Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 3
MORGTÍNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGÖR 11. MAl 1972 3 Umf angsmikl ar hækkanir á vörum og þjónustu Greinargerö viðskiptaráð herra um hækkanir frá gerð kjarasamninga Á ftindi sameinaðs þings s.l. foar Gylfi 1». Gislason frani fyr irspnrn nm hvaða hækkanir hefðu orðið á vömm og þjón- ustu frá því að kjarasamning- arnir voru gerðir i desember og hvaða áhrif þessar hækkan- ir hefðu haft á framfærslu- og kaupgjaldsvísitölu. Lúðvik Jós- epsson viðskiptaráðherra, varð fyrir svörum og gerði grein fyr- ir hækkunum á tímabilinu og ástæðum fyrir þeim, sem eru margar og mismunandi eft- ir flokkum. Meðal annars kom frarn, að helztu ákvarðanir verðlags- nefndar frá 4. desember s.l. til 24. marz 1972 eru sem hér segir: BYGGINGAIÐNAÐUR O.FL. Samþykkt að heimila Meistara félagi byggingarmanna, meistara félagi jámiðnaðarmanna og Bíl- greinasambandinu að hækka út- söluverð á vinnu um 5%. Sam- þykkt að heimila fyrirtækjum í málmiðnaði og öðrum hliðstæð- um rekstri að reikna í yfir- stiómarkostnaði (álagningu) kr. 69.00 á hverj'a unna kist. mið- að við 3ja ára svein en það sam- svarar 38% álagningu og er þá vinnuveitendagjald og aðstöðu- gjald innifalið. Samþykkt var að breyta þvi formi er verið hef- ir á útreikningi útseidrar vinnu í byggingariðnaði og er megin breytingin í því fólgin, að teknir eru inn i álagningar- grundvöil ailir þedr kostnaðar- liðir, sem ýmist eru samnings- bundnir eða ákveðnir af opin- berum aðilum. Auk þess var álagningu nú breytt í fasta krónutölu kr. 25—30 á unna klst. í stað prósentuálagningar áður. Erfitt er að meta heild- arhækkun á útseldri vinnu vegna þess hve ofangreind- ar breytingar á verðlagningar- reglum verkuðu mismunandi á einstaka þætti vinnusölunn- ar. Tekin var fyrir beiðni raf- virfcjamelstara um hækkun og samþykkt að álagning rafvirkja á útsöluverð fyrir unna klst. skuli vera í tímavinmi við nýlagn ir kr. 40.00 og álagning á upp- mælingar 14%. í>á var samþykkt að veita Fínpússningargerðinni 10% hækkun, Björgun h.f. — Möl og sandur 10% hækkun á sandi og möl, Steypustöðvum 10% hækkun og Ofnasmiðjunni ailt að 12% hækkun á fram leiðsluvörum. MATIJR OG DRVKKI R Samþykkt var að hækka há- marksverð á kjötvöru þannig: Pylsur hæfcki um 8,4%, kjötfars hækki um 8,3%, kindabjúgu um 17,7% og kæfa um 18% í smá- sölu og var þá reiknað með óbreyttri smásöluálagningu í krónum, en þá þannig að verð yrði látið standa á heilli krónu. Samþykkt 7.3—10.9% hækkun á fiski til neyzlu innanlands. Sam þykkt að heimila 12% hækkun á kexi hjá kexverksmiðjunum Fróni og Esju. Samþykkt var ennfremur að heimila brauðgerð arhúsum að hækfca framleiðslu- vörur sínar um 12—13% en þó vinarbrauð um 19% vegna syk- urhækkana. Eins var heimiluð 12% hækkun á öli og gosdrykkj- um, og veitingahúsum var heim- iluð 10% hækkun á veitingum, öðrum en áfengi, öli og gos- drykfcjum. Loks var kjötvinnslu stöðvum heimiluð 7% hækkun í smásölu og 10% í heildsölu vegna framieiðslu áleggs, og í marz var heimiluð 9,5—12,1% hæfckun á unnum kjötvörum (pylsum, kjötfarsi o.fl. ) tdl