Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.05.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MAl 1972 Ja — okkur fannst við vissii laga vera í útlöndum, stagiði Gylfi Jónsson, flugmaður, þagai' við fengum okkur sæti yfir kaffi bolla heima hjá honum á dögun um. Erindið var að heyra eitt- hvað um tveggja ára dvöl hans og f jölskyldu hans í Japan, þar sem hann starfaði sem flugmað ur hjá ALL NXPPON og flaug Fokker Friendship vélum á inn- anlanðsleiðum. Gylfi og kona hans, Guðrún Bergsveinsdóttir, urðu bæði fyr ir svörum. I>au eru bæði gædd ágætum frásagnairhæfileikum og höfðu frá mörgu að segja, fögr- um stöðum og merkum, lífshátt- um og venjiun, sem voru tíðum svo gerólík því, sem þau áttu að venjast. Þau voru sarnmála umn að að- al aaviri'týrið hefði i sjálfu sér ekki verið að dveljast í Japan — þó það hefði verið fróðlegt, heldur ferðalag, sem þau fóru seinna um suimar]ð þar fyrir aust am. — í Japain er ekki svo mik- ið hseigt að ferðast, sög©u þau, bæði tefcur það svo afskap'ega langan fcíma — og þó þar sé víða fallegt nýfcur maður fegurðarinn ar tæpast, því þar er allt mor- andi af fólki, alis staðar byig'gð, meira að segja hálfa leið upp í fjaOllið Fujiama. Og þar uppi er allt á kafi í rusV. — Eimu simmi fórum við út á strönd, saigði Gylifi. Annan eins mýgrú't a.f fólki he-f ég a'.drei séð á baðs'tað. Við holuð'um ofckur þó niður. Um kvöldið fórum við með j'árnbrautar'est heim ag það var iífshjætfculegt ferðalag sök- uim þrentgsla ag manntmergðar. Á brautarpöll'Unum voru starfs- menn með bamibusprik, sem þeir potuðu i fölfcið, bæði d að flýta för þess iran í vagnana og þjappa því saman. Þet'ta gerð- um við aldrei aftur. — Japanir eru mesfcu sóðar, sagði Guðrúro, ég hef aldrei séð annað eins rusl og kriragum hús- in þar. Oft máitti sjiá fólfc á mær- klæðuraum úti á götu og karl- menm pissuðu þar öhifcað, stóðu bara sallaró'.egir ag horfðtu á veg farendur meðatn þeir luku sér af. — Sóaasíkapurimro kemur líka í Ijos í almennimigsböðunuim, sagði Gylfi, — ég fór einu sinni í hverabað með kunmirogja mímum — það 'þykir mjög svo fínt — óg þar fóru menn fyrst út í vatn- ið og þvöðu sér á eítir — siðan jafnvel aftur út í vatnið til að slappa af, áður en þeir fóru í fötin. 1 adimenninigisiauigium er vonlaust að reyna að synda, þar Gylfi Jónsson, flugmaður, og kon a hans, Guðrún Bergsveinsdóttir. Rabbað við Gylfa Jónsson, flugmann og Guðrúnu Bergsveinsdóttur um tveggja ára dvöl þeirra í Japan er fóikið e:ns ag silldar í tunnu. Við gátbuim ferogið aðild að öðr- uin laugum með því að borga sem svaraði 2.500 krónum í að- gawg í upphafi og 250 krónur í hvetrt skipbi. En þassir staðir eru ekki notaðir nema í fcvo márouði á ári eða svo, þótt veðráttan 'eyfi sund í a m.k. 8 márauði á ári miðað við akkar mælikvarða. Þó hafa þeir ekki böð nema á einiu af hverjum tiu hei'miHum, ef það er þá sivo mikið. Fellibylurinn eins og góður útsynningur — Já, húsln þeirra. Þú veizt nú hvernig fréttirnar af felli- byljum á þessu.m slóð-um eru. Svo óg svo mörg hei.mili í rúst- um og v'ð heima á íslandi kross- um akkur í bak og fyrir yfir þessum óskaplegu náttúru.ham- förum. Við heyrðum einu sinni að von væri á sdíkum fellibyl ag Lugig'utmst við hinu versta, en fjlárinn ef þetta var mei'ia en góð ur úbsynning'ur, ails ekkert rok á ísienzJkan mæiikvarða. En hús in þa'a ekki neitt. Timbrið, sem þeir nota, er eins og við þekkj- um af áivaxtakössum ag kannski er forskalað yfir. I gluiggum er ekkert kítti ag rúðurnar hrinigla i. — Ég hef aidrei komið í borg, þar sem eins erfitt er að rata og i Takió, sagði Guðrún. Þar er til- töiulega nýbúið að taka upp götunöfn og númer, áiðiur hébu húsin öll e'tfchvað. Á nafnspjöld um og boðskort'um er algengt að sjá kort, sem sýnir ieiðina að bú stað v'ðkomandi aðila. Já, nafn- spjöJd eru geysiiega milki'væig — ag að vka aldur mamna. Þú veizt ekki hvernig þú átt að koma fram við þann, sem þú hittir, fyrr en þú veizt hve gamail hamn er. Yfinmaðuir, utngur að ár- um, verður til dsemis að vera mjög varkár í framkomu sinni v'ð sér eldri menn, hann verður að vita hve djúpt hann á að bsygja s'g radioskipti færu fram á ensku, en flestir fluigumsjónarmennirn ir kunnu harla lítið í þvií