Morgunblaðið - 06.06.1972, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1972
Austurblokkin
.nætti ekki
Mengunarráðstefnan:
Stokkhólmi, 5. júní — AP
Mengunarráðstefna Sameinuðu
þjóðanna hófst í morgun með
setningarraeðu Kurts Wald-
heims, framkvæmdast.jór.i sam-
takanna. Fulltrúar 112 þjóða sitja
ráðstefnuna, en flestar þjóðir
austan járntjalds sendu ekki full
trúa í mótmælaskyni við að A-
Connally
fer í
ferðalag
Keu Biscayne, 5. júní AP
JOHN B. Conally, fjáirmála-
ráðherra Bandarílkjanna legg
ur upp í heimsóikn til 15 landa
á morgiun. í fréttatilkynningu
frá Hvíta húsinu var sagt að
hamn færi sem sérlegur sendi
maður Nixons forseta, til að
ræða við leiðtoga viðkoimandi
landa um þau efnahagsmál
sem efst væru á dagskrá nú.
Þetta kemur ekki svo mjög
á óvart, þvi forsetinn gaf til
kynna að hann myndi biðja
Oonnally að fara slíka för,
þegar tilkynnt var í síðasta
mánuði að ráðherrann segði
af sér. Connally mun heim-
sækja ríki í Suður-Ameríku,
Asíu og Evrópu. Tekið var
fram að hann myndi ekki fara
til Norður-Vietnam, eins og
Hubert Humphrey stakk upp
á sl. sunmudag.
Þýzkalandi var neitað um full
þátttökuréttindi, en boðið að
. senda áheyrnarfulltrúa. A-Þýzka
land á ekki aðild að S.Þ. né sér-
stofnunum hennar.
í setningarræðu sinni skoraði
Kurt Waldheim á þjóðir heims
að draga úr fjárveitingum til her
mála og veita fjármagninu þess í
stað til baráttunar gegn mengun
á jörð og í andrúmslofti.
Forseti ráðstefnunnar, Kanada
maðurinn Maurice Strong sagði
í ræðu sinni, að umhverfismálin
þjóða heims, en flestir gerðu sér
væru hættulegri samskiptum
grein fyrir og hann hvatti til
skjótra aðgerða til að draga úr
mengun og þar með minnka hætt
una á milliríkjadeilum.
Ráðstefnan á að standa í 10
daga og í dag var kosið í nefnd
ir til að fjaUa um hin ýmsu mál
og semja tillögur.
Kista her togmns á viðhafnarböriun í Wind sorkasíiala.
- Endanlegar sættir
Franihald af bls. 1.
Elízabet II Bretadrottning sat við
hlið hertogaynjunnar og tákn-
aði það opinberlega endanlegar
sættir innan brezku konungsfjöl-
skyldunnar.
Alls voru um 100 maims við-
st'addir útf ararguðsþj ónustuna.
Dr. Ramsey Clartk, eirfeibisikup af
C enterbury, j arðsöng.
Athöfnxn í kapellumini var
mjög virðuleg og klukkur
Windsor-kastala hriingdu síðasta
klukkutímiainn fyrir athöfniin,a til
Berlínarsamkomulagið:
Múr reistur beggja
vegna „dauðalínunnar“
Berlín, 5. júní — AP-NTB
Berlínarsamkomulagið tók
gildi á miðnætti aðfararnótt
sunnudags, 12 klukkustund-
urn eftir að utanríkisráðherr-
ar fjórveldanna höfðu undir-
ritað það. Samkomulagið á
að gera lífið auðveldara fyrir
- Davis frjáls
Framhald af bls. 1.
iætið“ í bandarísku þjóðfélagi.
Unigfrú Davis þakkaði síðan
kviðdómendum og sagði: „Þetta
er mesti hamingjudagur í lífi
mínu.“ Hún bætti því við, að
emginn skyldi halda að hún hefði
breytt skoðun sinni á bandarísku
réttarfari þrátt fyrir sýknunina
og að eina réttlætið í máli henn-
ar hefði verið að hún hefði aldrei
verið leidd fyrir rétt.
