Morgunblaðið - 06.06.1972, Page 13
MORGUNfBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1972
13
ÞJÓÐMÁLAFUNDIR
Samband ungra Sjálfstaeðismanna hefur ákveðið að efna til
almennra þjóðmálafunda víðsvegar um landið á tímabilinu
27. maí — 29. júní í samstarfi við þingmenn Sjálfstaeðis-
flokksins í viðkomandi kjördæmumn Í3eir Hallgrímsson, vara-
formaður Sjálfstæðisflokksins mun Tlytja ávörp á öllum fund-
unum og síðan sitja fyrir svörum ásamt Ellert B. Schram,
formanni S.U.S. og þingmönnum viðkomandi kjördæmis. Á
fundum þessum verður m.a. rætt um stefnuleysi og vinnu-
brögð ríkisstjórnarinnar, ástand atvinnumála, skattamálin, utan-
ríkismálin, landhelgismálið og viðhorf Sjálfstæðismanna til
þessara mála.
Lögð verður áherzla á, að form fundanna verði sem frjáls-
legast, þannig að fundarmenn taki virkan þátt í umræðum
eða beri fram fyrirspurnir úr sæti eða skriflegar. Umræðu-
fundir þessir eru öllum opnir og eru stjórnarsinnar ekki síður
hvattir til að sækja þá.
Ungir Sjálfstæðismenn telja að nauðsyn beri til að efna
til umræðufunda um þessi mál og beina því sérstaklega til
ungs fólks að sækja þessa fundi, taka þátt í umræðum,
skiptast á skoðunum við forystumenn Sjálfstæðisflokksins og
Imma hannjg á framfæri áhugamálum sínum.
Næstu fundir verða sem hér segir:
NORÐURLAND EYSTRA
Þriðjudaginn 6. júní, HÚSAVÍK, í Hlöðufelli kl. 20.30.
Lárus Jónsson, alþingis-
maður og Halldór Blöndal,
varaþingmaður sitja fyrir
svörum.
AUSTURLAND
Miðvikudaginn 7. júni í VOPNAFIRÐI, í Félagsheimilinu Mikla-
garði klukkan 20.30.
Fimmtudaginn 8. júní, NESKAUPSTAÐ, í Egilsbúð kl. 20.30.
Laugard. 10. júní, HÖFN, HORNAFIRÐI, r Sindrabæ kl. 16.00.
Sverrir Hermannsson, alþm.,
og Pétur Blöndal, varaþm.,
sitja fyrir svörum
SUÐURLAND
Sunnudaginn 11. júní, VESTMANNAEYJUM, í Agogeshúsinu
klukkan 15.30.
Alþingismennimir Ingólfur
Jónsson og Steinþór Gests-
son sitja fyrir svörum ásamt
Geir Hallgrimssyni og Ellert B.
Schram, sem munu mæta á
öllum fundunum, eins og
áður er getið.
SAMBAND UNGRA
SJÁLFSTÆÐISMANNA.
H afnarfjörður
Óskum eftír að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 51261.
Sr. Pétur MaKnússon
laumaðist
orð
NÝLEGA er komið út ritgerða-
safn eftir sr. Pétur Magnússon
frá Vallanesi, er ber heitið „Til
min laumaðist orð“.
Ritgerðimar eru alls 25. Þær
fjalla um efni „á vegum trúar,
siða, uppeldis, heimspeki og fag
urfræði", segir á kápusíðu. Og
síðan segir þar: „Þessi viðfangs
efni brenna í dag í sinni al'lra
þeirra, sem hafa gert sér ljóst,
að vegna ævintýralegrar tækni
þróunar annars vegar og blindr
ar eftirsóknar í og togstreitu
um efnisleg gæði, en hins veg
ar sívaxandi skeytingarleysis
um trú og siðgæði, fegurð og
önnur andleg verðmæti, stendur
mannkindin nú yfir tafli, sem
felur I sér möguleika til menn-
ingarlegs hruns og óútmáan-
legra þjáninga, ef haldið er á-
fram að tefla mjög gálauslega."
Þá segir, að bókin hafi ekki
einasta að geyma mikinn fróð-
leik um margvísleg efni, „held
ur er jafnframt fjallað um við
fangsefnin á þann hátt, að eng-
in hætta er á því, að greindur
lesandi verði fyrir mikilli ásókn
af svefnþyngslum á meðan hann
er að lesa hana.“
Leiftur h.f. gefur bókina út.
— 4.-5. bezta
Framhald af bls. 4.
i apríl að jafnaði þó með
noikkiurra vikna fráviki, þeg-
ar ég stjórna hljómsveitum
annars staðar, sagðd Sixten
Ehrl'rag. Ég ætla að stjórna
Sinfón'juhijómsve tinni i Detr
o't i eitt ár í viðbót. Þá verð
ég bú'nn með min 10 ár þar.
