT HAPPDRÆTTI. VERÐ MIÐA 20 KR. VALUR. 'V KV , ■ . •>{ "v5:* •j>; gy-.'SS ■ % 'stj lörn u * JEANEDIXOI' i sp lar Hrúturinn, 21. man — 19. aprU, l»ú liefur lengri reynl á iaugarnar, ogr þaff kemur nú fratim, en hefur aamt horgað f*íg. Þú gleðst \ið túmahtundaeaman. Nautið, 20. apríl — 20. maá. Nýjar upplýoingar gefa þér tæknffæri tiH a-ð> breyfca áfforra- um þínutn, en aðein» þér i hag. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni, Þú ert meira einn en vant er. Þú notar hverja mínútu tll skyiasanilegra starfa. Effst á baugi er að bæta eigin per- SÓIIU. Krabbinn, 21. júiú — 22. júli. Reyndu að snúa þér til gamalla kuaningja til saman- burðar og ffullvissu. Ljónið, 23. júli — 22. ágúst. l*ér eru allir vegir færir og áttu það gððum skapsmunura að þakka. Mærin, 23. ág:úst — 22. september. l»ú kantn að þurfa að reyna évenju miikið á þág tll að ná settu marki, en það er vel þess virði. Vogin, 23. september — 22. október. I»ú getur bætt hag sinn ali nokkuð, ef þú tekur þig til. Sporðdrekinn, 23. oktéber — 21. nóvember. Fullvissaðu þig um, aft ailir mæti á sama tíma til að sara- viiinaii megi verða sem álcjósanlegust. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desemfier. hú færð engin vettlingatök iiúna. Skynsemisstefnan er efst á baiiffi' Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Einbeittu þér að þvi að fullgera það, sem hafið er. Ef þú biður um aðstöðu getur það haft óþægilegar afieiðingar. Farðu í stuttar ferðir. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»að kostar vinnu, en borgar sig til að ná fullum sklln- ingL Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marx. l»ú getur einbeitt þér að starfi þfinu I dag. þvi að þetta virðist vera þín einkaveröld. T •*“T' ----- -v 1 _ . . i ••£ ■fllpf Rjómaísterta - eftirréttur eða kaff ibrauð ? Þér getið valið Ef til vill vitið þér ekki, að yður býðst 12 manna Emmess Isterta, sem er með tveim tertubotnum úr kransakökudeigi. —• Sú er þó raunin. Annar botninn er undir ísnum, en- hinn ofan á. ísinn er með vaniliubragði og [spraut- aðri súkkulaðisósu. Tertan er þvl sannkallað kaffibrauð, enda nefnum við hana kaffitertu. Kaffitertan er fallega skreytt og kostar aðeins 250,00 krónur. Hver skammtur er þvi ekki dýr. Reglulegar fstertur eru hins vegar bráð- skemmtilegur eftirréttur, bæði bragðgóður og fallegt borðskraut f senn. Þær henta vel við ýmis tækifæri og eru nánast ómissandi í barna- afmælum. Rjóma-istertur kosta: 6 manna terta 9 manna terta 12 manna terta 6 manna kaffiterta 12 manna kaffiterta kr. 125.00. — 155.00. — 200.00. — 150.00. — 250.00. (íFH es —■ !c/3 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.