viðbótar þeim hækkunum sem samþykktar voru í janúar og getið var hér á undan. ÝMIS b.IÓNT STA Samþykkt var að heimila 20% hækkun á oliuflutningum inn- anlands með skipum. Ennfrem- ur var heimiluð 8% hækkun fyr- ir leigu- og sendibíiastöðvar og Bílaryðvöm og Ryðvöm h.f. var heimiluð allt að 10% hækk- un. Smurstöðvum var heimiluð að meðaltali um 15% hækkun, á verðskrá, og eins var heimiluð 13—15% hækkun á verðskrá vegna vöruflutninga út á iand. Hárgreiðslustofum var heimii- uð 21,7% hækkun og hársfcera- meisturum var heimiluð sama prósentuhækkun. Þá var sam- þyfckt beiðni dagblaða um 8% hækkun á auglýsingum, 15,4% hækkun á áskriftargjöldum og 25 %' hækkun í iausasölu. Loks er að geta þess, að sam- þyfckt var að heimila verðlags- skrifstofunni að afgreiða beiðn- ir, sem berast kunna um eðli- legar verðbreytingar á inn- lendum framleiðsluvörum, sem búa við erlenda samkeppni. Þ.IÓNUSTA HINS OFINBERA O.FL. I öðru lagi gat ráðherra um helztu verðákvarðanir ráðuneyta en þær eru sem hér segir: Hita- veitu Reýkjavíkur var heiimiluð 5% hækkun, Rafmagnsveitu Reykjavíkur var heimiluð 10% hækkun, Strætisvögnum Reykja vikur var heimiluð 12% hækkun á gjaldskrá, Sementsverksmiðju ríkisins var heimiluð 10% hæfck un og Pósti og síma var heimil- uð 10% hækkun að meðaltali. f>á var Ríkisútvarpinu heimiluð 10% hækkun á afnotagjöldum og hljóðvarpi 23,5% hækkun auglýs inga en sjónvarpi 25—33% aug- lýsinga. Heimilað var að hækka áfengi um 15% og tóbak um 10% og samþykkt var að gera þær breytinigar á ábyrgðartrygging- um tíi hækkunar, að til fram- kvæmda kæmi nú kr. 7.500 sjálfsáhætta en óbreytt iðgjald. Loks var ákveðin áiagning 25% innflutningsgjalds á cif-verð bif reiða, og eru verðhækkunar áhrifin 10—12% á fólksbifreiðum en 15—17% á vörubifreiðum. 6 MANNA NEFNDIN Loks er að geta um verð- ákvarðanir 6-manna nefndarinn ar. Hinn 1. janúar var hedmiluð 13—17% hækkun á dilkakjöti, og rúmlega 6% hæfckun á smjðri. Mjóikurverð var óbreytt en hækkun á ostum, Skyri og rjóma. 1 marz var svo samþykkt al- menn hækkun á landbúnaðarvör um um 12—15%. ÁHRIF Um áhrif verðhæfckananna eft ir 4. desember 1971 á fram- færslu- og kaupgreiðsluvísitölu segir í greinargerð viðskiptaráð- Framh. á bls. 5 Búið ykkur aukið ðryggi og sparið óþarSa erfiði Stöðugt fteiri launþegar láta færa laun sín beínt inn á banka- reikning, annaðhvort ávísana- eða sparisjóðsreikning. Að sama skapi vex fjöldi þeirra ellilífeyrisþega, er láta Trygg- ingastofnunina færa ellilífeyri sinn á ávísana- eða sparisjóðs- reikning. Með þessu er tryggt að: — ekki þarf lengur að staiida í biðröðum til þess að fá lífeyri eða laun greidd, peningarnir eru komnir í bankann á útborgunardegi. — þú losnar við að vera með ótryggt, vaxtalaust fé á vinnustað, í vösum eða í heimahúsum. — auðveldara er að fylgjast með eigin fjárhag, þar sem bankinn sendir yfirlit yfir innlegg og stöðu reikn- ingsins við hver mánaðamót. — með því að stofna til fastra viðskipta við Alþýðubank- ann leggur þú drög að fyrir- greiðslu bankans á ýmsum sviðum við sjálfan þig. Alþýðubankinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.