Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MAl 1972 7 Stjórnunarfélag íslands lýkur 11. starfsári sínu Aðalfundur Stjórrnunarfé- la.gs Islands verður haldinn að Hótel Sögu, hliðarsal, fianmtudag inn 25. maí kl. 12.00. Auk venju legra aðalfu ndastarfa mun Stein grimur Hermannsson varafor maður Framkvajmdastofnun- ar rikisins flytja erindi um Verk efrni og starfssvið Framkviæmda- stoínunardnnar. nAmskekð Mikilvægasti þáttur í starfi Stjómunarfélagsins, var á þessu ári sem áður námskeiða- hald fyrir starfsfólk fyrirtækja og stofnana. Námskeið á starfs- árimu 1971—1972 vonu 15 og þátt takendur i þeim rnunu alls hafa verið um 400. Ný námskeið á þessu starfs- ári voru námskeið í söiu- og markaðsstarfsemi, þar sem dr. Guðmundur Magnússon leið- beindi, en það var haidið þrisv- ar sinnum, námskeiðið Greiðislu- éaatianir II, en þar var Sigurð- ur R. Helgason rekstrarhagfræð ingur leiðbeinandi; námskeið i stjórnun og áætlanagerð fyr- ir framkvæmdaraðiia og verk- taka i byiggingariðnaðinum, sem haldið var í samvinnu við Hús- næðismáiastofnun ríkisins, leið- beinendur voru Hörður Sigur- gestsson rekstrarha.gfræðingur, dr. Kjartan Jöhannsson verkfr., Hilmar Ólafsson arkdtekt, Hörð- ur Jónsson verkfræðinigur, Skúli Guðmundsson verkfræðingur, Egill Skúii Ingibergsson verk- fræðin.gur o,g Sigurður R. Helga son rekstrarhagfr. í júnimánuði voru svo tvedr bandaríisikir pró- íessorar með námskeið á vegum félaigsins og fjallaði annað um starfsmannahald en hitt um fjár málastjórn fyrirtækja. >á voru endurtekin námskeið in Greiðsluáætlanir I, sem hald ið var þrisvar sinnum undir leið sögn Benedikts Antonssonar, við skiptafr., námskeið um CPM áætlanir era þar leiðbeindiu, sem fyrr, verkfræðingamir Egili Skúli In.gibergsson og Jakob Björnsson. Nátnskeið í eyðu- biaðatækni var endurtekið und- ir leiðsögn Sverris Júlíussonar rekst rarhagf ra'ðings og einn- ig hið vinsæda simanámiskeið sem haldið hefur verið undir leið- sögn þeirra Helga SiguTðsson- ar skrifstofustjóra og Vilhjálms VilhjáJmssonar deildarstjóra. Fyrir miliigöngu ÍBM á Is- landi tókst féiaginu að fá himg- að leiðbeinanda fyrir einkarit- ara. Það var frú Eiin Hansen, sem hélt hér tvö einkaritaranám skelð í septembermánuði. Áður hafði hún leiðbeint á einkarit- aranómsíkeiðum Stjórnunarfé- lagsins árið 1968. RÁBSTEFNUR OG CTGÁFUSTARFSEMI StjómunarÆélagið héif tvær ráðsitefnur á starfsárinu, þá fyrri um Ástand og horfur í raf- reiknimálúm á Islandi, í sam- vinnu við Skýrslutækniféílag Is- iands, en hin- síðari um Mark-. mið og umhverfi atvinnurekstr- ar, en eftir þá ráðstefrau var gef ið út r:t er innihélt framsögu- ræður, umræður og helztu hiður stöðiur ráðis.tefnunnar, Það rit er 130 b’.s. að stærð og alit hið vandaðasta. Auk áðumefnds rits gaf félagið út bæklinginn einkaritardnn, og félagsbréf nr. 22 og 23 hvort um sig 32 síður. Þá hefur