Morgunblaðið - 14.05.1972, Page 12

Morgunblaðið - 14.05.1972, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. MAÍ 1972 Gylfi Jónsson, fliigrnaðui’, og: kon a hans, Guðrún Bergfsvoinsdóttir. Rabbað við Gylfa Jónsson, flugmann og Guðrúnu Bergsveinsdóttur um tveggja ára dvöl þeirra í Japan Ja — okkur fannst við vissu legra vera í útlöndiun, aagði Gylfi Jónsson, flugmaður, þeigar við fongrurn okkur sæti yfir kaffi bolla heima h.já honum á dögun um. Erindið var að heyra eitt- hvað um tvegrgrja ára dvöl hans og- fjölskyldu hans í Japan, þar sem ha<nn starfaði sem flugrmað ur hjá ALL NIPPON og flaug Fokker Friendship vélmn á irin- anlandsleiðum. Gylfi og kona hans, Guðrún Rergsveinsdóttir, urðu bæði fyr ir svörum. I>au eru bæði gædd ágætum frásagnairhæfileikum og höfðu frá mörgu að segja, fögr- um stöðum og merkum, lífshátt- um og venjum, sem voru tíðum svo gerólík því, sem þau áttu að venjast. Þau voru saimmfála um að að- al aavintýrið hefði í sjálfu sér etoki verið að dveljast í Japan — þó það hefði verið fróðlegt, heldur ferðalag, sem þau fóru seinna um suimarið þar fyrir aust a<n. — í Japain er eikiki svo mito- ið hæigt að ferðast, sögðtu þau, bæði tetkur það svo af'skap'.ega langan ttima — og þó þar sé víða fallegt nýtu-r maður fegurðarinn ar taepast, því þar er aillt mor- andi af fólki, ai'ls staðar byggð, meira að segja hálfa leið upp í fjaŒlið Fujiama. Og þar uppi er allt á kaíi í pusl'. — Einiu sinmi fórum við út á strönd, saigði Gytlifi. Annan eins mýgrút af fólki hef ég a’-drei séð á baðstað. Við holuðum otokur þó niður. Um kvöldið fórum við með járnbrautar'est heim ag það var l'íiflshiættiuilegt ferðalag sök- uim þre'nigisla og mannmergðar. Á brautarpöOl'Unum v'oru starfs- menn með bamibusprik, sem 'þeir potuðu í fólkið, bæði t'l að f'lýta för þess inn í vagnana og þjiappa þvi saman. Þetta gerð- um við aldrei aftur. — Japanir eru mest'U sóðar, sagði Guðrún', ég hef aldrei séð annað eins rusl og kringum hús- in þar. Oft mátti sjiá fóCik á nær- klæðunum úti á götu og karl- menn pissuðu þar öhiikað, stóðu bara sallairó’.egir ag horfðu á veg farend'uir meðan þeir liutou sér af. — Sóðaskapurinin' kemuir líka i - iijós í almenningsböðunium, sagði Gylfi, — ég fór einu sinni í hverabað með tounningja mímuim — það þykir mjög svo fint — og þar fóru menn fyrst út í vatn- ið og þwðu sér á eftir — siðan jafnvel aftur út í vatnið tii að slappa af, áður en þeir fóru í fötin. 1 adimenningislauigium er vonlaiust að reyna að symda, þar er fóiikið e'ns og síidar I tunnu. Við gábuim fen'gið aðild að öðir- uim laugum með því að bomga sem svaraði 2.500 krónuim í að- gan'g í upphafi og 250 krónur í hvent skipti. En þessiir staðir eru ekki notaðir nema í tvo rnámuði á ári eða svo, þótt veðráttan leyfi sund í a m.k. 8 mánuði á ári m'ðað við akkar mælitovarða. Þó hafa þeir ekki böð nema á eiruu af hverjaim tíu hei'miílum, ef það er þá svo mikið. Fellibylurinn eins og góður útsynningur — Já, húsin þeirra. Þú veizt nú hvernig fréttirnair af felli- byljum á þessum slóðum eru. Svo óg svo mörig heimili í rúst- um og við heima á íslandi krass- um okkur í bak og fyrir yfir þessum ós'kaplegu náttúruham- förum. Við heyrðum einu sinmi að von væri á slí'kum felliöyl ag l.'uggumst við hinu versta, en fjlárinn ef þetta va>r rrreiiia en góð ur úbsynmingmr, a'Ils ekkert rok á íslenzlkan mæiikvarða. En hús in þola ekki neitt. Timbrið, sem þeir nota, er eins og við þekkj- um af ávaxtakössuim ag kammski er forskalað yfir. I gluiggum er ekkert kitti ag rúðurnar hrinigla i. — ÉJg hef aidirei kamið i borg, þar sem eins erfitt er að rata og í Tokió, sagði Guðrún. Þar er til- töl'ulega nýbúið að ta'ka upp götunöfn og númer, áður hétu hú.sih öll e'tthvað. Á nafnspjöld um og boðskortium er algengt að sjá kart, sem sýnir leiðina að bú stað v'ðkamandi aðila. Já, nafn- spjöid eru geysiilega milki’væig — ag að vita aldur mamna. Þú veizt ekki hvernig þú átt að koma fram við þann, sem þú hittir, fyrr em þú veizt hve gamali hamn er. Yfimmaðuir, uingur að ár- um, vemður tiil dæmiis að vera mjög varkár í framkamu simmi v’ð sér eldri menn, hamm verður að vita hve djúpt hann á að beygja s'g radioskipti færu fram á enslku, en flestir fluigumsjónarmenni'rn ir kunniu