Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972 5f Fjársöfnun til Bangla- desh lokið NÝLEGA hóf nýstafnað Ranða kross félag í Bangladesh starf- semi sína. Jafnframt tók það I sínar hendur það hjálparstairf í landinu sem var í hömdum Al- þjóða raiuða krossins. Samkomu- laig þar að lútandi var undirritað 18. april sl. Tekur R. K. Bangla- desh að sér að dreifa matvælum og hjálpargögnum og hefur jrfir tekið birgðir AJþjóða rauða kross ins. VerðgiHdi þeirra er um 106 miHjónir kr. Þá fær og R. K. Bangiliadesh í hendur þau hjálpar g'ögrn og fjármuni sem ríkisstjórn ir og Rauða kross-félöig hafa gef ið vilyrði fyrir. Þá tók Alþjóða- samband R. K.-félaga að sér að sjá Banigladesh fyrir aðstoðar'Mði því sem þörf er fyrir. Er hér fyrst og fremst um hjálpars\ieitir frá Rauða kross-félögum viða um heini sem verið hafa þar að stönfium undanfarið. Alþjóðairáð R. K. mun halda á- íram starfi sínu samkvæmt Genf arsáttmálunium, einkum við að fyigjasit með veMerð striðsfanga og minmiihJnitahópa, sem talið er að geti verið í hættu. Rauði krosis íslands sendi þeg ar kr. 841.000 til þessa hjálpar- starfs. Er þá að mestu loldð hj álparsending'jm til Indlands, Pakistans og Bangladesh eftir að ófriðurinn skailll þar á. Samtals nemur hjálpin kr. 6.254.000. Þeiss má geta að áður hafði verið sent vegna flóða á sömu landssivæð- um kr. 1.867.000. Fjársöfnuninni er Lokið og fær ir Raiuði kross ísiiands ríkisstjórn og landsmörmum ölium þakkir fyrir traustan stuðninig. (Fréttatilkynning £rá R.K.Í.) — Hækkanir Framh. af bls. 3 herra, að hækkun visitölu hinn- ar fyrrnefndu á timabilinu nóv- eimber 1971 til febrúar 1972 sé 1.3 stig, en hækkun kaup- greiðsluvisitölu á sama timabili sé hins vegar 0.92 stig. Um hækkanirnar, sem ekki hafa enn haft áhrif á vísitölurnar segir hann, að þar sem endanlegar áætlanir um þetta séu ekki fyr- ir hendi, sé á þessu stigi ekki hægt að gefa tæmandi svör við þessu atriði. Hins vegar megi telja líklegt að hækkun kaup- gneiðsluvisitölu fram til 1. mai n.k. nemi 7.65 stigum, en þar af sé 1.85 stig vegna hækkunar á launalið verðlagsgrundvallar búvara, sem ekki kemur fram i kaupgreiðsluvísitölu. Ballerup Hrærir, þeytir, hnoðar, blandar, hristir, sneiðir, rifur, brýnir, bor- ar, burstar, fægir. bónar. Vegghengi, borðstatif, skál. Hentar litlum heimilum - og ekki siður þeim stóru sem handhæg aukavél við smærri verkefnin. SlMI 2 44 20 SUÐURGOTU 10 Ný peysu- og blússu- búð í Miðbæjar- markaðinum MARGAR verzlanir eru nú kammar í hinum nýja Mið- bæjarmarkaði í Aðalstræti 9. Ein þeirra er Peysudeildin á neðri hæðinnii, sem Bertha Snorradótti.r rekur. Ásgerðuir Höskuldsdóttir hef- ur séð um imnréttinguina í þessari litlu smotru búð. — Það koma margir hér imm til að skoða hana, sagði Bertha, er blaðamaður Mbl. leit inn hjá hemmi. Bartíha kvaðst eimgömgu ætla að hafa peysur og blúss- ur á boð'stóluim. — Ég ætla að sérhæfa mig í þafcn og hafa verulega gott úrval. Búðasam- stæða sem þessi býður upp á slíka sérhæfimgu og þá er hægt að veita góða þjónustu í fáum vöruflokkum. Margir kanmast við frú Berthu Snorradóttur, því húm var lengi sölumaður og ferð- aðist þá mikið um lamdið með kvenfatnað. Bertha Snorradóttir í hinninýju verzlnn sinni og stúlka mátar hjá henni blússu. AKRA smjörliki i allan bakstur og mat Daglegar neyzluvörur, svosem sykur, salt og hveiti eru ávallt til á heimilinu. Sama máli gegnir um smjörlíki. Fœstar húsmœður láta sig tegund sykurs eöa salts nokkru skipta, en þegar smjörlíki er keypt, þá gegnir öðru máli. Þá er beðið um það bezta. Reynslan sýnir, að vinsceldir AKRA fara vaxandi. Fleirí og fleiri húsmceður reyna AKRA og þar sem AKRA gefur góðan árangur, biðja þœr aftur um AKRA. AKRA smjörlíki harðnar ekki i ísskáp bráðnar ekki við stofuhita - sprautast ekki á pönnunni. AKRA smjörlíki er vitaminbœtt með A- og D- vítamínum. SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF. UMBOÐSMENN: JOHN LINDSAY, SÍMI 26400, KARL OG BIRGIR, SÍMI 40620 Baklingur frá AKRA með kökuuppskriftum kemur út einu sinni i mánuói (apríl-des.). Fœst hann endurgjalctslaust i öllum verzlunum, sem selja AKRA smjörlíki. Fyrir þá, sem vilja, er áskriftarfyrirkomulag. Sendió okkur þennan sedil og vid munum senda ydur bœklingana mánaðarlega i pósti. AKRA uppsUriftír Nafn Heimili Kaupstaður □ Héðan í frá □ Alla sem komið hafa út Smjörlikisgerð Akureyrar, Strandgötu 31 Ak.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.