féiagið séð um fastan greinaflokk í Iðnaðarmálum er nefnist Frá vettvangi stjórnun- arrnála. ÖNNUB STARFSEMI Á árirau var aðeins haldinn eirm félagsfundur en þar hélt Hörðtur Jónsson verkfr. erindi um Stöðiun sem leið til iðnþróun- ar. 1 septembermánuði s.l. var stofnað Stjómunarfélag Vest- fjarða, era fyrir voru starfandi stjómunarfélag Norðurlands og Stjómunarféiag Austfjarða. Þesisi félög starfa sjálfstætt en hafa þó haft gott samstarf við Stjórnunarfélag Islands. Hefur komið til tais að reyna að efla starf Stjómunarfélagsins og miða það meir við landið allt. Stjóm Stjórnunarfélags Is- lands var þaranig skipuð á starfs árimi: Formaður, Jaikob Gísla- son, orkum.stj., Ingiim. Magnú- ússon forstj. varafomi., Júlíus S. Ólafsson fra>mkv.sitj. gjald- keri og Hörður Sigurgestsson rekstrarhagfræðiingur og Eyjólf- ur Isfeld Eyjólfsson forstj. með- stjómendiur. 1 varastjóm voru Sigurður Mankússon framkv.stj., Sigurður R. Helgason rekstrar- hagfræð’inigur, Ragnar Haiildórs- sora forstjóri og Guðmundur Einarsson forstjóri. Fram- kvæmdarstjóri Stjórraunaríé- lags ís’ands var á árinu Berg- þór KonráðSson viðslkiptafræð- ingur. Félagar í S.f. eru nú 105 fyrirtaetki og stofnanir og u.þ.b. 350 einstaMiinigar. Þátttakendur í raániskeiði fyrir byggingariðnaóinn skoða Rannsóknastofnun byggingariðn- arins. Húsbyggjendur Ennþá er verðið á okkar viðurkenndu milliveggjaplötum úr Seyðis- hólarauðamölinni óbreytt (200 kr. fm m/ sölusk.). Ódýrasti, fljótleg- asti og traustasti milliveggurinn, er nú sem fyrr, úr 7 cm x 50 x 50 Seyðisólaplötunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar á öllum byggingaefnum. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. IH JÓN LOFTSSONHF Wln Hringbraut 1211^10 600 NÝJAR VÖRUR Sjóðliðapeysur nr. 6—16. gallabuxur nr. 4—10, röndótt vesti nr. 4—14. frottenáttföt, 2—8 bolir á V—12 ára. Mikið úrval af urtgbamafatnaði. — 10% AFSLÁTTUR. BARNAFATABÚÐIN. Hverfisgötu 64 (við Frakkastíg). Bieiðiirðingaheimilið hf. Árður til hluthafa fyrir árið 1971 verður greiddur á skrifstofu félagsjns dagana 15.— 25. maí nema laugardaga frá kl. 4—6. STJÓRNIN. Bill óskast — shuldnbréf Óska eftir að kaupa fyrir skuldabréf góðan Volvo, ekki eldri en árg. 1967, eða Volks- wagen 1971—’72. Upplýsingar í síma 18389. Málverk Til sölu er málverk 83 x 93 eftir Nínu Sæmundsdóttur. Tilboð merkt: „Nína — 1620“ sendist Mbl. fyrir fimmtudaginn 18/5. Einbýlishús á Selfossi Tii sölu er 86 fm einbýlishús við Þórsmörk á Selfossi. Húsið verður laust til afhend- ingar eigi síðar en 15. júní n.k. Allar nánari uppl. gefur undirritaður í síma 1429 Selfossi. SVEINN SVEINSSON, lögfræðingur, Birkivöllum 13, Selfossi. FERLUR Bsekur fyrir börn með sögum úr Biblíunni. Hver bók er með 24 heilsíðumyndum í litum. Blaðc- og bökaútgóffan Hátúni 2 — Sími 20735

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.