máli. Enda eru Ou'gsiliys mjög tíð i Japan ag liggur oft við árekstr- um iofti. Fluigivélarnar eru iðu- lega sendar inn á sömu fluigleið- ir í iqim'u hæð á sama tíma. Það m'unaði t.d. litlu, rétt áður en ég hætti, að ég lenti í árekstr; við v'.n mmin frá Nýja-Sjálandi. Okkur hafði verið beint inn á sömu fluigleið. Það vildi okkur t'I liifs, að veðrið var bjart, svo að v'ð sátum hvað verða viidi í tæka fcið — hefði verið skýja- þykkni þann dag;nn, hefðum við vafalaust skollið saman. — Jú, þetta kom þannig til að mig iamgaði að breyta eittlivað til, sj»á eitfchvað af heiminum og auglýisti í fl'uigbiaði Um þessar mundir taidi Fluigfélag IsGands sg hafa of marga merm, svo að ég gat fen'gið tveggja ára frí frá s'OTfum þar. Ég fór á undan fjöl- skyldunni — og lenti strax í japanisikri skriffminsku við að fá hana til mtín. Skriffiinnlskan er ægileg — ag allar regl'Ur varð- aidi vegabréf flóknar og erfið- ar v'ðfanigis. Þeigar við komum úr ferðalaginu seinna sumarið æt'.uðu þeir t.d. ekki að hleypa okkur inn í landið aftur. Við voTuim í stofuifan'gelsi í 20 daga og það var ekki fyrr en allir yfirmenn mínir hjá ALL NIPP- ON voru búnir að bicljiast afsök- unar, að fallið var frá málssólkn á hendur olkkur. Þó átttu öl akk ar plögig að vera í lagi. Einu sinni fen'gtum við lögregluistefnu út af íbúðaskiptuim. Þegar skipt er um íbúð verða hjónin bæði að kama tii lagregítunnar og' til- kynna flutninig innan 14 daga. Nú viil'di svo til að Guðrún var veik og gat ekki koimið með mér á tilsettum tiíma. Éig sagði þeim hverniig væri og hún kom svo þremur dögum síðar. En eftir háitft ár fenigum við sfcefmu út af þessu. Þegar við ko.mum til yf- irheyrslu í lögreglustöðina sat maðurinn, sem við átfcum að hitta, á nærbuxunuim og hafði verið að þvo af sér önmur nær- föt, þau hémgu á siiiúrum himg- að ag þangað um sfcrifstofuna Brindið var að fá skýringu á því hvers vegna Guðrún hefði ekki kamið á tilsettum tíma að tilkynna flutnimginín ag nú varð hún að segja honum alla siína ævisögu svo og nöfn ag störf námustiu ættimgja heima á Is- landii. Hann skrifaði aJJLt upp og spurði S'vo: ,,og þér eruð „sorry" yfir þessu — eða „sallý" eins ag þeir segja. — Éig svaraði auðvitað neitandi, svairaði Guð- rúni, ég var ekkert sorrý, þvi ég hafði verið veik. Hann hélt áfram að þrástagast á þessu og ég að neita, þar i'ú Gylfi sagði: „Æ blessuð vertu nú diálit- ið sollý sivo að við komumst heim" — ag þá gafst ég auðvit- að upp og sagðiist vera „very sollý" ag auming'ja maðurinn varð alveg himinlifanidi. Paradís karlmanna — Japan er senni'lega hrein- asta paradlís karlmainna, hélt Guðrún áfram, — en kvenifóikið á eWki eins gott lfi-£. — Þegar ég kom til starfa, sagði Gylfl, voru mér kemndir ýmsir siðir, tii dæmis að aldrei mætti apna dyr fyrir komum — það er konan, sem opnar fyrir karlmanninum, — meira að segja bílhurðir. Alltaf skyldi ég ganga á undan stúllku inn í lyfbu og muna, að í rignin'gu heldur koin- an regnlhliifinni ytfir höfði karl- mannsins en ekki öfugit. Á ferða lög'um var aligemgt að sjá mann- inn koma skálmandi ag konuna á eftir með faramgurinn. Astæð- an er sögð sú, að karlimaðiurinn verði að hafa frjálsar hendur til að verja konuna! Það er geysilegt atriði fyrir konur yfirleitt að ná sér í mann. Jafnvel hiáskólamenntuð stúlka getur ekki séð sér farbarða sem sjálfstæður einstaklimgur, laun hennar nægja kanmslki fyrir hús mæði ag fæði em húm getur tæip- Flugslys eru mjög tíð í Japan og stöðug h; Fljótandi markaður í Bangkok. Langaði að breyta til Nei, þetta olii mér emgum vamdræðum, sa.gði Gylfi, það var áigætt að starfa þarna, hivað við kom aunum og aðstæðU'm. Við höfðum frítt húsn'æði, en urðum að fin'na það sjálf. Sérstakur Wl stjór'. sótti okkur í vinnuna og skilaði okkur heim. Vinn'U'gall- ann fórum v'.ð i á staðnum ag skildum hann eft'r að vinmu lok 'nn', tókum svo við homum hrein um og pressuðum mæsta dag. F''urmenm'rn'r hafa seminilega verið um 600 og flugfreyjurm- ar he'minigi feiri. Við vorum allra þjóða kvikindi og útlend- 'mgarnir yfirleitt samimála um, að þeir hafðu aidrei kynnzt slíiku flugi. Það ábti að heita að Gylfi ásamt einni af flugfreyjum ALL NIPPON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.