Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1972 7 fengið að vera enn um sinn á sínum stað meðan verið er að ljúka tveim fyrstu hæðunum í hinu nýja húsd hennar. Taka erlendra togara í is- lenzkri landhelgi með öllu sem því tilheyrir getur verið veru- lega spennandi, það hefur grein arhöfundur reynt, en það er ekki spennandi hvað þá uppörv andi fyrir foringja í „Gæzlunni" og aðra starfsmenn hennar að vera á komandi árum á flakki eða þá leiguliðar hjá ann arri ríkisstofnun og til frambúð ar. Tillaga min hér að framan er hvorki draumsýn né hillingar — hún verður að veruleika á, ehefu hundruð ára, afmæli Is- landsbyggðar, ef alþingismenn ■og dómsmálaráðherra 1972 eru þeir menn, að þeir kunni að meta íslenzka sjómennsku í vei-ki (sem nú er verulega van- metin), en ekki aðeins á sjó- mannadaginn og kunni að meta brautryðjendastörf ráðherrans frá 1904 — alþingismannanna frá 1913 og forsætis- og dómsmála- ráðherrans frá 1918. Jón Magnússon. Orðsending lands mikla og góða lóð í Ána- naustuim, sem á stendiur gamla Sóttvarnarhúsið, en það hús heí ur La n dihe 1 gi s gæzl an nottað fyrst og fremst sem birgðastöð fyrir starCsemi sína. LANDVÖRN I Ananaustum Enn eru mikil tímamót 1 sögu Landhelgisgæzlunnar. Verða þau núverandi stjómvöldum og dómsmálaráðherranum til upp- hefðar í framtíðinni eða hneisu? i>að blæs ekki byrlega I bili. Aðstaðan í nýju lögreglustöð- imni, sem Landheigisgæzlunni var ætluð og gat verið tilbúin fyrir 1. sept. n.k., hefur isú verið áfherrt utanri’kisráðuneytinu — ósikiljaneg ráðstöfun segja land helgisgæzlumenn. Forstöðumað- ur pósthússins á Hlemmi tjáði greinarhöfundi fyrir rúmu ári síðan, að nú væri Landhelgis- gæzlan búin að fá pósthólf hjá sér, þar sem hún myndi flytja í nýju lögreglustöðina (um 100 metra frá pó.sthúsimu) á næsta ári (þ.e. 1972), og er Landhelgis gæzílan þegar farin að nota þetta pósthólf. Hvemig væri nú að láta utanríkisráðuneytirm eft ir einnig þetta pósthólf. Utanríkisráðuneytið á í sjálfu sér allt gott skilið, en „bráðabirgðiaúrlausTiiin“ í lög- regliustöðinni varir í naestu einn til tvo áratugina, það má bóka og þvi kemst Landhelgis- gæzlan aldrei þamgað. Landhelgisigæzlan er nú i bók- sitaflegri merkingu orðins á göt- unni með starfsemi sína, þar sem Vitamálaskrifstofan haíði gert ráð fyrir að taka i notk- un það skrifstofuhúsnæði, sem Landhelgisgæzian hefur haít hingað til í Vitamálahúsinu við Seljaveg, þegar Landhelgisgæzl- an flytti í nýju lögreglustöðina á þessu ári. Ég rökræði ekki um það, hvar Landhelgisgæzlan eigi að Vera í framtiðinni — hún verð- ur hvergi annars staðar en í Reykjavík „hvorki i óbyggðu húsi á Akureyri né í trésmiðju i Hafnarfirði,“ eins og einn reynd- asti skipherra Landhelgisgæzíl- unnar komst að orði á fundi, sem haldinn var fyrir skömma. Er ég nú kominn að tilgang- inum með þessari grein minni og mun sumum þykja formál- inn í lengra lagi. Ekki er um það spurt, hvort Landhelgisgæzlan fái yfir starf- semi sína eigin húsakynni, held ur er aðeins um það spurt, hve- nær slíkt gerist. Á þessu ári (15. þ.m.) eru 20 ár Mðlin