Morgunblaðið - 27.05.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 27.05.1972, Qupperneq 31
MOEGUNBLAÐIÐV LAUGAEDAGUR 27. MAÍ 1972 ' 31 Guðlauff Hermannsdóttir s<*in Ljóna og Kristjana Jónsdóttir sem frú Óifer, móðir henna>r, i sýningru Leikfélags Akureyrar á „Strompleiknum", eftir Halldór Laxness. (Ljó.sm. Páll.) 55 Strompleikur Leikfélags Akureyrar Sýndur á Seltjarnarnesi um helgina Leikfélag- Akureyrar sýnir „Stromplpikinn“, eftir Hall- dór Laxness, í Félagslieimilinu á Seltjarnarnesi tvisvar um helg ina í dag og á morgun. — Þetta er þriðja leikför féiagsins til Reykjavikur. Áður sýndi |tað í Reykjavik „Brúðulieimilið“ árið 1945 og „Bæinn okkar“ ár- ið 196«. „Strompleikur'nní' er fjórða ag siðasta verkefni. féla.gsihs á þessu leikári. H n fyrr'. voir<u, ,,Það er kom'nn gestur." eftsr István 'Örkeny, barna’.eikritið „Dýrisn í Hálsaskógi." e-ftir Thor- björn Egner og „Músagildran" eft r Agöthu Christie. I „Stromp'.eiknum" koma fram 18 leikarar, en með hélztu hlut- verk fara Guðlaug Hermanns- dóttir, Aðaisteinn Bergdal, Kristjana Jónsdóttir, Jóhann Ög mundsson, Gestur Einar Jóns- son, Júlíus Oddsson, Saga Jóns- döttir, Sigurveig Jónsdóttir i>g Þráin-n Karlsson. Leikstjóri er María Kristjánsdóttir, en leik- mynd er eftir Ivan Tötrök. „Strompleikurinn" er þriðja leikrit Laxness, sem Leikfélag Akureyrar sýnir. Áður voru sýnd „íslandsklukkan" 1960, og „Dúfnaveislan" 1968. 19. apríl s.l. voru liðin 55 ár frá stx>fnun L.A. og er „Stromp- leikurinn" 143. verkefni felags- ins og það 46. sem er sýnt eftir Íisl. höfund, en leiksýningar frá upphafi eru orðnar rúmlega 1500. Skólaslit í Kvennaskólanum KVENNASKÓLANUM í Reykja vík var sagt upp 20. maí að við- stöddu miklu fjölmenni. Forstöðukonan, dr. Guðrún P. Helgadóttir, minntist í upphafi tveggja látinna kennara, þeirra frk. Sesselju Sigurðardóttur og Guðmunds Kjairtansísonar, jarð- fræðings. Síðan gerði forstöðukonan grein fyrir starfsemi skólans þetta skólaárið og skýrði frá úr- slitum prófa. 210 námsmeyjar settust í skól- ann í haust og 22 luku burtfarar- prófi. Landspróf þreyta 48 stútkur og unglingaprófi lauk 61 stúlka. Hæsta einkunn á burtfarar- prófi hlaut Kristín Einarsdóttir, 9,54. 1 3. bekk hlaut Rósa Guð- rún Jónsdóttir hæsta einkunn, 8,63, í öðrum bekk Jóhanna Hulda Jónsdóttir, 9,20, og í 1- bekk Ragnheiður Stefánsdóttir, 9,35. Mikill mannf jöldi var við skóla uppsögn og voiru Kvennaskólan- um færðar góðar gjafir og heilla- óskir. Fyrir hönd kvennaskóla- stúlkna, sem brautskráðust fyrir 50 árum, talaði frú Bjarnveig Bjarnadóttir og færði skólanum fjárupphæð í Listaverkasjóð. Fyrir hönd kvennaskólasitúlkna, sem brautskráðust fyrir 30 ár- um, talaði frú Haildóra Einars- dóttir, og gáfu þær fjárupphæð í Thomsenssjóð. Fulltrúi 25 ára árgangsins var frú Ásta Jóns- dóttir, en sá árgangur gaf fjár- upphæð í Listaverkasjóð í minn- ingú um Guðrúnu Steinsen, látna skólasystur. Fyrir hönd 20 ára árgangsims talaði frú Ragnheið- ur GröndaL, og gáfu þær fjár- upphæð til tækja- eða listaverka- kaúpa. Fyrir hönd 15 ára ár- gáhgsins talaði frú Sigríður Ey- þórsdóttir, gáfu þær fjárupphæð til handavinnu- og föndurtækja- kaupa. Fyrir hönd 10 ára ár- gangs talaði frk. Sveinborg Gísladóttir, og gáfu þær