Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 6
MÓRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MAl 1972 Viðskiptasíöan Magnús Gunnarsson Vestur-þýzki skinna- iðnskólinn í Frankf urt ¦ ¦ -¦<•*#:* Pe>ga,r fuUtrúi útflutningsmið- stöðvarinnar Þráinm I»orvalds- son viðskíptafræðingrur var Staddur nýlega á vörusýnmg^i í Frankfurt þá bauðst honum ásamt öðrum íslendingrum, að skoða þar nýlegan skóla, sem hefur sérhæft sig á sviði mennt unar off þjálfunar starfsfólks í skinna iðnaðin um. I>ar sem skinnaiðnaðiu-inn er vaxandi atvinnugrein hér & landi fór viðskiptasiðan þess á leit vHJ Þráin, að hann skýrði lesendum frá starfsemi skólans. Skólinn var stofnaður haustið 1%7. í>á þegar var aðsóknin í flest náimskeiðin meiri en unnt var að anna. Fljótlega hlaut sikól inn alþjóðlega viður'kenrpingu og nú er tiundi hver nemandi út- tendingiur. Árið 1970 útskrif uðust 106 nemendur úr skóian- um en fyrsta árið voru þeir 65. 80 sérfræðingar úr öllum grein- um skinnaiðnaðar kenna í verk- leg-um og bókleguim igreinum, Sífelit er unnið að því, að auka og bæta kennshma og þegar er farið að hugsa uim möguleika á framhaldsmenntun eftir meistara próf. NAMSSKRA Námiskeiðin eru sjö, ksrfistega uppbyggð og spanna þax allar greinar hná- og loðskmnatð.nað- ar. Námsskráin fyrir 1973 er efn- isíega þannig: I. Undirbúniingnir meistara- prófs. — Verkteg og bóikleg próf. II. Hrávörusala. III. Loðsikinnaiðlntiækná I. (Skinnavinwsla bókteg). IV. Loðskinnaiðntiæknii II. (Skinnavinnsla verkleg). V. Sniðagerð (f ramhalásnementíur). - VII. Nýja pef.satí2fkan 73/74 (fraimhaldsnernendiur þegar með reynslu). VIII. Skinnavmnsila. 1 námSikeiðunum, sem eru frá nokkurra vikna til þriggja mán aða fer eftiríarandi fraim: Lndirbúningiir meistairaprófs er margþætt námskeið, sam lýk- ur með prófi. Skiiyrði fyrir inn- Skólinn 6. um 2.~AW skinnasýnxstftorn. uNmiiia STAKIR JAKKAR & DRAGTIR FRÁ 0 ERU ÁVALLT JAFN KLÆÐILEGAR WorGðt, sumartízkan 1972 töku er að hafa sótt nármstkeið- irt í iðntækni og'fel'dskurði. Hrávörusala hefur sem aðal- greiniair eldi pelsdýra (ræktiun) og skimnagTeiiniingu, hrávöru'ia'nda- fræði og hrávöruimeðferð, upp- boðs-, réttar- og rekstrarfræði, tolla- og skattamál. Loðskinnaiðntækni hefur sem aðalgreinar skinnameðferð, skinnagreiningu, hagræðingu og önnur rekstrarleg viðfaragsefni. Sníða.kennsla bygigist á gnunn sníðateikningu og öiiu til mát- unar. TeikniæfingaT og ö'.lu við- vikjandi modelteiknmgu. Nám- skeiðin enu bæði fyrir byrjend- ur og lengra komna. Nýja pelsatízkan byggir alit- af á nýjum upplýsin'g'um og gagn teigri vitnesikju. Skinnavinnslan er grundvöil- uð að mikium hkita á efcafræði iðnaðarins með verktegum æíing uim. Þegar er fullpantað á mörg námskeið fyrir 1973 t.d. er nám- staeiðl.. unddrbúinin'guir mieisbara- prófs, fullsetið til 1976. Kennsia fer öil fram á þýziku og lögð er áherzJla á að nemend ur þekki eittlwað til skinnaiðn- aðar til þess að kennsla vsrði þeim að fiuMu gagmi. Það var mj'ög áinægjulegt að sikoða þennan skóla undir leið- sögn skólastjórans Ludwig Brauser, sem virtist stjónna skól amim af mikilli röggsemi og með dæmafár-pi lítfsonk'U. Skölinn er vel útbúinn að tækjum og fcenns.!iu'efn.i, t-d. á hann eitt stærsta skinnasafn, sem 101 er á megin£an.di Bvrópu, yfir 2.500 sikimn. Tók skólasitjórinn fram hvaða þá skinntegund, sem nefnd var. Istendinigar eru nú að ssekja inn á skinnamarkaði með full- búnar skinnavörur. Isienzkur skiiinaiOnaður á mCkla framfcíð fyTir sér, en við náium aidrei fullrtiægjandi áranigri nema við mefflitam f'óik til þess að starfa í iðna'ðiniuim. E>ess vegna verðum við að gefa skól-, uim eins og þessium gaum i fna/m- tíðinni og þeir eru reiðiu'búniir til þess að taka á móti otekar fóiki, Þráinn ÞorvaJdseon. I>að er JtnikiU sauiuaskapur, s«m ligpgnr !Í íínum p^lsi. 1! Frankfiurter Kauchwaren Messe var haidin í Frankfurt 19.—25. april. Að Jþessw isánni nýndi iðnaðardeáld S.I.S. vörur frá Iðunnl og- H^klu, Akureyri, Húfugrerðin ni Hetti, Borgarneisi og CrráfeWi, Beykjavík. Mikil og vaxandi eftirspurn ler wú etftir íslenzkuin skiiuuifatnaði og- skiinnavörum. Myndin elr Jlrá íslenziliaa sj-ningar- svæðinu í Frantefurt. Skinn «ru vandiogra valási saman áður en fmn iem sett saJina»i í pelsa. Hér lítskýrír namiandi að- ferðtna fyrir þeim (ft-á hægri) Bagnari Ólaissyni, Vvsrksmiðjustjóra Iðuivnar Akureyri, Harry Frederiksen framkvæmdastjóra iðnaðardeildar S.I.S., Ludwig skólastjóra, Asgrími Stefánssyni framkvæmdastjora Mk, Akureyri og eiinuim ikemniara. (Ljósm. ÞráinntÞorvialdsson).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.