Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1972 13 Á að selja 18 ára unglingum vín? „Löggilding á ríkjandi ástandiu Rætt við ungt fólk um breytingar á áfengislöggjöf Þingnienn allra stjórnmála- flokka liafa flutt frnmvarp i samráði við áfengisvamar- ráðunaut, að veitingahúsin, er vínveitingaleyfi hafa, fái heimOd til að selja þeim áfengi, er náð hafa 18 ára aldri. í greinargerð segir, að með þessu sé stefnt að því að leiðrétta það misræmi, sem verður við það, að ungling- ar, sem náð hafa 18 ára aldri mega dveljast á slíkum stöð- um, en Jk» má eigi selja eða veita áfengi yngri mönnum en 20 ára. Verði þetta mis- ræini afntimið, megi ætla, að auðveldara reynist að halda uppi ströngu eftirliti með því að iagaákvæðum um þetta efni sé fylgt i framkvæmd. Morg’unblaðinu hefur bor- izt fréttatilkynning frá áfeng isvamiaráðunauti, þar sem segir: „Vegna ’.agafruimvarps, þar sem m.a. er fjallað um samræmingu þeirra aldurs ákvæða, er gildi í vinveitinga húsum, vill áfengisvamaráðu nautur láta þess getið, að hann álítur réttara að miða lágmarksaldur til dvalar i |>eim húsum við 20 ára alditr fremur en 18 ára aldur, eins og nú er.“ Morgunblaðið leitaði álits nokkurra ungmenna á þeim breytimgum, sem frumvarpið fjallar um: Eiga 18 ára ungl- ingar að fá að kaupa vin á Vínveitinigastöðum? Jökull Sigurðsson, 17 ára, nemi i Ármúlaskóila: „Ég tel þessar breytingar réttar, þvi að þama er verið að breyta lögunum til samræmis við það, sem raunveruiega tiðk- ast á vínveitingahúsunum." Gerða Gunnarsdóttir 16 ára, nemi i M.R.: „Þetta er rétt, bæði vegna þess ósam- ræmis, sem tíðkast I vínveit in'gahúsunum, og eins vegna þess að 18 ára unglinigar hafa nægilegt viit fyrir sér, til þesis að fá að fara m.eð áfengi.“ Sigurbjörg Sigurðardóttir, 16 ára, nemi í M.R.: „Þær reglur, sem nú rílkja, eru asna legar, og ég er fylgjandi þvi að þeim verði breytt. Svo er hitt, að ef þairunig hefði ver- ið farið að, að hækka inn- gönigualdiurinn upp í 20 ár, þá hefði alveg vantað hús hér i Reykjavík fyrir 16— 20 ára fólk.“ Sigtryggur Jónsson, 17 ára, nemi í Verzlunars'k.: „Ég er með þassari breytinigu. Það var opinbert leyndarmál, að allir, sem komust inn á vín- veitingahúsin, fengu af- greiðsiiu á börunum.“ Jón Sævar Baldvinsson, 20 ára, nemi í Verzlunarsk.: „Ég er á móti þessu og alveg sátt- ur við þær reghirj sem nú igilda." Þórunn Steingrínisdóttir, 21 árs skrifstofustúlka: „Mér finnst þetta rétt breyting, því að þetta fól'k getur hvort sem er alls stáðar fengið áfengi. Hins vegar finnst mér ekki rétfilátt, að 18 ára unglingar fái eikki að kaupa áfengi í „Ríkirm“, en aðeins á vínveit ingastöðum, þar sem það er miklu dýrara.“ Kristín Friðriksdóttir, 21 árs bankamær: „Ég er fylgj- andi þessum breytingum vegna þess, að 18 ára ungl- ingar eru alveg nógu þrosk- aðir til að fara með áfengi og líka vegna þess, að þarna er misræmið á vínveitingastöð- Iinum leiðrétt. Hitt hefði ver- ið óframkvæmanlegt, að hækka innigöngualdurinn upp i 20 ár, þvi að þá hefði alveg vantað hús fyrir þetta fólk.“ Þröstur Haraldsson, 21 árs: . „Ég er hlynntur þessu, því að þetta er löggilding á þvi ástandi sem er rikjandi." Sigurður Iugi Guðmunds- son, 21 árs, kaupmaður: „Auðvitað er ég með þessu — það geta allir fertgið vínið hivort sem er. Aninars er öll brennivínsilöggjöfin hirein vit leysa og ég er viss um, að það myndi minnka drykkj- una að hafa þetJta frjálst en ekíki í felum.