fjár- upphæð til tsekjakaupa. Fyrir hönd yngsta árgangsins, 5 ára, talaði Valgerður Sverrisdóttir, og færðu þær skólanum veglega bðkagjöf. Frú Karitas Sigurðs- son færði skólanum peninga- gjöf. Ein ör hópi stúlknanna, sem brautskráðust, Valgerður Gísla- dóttir, afhenti málverk af skóla- stjóra fyrir hönd skólasystra sinna, en myndina hafði Ásgeir Bjarnþórsson málað. . Forstöðukona þakkaði eldri og yngri nemendum alla þá tryggð, sem þær hefðu sýnt skóla sín- um óg hún væri kennurum og memendum bæði styrkur og hvatning. Að því búnu fór fram verð- launaafhending. Verðlaun ur Minningarsjóði Thoru Melsted fyrir beztan árangur á burtfar- arprófi hlaut Kristín Einarsdótt- ir, verðlaun fyrir bezta frammi- stöðu í fatasaumi hlaut Sigur- laug Gissurardóttir. Verðlaun úr Thomsenssjóði hlaut Sigriður Ó. Gunnlaugsdóttir í 3. bekk. Þá gaf danska sendiráðið verð- laun fyrir bezta frammistöðu á burtfararprófi. Þau verðlaun hlaut Sigurlaug Gissurardóttir. Þýzka sendiráðið veitti verðlaun fyrir kunnáttu í þýzku. Þau verðiaun hlutu Kristín Einars- dóttir og Siguriaug Gissurar- dóttir. Verðlaun fyrir bezta kunnáttu í stærðfræði á Hðnum vetri hlaut Sigurlaug Gissurar- dóttir. Verðlaun fyrir sögukunn- áttu hlutu Kristin Einarsdóttir og Sigurlaug Gissurardóttir. Þá voru í fyrsta sinn veitt verðlaun fyrir teiknun úr sjóði, sem Vigdís Kristjánsdóttir hefur gefið í minningu um Rannveigu og Sigríði Þórðardætur, en verð- launin hlaut Rósa Guðrún Jóns- dóttir, 3. bekk. Að lokum þakkaði forstöðu- kona skólanefnd, kennurum og stjórn nemendasambandsins á- nægjulegt samstarf á liðnum vetri og ávarpaði stúikumar, sem brautskráðust og óskaði þeim gæfu og gengis á komandi árum. Forseti heiðursdoktor við Háskólann í Lundi MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftrrfarandi fréttatilkynning frá skrifstofn forseta Islands: Porseti Islands mun fara til Lundar miðvikudaginn 31. maí í boði háskólans þar. Forsetafrú- in er þegar farin til Kaupmanna- hafnar til stuttrar dvalar þar, en fimmtudaginn 1. jú*ií verða forsetahjónin gestir á samkomu sem haldin er á vegum heim- spekideildar háskólans og sænsk- íslenzka félagsins. Þar mun for- setinn flytja fræðilegan fyrir- lestur. Pöstudaginn 2. júní mun for- seti taka við heiðursdoktorsnafn- bót ásamt ýmsum öðrum við hina árlegu doktorsathöfn Lund- arbáiskóla. Forsetahjónin munu dveljast ytra í fáeina daga eftir þessa athöfn. I fylgd með þeim verð- ur Pétur Eggerz ambassador. Ungir íslendingar geta fengið frítt pláss að hluta á SNOGHÖJ FOLKEHÖJSKOLE á 6 mánaða vetrarnámskeiðinu nóvember—apríl. Norraenir kennarar og nemar. Tungumál og valgrein, að óskum (m. a. sálarfraeði og uppeldisfræði, hjálp í viðlögum, munstur- prentun og kjólasaumur). FORSTANDER POUL ENGBERG, Snoghöj Folkehöjskole, 7000 Fredericia. Leikfélag Akureyrar Strompleikarinn eftii’ Halldór Laxness Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Sýningar í Félagsheimilinu, Seltjarnarnesi. laugardag kl. 16, sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasala í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og frí kl. 13 á laugardag í Félagsheimilinu, símí 2 26 76. Innilegar þakkir sendi ég' öHum beim sem á margvislegan og ómleymanleg-n hátt giöidu mig á 75 ára afmæli mínu 14 maí s.l Guð blessi ykkur öll. Guðfinna Sesse’ia Benediktsdóttir, Túngötu 10, Keflavík. AUCLÝSINC um aðalskoðun bifreiða í Hafarfirði og Gullbringu- og Kjósarsýslu 1972. Skoðun fer fram sem hér segir: Gerðahreppur: Þriðjudagur 6. júni. Mánudagur 5. júní. MlSoeshreppur: Miðvikudagur 7. júií. Fimmtudagur 8. júní. Skoðun fer fram við Miðnes h f. