Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUMBLAÐIÐ, SUNNUDAGTJR 14. MAl 1972 SUNNUDAGUR 14. maí 15,30 Endurtekið efni Vitið þér enn? Spurningaþáttur í umsjá Barða FriOrikssonar. Keppendur Eiríkur Eirlksson og Jóhann Gunnar Ólafsson. 16,00 A Myrkárbökkum Sovézkur íramhaldsmyndaClokkur. 6. þáttur. Þessir þættir voru á dagskra 29. og 30. apríl en eru nú endurteknir vegna bilunar sem þá var 1 dreifi kerfi Sjónvarpsins. l(i,35 Ólík sjónarmið — I.andhelgisdeilan Umræðuþáttur 1 sjónvarpssal um útfærslu landhelginnar. Hópur ís- lendinga tekur þátt 1 umræðum á samt nokkrum útlendingum, þar á meðal Patrick Wall, þingmanni frá Hull. Umsjónarmaður Ölafur Ragnar Grímsson. Umræðurnar fara fram a ensku, en eru sýndar með Islenzkum texta Öskars Ingímarssonar. 18,00 Helgistund Sr. Þorbergur Kristinsson 18,15 Stundin ohkar Stutt atriði úr ýmsum áttum til skemmtunar og fróðleiks. Umsjún Kristín Ölafsdóttir. Kynnir Ásta Ragnarsdóttir. 19,00 Hlú 20,00 Fréttir tjr gömlu bíftmy.'idinni „Eltingaleikur" 30,30 Veður og auglýsingar 20,25 Grímsvatnahlaup Á um það bil fimm ára fresti brýzt gífurlegt vatnsflóð, komið íir iðrum íarðar, fram undan Skeið aráríökli, niður Skeiðarársand og I sjö fram. I vor var fylgzt meö þessu jökulhlaupi af meiri athygli en tltt er, vegna fyrirhugaOrar vegagerðar yfir skeiOarársand. Kvikmyndun Þórarinn Guðnason og Örn Harðarson. Umsjónarmaður Gmar Ragnarsscn. 20,50 A Myrkárnökkum Sovézkur framhaldsmyndal'lokkur. 8. þáttur. —- Sögulok. t-ýðandi Reynir Bjarnason. Efni 7. þáttar: NIu ár eru liöin frá dauða Anfisu. Prokor er kvamtur Nínu og orOinn umsvifamikill verksmiðju- og námueigandi. Pjotr gamli er kom- Hvor eru Kjóuvellir? VATNSENDA HÆÐ VtFtLSSTAÐAVATN BRF.IÐHOLT KAPPREIDAR verða á Kjóavöllum í dag sunnudaginn 14. maí og hefjast kl. 14.00 með skrúðreið og sýningu góðhesta. Keppt verður í: Folahlaupi — skeiði — 300 m stökki — 2000 m brokki — hindrunar- hlaupi — tölti og víðavangshlaupi. •£¦ Athugið að þetta er eini möguleikinn til að sjá hið aldagamla og skemmtilega víðavangshlaup. Kópavogsbúar! — Strætisvagnaferðir verða frá Félagsheimilinu á klukkutíma fresti og hefjast kl. 13.00. it Félagsmenn í GUSTI eru allir beðnir um að mæta kl. 13,30 í skrúðreiðina. inn á gcðveikrahæli og sonur hans sinnir honum lítið. Verkamenn Prokors eru illa haldnir og öánægð ir, en hann sjálfur er orðinn ágjarn og tillitslaus haröjaxl. Nina reynir að fá bönda sinn til að bæta kjör verkamannanna, en án árangurs. Ölgan fer vaxandi og verkfall er undirbúið. Lögreglustjórínn, sem er gamall kunnlngl Prokors vill verða meðeigandl I íyrirtækjunum, en Prokor fær leigumoröingja til að ráða hann af dögum. 21,25 Tom Jones Brezkur skemmtiþáttur með söng og gleðskap. Þýðandl Dóra Hafstelnsdóttir. J2.15 Frá pálmasuniiudegi til hvítasunnu Þáttur frá danska sjónvarpinu, þar sem lýst er með myndum af gömlum, dönskum kirkjumálverk- um aðdragandanum að krossfest- ingu Krists, svikum Júdasar, síð- ustu kvöldmáltíðinni og fleiri at- burOum úr frásögn Nýja testa- mentisins. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) ÞýOandi og þulur séra Sigurjón GuOjónsson. 22,40 Dagskrárlok MANUDAGUR 15. mal 20.00 I'réttir 20,25 Veður < g auglýsingar 20,30 Misskilningur Sænskt sjónvarpsleikrit eftir Arne I.undgren. Leikstjóri Per Arne Ehlin. ÞýOandi Óskar Ingimarsson. LeikritiO gerist I sumarhúsi og umhverfi þess, þar sem fjölskylda hefur setzt að um stundar sakir, og lýslr samskiptum og arekstrum foreldranna og stálpaðra barna þeirra. