Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÖ, SUNNUDAGUH 14. MAÍ 1972 Jón Hilmar Magnússon: V ar naðaror ð — gegn flúorblönduðu vatni Vegna ummœla Þórodds Jónas sojpir, héraðslæknis á Akureyri, í „Degi" 26. apríl s.l. vil ég gera nokkrar athugasemdir vfð flúor- blöndun vatns. Orðrétt segir héraðslæknir í greininni: „Ekki er vitað, að nein rök séu gegn flúorblönduðu vatni," og vitnar jafnframt í „kennslubók“ í barnatannlækningum, þar sem segir m.a., að „vatn með 1 ppm flúór sé áhrifamikið til að koma í veg fyrir tannskemmdir, án þess að hafa nein áhrif á al- íbúð — Akureyri Viljum taka á leigu 4ra herb. íbúð frá 1. eða 15. júlí. Algjör reglusemi. Fyrirframgreiðsla kæmi til greina. Upplýsingar hjá Hreiðari Jónssyni í síma 12831, Akureyri eða 91-36655 og 91-13899. Kauptilboð óskast í bifreiðaverkstæðið Vélvirkjan h/f., Súðar- vog 40. Tilboðum sé skilað fyrir 18. maí að Súðarvogi 40. Upplýsingar í síma 8 36 30. SÉRFRÆÐINGUR FRÁ PARFUMS ROCSHAS PARIS KYNNIR ILMVÖTN MÁNUDAG 15. Þ. M. FRÁ KL. 1—6. GJAFA- OG SNYRTIVÖRUBÚÐIN, Bankastræti 8. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á vartengiskápum fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 8. júní, 1972, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirlcjuvegi 3 — Sími 25800 ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu loft- ræstikerfis í stöðvarhús Laxá III við Laxá í Þingeyjarsýslu. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen s.f., Ármúla 4 og á skrifstofu Laxárvirkjunar, Akureyri gegn 1000,— kr .skilatryggingu. Tilboðum skal skilað fyrir 5. júní. Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur nemendamót sitt í Tjarnarbúð laug- ardaginn 20. maí, sem hefst með borðhaldi kl. 7,30. Námsmeyjar sýna slavneska dansa. Guðrún Á. Símonar syngur með undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. Spilað verður bingó. Miðar afhentir við innganginn. mennt heilsufar." (Leturbr. mín.) Áður getur hann þess, að víða sé „notað vatn, sem inni- heidur meira flúormagn frá nátt úrunnar hendi, er (en?) hér er nefnt sem hæfilegt," þ.e. 1 pprn (one part per million), Þetta er mjög villandi mál- flutningur og alrangur. Fyrri fullyrðingin er ó.sönnuð, vegna þess að mjög mikið hefir verið rætt og skrifað gegn flúor blönduðu vatni og færð nægileg rök fyrir eiturverkunum þess, í Bandaríkjunum, Sviss, Suður- Afríku, Norðurlöndunum og víð ar. Síðari fullyrðingin er röng (tiivitnun í „kennslubók"), vegna þess að ranglega er frá skýrt í „kennsl'ubó(ká!n!m“. Lasfkn- ar raunar vita það, sem alkunna er, að í náttúrunni finnst flúor ekki sem einangrað efni, heldur aðeins í efnasamböndum (t.d. flússpat, þ.e. flúor og kalcíum, CaF2). 1 neyzluvatn hefir það verið látið sem hreint efni og þvi stórhættulegt eða 85 sinnum hættulegra en í kalcíumsam- böndum samkvæmt bandarískum rannsóknum. Er ástæða til að taka jafn sterkt til orða eða að taia um flúor sem stórhættulegt? Hér fyrir framan mig iiggur brezka tímaritið „The Midnight Cry“. í september útgáfu þess 1971 er grein, sem heitir „Flu- oridation — The Quick Way Out“. 1 þessu timariti hafa áður birzt greinar um flúorblandað vatn, en þessi er þeifra lengst og karlegust. 