Morgunblaðið - 06.06.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.06.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MILÐJUDAGUR 6. JOnI 1972 0 Frá uppkvaðningu Fó.affsdúms í STser. Frá vinstri: Árni Guðjón ssun, Guðmnndur Vigrnir J6s- efsson, Hákon Guðmundsson, Gunnlaugur E. Brirtm og Einar Arnalds. — Ejósm. Mbl. Ól.K.M. Einsdæmi að aðrir semji fyrir stýrimenn — segja stýrimenn eftir ad Félagsdómur dæmdi samningana gilda og verkfali ólöglegt FÉLAGSDÓMX7R k\-að í gær upp úrskurð í máltim Vinnuveit ondaisambands ísiands og Vinnu málastunhainds samvinnufólae:- anna gegrn »Stýrimannaifólagri ís- lands, en tii málsliöfðunar kom vegna }>«sb að tvö fyrmefndu félöfirin álitu að Stýrimannafé- laerið heifði rofið samstöðu iaun- þegafélaga mm samþykkt sjó- mannasanininganna frá 11. apríi. Niðurstaða dómsins var á þann veg að samningrnrinn frá 11. apríl væri bindandi og- giidur Steingrímur sýnir STEINGRÍMUR Sigurðsson, list- málari, mun á laugardag opna málverkasýningu í Akoges-hús- inu í Vestmannaeyjum. Stein- grímur mun þar sýna 40 mál- verk, sem flest eru stór olíumál- verk máluð í vetur. Er þetta 11. einkasýning Steingríms hér á laindi, en að auki hefur hann einu sinni sýnt í Bandaríkjunum. Steingrímur opnar sýningu sina kl. 16 á laugardag og verð- ur sýningin opin í a.m.k. viku. samningur og það verkfall, sem boðað var 21. niaí og frestað var 29. niaí til miðnættis siðast- liðins, því ólögiegt. Allir dóm- endur voru sanimála um niður- stöður dórnsins. Hér var í raun um fcvö mál að ræða. Annans vegar mál Vinnuveitendasamibands Islands fyrir hönd Eimskipafélags ís- lands h.f., Skipaútgerðar ríkis- ins, Hafskips h.f., Eimskipafé- lags Reykjavíkur h.f. oig Jök’.a hjf. gegn Stýrimannafélagi Is- lands og hins vegar mál Vinnu- málasambands samivinnufélag- anna fyrir hönd skipadeildar SÍS gegn sama félagi. Fyrir at- vinnurekendiur fl'U'tti málið Haf- steinn Baidvinsson lögmaður, en fyrir Stýrimannafélagið Jóri Þorsteinsson, lögmaðiur. Sævar Guðlaugsson, varafor- maður Stýrimainnafélagsins sagði er dómsu ppkvaðn: n g hafði átt sér stað að niðurstaða dómsins væri stýrimönnum mik- il vonbrigði og kvað hann með eindæmum að aðrar stéttir gætu samið fyrir stýrimenn án þess í raun að gera sér grein fyrir þe:m kjörum, sem þeir yrðu að búa við. Verkfallinu, sem hefjast átti á miðnætti síð- autíiðinu er með dómi þessum aflýst. Björgvin Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Vinruveitenda- sambands íslands sagði að ekki kæmi til skaðabótakröfu af háilfu atvinnurekenda, þar sem Stýrimannafélagið hefði fallizt á frestun vehkfailsins eftir að það hefði staðið í 4 daga. „Við munum því ekki gera skaðabóta kröfu," sagði Bjöpgvin, „enda erum við ekki á höttum eftir skaðabótum, heldur vinnufriði.‘‘ Atvinnurekendur breyttu kröf- um sínum fyrir Félagsd'ómi og kröfðust aðeins óiögmætis verk- faUsins og lögmætis samnings- ins. Félagsdóm sátu: Hláikon Guð- mundsson, formaður, Einar Arn a’ds, Gunnlaugu'r E. Briem, Guð murndur Vignir Jósefsson og Árni Guðjónsson. Tveir hinir síðastnefndu voru skipaðir í d'óminn, þar eð Einar Baidivin Guðmundsson og Ragnar Ólafs- sion viku sæti. Eru þeir að fá‘ann? NÚ er laxveiðitíminn að hefj- ast fyrir alvöru, og ern menn þegar farnir að fá’ann í