Morgunblaðið - 06.06.1972, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 06.06.1972, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1972 5 Sveinbjörn Jóhannesson, b<>ndi á Hofsstöðum, tók fyrstu skóflu stnmgruna að grumni saifnaðar- og wskuiýðslieimilisins í Garðahreppi. (Ljósim. Mbl. S.H ). Safnaðar- og æskulýðsheimili byggt í Garðahreppi Nýlega hófust framkvæmdir við byggingu safmaðar- og æskulýðs hoimilis i Hofsstaðalandi i Garða liroppi, sem verður fyrsti áfangi að nýrri kirkjubyggingii í Garða lireppi. Sveinbjörn Jóhannesson, bóndi á Hofsstöðum, tók fjTStu skóflust ungiina, on síða.n tók stór jarðýta við að grafa fyrir grunni hússins. Brseðrafélag Garðakirkjiu mun sjá um byiggiinigaframkvæimdirn- ar og hefur unnið að undirbún- ingi þeirra á margvíslegan hátt. Markmiðið er, að þarna verði miðstöð fyrir ýmsa þætti hins kirkjulega starfs, en sérstök áherzia er iögð á að þarna geti farið fram fjöllþætt æsk'ulýðs- starfsemi. í>á hafa farið fram viðræfflur við sveitarstjórn um nýtin.gu hússins i þágu annarra málefna og er í því sambandi gert ráð fyrir þe'm möguieik- um, að þarna verði heilbrigðis- og félagsleg þjónusta, þar sem læknar, sálíræðingar og félagsráðigjafi geti haft að- stöðiu og í heimilin.u verði mið- stöð fyrir aðstoð við heimili og eldri borgara. Þá er gert ráð fyrir því, að ýmis ön.nur menn- Ingarstarfsemi geti fengið inni í heimiliniu. Vonir standa til, að í sumar takist að ljtúka a.m.k. grunni byig'gingarinnar. Teikningar að henn.i gerði Skúii Norðdahl, arki tekt, en byggingameistari verð- ur Hreinn Jóhanmsson. Stjórn Bræðraféiagsins hefur efnt til happdrættis til ágöða fyrir þess- ar framkvæmdir og verðiur dreg ið 26. júnd um ýmsa vinninga, sem gefn.ir hafa verið, t.d. lóð í Garðahreppi og f'lu.gfarmiða til útilanida. Bakterían fundin? SVO sem kunnugt er kom upp sauðfjárveiki á bæ einum í Þistilfirði, sem lýsti sér í veru- legu lambaláti hjá ám. Sýni voru send til rannsóknar á Keldum, og samkvæmt upplýs- ingum, sem Mbl. aflaði sér I gær um niðnrstöður rannsóknarinn- ar, ræktaðist sjúkdómurinn ekki, en sterkur grunur leikur á LEIÐRÉTTING LAUGARDAGINN hinn 3. júní misritaðist dánartilkynning Ág- ústu Wingfield Digby, dóttur Jón asar Magnússonar i Stardal. Var hún söigð Ágústsdóttir, en átti að vera Jónasdóttir. Auglýsingin birtist rétt í blaðinu sl. sunnud. og eru viðkomandi beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. að þarna sé á ferðinni ákveðlw bakteria, sem ve’.dur lamba- láti. Skýtur þessum sjúk- dómi upp oftast á hverju vori og þá oftast á einum og ein- um bæ, en hann mun þó hafa verið óvenju skæður á bænum í Þistilíirði. Annars mun þetta hafa verið mjög hagstætt vor og lítið borið á lambadauða eða öðr- um kvillum í sauðfé, að sögn þeirra Keldnamanna. LESIÐ "XBBSBBBHmr* DRCLECR IBUÐIR í SMÍÐUM Til sölu 5 og 6 herb. íbúðir í smíðum við Tjarnarból. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign frágengin, hitaveita, bíl- geymsluréttur. — Afhendast í desember og janúar næstkomandi. SKIPOG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, sími 21735 eftir lokun 36329. ■ stakar FACO buxur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.