1 henni eru birt ummæli. og niðurstöður ábyrgra manna, hálærðra lífeðlisfræð inga, efnafræðinga og lyfjafræð inga, en rannsóknir þeirra hafa leitt i ljós óvæntar staðreyndir um notkun flúors. Verður nú getið aðeins nokk- urra ummæla, sem í greininni eru. Lyfjafræðinguriinn Qharles Brusch segir, að flúor sé „ólíf- rænt efni, eitur, sem aldrei hef- ir féngið viðurkenningu sem lyf.“ Og enn segir hann: „Við verðum fyrst og fremst að minn ast þess, að flúorsamböndin eru eiturverkandi. Aðeins fljótráðir læknar hvetja til notkunar þeirra." Og enn: „Flúor er 15 sinnum sterkara en arsenik." Dr. James W. Holland, dokt- or í lyfjafræði, skrifar í bók Lóubúö — nýkomiö Doppótt jersey, rautt, blátt, hvítt og brúnt. LÓUBÚÐ, Starmýri Sími 30455. Árnessýsla Sjálfstæðisfélögin á Selfossi halda fund að Tryggvaskála þriðjudaginn 16. maí kl. 8,30 siðdegis. GUNNAR THORODDSEN, RAGNHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR og ÓLAFUR G. EIN- ARSSON tala á fundinum. Fjölmennið. Sjálfstæðisfélögin á Selfossi. óskar ef tir starfsfölki í eftirtalin síörí Rauðarárstigur —- Laufásvegur I Skipholt III HOFSÓS Umboðsmaður óskast til innheimtu og dreif- ingu á Morgunblaðinu á Hofsósi. Upplýsingar hjá umboðsmanni. Sími 6318. sinni „Medical Chemistry and Toxicology", að sé fiúorblandað vatn drukkið að staðaldri valdi það taugabólgu, vatnssýki, æða- bólgu og hjartaveiklun. í 24. útgáfu U.S, Dispensa- tory, bls. 1456—57, segir, að flú or lækki bióðþrýsting hættulega mikið, valdi öndunarörðugieik- um og lami taugakerfið. Flúorið safnast fyrir í vefjum líkamans og ekkert efni þekkist enn sem komið er, sem geti eytt þvi eða hreinsað vefina. Það ræðst á taugakerfið og lamar það. Gerir beinin stökk. (Tilvitn un í alfræðiorðabók). Dr. T. Gordonoff í Bern seg- ir, að flúormengað vatn auki á bólgu í hálskirtlum. Hann bygg ir niðurstöður sínar á tilraunum með rottur. 1 sama streng tekur dr. Douw G. Steyn við lyfja- fræðideild háskólans í Pretoriu, Suður-Afríku, en sams konar tii raunir voru gerðar við háskól- ann þar. Hefir flúorblandað vatn (flú- ormengað væri þó réttara að segja) áhrif á heiia- og tauga- frumur? Orðrétt úr greininni: „Samkvæmt skýrslum hefir geð- sjúklingum fjölgað að mun í borginni Grand Rapids, Mich., en hún var ein fyrsta borgin, sem flúorblandaði neyzluvatn sitt (1945). Þetta hefir valdið mönn um áhyggjum þar i borg og orð- ið tilefni til sérstakrar ráð- stefnu geðlækna. Meðal bam- anna ha'fa einnig komið i ljós aukin einkenni um seinþroska og sá hópur, sem nær ekki próf um, stækkar sifellt." En hvað um tennurnar? 1 greininni segir orðrétt þýtt: „Þeir, sem vilja flúorblandað vatn, halda þvi fram, að flúor, dælt út í vatnskerfið, komi að nokkru leyti i veg fyrir tann- skemmdir hjá börnum undir 10 ára aldri. Þeir standa fast á þvi, að flúorskortur sé orsök tann- skemmda. Þeir segja einnig, að flúor hafi ekki eitrandi áhrif í smáskömmtum, heldur komi það tönnunum að gagni.“ „Þessar staðhæfingar hafa aldrei verið sannaðar. Enn standa 50 þús. dollarar til boða hverjum þeim, sem getur sann- að, að flúor sé ekki hættulegt líkama manna." (Tilvitnun lýk- ur). Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- teiðnistaðal 0,028 til 0,030 <cal/mh. 'C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tek'jr nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér é iandi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44. — Sírrvi 30978.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.