Morgunblaðið - 06.06.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 06.06.1972, Síða 6
r. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1972 6 MIKIÐ ÚRVAL af smyma teppum og púð- um, krosssaumsteppum, rýa- og smyrna-garni. Opið 9—6 fiirrvm daga vikunrvar. HOF, Þingholtsstræti 1. BROTAMALMUR Kaupi allan, b otamálm hæst» verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. RÖRSTEYPUVÉL f égætu standi ásamt mótum frá 4—18 tommu til söLu. Mjög sanngjamt verð. Uppl. í síma 8279, Stykkisbólm.i. — Fónur Sig urðsson. INNRÉTTINGAR Vanti innréttingar í hýbýli yðar, þá leitið tilboða hjá okkur. Trésmiðjan KVISTUR, Súðavogi 42, sími 33177 og 43499. ÚLPUR A 1—8 ÁRA Galla'buxur, alter stærðir, sokkar á alla fjölskylduna. — Mikið úrvai af sængerfatnaði. Gott verð. Hullsaumastofan, Svalbarði 3, sími 51075. BUXUfl Sfókiðebuxutr úr terytene. — Einn'ig frúarbuxur. FramJeióslu verð. Saumastofan, BarmabHð 34. stevi 14616. MATRÐÐSLUMAÐUR eða korta óskast stnax. Sími 20485 og 81690. Aðeáns þrif- ið og reglu'Samt fófk kemur tif gnerna. TÚN Gott tún tel leigu til sheggna rétt við bongina. Uppi. í Faist eignasölunni, Öðinisgötu 4, sími 15605. SVÖRT OG HVlT LÆÐA undir nafn'inu Doppa tapaðist fná Nesvegii 52. Vinsamliegast h'ningið í síma 24764. SJÓNVARP Sjónvarp tiil teigu Uppf. í síma 37947. TIL SÖLU Benz 1113, sendif.bíll, stöðv- arteyfi, tatetoð getur fykgt, skipti möguleg, Á sama stað Cortwva '66 og 6 strokka Trajder cfís»lvef. Uppi. í skna 52389. BlLAEIGENDUR ATHUGIÐ Sjálfviðgerðarþjónusta, gufu- þvottur, sprautunar aðstaða, kran abíteþjcVi usta. Opið aiten sóliarhriogiiinin, B.F.D., Mela- braut 26, Hafnarf., s. 52389. TÚNÞÖKUR véliskomar til sölai, heiimekið, og eiintúg haegt að saekja. Jón H. Guðmundsson, sími 43464. LANDROVER cKsúl, árgerð 1971 ti'l sölu. — Uppi í siíma 50323 eða 51157 IBÚÐ ÓSKAST Tækniteíknari með konu og eitt ba>m, óskar eftiir 3ja herb. íbúð á leigu. Skilvíis gireiðsla og góð umgengnj, Uppl. í swna 35482. NÁMSMEYJAR Húsmæðraskólanum Laugum, veturinin 1961—1962 eru beönar að hafa samband við Grétu í sfrna 96-41268 eða 96-41220, Húsavík. T L SÖLU er 7 torrna dekikbátur 1 mjög góðu starKÍi. Uppi. í síma 92- 2874 og 92-7614. LANOROVER Btúð notaður, driflokur, tii sölu. U ppi að Súðavogi 40. Skni 83630. T*L LBGU er frtill íbúð, ménirðina júlí og ágúst, teigrst með húsgögn- um og sfama. Tiilb. sendiist fyr- •r fimm tudagisk völd merkt 9904. RÝMINGARSALA Innkaupetöskur kr. 185.00, bútar í irvnk aupatösk ur frá kr. 75.00. Litiiskógur, Snomabraut 22, símii 25644. ÖSKA EFTIR að taka 10 ára telpu í sveit. Tflboð sendsst Mbi. merkt „Meðgjöf 1227". TIL SÖLU Jámsmíðaverkfaeri tii söJu. — Tilboð merkt Jám 140 - 9903 teggist inn á afgr. Mbl. RÖSK AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast strax. Uppl. frá 2—7. Sökíturfwnn, Alfheimum 2. HAFNARFJÖRÐUR 15 ára drengur óskar eftfr vinnu í sumiar. Uppl. í síma 51495. HANDFÆRABÁTUR 6j tonna bótur tiJ sölu. vél 46 ha. Vofvo Penta, japansk- ur mælir, Solo eldavéf. Símar 22475 og 13742. KONA yfir fertugt óskar eftir kunn- ingjakonu t»l að fara með á dansstað ööru hvoru. TiJb. rnerkt Darns 1543 sendist Mbi fyrir teogardag. REGLUSÖM ISLENZK-ENSK fjötekyfda vantar 