Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 3
MORGtTNBLAÐlÐ, SUNNUDAGUR 14. MAi 1972 3 Evrópuráði5: Skýrslur um Grikkland og Tékkóslóvakíu Brussel, 10. maí NTB SKÝRSSLUR um áistandáð í Tékkós lóvakíu oig Grilkfklandi verða lagðar fyxir fiund Evr- ópui'áðlsins, sem hefst í Sitras- boiuríg í næistu vitou. Eru þær taáðar neiikivæðar oig geitiur þar að líta hinar verstu lýsimgar á ástandiinu í þessuim löndium. Pietr Dankiert frá Hoilandi segáir í skýrslu sinni um Griíkfkland að stj'órnin ali enig- ar ósfeir i tarjóisti um að hverfa a-ftur t-il lýðræðis, en hún sé fús að gera smlávægi- legar tilslakanir til að sefa gaignrýni manina á Vesturlönd um. Dankert segir, að flestir póáittíis'kir fangar se-m voru handteknir í apríll 1967 séu fyiTir lömgu la-usir úr haldi-, en mannrétttindi i Grikklandi séu en-ga.n veginn ii heiðri- höifð og Evrópiuráðið ætti að krefjas-t hl-utlausrar rannsóknar á þeim áisðfeunum sem fram hafa komáð um að póliitiskir famgar séu pymdaðár. Harrnan Sdhmi-dt frá Vest- ur-Þý2Íkalandi segir í Tékkó- slóvak-íu-skýrslunni, að frétt- ir ber-is-t um fjöldahandtökur oig að fyrrveramdi s.tjórnm(ála- menn oig menntamenn séu 'leiididir fyr-ir rétt. Svio v-irðis-t sem þeitta ha-fd rmaignazt sið-an í haust. Pólitísikir fan-gar séu bæði flokksb-undnir komrnún- istar og aðrir sem uta-n viið stjómmáil standa. Ti-lgangur- in-n sé augtljösleiga að brjóta á bak aftur andistöðiuna gegn v-aldlhöfum. Reykjnvík — húsnæði Til leigu er fullfrágengið húsnæði í Reykja- vík allt að 300 ferm. Lofthæð er um 6 metrar. Innkeyrsludyr eru tvær og hæð þeirra 4 ¥2 meter. Húsnæðið getur verið laust eftir nánara samkomulagi. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „1616“. Til sölu Tilboð óskast í eftirtalin tæki, sem verða til sýnis við verkstæðis- og lagerbyggingu okk- ar Smiðshöfða 5, Reykjavík, mánudaginn 15. maí 1972. 1 Ðráttarbíll Volvo NB 88—44. 1 Flutningsvagn Rydhs 24 t. 1 Traktorsgrafa John Deere. Tækin verða seld í því ástandi, sem þau eru. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 6 fyrir kl. 17.00, mánudag- inn 15. maí 1972. í S T A K , íslenzkt Verktak h.f. Verksmiðjuútsalan heldur áfram Nýjar vörur teknar fram á morgun: Ódýrar KVENSÍÐBUXUR frá 300 kr„ stór númer í úrvali. KJÓLAR frá 500 kr„ NÆRFATNAÐUR, KJÓLATAU á 100 kr„ BARNASÍÐBUXUR frá 150 kr. Sendum í póstkröfu um allt alnd. LILLA H/F„ Víðimel 64 Sími 15104. SEVYLOR BÁTAR FYRIR SUMARIÐ ummi c> SuSurlandsbraut 16. - Laugavegj 33. - Símj 35200. Okkar þilplötugeymsla er upphituð Þilplötur erri auSvitað meðal alls þess byggingarefnis sem við bjóðum. En við geymum plöturnar í fullupphituðu hús- næði. Það meta þeir fagmenn mikils, sem úr þeim vinna. BYGGINGAVÖRUVERZLUN W KÖPAVOGS KÁRSNESBRAUT 2 S(MI 41000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.