frá því, að Landhelgis- gæzlan varð í raun sjálfstæð stofnun. Á næsta ári eru 60 ár liðin frá þvi, að Landhelgi ss jóð u r var stofnaður. Landhelgisgæzlan er nú á „götunni“ — framundan eru mikil kaflaskipti í sögu Land- helgi'Sgæzluonar. Foringjar í isl. Landhelgis- gæzlunni standa ekki að baki starfsforæðrum sínum á hinum Norðuriöndunum i gæzlu- og bjorgunarstörfum. , Sýni nú stjórnvöld landsins, eiinnig þeir 60 alþingismenn, sem einum rómi hafa samþykkt 50 mílna fiskveiðilandhelgi og fólkið, sem í landinu býr, að það viR búa somasaonlega að Landhelgisgæzlunni. Áður er á það miranzt, að Landihelgissjóður edgi eignarióð í Ánaraaustum — vestast í Vest- urbænum. Lóð þessi er 3148m2 að stærð. Reykjavíkurborg sjálf á lóðir (ónotaðar) beggja vegna við lóð Landhelgisgæzlunnar. Á þessum stað eiga aðalbæki- stöðvar Landhel gLs gæzluranar -— Landvörn — að rísa. verður aðstaða fyrir þyril- vængju á þaki hússins. Skyldi þetta ekki vera verðugt minn- ismerki í Þjóðhátíðarskjöldinn 1974. Þessi lóð er á mjög góðum stað við sjávarsíðuna og þarna i Ánaraaustum skal risa hið nýja hús Landhelgisgæzlunnar — Landvörn — með forgafl að hin um uppeldisríka og gjöfula Faxaflóa og snævi þakinn Jök- ulinn í baksýn, Esjuna á stjórn- borða og Reykjanesskagann á bakborða. Ananctuit ÍvvxaWA Uppdráttur frá lóðarskrárritaranmn i Reyk.iavík, sem sýnir ejgnarlóð Landhelgisgæzlunnar. Bráðabirgðahúsnæði (næstu 10—20 árin) er kák eitt — kostnaðarsamt og verður Land- helgisgæzlunni einungis fjötur um fót. Byggingarframkvæmdir á gæzlu- og björgunarmiðstöðinni „Landvöm“ eiga að hefjast strax á næsta ári og þjóðhátíðar árið 1974 geta tvær fyrstu hæð- irnar (af 4—5 hæðum) verið komnar í gagnið. Að sjálfsögðu í þessu húsi mættu gjaman vera hin þörfu og góðu fyrir- tæki Grandaradíó og Tilkynn- ingasikyldan, sem nú kúidrast í lit'lum kompum. Útvarðarstöð lögregluininar (báta/s j á variögreglunn ar) væri vel staðsett í Ánanaustum með Grandagarðinn í næsta ná- grenni. Með samþykki Vitamálaskrif- stofuranar ætti „Gæzlan“ að geta Sumordvöl bornu uð Juðri Tekið verður á móti umsóknum næstu viku í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5, sími 20010 2. hæð. Hillman Hunter árg. 1970 sjálfskiptur og Ford Comet árg. 1960 sjálfskiptur eru til sölu. Uppl. í símum 18519 eða 42259. frú Glóbus hl. um lokun Skrifstofa- og verzlun okkar verða lokaðar föstudaginn 12. maí vegna breytinga. G/obusf Teppin sem endastendast og endast á stigahús og stóra gólffleti Sommer teppin eru úr nælon. Það er sterkasta teppaefnið og hrindir bezt frá sér óhreinindum. Yfirborðið er með þéttum, lá- réttum þráðum. Undirlagið er áfast og tryggir mýkt, sísiétta áferð og er vatnsþétt. Sommer gólf- og veggkiæðning er heimsþekkt. Sommer teppin hafa staðizt ótrúlegustu gæðaprófanir, m. a. á fjölförnustu járnbrautarstöðvum Evrópu. Við önnumst mælingar, lagningu, gerum tilboð og gefum góða greiðsluskilmála. Leitið til þeirra, sem bjóða Sommer verS og Sommer gæSi. UTAVER GRENSÁSVEGI 22-24 SÍMAR: 30280 - 32262

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.