Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MAl 1972 Ragnar E. Albertsson -Minning Laugardaginn 11. marz síðast- Kðinn, andaðist að heimiii sínu á Höfn í Homafirði, Ragnar Ai- bertsson. Hann var jarðsunginn finá Hafnarkirkju 18. sama mán- aðar að viðstöddu fjölmenmi. Men honum er horfinn af sjón- arsviðinu mætur maður, sem hvarvetna kom fram til góðs. Ragnar Einar Aibertsson fæddist í Diiksnesi í Nesjum 1. júB árið 1900. Harnn var sonu.r Sigríðar Eymundsdóttur, en hún var elzt bama hjónanna HaMóru Stefánsdóttur og Ey- mundar Jónssonar, bónda og smiðs í Diiksnesi. Fjórum árum seinna eignaðist Sigrfður annan son Jóhann. Á þessum árum rm»rm ungar stúikur ekki hafa verið öfundsverðar af þvi að eiga börn, án þess að til hjú- skapar væri stofnað, engir sjóð- 4r upp á að hiaupa og almenn- ingsálitið rangsnúið i þess- um efnum, meir en nú gerist. En Sigrfðá var ekki fisjað saman og hún var svo iánsöm að eiga góða að. Fyrst og fremsf ber þar að nefna bróður hennar, Bjöm Eymundsson, sem tók að sér að standa við hiið hennar og ann- ast með henni uppeldi þessara drengja. Ragnar fluttist skömmu síðar að Lækjamesi með móður sinni, en þar byggði Bjöm þeim hús á fögrum stað, og við Lækjames var þetta fólk jafnan kennt. Árið 1904, fluttist Ragnar með móður sinni og frænda til Kanada. Þau dvö'.dust fyrst í Pine Valley, en þar bjuggu þá foreldrar Sigríðar, ásamt sonum sínum. Síðan fiuttust þau Sigrið- ur og Bjöm með drengina til Winnipeg, þar sem Bjöm byggði þeim failegt hús við Arl- ington-strætí. Þar áttu þau heim- iii til ársins 1907. Ástvinamissir og ýms atvik urðu til þess að það ár fluttust þau ásamt ætt- ingjum sinum í Pine Valiey, al- farin til Islands og settust þá að aftur í Lækjamesi. Á heimilinu í Lækjamesi ríkti menuingarbragur, húsbændurnir höfðingjar heim að sækja og Commer 7966 — se/sf ódýrt Bíllinn er ökufær og skoðaður 1971. KRISTINN GUÐNASON HF., Klapparstíg 27, sími 21965. ENGINN TOLLVR - ENGINN SÖLUSKATTUR Nýtt frá Bókaþjónustunni. HÚSEI6ENÐUR Eget Hus, norsk. Ætlið þér að byggja nýtt? Þurfið þér að gera við sprungna veggi, ryðgaðar þakrennur, vatrvstjón, rlla fama gluggakarma? Ætlið þér að veggfóðra, mála leggja gólf f kjaliarann, byggja tröppur? Viljið þér vita meira um bygg- ingarefnin, kostnaðaráætlun, trygg'mgar o. s. frv., er þetta rétta bókin fyrír yður. 500 s. 850 myndir. isl. kr. 2.465.— LEK SIK ONEIGENDUR Gerið yður gamla leksikon sem nýtt. Supplementbind 1 hlut- lausu bandi, sem fer vel við öff leksfka. Dönsfc. Bind I útg. 1966 — ísl. kr. 1.920,— Bind II útg 1969 — isl. kr. 2.215,— NORDISK KONVERSATIONS LEKSIKON Bind 9 — ísl. kr. 1.780.— Bind 10 — ísl. kr. 2.075.— SLÖKKVIUÐSMENN OG ÐRUNAVERÐIR Brunatjón kostar þjóðfélagið offjár, sem draga má úr með þekkingu á brunavörnum. Bókin fjallar um brunavarnir og fyrirbyggjandi möguleika, slökkvi- og björgunarstörf, slysa- þjónustu, taeki, sérstaka eldsvoða svo sem i verksmiðjum, bóndabæjum, byggingavinnustöðum, skipum m.m. Brannteknisk Haandbok, norsk. 800 s. 600 myndir, — ísl. kr. 3.335.