Morgunblaðið - 06.06.1972, Side 7

Morgunblaðið - 06.06.1972, Side 7
MORGUNÍKLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1972 7 Smínutna krossgdta Lárétt: 1 litur — 6 txyMti — 8 g'rúa — 10 einkennisstaiflr —11 GtrauTns — 12 fruimefni — 13 eining — 14 á búisi — 16 i fjós- iucm. Lóðrétt: 2 sviik — 3 snemma — 4 tónn — 5 þjióð — 7 gliðna — 9 sóðú — 10 skemimtiféflaig — 14 stömg — 16 átt. Ráðning siöiistu krossgátn: Lárétt: 1 sváisa — 6 elg — 8 L.U. — 10 ýr — 11 áraibáta — • 12 ðð — 13 A1 — 14 bró — 16 Ihiægar. Lóðrétt: 2 Ve — 3 Áiaborg — 4 sig — 5 kláði — 7 brall — 9 iurð — 10 ýta — 14 hæ — 15 óa. Á Fæðinigarheimili Reykja- vökurborgar við Eiriiksgötu íædidist: Kiristíniu Bergljótu Pétwrsdótt ■ur ag Ingvari Siigurði Jónssyni, Njörvasiundi 18, 3.6. kl. 12.00, soniur. Hann vó 4180 grömm og var 54 sm. íwönniu HafdSsi Þócóflfsdótt- nr oig Bjarna Þorkeli Magnús- syni, Hraunbæ 134, 5.6. ki. 02.15, somur. Hann vó 3570 gr Og var 51 sm. Guðveiigu Árnadóttur o>g Krisitjiáni Ragnarssyni, Dala- iandi 14, 2.6. ki. 19.00, dóttir. Hún vó 3900 grömm og var 52 sm. Bliane Þ'orláksdóttur oig Iinigva Hreini Jóhannssyni, Hóia stekk 3, 4.6. kl. 09.25, sornur. Hann vó 3850 grömm og var 50 sm. Karó'.iniu Snorradöttur og Magnúsi Hákonarsyni, Tjarnar- götw 3, 2.6. kl. 21.00, sonur. Hann vó 3870 g.romm og var 52 sm. Lilju Jónsdóttur oig Erlendi Guðmundssynd, Bræðratiungu 21 Köpavogi, 4.6. ki. 22.55, dóttir. Hún vó 4240 gröimm og var 53 sim. PENNAVINIR Norskur dren'gur óskar að skiptast á frimerkjum við is- lenzka frímerkjaisafnara. Hann safnar einkum íslenzkum merkj- utm, sem gefin hafa vsrið út sið- an 1944, og býðst til að láta tvö norsk merki fyrir hvert ís- lenzkt sem hann fær, og að sjái'fsögðu að endurgjai'da dýr merki með dýrum. Jan Helge Paim, Fergefjeilet 14, 4600 Kristíansand S, Norge. Gangið úti í góða veðrinu § í&fö Ér&S Í'tÉ t<Á éVÍ DAGBÓK BARVAWÍ.. Fóa og Fóa feykirófa EINIJ sinni voru tvær kerlingar. Önnur hét Fóa en hin Fóa feykirófa. Fóa bjó í heitum og feitum helli, en Fóa feykirófa í köldum og klakafullum helli. Einn góðan veðurdag var Fóa að elda graut. Þá kom Fóa feykirófa og rak hana út úr sínum heita og feita helli í sinn kalda og klaka- fulla. Þá fór Fóa suður fyrir vegg og fór að skæla. Nú er þess að geta að lamb eitt bar þar að, sem Fóa var. Það kenndi í brjósti um Fóu og sagði: — „Hvað gengur að þér Fóa?“ „Hún Fóa feykirófa rak mig út úr mínum heita og feita helli í sinn kalda og klakafulla.“ „Ég skal reka hana út,“ sagði lambið. Það fór nú upp á eldhússtrompinn og sagði: „Hver er þar?“ „Það er hún Fóa feyki- rófa.“ „Hvað ertu að gera?“ „Ég er að prjóna börnum mínum bláa sokka og mér sjálfri silkihúfu.“ „Farðu út,“ sagði lambið. „Ég skal skvetta vögu minni, þvögu minni um hálsinn á þér, ef þú þegir ekki,“ sagði Fóa feykirófa. Þá fór lambið suður fyr- ir vegg og fór að skæla. SMAFOLK Þá kom ærin og sagði: „Me-e, hvað gengur að þér lamb?“ „Spurðu Fóu að því.“ „Hvað gengur að þér Fóa?“ „Hún Fóa feykirófa rak mig út úr mínum heita og feita helli í sinn kalda og klakafulla.“ „Ég skal reka hana út,“ sagði ærin. Hún fór upp á eldhússtrompinn og sagði: „Hver er þar?“ „Það er hún Fóa fr -ki- rófa.“ „Hvað ertu að gera?“ „Ég er að prjóna b 'rn- um mínum bláa sokkp og mér sjálfri silkihúfu.“ „Farðu út,“ sagði ærin. „Ég skal skvetta vögu minni, þvögu minni fram- aní þig, ef þú þegir ekki,“ sagði Fóa feykirófa. Þá fór ærin suður fyrir vegg og fór að skæla. Þá kom sauðurinn og sagði: „Me-e, hvað geniur að þér, ær?“ „Spurðu lambið að því.“ „Hvað gengur að þér, lamb?“ PRRMHflLÐS Sfl&fl BflRNflNNrfl VEIZTU SVARIÐ? Hve djúpt getur froskinaður kafað? A — 140 metra. K — KO iuetra. C — 20 melra. Svar við mynd 7: A. PFANUTS »«/«// fmiatu WtUU/l vtmtt lUllln uutttnu yiuunuu umwíwi, IUUU//I yU/Un yiiiit/u /u/aun ui uui/i uuuu/i w orT r . / - -zd WHY Dö PE0PLB ALWAV5 HAVE T0 TELL VOV UHATWft DREAMED LA5T N16HT?. 4 't itítfic, t«/iW — Hvað þarf fólk alltaf að vera að ses.ja manni hvað það dreymdi í nótt? FERDINAND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.