Morgunblaðið - 06.06.1972, Page 15

Morgunblaðið - 06.06.1972, Page 15
MORGUMBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1972 15 Þ. ÞORGRÍMSSQN & CO SALA - AFGREIÐSLA SUÐURLAN DSBRAUT 6 Kvennaskólinn á Blönduósi auglýsir Næsta vetur mun skólinn starfa tvískipt. Frá 1. okt. — 16. des. og 10. jan. — 31. maí. hvort tímabil fyrir sig verður starfrækt sjálfstætt. Námsefni: Matreiðsla og hússtjórn, fata- saumur, hannyrðir og vefnaður. Valgreinar: Vélritun og bókfærsla. Auk þess bóknámsgreinar í sambandi við verknámið. Nemendur eiga einnig kost á heilsvetrar námi. Starfrækt verða styttri námskeið fyrir nemendur, sem búa utan skólans. Umsóknarfrestur til 31. júlí. Nánari upplýs- ingar gefur skólastjóri Aðalbjörg Ingvars- dóttir. VERÐLISTINN, Hlemmtorgi, sími 83755. SJÓLIÐABUXUR Stærðir 34 — 42. Efni: Teryiene. Litir: Svart brúnt dökkblátt vinrautt lilta ryðbrúnt. Verð: 1 980.00. Póstsendum. VERÐLISTINN, PósthóH 958, Reykjavik. HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI8 Sími84320 Nýir og sóiaðir hjólbarSar Hvítir hringir Balanssering Rúmgott athafnasvæSi Fijót og góð þjónusta Hjóibarða viðgerðir Opið 8-221 Eitt fullkomnasta hjólbarSaverksfæði landsins m TÆKNIBYLTING Nordmende notar ekki lengur lampa í sjónvarpstæki Nú eru það transitorar KPspparstíg 26, sími 19800, Rvk. og D t N Brekkugöfu 9, Akureyri, stmi 21630. Það þarf talsvert til að standa fremst á þýzkum sjónvarps- markaði. Tæknileg fullkomnun, glæsi- bragur og úrval ólíkra gerða segja sitt. Nordmende þýðir að njóta þess bezta. Öskirnar fá menn uppfylltar þar sem úrvalið er mest;

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.