— Við höfum mikið úrval af öðrum bókum, t. d. MESTER- KOKKENS KOGEBOG, MESTERSKOKKENS BAGEBOK, MEST- ERKOKKENS IDEBOG, MESTERKOKKENS SMÖRREBRÖD, LÆGEBOGEN (familiens helseleksikon), H C ANDERSENS EVENTYR m.m. Allt innifalið og greitt í islenzkum krónum við móttöku. Setjið X við það, sem þér óskið, klippið aug- lýsinguna 6r og sendið til: Nafn ........................ BÓKAÞJÓNUSTAN. HeimiNsf...................... RÓSTHÓLE623. Stmi ......................... REYKJAVlK. aldrei farið í manngreinarálit, hvem sem að garði bar. Ásamt búskap, hafði Bjöm á hendi hafnsögumannsstanf í Horna firði, einnig stundaði hann smlð- ar og ýmis konar veiðiskap til framdráttar heimi'linu. Innan dýra var vel fyrir öllu séð í höndum Sigriðar, sem var mikil- hæf húsmóðir. Þar var trúað hleypidómalaust á forsjón al mættisins I þessu iifi og eilííð- inni. Þaraa iifði Ragnar sín æskuár og fóir snemma að taka þátt í hinum ýmsu störf- um, er til féllu. Hann fór að vísu frá æskuheimiiinu með lit- ið af veraldlegum auði, en slíkt var reyndar algengt með ungt fóik á þeim árum. Hann hiaut þess í stað það veganesti sem duigði honum alla ævi. Hann átti trausta og heilsteypta skapgerð og hlaut góða greind í vöggu- gjöf. Hann átti ekki kost á skóla göngu, en var sjálfmenntaður, meir en almennt gerist. Aila tíð hafði hann yndi af lestri góðra bóka og minnið var frábært. Ragnar skrifaði fallega rithönd og til eru eftir hann mjög vel gerðar teikningar, sem bera vott um ótviræða listahæfiieika, en hann fór dult með þessa eigin- leika sína. Hann var mikill nátt- úruunnandi og athuguil náttúru skoðandi, enda var hann fjölfróður um flest sem fyrir augu bar í ríki náttúrunnar. Ragnar hafði fastmótaða lífs- skoðun, hann hafði sig ekki mik ið í frammi á mannfundum en átti hins vegar fulla einurð til að segja meiningu sína þegar það hentaði. Árið 1926 urðu þáittaslkil i ævi ALLSKONAR A ■■ X FATNAÐUR A BORNIN I SVEITINA GALLABUXUR STRIGASKÓR PEYSUR GÚMMÍSTÍGVÉL NÆRFATNAÐUR REIMUÐ OG ÓRE1MUÐ SOKKAR SAFARI-SKÓR VERZLUNIN DALUR, SKÓVERZL. P. ANDRÉSSON, Framnesvegi 2. Framnesvegi 2. Sölubúðir til leigu Til leigu er nú þegar skemmtileg sölubúð á góðum stað í gamla austurbænum, rétt við Hlemmtorg, ca. 40 ferm. Ennfremur er til leigu minni sölubúð í sama húsi, ef keyptur eír afgangslager sem er nálega 100 þús. Góð og ódýr vara. I»eir sem vilja athuga þetta, sendi tilboð til blaðsins sem fyrst merkt: ,Sölubúðir — og tilgreini hvað eigi að verzla með. Ný sending af \ hinum margeltirspnrðn l i dönsku terylenekópum ; 4 0 0 0 Ragnans. 24. júOS það ár, kvænt ist hann eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Snjóifsdóttur, gáfaðri mannkostakonu, sem er ættuð úr Lóni. Nokkrum árum áður hafði Sigurður Eymunds- son móðurbróðir Ragnars, setzt að á Höfn í Hornafirði, seim þá var að byrja að byggjast. Þaju Ragnar og Guðrún byggðu sér hús í nágrenni við heimili Sig- urðar og nefndu á Akri. Þau fluttu með sér í húsið sitt þann góða anda, sem gerði það að heimili í þess orðs íyilstu merkingu. Hjónaband þeirra var með þeim ágætum, að aldrei bar