2je—3ja herb. íbúð sitrax. Uppt. í síma 36533. Bannavagm til söhi í sama númeri. HAGLABYSSA CAL. 12 Brownng automat ti'l sö!u. Byasa í sérflokkii og vef með far-in. Uppl. í síima 32398 miiWi ki. 5 og 7. UNGAN MANN vanrtair henbengi eða eitt her- beirgi og eldhús. Sámi 82540 frá ki. 8 táH kl 1830. PASSAP AUTOMATIC prjónevél óskast. Sími 30132. JiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiuiiiumiiiiiuiiuiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiimiiiiiinmiUiHianuniiiiiiiiiiiinBnnmiiiiiiiiniiniiimiiimmiiJiiiiuiiiiiiiiiiimmniimimiiiiiiiiiiiiiii DACBÓK... Hvafl á ég aíi gjana \ið J.isúrn, sflm Rristnr er loallaðiir? (Mátt. 27.22). f daff er þriðjuda,g\irmn 6. júní, 158. dagiir ársLns. Kftir lifa 208 dagar. Ardngisiháflæði i Reykjavik er kL 00.56. (Úr alinan- aki Þjóðviniaiféliagsins) Ximcnnar ipplýsingar um lækna bjónustu i Reykjavík eru gefnar i simsvara 18888 Laakningastofur eru lokaðar * laugarðöguTn, nema á Klappa-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Lisbnafn Kiniars -lónssonar er opið dag'lega kl. 13.30—16. Tannlæknavakt J Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. < -6. Sími 22411. Vcstmannaeyjar. Neyðarvaktir leekra: Simsvar’ 2525. Næt.iirlæknir í Knflav ik: 6.6. Giuðjón Klemenason Þann 11. marz voru gefin sam an í hjónaband i Lauigar- neskirkju af séra Bimi Jóns- syni ungfrú Brynd’ís Ósk Har- aidsdöttír frá Bmiinarreykjum, Borgarfirði, og Gfeli Grétar Bjömsson, Sóltúni 12, Kefla- vík. Heimili þeirra verður að Faxatnraut 34, K-eflavík. Sfcudk) Guðmutidar. 20. mal opinberuðiu trú’ofun stna Þórunn Gunnarsdóttir, Hörgshilið 4, og Guðimundur Guðjónsson, Akurgerði 5, Akra- nesi. 20. maí s.l. opinberuðiu tirúlof- un sína þau Margrét Geirsdótt- ir, Kárastíg 6 í Reykjavik og Þorsfceinn Örn Þorsteinssun, Lawgavegi 163 í Reykjavík. Bílaskoðun í dag R-8551—R-8700 Þann 29. janúar 1972 voru g-ef in saman í hjónaband í Landa- kotskirkjiu aí séra Geoirge, Koöbrún Heigadióttir oig Einar Magnússon. Heimili þeirra ér að Álftamýri 8. Sfcudio Guðmundar. Hvar er kötturinn? Stór fresskötfcur, grár með hvita brinigu, hefur tapazt frá Grundarstlig 15. Firunandi er vin samiiega beðinn að hringja í siima 12020. • LEIÐRÉTTING f dagbókinni á iaugardag voru birtar tvaer brúðihjóna- myndir og misritaðist nafn hrúð- arinnar á annarri miyndinni. Heitir hún Ásrún Auðlbergsdótt ir og maður hermar Kristján VHhelmsson. Leðréttist þetta hér með. FYRIR 50 ÁRUM f MORGUNBLAÐINU .N ýtískii töframaður Maður nokkur, að nafni Mú- hameð Ghel, er orðinn svo fræg- ur fyrir töfra sína, að hann er kallaðuT ,galdramaðurinn frá Kathiawad“. Getur hann látið jiámbrautarlesf á fullri ferð snarslöðvast, aðeins ef hann viii að hún stöðvíst. Sivo miikili er viljakraftur hans. Einu sinni var honum neitað um farmiða á jámbraiutarstöð einni, af því að hann hafði ekikert til að borga með. Múhameð ypti öxCum keeru leysislega — og í eimni svipan hurfu ailir fanmiðamir á af- grei'ðslunni. Var líkast þvi að þeir hefðu fókið í burtu. Af- greiðislumaðurinin komsit i vand- ræði, oig gat ekki afgreitl; ferða- fólikið. Múihameð bað þá á ný um ókeypis far og kvað farmið- ana þá koma aftur. Og undir eins og honum hafði verið lofað þessu kiomu allir farmiðarnir á sinn stað aftur.