Þá ætla ég að taka það svo-
iitið rólegra og stjórna að-
e'ns ssm giesbur viðs vegar á
árumum 1973—1974. Ég er
orð'nn þreyttur. V ð höfum
um 200 h’jómieika á ári hjá
SnfóníU'hijómsveitinni i Detr
oit, sem ég ber ábyrgð á, þótt
ég stjórni sjálfur ekki nema
«m 100 þeVra. Svo stjórna
ég á á’ika mörgum hljóm-
ie'kum sem gestur á ári. 0>g
óg er farnn að fnna fyrir
þreytu.
— Eins iangar mig til að
gera meira að þvi að stj'órna
óperuf'utningi, eins og ég
gerði áður en óg helgaði m.g
stjón’n sinfóniuhljómsveita.
Ég hefi sjai.dan haft tækiíæri
11 þess á umdiðnum árum.
Á rnæsta ieikárí mun ég byrja
á að stjórna tveimur óper-
um v ð Metropoiitan óperuna
i New York, oig ég hla'kka til
að vinna með núverandd fram
kvæmdastjóra óperunnar, sem
ég vann með áCiur fynr í
Stokkhó'mi.
I lokin minntuinnst v.ið á það
við Ehrling að hann hefðl
stjórnað flutningi á íslenzku
verki á hátiðisdag Norður-
ianda á helmssýn'nigiunni í
Montreal 1967. — Þá vaidi ég
úr nokkrum ís'enzkum verk-
um eitt eftlr Jón Le:f.s, til að
opna hljómle kana með, en
flytjandi var Slnfóníuhdjóm-
sveit Moníreal-borgar. Það
var mjög athygiisveirt, sagði
Hhrling.
Til mín
Til sölu
Til sölu er loftpressa fyrir lakksprautu með
þrýstikút og tveimur könnum.
Trésmiðja Austurbæjar,
sími 19016.
íslenzk hjón
sem búsett eru erlendis, ætla að dvelja hér heima frá miðj-
um júlí og fram í ágúst, óska eftir að fá teigða 3ja til 4ra
herbergja íbúð með öllum húsgögnum. Leigutimi um 6—8 vikur.
Upptýsingar hjá Birni Pálssyni, í síma 21611 og 66115.
Námskeið í vélrifun
eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagns-
vélar. Engin heimavinna.
Upplýsingar og innritun í símum 41311 og
21719.
V élritunar skólinn
Þórunn H. Felixdóttir.
UMBOÐSFYRIRTÆKIÓSKAST
FYRIR NÝJAR EINSTAKAR
FRAMLEIÐSLUVÖRUR
Um er að ræða einkaumboð á fslandi á einu eða fleiri viðskipta-
sviðum.
Þekkt sænskt fyrirtæki i efnaiðnaði hefur nýverið fultkomnað
nýjat framleiðsiluvörur á rannsóknastofum sínum. Þessar vörur
eru í nýjum og þróuðum framleiðsluflokki, en vörur flokksins
eru nýttar til iðnaðarhreinsunar og hreingerninga. Vörurnar eru
til hvers konar hreingerninga. Nokkrar þeirra eru einstakar nýj-
ungar. Sala þessara vötutegunda hentar einkum þeim, sem
hafa viðskipti á eftirfarandi sviðum:
MATVÆLAIÐNAÐI
TÆKNIIÐNAÐI
BENZÍNSTÖÐVAR OG VERSTÆOI
LANDBÚNAÐI
FLUTNINGA- OG VERZLUNARFYRIRTÆKI
SKIPASMÍÐASTÖÐVAR.
Eins og augljóst er, hefur verkefni þetta mikla möguteika til
sölu- og tekjuaukningar. Kynningarsala vörunnar erlendis hefur
borið sérstaktega góðan árangur.
Allar nauðsynlegar upplýsingar verða ávallt til reiðu. Við mun-
um ennfremur sjá sölumönnum yðar fyrir þjálfun í sambandi
við vöruþekkingu og vörunotkun. Hvort sem þér hafið sam-
bönd á einu eða fleirum af ofantöldum viðskiptasviðum, verðið
þér að geta gefið skriflegan vitnisburð um hagnýta reynslu
fyrirtækis yðar, og sýnt fram á árangursríkt sölustarf.
Frekari upplýsingar frá:
SNOWCLEAN-DIVISIONEN, SNÖLAND AB,
S-441 00 Aiingsas, Sverige
eða frá T-A Wiberg, forstjóra
síma 00946/322/14260.