“ Tryggvi Gunnarsson, 16 ára nemi í Gagnfræðaskóla Austurbæjar, og fyrrv. for- maður Sambands bindindisfé- laga í skólum, kvaðst hafa margt við þetta frumvarp að atthuga: „Þetta frumvarp er glöggt dæmi um það hvemig staðið er að áferígismálum hér á Is- landi. Það kemur fram á þeim tímum, sem skólakrakk- ar eru í föstum viðsikiptum við áfenigisúitsölur ríkisdns, ráðherra heldur áfengisboð fyrir æskulýðsförustuna oig hinni lögboðnu fræðslu um áfengi er ekki fýlgt eftir í skóluim. Er þá ekki einum of mikið að bæta einni vitleys- unini enn við? Það verður að endurskoða heildarmynd áfengismálanna. 1 frumvarp- inu er aðeins gert ráð fyr- ir, að 18 ára unglingar geti fiengið vín á veitingastöðum, en ekki annars staðar. Er hér bara ekki verið að skapa nýtt misræmi? Aiþing- ismenn verða að hafa í huga að það er ekki nóg bara að samþýkkja lögin, það verður einnig að hugsa um að fram- fylgja þeim. En, ég viil spyrja menn, hefur áfengislögunum verið framfylgt? Hvar er allt eftirlitið, sem áfengislögin gera ráð fyrir? Jú, það eru tveir menn, sem fara á milli veitingahúsanna og borða fín ar kökur. Væri ekki rétt að aithuga framkvæmd áfengis- laganna, eins og hún er í dag? Þá mun einnig eiga að fara að greiða áifengisvarna- nefndum laun. Ég hef ekki séð það starf hjá þessum nefndum, sem þyrfti að fara að verðlauna með þvi að borga fyrir. Ég hélt, að menn störfuðu að þessum málum fyrst og fremst af áhuga.“ Fermingar í V estmannaey j um Ferming i Landakirkju í Vest- mannaey juim, 11. mai, kl. 10 fyr- ir hádegi. STÚCKUR: Anma Ftanbagadóttir, Vesturvegi 25. Ágústa Guðmarsdióttir, Kirkjuvegi 43. Ásdís Andrésdóttir, Illugagötu 65. Áislaug Traustadióttir, Kirkj uvegi 65. Ásta Kristmainnsdóttir, Vallargötu 12. Ásita Katirln Ólafsdóttir, Heiðarvegi 68. Ásthildur Ma'gnúsdlóttir, Landagötu 16. EMn Hauksdóttir, Boðaslóð 7. Elín Laufey Leifsdóttir, Túngötu 18. Elínborg Óskarsdóttir, Skólavegi 27. Edda Björk Arnardóttir, Túngötu 5. Emelía Daviðsdóttir, Brekastíg 20. Emelía Sveimlbjörnsdóttir, Grænuihlíð 1. Matthildur Gunnarsdóttir, Illugagötu 9. DRENGIR: Aðalsteinn Jónatansson, Brimhólabraut 37. Aifreð Alfreðsson, Kirkjuvegi 53. Axel Valdemar Gunnlaugsson, Kirkjuvegi 67. Birgir Kristmannsson, Vallargotu 12. Böðvar Vignir Bergþórsson, Fífilgötu 2. Elías Geir Sævaldsson, Hólagötu 30. Gtsli Sveinsson, Illugagötu 1. Guðjón Sigurbjörnsson, Hólagötu 29. Guðmundur Karl Jónasson, Miðstræti 26. Grétar Pétur Geirsson, Hilmisgötu 5. Hannes Rúnair Jónsson, Helga fellsb ra ut 7 Hj/örleiifur Arnar Friðriksson, Grænuhlíð 7. Hiörður Jónsison, Brekastíg 7A. Ómar Ragnarsson, Brimhólabraut 11. Ferming í Landakirkju, Vest- mannaeyjum 11. maí 1972, kl. 2 eftir hádegi. STÚLKUR: Erna Ragnarsdóttir, Landagötu 15 B. Fjóia Hauksdóttir, Boðéislóð 20. Guðbjörg Antonía Guðfinnsdóttir, Hólagötu 31. Guðný Bogadóttir, Laufási. Guðný Ósk Sigurbergsdóttir, Sóleyjargötu 6. Guðríður Jónsdóttir, Kirkjubæjarbraut 9. Guðrún Eygló Stefánsdóttir, Höfðavegi 30. Guðrún Helgadóttir, Fjólugötu 8. Guðrún Karen Tryggvadóttir, Hásteinsvegi 56A. Hafdís Magnúsdóttir, Vestmannabraut 34. Hafdís Sólveig Sveinbjörnsdóttir, Kirkjuvegi 66. Harpa Kristinsdóttir, Illugagötu 55. Inga Hrönn Guðlaugsdóttir, Ásavegi 25. Kristjana Óladóttir, Ásavegi 10. Lilja Arnardóttir, Oddstöðum. Magnea Ósk