nokkrnm ám landsins. Aðrir eru í þann veginn að gera klárt, ganga úr skngga nm að hjólið og stöngin séu í lagi, girnið sé traust og öngiillinn heill, — því í sumar ætla þeir að fá þann stóra. í fyrra var sem kiinnugt er frábær laxveiðivertíð. Menn settu heimsmet í laxveiði í Dölunum, og flestir voru fiskn ari en áður, enda vaðandi iax í öllum ám landsins, — eða því sem næst. Við skulum vona að í sum- ar verði það einnig svo, jafn- vel enn betra, og mun þáttur- inh „Eru þeir að fá’ann“, sem í dag hefur göngu sína á ný, leitast við að tíunda fyrir les- endum Morgunbiaðsins gang mála í heimi laxveiðimanna í sumar. Nú þegar er hafin veiði í a. m. k. þremur ám landsins, þ. e. I Norðnrá, Miðfjarðará og Laxá á Ásum. 10. júní bætast svo nokkrar ár við, en aðalver- tíðin hefst þó ekki fyrr en um miðjan mánuðinn. MIÐFJARÐARÁ Hulda, ráöskona í Laxa- hvammi við Miðfjarðará var fremur dauf í dálkinn þegar við höfðum samband við hana í gær, enda lítil veiði, og menn orðnir Iatir við að renna. — Sagði hún, að alls væru nú komnir 3 laxar á land, 5, 7 og 9 punda og hefðu þeir allir veiðzt á maðk. Laxveiði hófst núna 10 dögum fyrr en veniu lega í Miðfjarðará, og kvaðst Hulda hafa heyrt á tali veíði mannanna, að sú væri líkiega ástæðan fyrir tregri veiði. Áin væri líka fremur vatnslítil þessa dagana, og ekki væri að sjá að í hana Væri kominn neinn lax að ráði. „Það þýðir þó ekki annað en að vera bjartsýn," sagði Hulda, „og vertu viss um að næst hef ég betri fréttir að færa.“ NORÐURÁ Ingibjörg, ráðskona i veiði húsinu við Norðurá, var öllu hressari og tjáði okkur að nú væru komnir 30 laxar á land, og það vænir laxar. Meðal- þungi þeirra sagðist hún halda að væri nálægt 10 pundurn, og hefðu þeir fengizt bæði á flugu og maðk. Sá þyngsti, sagði hún að hefði verið 14 pund. Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur byrjaði veiðar í ánni 1. júní og á þeiim þrem- ur dögum sem þeir höfðu til umráða, iöndiuðu þeir sam- tals 21 laxi. Hins vegar hafði sá hópur, sem nú er við veið- arnar ekki verið eins feng- saall, og aðelns landað 9 löx- um. „Þeir hafa þó möguieiika á að bæta sér þetta upp í kvöld og í fyrramálið, enda er nú skínandi veiðiveður hér,“ sagði Ingibjörg. „Ann- ars hefur verið hér hálfgert vonzkuveður, og blásið dug- lega undanfarna tvo daga.“ Áin sagði Ingibjörg að væri nokikuið góð, og að sögn þeirra veiðimanna væri tölu- vert af laxi í henni. MEÐALFELLSVATN Veiði hófst í Meðalíells- vatni 1. maí, og að sögn Gís'a á Meðalfelli, þá hefur veiði þar verið góð, og m.a. veiðzt þar einn lax. Það hefði verið 11. mai, og hefði hann verið vel lúsugur. Eins og skýrt hefur verið frá í fréttum Mbl. þá var í vor farið með net í vatnið, þar sem rannsóknir höfðu leitt í ijós, að of mikill sil- ungur var í því. „Við veidd- um þarna um 9 þúsund sil- unga á 12 dögum. Það hefði einihverjum þótt góð veiði,“ sagði Gísli. Aðspurður sagði hann, að mikill lax væri nú kominn í Laxá, og þá vænt- anlega eitthvað í vatnið lika. Veiðitíminn i Laxá hefst núina á iauigiardaginn. Ágætar heyskapar- horfur um land allt Fyrstu bændur hefja slátt VORIÐ hefiir verið övenijiigott og «r spretta orðin göð víða. Bændur niunti þó hvergi \iera farnir tað slá, «n sumir eru nú rétt að herfja slátt, ennkum á góðri