Meðan á réttarhöldunum stóð
leiddi ákæruvaldið fram 97 vitni,
sem áttu að sanna hlutdeild
hennar í fyrrnefndu samsæri.
Tass-fréttastofan sagði í dag,
að sýknun ungfrú Davis væri
siigur fyrir allt framfarasinnað
fólk í Bandaríkjumum og heim-
inum, sem hefði barizt fyrir
frelsi hennar. Sovézkir f jölmiðlar
hafa oft minnzt á réttarhöldin
en sjaldnast minnzt á ákæru-
atriðin né að 4 manns létu lífið.
Angela Davis
þær 2,2 milljónir manna, sem
búa í Vestur-Berlín.
V-Berlínarbúar geta nú sótt
um allt að 30 vegabréfsáritariir á
ári til A-Þýzkalands og A-Berl-
ínar. Þeir eiga einnig að geta
fengið áritanirnar án tafar, en í
gær neituðu A-Þjóðverjar eítir
sem áður að afgreiða áritanirnar
nema um neyðartilfeili væri að
ræða. Ekki var ljóst hvað olli
þessu, en fulltrúi v-þýzku stjórn
arinnar var sendur á vettvang
til að kanna málið.
Skv. samikomulaginu eiga a-
þýzk stjórnvöld að létta hömlum
af umferð milli V-Þýzkalands og
V-Berlínar, en geta eftir sem
áður snúið farartækjum tií baka
ef þau hafa rökstudda ástæðu til
þess.
Þá var skipzt á landsvæðum
og fá V-Þjóðverjar smáræm-
ur sem áður voru innan landa-
mæra A-Þýzkalands og öfugt. Til
að staðfesta þetta fóru Klaus
Schutz, borgarstjóri V-Berlínar
og William W. Cobb, hershöfð-
ingi, yfirmaður Bandaríkjahers í
Vestur-Berlín í gönguferð um
„dauðalínuna", en áður giltu
þær reglur að hve" sem sást
þar var skotinn til bana. Menn-
irnir tveir gengu línuna, sem er
1 km á lengd, til enda og var
vel fagnað af íbúum þorpsins
Steinstucken, sem ér vestan
landamæranna, en áður höfðu
allir sem ekki áttu heimili í þorp
inu orðið að fljúga þangað, því
að A-Þjóðverjar leyfðu þeim
ekki að nota götumar. V-Berlín
hefur nú byrjað að leggja veg á
þessum stað og geta þá allir ferð-
azt á milli óhindrað. Á sama tíma
hafa A-Þjóðverjar hafizt handa
um að byggja múr beggja vegna
vegarins, sem er 3 metrar á hæð.
Ráðherrarnir 4 undirrituðu
samkomulagið í V-Berlín og var
athöfnin mjög stutt. Ráðherrarn-
ir gengu í salinn, sem var full-
skipaður fólki. Þeir heilsuðust
ekki, en settust þegar við borð og
hófu undirritunina. Hver þeirra
skrifaði fjórum sinnum undir. —
Eftir 6 mínútur stóðu þeir upp
og gengu út.
Við sömu athöfn voru griðar-
sáttmálarnir milli Póllands og
Sovétríkjanna og V-Þýzkalands
undirritaðir, en ekki hafði áður
verið tilkynnt um þann þátt at-
hafnarinnar. Allir aðilar lofa þar
að leitast við að varðveita frið
inn í heiminum og löfa að leysa
deilumál á friðsamlegan hátt.
Sáttmáli Póllands og V-Þýzka-
lands viðurkennir Oder-Neisse-
linuna sem vesturlandamæri Pól-
lands og lýsa því yfir að þau hafi
engar landamærakröfur á hend-
ur hvort öðru.