Magnúsdóttir, Helgafel'lsbraut 15. Þóranna Haraldsdóttir, Hrauntúni 35. DRENGIR: Eggert Garðarsson, Illugagötu 50. Isleifur Ástþórsson, Ásavegi 16. Jóhann Pétur Sturluson, Suðurvegi 12. Jón Anders Ásmundsson, Strembugötu 27. Lárus Halldór Jaikobsson, Hólaigötu 50. Magnús Rúnar Jónsson, Hásteinsvegi 52. Ólafur Sölvi Bjarni Andersen, Vestmannabraut 32. Tómas Stefánsson, Bakkastíg 1. Valgeir Óli Kolbeinsson, Urðavegi 48. Ferming i Landakirk,ju, Vest- mannaeyjum, 14. maí 1972, kl. 10 fyrir hádegi. STÚLKUR: Fanney Harða Guðmunda Kristjánsdóttir, Kirkjuvegi 26. * Helga Guðjónsdóttir, Fífilgötu 5. Hildur Þuríður Sæmundsdóttir, Boðaislóð 18. Hrönn Lárusdóttir, Brimhólabraut 29. Hugrún Magnúsdóttir, Skólavegi 33. Inga Steinunin Ágústsdóttir, Brimhólabraut 35. Ingibjörg Sigurðardóttir, Brimhólabraut 32. Jenny Jóhannsdöttir, Búastaðabraut 9. Jóhanna Símonardóttir, Waagfjörð, Búastaðabraut 5. Jónína Símonardóttir, Waagf jörð, Búastaðabraut 5. Líney Guðbjörg Ragnarsdóttir, Birkihlíð 11. Margrét Gísladóttir, Suðurvegi 19. Marta Guðjónis Hallgrímsdóttir, Illugagötu 34. Sveindís Norman Alxeandersdóttir, Kirkjuvegi 64. DRENGIR: Kristinin Jens Kristinsson, Brekkuhúsi. Oddgeir Magnús Úraníusson, Boðaslóð 6. Ottó Ólafur Gunnarsson, Heimagötu 14. Ólafur Pétur Sveinsson, Höfðavegi 2. Ómar Berg Ásbergsson, Túngötu 25. Ómar Sigurbergsson, Skólavegi 6. Óskar Pétur Friðriksson, Grænuhlíð 18. Páll Hagbert Guðlaugsson, Miðstræti 22. Rúnar Bjarnason, Brekkugötu 1. Rúnar Páll Brynjúlfsson, Hólagötu 39. Sigurður Davíðsson, Hvítingavegi 5. Sigurður Viðar Ottesen, Heimagötu 35. Sigur jón Sigurjónsison, Hóiagötu 4. Sigurjón Hinrik Adolfsson, Hrauntúni 13. Snæbjörn Guðni Valtýsson, Kirkjuvegi 70A. Þórarinn Ingólfsson, Fjólugötu 4. Ferming í T.andakirkju i Vest- mannaeyjum, 14. niaí 1972, kl. 2 eftir liádegi. STÚLKUR: Margrét Grímlaug Kristjánisdóttir, Faxastíg 11. Ólöf Aðalheiður Elíasdóttir, Hrauntúni 28 Ólöf Jóna Þórarinsdóttir, Hólagötu 13. Ósk Laufdal Þorsteinsdóttir, Túngötu 27. Ragnheiður Jónsdóttir, Höfðavegi 19. Ragnheiður Lára Jónsdóttir, Kirkjuvegl 31. Sigríður Hreinsdóttir, Ásavegl 7. Sigríður Ágústa Þórarinsdóttir, Brekastig 24. Sigríður Fanný Másdóttir, Hásteinsvegi 60. Sigurveig Lárusdóttir Long, Túnigötu 17. Vigdís Ragnsdóttir, Brimhólabraut 25. Þórunn Gísladóttir, Birkihlíð 23. DRENGIR: Guðmundur Ólafsson, Landagötu 24. Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, Eystri-Oddstöðum. Hlyiniur Geir Richardsson, Birkihlíð 1. Jóhannes Lúðvíksson, Hásteinsvegi 37. Jón Ben Ástþórsson, Hólagötu 6. Kristján Hauksson, Suðurvegi 14. Páll Arnar Georgsson, Heiðarvegi 11. Pétur Guðjónsson, Kirkjubæjarbraut 23. Stefán Jóhann Pedersen, Faxastíg 19. Sveinn Einarsson, Faxastíg 45, Tryggvi Þór Ólafsson, Gerðisbraut 5. Viðar Ólafsson, Urðaivegi 34. Þorbjörn Helgi Magnússon, Kirkjubæ. Þorvaldur Heiðarsson, Skólavegi 1. (18. leikvika — leikiir 6. og 7. maí 1972). Úrslitaiöðin: 2X1 — 211 — 111 — 212. 1. vinningur: 12 réttir — kr. 189.500.00. nr. 2861 (Akureyri) 2. vinningur: 11 réttir — kr. 16.200.00. nr. 2862 nr. 25180 nr. 37749 nr. 40964 + — 13264 + nafnlaus Kærufrestur er til 29. maí. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 18. leikviku verða póstlagðir eftir 30. maí 1972, Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstöðin — REYKJAViK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.