skugga á. Þar rikti gagnkvæm virðing, umhyggja og ástúð. Ragnar vann ýmis störf eir íil féilu í iandi, var meðal annars um árabi'l starfsmaður í lifrar- bræðslu Hornafjarðar með Si'g- urði frænda sínum. Þau Ragmar og Guðrún áttu alitaf nokkrar skepnur, bæði sér til ánægju og lífsviðurværis, en fiestir íbúar Hafnar stunduðu einnig smábú- skap á þessum árum. Ragnar átti alltaf bát og stundaði veiði- skap I firðinum. Með Bimi frænda sínum í Lækjamesi, varrn hann mörg ár við hafnsögu- mannsstarfið og eftir að Bjöm lét af þvi starfi en Jóhann bróð- ir Ragnars tók við því, vann hann áfram með honum um 20 ára bil, til ársins 1962. Það kom í hlut Ragnars að fara með lóðs- bátinn, þegar bróðir hans var við störf sin um borð í skipum. Þeir sem kunnugir eru aðstæð- um við Hornafjarðarós, vdta að þessi störf eru emginn barnaleik úr. Á þessum árum voru skipin af.greidd úti á firðinum, rétt inn an við ósinn eða jafnvel úti á rúmsjó utan við Hornaf jarðarós. Það var ekki fyrr en á síðustu árum þeirra bræðra í þessu starfi, að þær hafnarbætur voru gerðar, sem urðu til þess að skip in gátu lagzt að brygigju. Þeir voru ótaldir sem leið áttu sjó- veg um Homaf jörð á þessum ár- um, er nutu fyrirgreiðslu þeirra bræðra við þessar aðstæður. Þá, eins og fyrr og síðar eignaðist Ragnar marga kunningja og vini, því fólk laðaðist að honum sökum ljúfmannlegrar fraan- komu hans. ÖU störf sin vann hann með frábærri samvizku- semi og aiúð. Á sjómannadaginn 7. júní 1970 voru þeir bræður, Ragnar og Jóhann sæmdir heið- ursmerki sjómannadagsins í þakklætisskyni fyrir farsæl og vel unnin störf í þágu Horna- fjarðar. Þegar ég lít til baka til upp- vaxtaráranna á Höfn, er mér minnisstætt margt af því góða fóiiki sem talizt gat landnemar staðarins. í þeim hópi eru þau Ragnar og Guðrún. Á rniiH heim iia foreldra minna og þeirra, rikti jafnan sönn og góð vin- átta. Á heimiH þeirra Ragnars og Guðrúnar, áttum við systkin in ótaidar stundir. Þar var okk- ur jafnan tekið með hjartahlýju og alúð. Hægt var að ræða um flest milli himins og jarðar og fá svör við ýmsum ráðgátum, því húsráðendur kunnu þá Hst að umgangast böm og voru fróð um marga hluti Þar var lika hægt að gieðjast og henda að mörgu gaman. Þarna heyrðist aidrei taiað um ungiingavanda- mál, það orð þekktist ekki. Ekki þurftum við unglingarnir held- ur að ganga um götur og long til þess að biðja um tómstunda- heimili. Við áttum athvarf hjá góðu fólki, sem alltaí virtist hafa húsrúm fyrir okkur, þótt ekki vroru til skrautbúnar stofur eða salir á nútímamælikvarða. Á Akri hjá þeim Ragnari og Guðrúnu, dvaidi síðustu sex æviá.r sín, Sigriður móðir Ragn- ars. Hún naut þar frábærrar um önnunar sonar síns og tengda- dóttur og hallaðiist þar ekkert á. Sigríður va.rð 92 ára gömui og hélt óskertum sáiarkröftum tdl hinztu stundar. Ragnar var móð- ur sinni góður sonur sem hún var þakklát fyrir að eiga, enda bar harxn velferð móður sir.nar íyrir brjósti alia túð. Þau hjón, Ragnar og Guðrún, eignuðust eina dóttur barna,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.