Heimsókn Grómykós utanríkis
ráðherra Sovétríkjanna til Vest
ur-Þýzkalands hefur vakið mikla
athygli og er ráðherra hélt heim
leiðis á sunnudag lýsti hann yfir
ánaegju sinni með heimsóknina
og viðræður þær sem hann átti
við Brandt kanslara.
mer'kis u,m að brezka þjóðlxn var
að fylgja koniungi til hinztu
hvíldar.
Varðmenin kastalans klæddir
rauðum einkentniisbúndingum fóru
fyrir líkfylgdinind, e>n næsit á
eftir komu þeir Philip drottniing-
airmaður og Ólafur Noregs.kon-
ungur. Charles prins gefelk n-æst-
ur á eftir þeim.
Hertogaynjaín ók upp að kap-
ellun>nd í sivarbri bifreið konumgs-
fjölgkylduininar og tók drottniing-
in á móti henmi við dyimar og
þær gengu samihliða fram kap-
ellugólfið.
Erkibiskupinn las upp tifcla
hertoganis, þ. á m. þá sem han-n
hafði meðan hann var komumiguir
Bretliaínds og Indliands og Ind-
landskeisiari í 10 mánuði áður en
hann afsialaði sér konungdómi „til
að ganga að eiga konuna sem
ég elska“, einis og hamin komst að
orði í ávarpi sninu til þjóðiarinmar.
Eftir stutta ræðu blessaðd
erkibiskupiinm kistuna og homa-
blásairar blésu kveðjusöng. —
Drottningiin og hertogayinjam
gengu síðam sam-am út úr kirkj-
unini að grafreitnum þair siem
þær og konum.gisifjölskyldan voru
viðstaddar greftrunina. Skömmu
eftir það ók hertogaynjan til
Lundúnaflugvallair og hélt heirn-
leiðis til Parísiar.
fréttir
í stuttu máli
Stríð við
*
Israel
nú þegar
Beirut, 5. júní AP
MUAMMAR Gaddafi, leiðtogi
Lihyu, sagði í blaðaiviðtali um
heigi-na að vopnahíéð mi'lli
Arabarikjanna og ísraeis sé
ti.liganigslaust og óv'erjamdi.
Hann viidi að þe-gar yrði lagt
til atlögu við Israe-1, til að
afmá þann smánarhlett sem
núveramdi lamdamiæri væru.
Leiðtoginn ga-gnrýndi Sovét-
rikln harðlega fyrir að veita
Araharíikjumum ekki næga
hernaðaraðstoð og saigði að
loforð þeirra væru fögur en
efindirnar litlar. Hann sagði
að það væri mesti misskilm-
ingur að halda að Rússum
væri jafn annt um málstað
Araba og Aröbum sjáiifum.
Þe'r hefðu steypt málstaðm-
um út í þoku alþjióðastjórn-
má'a og vi’diu bara skara eld
að eiig'n köku.
Skotið á
Colombo
bræðurna
New York, 5. júní AP
NOKKRUM skotium var skot-
ið að bifreið þeirra Anthony
Co’.cmho og Josepih poiombo í
morgun, en bræðuma sakaði
ekki. Þeir eru synir Josephs
Colombo, hims alræmda Maf-
íuforingja, sem ilgigur lamað-
u.r eftir skotárás sem hann
varð fyrir á síðasta ári. Sex
'gilæpaimenm sem taid'r enu
hafa tilheyrt Mafiiunni, hafa
verið skotnir til barna á und-
anförinum mánuðum.
Humphr-
ey hættir
alls ekki
Las Angeles, 5. j'úní AP
HUBERT Hiumphrey, öldunga
deiklarþimigimaðiur he-fur tii-
kynmt að hanm muni e'kki
draigia sig í hlé frá kosniiniga-
baráttunni, þótt hamn tapi for
kosning'unum í Kaliforniu á
morgun (þriðjudaig). Hann
gaf þessa yfirlýsing'u eftir að
skaðamaikannanir leiddu í ljós
að Georige McGovem á þar
miklu meira fýlgi að fagna
en hanm sjál.f'ur.