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudagur 9. júní. Skoðun fer fram við frystihúsið, Vogum. Njarðvíkurhreppur og Hafnahreppur: Mánudagur 12. júní. Þriðjudagur 13. júní. Skoðun fer fram við samkomuhúsið Stapa. Grindavíkurhreppur: Miðvikudagur 14. júnL Fimmtudagur 15. júní. Skoðun fer fram við barnaskólann. Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Föstudagur 16. júni. Mánudagur 19. júní. Þriðjudagur 20. júní. Miðvikudagur 21. júní. Skoðun fer fram við Htégarð, Mosfellssveit. Seltjamarneshreppur: Fimmtudagur 22. júní. Föstudagur 23. júní. Skoðun fer fram við Iþróttahúsið. Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaðahreppur Föstudagur 30. júní G- 1 — 250 Mánudagur 3. júlí G- 251 — 500 Þriðjudagur 4. júl! G- 501 — 750 Miðvikudagur 5. júlí G- 751 — 1000 Fimmtudagur 6. júlí G-1001 — 1250 Föstudagur 7. júl! G-1251 — 1500 Mánudagur 10. júl! G-1501 — 1750 Þriðjudagur 11. júlí G-1751 — 2000 Miðvikudagur 12. júl! G-2001 — 2250 Fimmtudagur 13. júl! G-2251 — 2500 Föstudagur 14. júlí G 2501 — 2750 Mánudagur 17. júlí G-2751 — 3000 Þriðjudagur 18. júlí G-3001 — 3250 Miðvikudagur 19. júlí G-3251 — 3500 Fimmtudagur 20. júll G-3501 — 3750 Föstudagur 21. júlí G-3751 — 4000 Mánudagur 24. júlí G 4001 — 4250 Þriðjudagur 25. júl! G-4251 — 4500 Miðvikudagur 26. júlí G-4501 — 4750 Fimmtudagur 27. júlí G-4751 — 5000 Föstudagur 28. j« G-5001 — 5250 Mánudagur 31. júlí G-5261 — 5500 Þriðjudagur 1. ágúst G-5501 — 5750 Miðvikudagur 2. ágúst G-5751 — 6000 Fimmtudaqur 3. ágúst G-6001 — 6250 Föstudagur 4. ágúst G-6251 og þar yfir. Skoðun fer fram við bifreiðaeftirlit Suðurgötu 8. Skoðað er frá kl. 8,45 — 12 og 13 — 17 á öllum áður- nefndum skoðunarstöðum. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að Ijósatæki hafi verið stillt, að bifreiðaskattur og vátryqciinqariðgjöld öku- manna fyrir árið 1972 séu greidd oq löqboöin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld bessi ekki verið greidd eða Ijósatæki stillt, verður skoðun ekki framkvæmd og bif- reiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Giöld af viðtækjum í bifreiðum suklu greidd við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferða«-!öqum og löqum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð. hvar sem til hennar næst. — Geti bifreiðaeigandi ða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það. Athygli skál vakin á því, að umdæm;smerki bifreiða skuki vera vel læsileq qg er því þeim. er þuda að endumýja númra- spjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera bað nú þenar. Eigendur reiðbjóla með hjálnarvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiðhiól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllum sem hlut eiga að máJi. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu, 25. maí 1972. Einar Ingimundarson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.