harla iitið i þvii máli. Enda eru fl'ugsiliys mjög tíð i Japan ag liggur aft við árekstr- um Iiofti. Fliuigvélarnar eru iðu- lega sendar inn á sömu fliuigleið- ir í sörmi hæð á sama tima. Það m'umaði t.d. litliu, rétt áður en ég hætti, að ég lenti i árekstri við vin minn frá Nýja-Sjálandi. Okkur hafði verið beint inn á sömu fliugieið. Það viild,i okkur t!I liife, að veðrið var bjart, svo að v:ð sáium hvað werða viildi í tæka tið — hefði verið skýja- þýkkmi þann dag’nn, hefðuim við vafalaiuist S'kollið sam-an. — Jú, þetta kom þannig til að mig iamgiaði að breyta eittíivað til, sjá eitthvað af heiminum og auglýsti í fl-U'gblaði Um þessar mundir taldi Fluigféiag Marids s'g hafa of marga menn, svo að ég gat fengið tveggja ára frí frá s'örfum þar. Ég fór á undan fjöl- skyl'dunni — og lenfi strax i japansikri slkriffinnsku við að fá hana ti'l miín. Sikriffimmtekam er ægileg — ag ailar reigiur varð- andi vegabréf flóknar og erfið- ar viðfanigs. Þegar við komum úr ferðalaginu seinna sumarið ætíuðu þeir t.d. ekki að h’eypa okkur inn í landið aftur. Við voTum í stofiuifangelsi í 20 daga ag það var ekki fyrr en allir yfirmenn minir hjá ALL NTPP- ON vopu búnir að bicljiast afsök- unar, að fallið var frá málssólkn á hend'Ur olkfkur. Þó ábtu öil ok'k ar plögg að vera í laigi. Einu sinni fengum við lögregl'Uistefnu út af iibúðasikipt'um. Þegar slkipt er um í'búið verða hjónin bæði að koma tid lögxieg’-iunnar ag til- kynna filutnimg innan 14 daiga. Nú viildi svo til að Guðrún var veik og gat ekki koimið með mér á tiisettuim tírna. Ég saigði þeim hverniig væri ag hún kam svo þremiur diögum síðar. En eftir hálft ár fenigum við stefmu úí af þessu. Þegar við ko.mum til yf- irheyrslu í lögregliustöðina sat maðiurinn, sem við áttum að hitta, á nærbuxunum ag hafðd verið að þwo af sér önmur nær- föt, þau hémgu á smúrum himg- að ag þangað uim skrife'tofuna Erindi'ð var að fá sikýring'U á þvi hvers vegna Guðrún hefði etoki komið á tilsettum tíma að ■ti'lkynna fi'Uitminiginn ag nú varð hún að segja honuim alla siína ævisögu svo ag nöfn ag störf nánustiu ættimgja beima á Is- lamdii. Hamn sikrifaði allt upp ag spurði svo: „og þér eruð „sorry“ yfir þessu — eða „sallý“ eins ag þeir segja. — Éig svaraði auðvitað neiitandi, svairaði Guð- rúm, ég var ekkert sorrý, því ég hafði verið veik. Hann hélt áfram að þrástagast á þe.ssu og ég að neita, þar íil Gylfi sagði: „Æ blessuð vertu nú dládáit- ið sollý sivo að við kom.umst heim“ — og þá gafet ég auðvit- að upp og sagðiist vera „verj' sollý“ ag aumingja maðurinn varð alveig himinlifanidi. Paradís karlmanna — Japan er sennilega hrein- asta paradlís karlmanna, hél.t Guðrún áfram, — en kvemfól<kið á ekfki eins gott líf. — Þegar ég kam til starfa, sagði Gylfl, voriu mér kenndlr ýmsir siðir, till dæmis að aldrei mætti apna dyr fyrir komum — það er konan, sem opnar fyrir karl.manninum, — meira að segja bíiihurðir. AMtaf skyldi ég gamga á undan stúiiku inm í lyftu og muna, að í rignimgu heldiur kon- an regnihiiifinni yfir höfði karl- mannsins en ekki öfuigit. Á ferða löguim var alig'emgt að sjá mann- inn kama skáimanidi ag konuna á eftir með faramgurinn. Astæð- an er sögð sú, að karimaðiurinn verði að hafa frjálsar hendur til að verja konuna! Það er geysilegt atriði fyrir komur yfirieitt að ná sér í mann. Jafmvel hiéiskðlamenntuð stúlka getur etoki séð sér farborða sem sjálfetæður einstaklinigur, laun hennar nægja kannteki fyrir hús næði oig fæði en hún getur tæp- Flugslys eru mjög tíð í Japan og stöðug li Langaði að breyta til Nei, þetta olli mér emgum vaindræðum, sagð: Gylfi, það var ágætt að starfa þarna, hvað við kom iaunum og aðstæðium. Við höfðum frít't húsmæði, en urðu.m að finha það sjálf. Sérstakur bíl stjór’ sótti okkur í vinnuna og skiiaðl akkur heim. Viimmuigall- ann fórum vlð i á staðmum ag skildum hann eft'r að vimmu lak •nn', tókum svo við homum hrein um og pressuðum n'æsta dag. Fiurmennirnlr hafa semnilega verið «n 600 og flugftneyjuim- ar heiminigi fieiri. Vlð vorum allra þjóða kvik'.ndi og útlend- imgarnir yfirleitt sammiáia uim, að þeir hefðu aidrei kynnzt sliíiku fl'U'gi. Það átti að heita að Gylfi ásamt einni af flugfreyjum ALL NIPPON.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.