“ (Morgunblaðið, 4. júni 1922.) Forseti sjóréttaa-ins: — Úr því að þér ætlið að kaera manninn fyrir meiðyrði, hivers vegna komið þér þá hinigað til okkar i sjó- réttlnum? . — Vegna þess, að hann kallaði mig sklötu! 7.6. Jón K. Jóhamnsson 8.6. Kjartan Ólafisson 9., 10. oig 11.6. Arnlbjöm Ólafissom. 12.6. Guðjón Klemenzson. AA-samitökin, uppl. í síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. V&ttórnirripasRt.úS Hverflsgótu llflk, OpiO þnðjiid., fimmiBÍ, isugard. Oi •unnud. kl. 13.30—16.00. Ásgrimssa.fn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga n.ema laiug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. I SMÁVARNINGUR j Gunna: — ÓIi hefur alltaf komið fram við mig eins og mesti heiðursmaður. Sigga: — Já, mér finnst hann líka hálfleiðinlegur. Hefur nokkurn tima verið geövei'ki í ætt yðar ? — Ek'ki beinldnis, ’ækniir, en ein stöku sinnum hefur maðurinn minn hegðað sér eins og hann væri húsbóndinn á heimH.inu! 1 blaði einu i Suður-Evrópu var eitt sinn blrt frétt um kulda í Danmörkiu. Fréttin var svona: — Það var harður vetur, frost og snijóalöig í Kaupmannahöfn, og í d'önsku nýlendunni Græn- landi er elnnig töluvert frost j>essa dagana! -— Jæja, Andrés, hvernig geng- ur það með komuna þína? — Hún er svo sem hvorki betri né verri, frekast þvert á mótí. iinntiiiiiiiiiuniiiiiiiiiinHmiiuiiiiiiHiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiifiiiiiuni FRÉTTJR iuiiiiuiuiimiiiiiiiuiiiiiiiiiiiHiiiiiHiiiiiiiiiiiiimmiiiinuiiniiiiiiiiimuiiiii!uiiiiiiimi Kvennadeild Iíorgfirðingiaiféla.gsins fer skemmtiferð sunnudaginn 11. júní. Upplýsingar í símum 35075, 41893 oig 16286 fyrir 9. júnd. Kvonfétag Bústaðasóknax flkyndifundur verður haid inn í safnaðarheimilijru kl. 8.30 í kvöld (þriðjud.). Rætt verður um su.marferðalögln ojfd. Árið- andi er, að konumar, sem áetia að hýsa Færeyingana, komi á fundimn. Fíiadelfía Reykjavík Almennur bibliulestur í kvöld, ttíl. 8.30. Eimar Gdslason talar. ÁHEIT 0G GJAFIR Dagbókinn; hefur borizt skrá yfir gijafir og áheit fil Minning- arkapellu séra Jóns Steingrims sonar á Kirkju.bæjarkl.austri ár ið 1971, og lætur formaður bygg imgarnefndarinnar, Sigurjón Einarsson, þess getið, að nú sé kapellan fokheld og fram- kværndir gangi vel, en peninga sé alltaf þörf. Færir byggingar- nefndin öj'um þeim, sem sent hafa gjafir, huigJtetlar þakkir. Gjafir og áheit á Minningarkap eliu séra Jóns Steingrímssonnr, Kirk.iiibæjarkiaiistri árið 1971. E og B 1000, ÞJ 500, GÓ 1000, HV 1000, LG 2500, E og B 1000, ÞJ 500, KG 2000, EO 2000, MK 500, MG 500, HK 600, ME 200, Inm komið i BLskupss tofu 26.000. SL 1000, ÞJ og fjöíl. 5000, MJ 2000, IÓ 1000, borigfirzk hjón 10.000, TS 300, GV 500 Innkom- ið Biskupsstofu 32.609, LS 1000, GH 200, PS 200, KJ 1445, GH 150, GB 500, BB 25.000, Sýslwsj. V-Skaftafeliss. 5000, SE 1000, Se 200, BÁ 1000, JR 1000, NN 200, SJ 200, JM 1000, BNJ 1500, Ónefndur úr HörgistUhr. 5000, ÞJ 1000, ME 200, JE 300, V og S 200, ÞS 500, SB 1000, Ónefnd koma 1000, SJ 100, FB 100, SJ 5000, J ag D 1000, MG 1000, ES 400, Á ag G 1000, SiHÞ SÞ, GÞ og PHÞ 50.000. Saimtals á áririu kr. 200.904.-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.