nýrækt, sem hefur ekki verið beitt í ár. Sprettutíð liefiir verið mjög hagstæð. Þetssar upplýsingar ifékk MM. í lííer hjá Gísla Kristjánssyni hjá Búnaðarfélatgi fslainda. Gisli sagði tað norðanlamds hefði nokknð vanfcað á að væta væri nóg, en J»að ástand hefði nú hreytzt. Heyskaparliorfm viærn ágætar aillsi sltaðar og fyrstii bændnr myndn líkiegast byrja slátt í þassari viku og liefur ofl áður verið byrjað að slá ldtgrt gras »g mim siðar ’þá. Nokknr knldaköst hafa kom ið í vor, en þau hafa eiktki verif langvarandi og ekki skaðat gróðnr. Kartöflugras hefui hvergi sakað. Þá hefur livass viðri nokkuð liáð ræktun garð ávaxta, «hi plöntur hafa þó vax ið vel í græðireitum og heðum. Úr verkum Steins Mjög mikil aðsókn í TILEFNI Listahátíðar verður í dag flutt dagskrá úr verkum Steins Steinars í samantekt Sveins Einarssonar og nefnist hún „Skyldi ekki manninum leið ast að láta krossfestg sig“. Svo mikil aðsókn varð strax að að- göngumiðum að ákveðið var að endurtaka þessa dagskrá á míð- vikudag kl. 5 og var i gær að verða uppseit á þá sýningu líka. — Steinn á sýnilega svona mik il ítök í þjóðinni, sagði Sveinn Einarsson, er við spurðum hann um þessa dagskrá. Hann sagði að dagskráin væri mjög látlaust sett upp. Þarna væri fluttur þvei skurður af skáldskap Steins, da^ skránni skipt í 3 kafla. í þeia fyrsta eru æskuljóð. í öðrui* kafla eru ljóð úr Tímanum Oí vatninu og ljóð, sem þóttu á síi um tíma formbylting. í þriðjj kafianum eru ljóð frá ýmsua skeiðum. Ljóðin eru ekki ban lesin, heldur sum lika rauluð. — Lesarar eru Kristín Anna Þór arinsdióttir, Ó-skar Hailldiórssoi og Ágúst Guömundsson. En flutt ing með gítarspili annast Kjart an Ragnarsson og Kristín Á. Ói afsdóttir. Bandaríska hljómsveitin. Bandarísk hljómsveit Ágóðinn til hjartabílsins SÖFNUN Blaðamannafélags ís- lands til kaupa á svonefndum „hjartabill“ mállgaust nú eina millj. ón króna. — Á þriðjudag, 6. júní, efnir félagið til skemmtunar í Sigtúni í Reykjavík, en þa* kem- ur fram 17 manna bandarísk hljómsveit, sem leikur fyrir dansi í fjórar og hálfa klukku- stund. Hljómsveit þessi hefiur ferðazt um Grikkland, Ítalíu og Spán, og leikið þar við mjög góðar undirtektir. Hún kemur hér víð á leið vestur um haf, og leikur endurgjaldslaust fyrir Blaðamannaféiagið. Þetta verður eina skiptið, sem hljómsveitin kemur fram í Reykjavik, en hún Ekið á kyrr- stæða bifreið EKIÐ hiefur verið á bifreiðima G 5095, sem er Ford Cortina ’70, ljósbrún að lit. Áreksturinn varð um klukkan 16:15 á föstudag gegm/t Johnscxn & Kaaber við Sæ- túin. Viinistra framlbrettii Skemmd- iisiL Leiikur gruiniur á að vörubif- reið rnieð L-núme<ri hafi lenit á Cortimiuininii og hjólibairði hennar hiafli strokizt utan í hana. Ramn- sókna rlög reglan biður sjónar- voitiba svo og tj'ónvaM um að igiefa sig flram,. fer héðan á föstudag. Skemml unin í Sigtúni hefst klukkai 20.30 á þriðjudagsl^völd, oi stendur til klukkan eitt eftir mi nætti. Allur ágóði af skemmtue inni rennur í ,;hjartabíissöfnuí ina“. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíkur Ma~nús Ólaí son ögmundnr Kristinsson. Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gylfi Þórhallsson Tryggvi Pálsson. 24. — HfSxDhS 25. Rd2—fl — Ha8—f8 %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.