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 1,00 Það fer eftir veðri Mynd frá Sameinuðu þjóöunum um athuganir á veOurfari og loftslagi. veðurspár, samvinnu veöurlræð- inga víOa um heim og sitt hvað fleira. Þýðandi og þulur PáU Bergþórsson. 21,25 Endre Granat Ungverskl fiðluleikarinn Endre Granat leikur I sjónvarpssal verk eftir Johann Sebastian Bach og Eugene Ysaye. 21,45 Úr sögu siðmemiingar Brezkur fræðslumyndaflokkur. 6. þáttur. *S. Skoðanamiðlun og mötlæti. ÞýOandi Jón O. Edwald. I þessum þætti greinir meðat ann ars frá frumþróun prentlistar og andófi gegn ofurvaldi kaþólsku kirkjunnar. 22,35 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 16. maí 20,00 Eréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smyglararnir Framhaldsleikrit eftir danska nt- höfundinn Leif Panduro. 5. þáttur. 1 liUlsu lofti. Þýðandi Dóra HaCsteinsdóttir Efni 4. þáttar: Pernilla hefur komizt I kunnings- skap við Blom og er viðstödd fund smyglaraforingjanna 1 fylgd með honum. En Blom áttar sig á, hvaö fyrir henni vakir og ákveOur aO geyma hana á öruggum stað. — Pétur beitir gullsmiOinn hótunum, til þess aO frelsa PerniUu. Blom lofar aO skila henni aftur, en sér sig um hönd, svlkur loforð sitt og heimsækir þess I stað gulismiOinn konungsson sem verOur fyrir þeirri óskemmtilegu llfsreynslu, aö hon um er meö göldrum breytt I frosk, og lagt svo á, að I því gervi verðl hann að una, ef til vill um langa hríð. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 1S.45 Slim Jolm Enskukennsla I síónvarpi. 25. þáttur endurtekinn. 1»,00 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Munir og minjar Kvöldstund í Byggðasafni Vest- fjarða á Isafirði Meðal annars eru skoðaOir gamlir kvenbúningar og Ögurstofa, en lengst er staldrað við I sjóminja- deild safnsins, þar sem spjallað er við aldraOan sjómann, Bæiing Þor björnsson. Umsjón Ölafur Ragnarsson. 20,50 Xhe Hollies Finnskur þáttur um hina vinsælu danshlíómsveit The Hoilies frA Liverpool. Rætt er viO þá félaga, og einnig leiKa þeir nokkur lög. (Nordvision — Finnska sjónvarpiO) ÞýOandi Kristmánn Eiðsson. 21,25 Eltingaleikurinn (Kid Glove Killer) Bandarísk sakamálamynd frá ár- inu 1941. Leikstjóri Fred Zinnemann. Aðalhlutverk Van Heflin, J^jrsha Hunt og Lee Bowman. Úr myndinni ,,í lausamennsku" í búðina og svæfir hann með klóro formi. (Nordvision — Danska sjónvarpiO) 21,10 Setið f.vrir svSrum UmsjónarmaSur Eiður GuOnason. 1,45 t lausamennsku Bandarisk fræðslumynd um llf landbúnaOarverkamanna I Florida. GerOur samanburOur á afkomu þeirra og aöbúnaOi nú og íyrir tlu árum og leitt I yós að hraksmánar leg lífskjör þessa fólks hafa litið sem ekkert batnað á undanCörnum árum. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 22,35 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 18,00 FiMiskaprinsinn Brezk ævintjramynd um ungan Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Borgarstjóri nokkur ákveður aö hreinsa bæ sinn af öllum undir- beima- og glæpalýO. Dyggasti fylg ismaður hans við það verk er vel metinn lögfræðingur. En brátt fær ungur vísindamaður, sem vinnur hjá lögreglunni, grun um, að lög fræðingurinn gangi ekki að þessu verki af heilum huga. Í,S5 Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 19. maf 20,00 Fréttir 20,25 Veður oií auglýsingar 20,30 Tónleikar unga fólksius Vínarlös: í valstakti Leonard Bernstein kynnir Vlnar- tónlist á tónleikum, sem haldnlr voru I tilefni af 125 ára afmæli fil Kvöldstund í Il>ggðasafni Vestfjarða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.