Morgunblaðið - 06.06.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1972
19
E i'i KVK'
BOSCH
* LJÓSASTILLINGAR
* ÖNNUMST VIÐGERÐIR
Á BÖSCH RAFKERFUM
Kona óskast
til ræstinga strax, einnig vantar konu við matreiðslustörf.
Upplýsingar í síma 19521 eða 19480.
SÆLACAFÉ, Brautarholti 22.
Bakari
aðstoðarmaður eða nemi geta fengið vinnu í
Brauðgerðinni Álfheimum 6. sími 36280.
Dugleg og samvizkusöm stúlka
óskast til símavörzlu og almennra skrif-
stofustarfa. Málakunnátta æskileg.
Opinber stofnun
vill nú þegar ráða traustan starfsmann, pilt eða stúlku, til
bréfaskrifta á ísienzku, ensku og dönsku auk almennra skrif-
sitofustarfa.
Æskilegt er að viðkomandi hafi lokið prófi frá Samvinnuskólan-
um eða Varzlunarskólanum, eða hafi hliðstæða menntun.
Áherzla er lögð á reglunsemi, ástundun og stundvísi.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf,
sendist afgreiðstu blaðsins eigi síðar en 8. júní nk., merkt:
„Framtíð — 1473".
Iðnfyrirtœki óskar
að ráða starfsmann við bifreiðaakstur og af-
greiðslustörf. Þarf að hafa meira bílpróf.
Umsóknir, merktar: „1684“ sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins fyrir 10. þessa mánaðar.
Verkamenn
Óskum eftir að ráða verkamenn til starfa í
sumar í bifreiðastöð rafmagnsveitnanna við
Elliðarvog.
Upplýsingar veitir starfsmannadeild.
Rafmagnsveita ríkisims,
Laugavegi 116, sími 17400.
Saumakonur
Nokkrar saumakonur óskast sem fyrst. —
Uppl. frá kl. 1—4 (ekki í síina).
H. GUÐJÓNSSON,
skyrtugerð, Ingólfsstræti 1 A.
(Gegnt Gamla bíói).
Sumarvinna
Matráðskona eða matsveinn óskast hjá Hótel Eddu.
Upplýsingar að Vonarstræt 8, Sími 25172.
Sumarvinna óskast
Ung stúlka, kennari, með reynslu í almenn-
um skrifstofustörfum, auk máíakunnáttu,
óskar eftir vinnu í sumar.
Upplýsingar í síma 25552.
Skipasmiðastöðin Skipavík hf„ StykkishólmL
Oskum eftir
að ráða forstjóra. Væntanlegir umsækjendur skulu greina frá
menntun, aldri og fyrri störfum.
Umsóknarfrestur er til 15. júní næstkomandi.
Upplýsingar í síma 93-8242 eftír kl. 7 e. h.
Atvinna fyrir unglinga
í sumar gefst unglingum, sem ekki hafa fengið atvinnu, stór-
kostlegt tækifæri til að gera sumarið eftirminnilegt, því að
vinnubúðir á vegum Þjóðkirkjunnar verða reknar í sjávarþorp-
um á Vestfjörðum. Þegar vinnu er lokið verður ýmislegt á
dagskrá:
Kvöldvökur
★ Rabbfundir
★ Ýmiss konar ferðalög.
Piltum og stúlkum, fæddum 1967 og eldri, gefst tækifæri til
að vera með. Hafið samband sem fyrst við skrifstofu æsku-
lýðsfulltrúa Þjóðkirkjunnar, Klapparstíg 27, símar 12236 og
12445.
Listmunauppboð
Sigurðar Benediktssonar hf.
Listaverk til sölu. Málverk eftir Kjarval,
Kristínu Jónasdóttur, Jón Engilberts, Finn
Jónsson, Karl Kvaran og Braga Ásgeirsson
til sýnis og sölu.
Listmunauppboð
Sigurðar Benediktssonar hf.
Hafnarstræti 11, sími 14824.
Utgerðarmenn l
Leitið tilboða hjá
okkur í
þorskanetaslöngur
SÍMI 20000
* ÞÉTTAR FYRIR TALSTÖÐVAR
*KERTI. PLaMm.K,
HÁSPENNUKEELI
0. M. FL.
Tii sölu
tnaktorgrafa Marsey Ferguson,
árgerð 1963 með húsi á góðum
dekkjum, til sýnís og sölu hjá
Dráttarvélum hf„ sími 86500.
íbúð til leigu
3 herb. og eldhús, teppalögð,
sérimnigangur. Tilboð merkt Tbúð
— 1228 sendist aug'lýsiinigadei'id
Mbl. fyrir liaugardag, 10. júní.
Hf Útboo uSamningar
Tilboðaöflun — samrúngsgerð.
Sóleyjargötu 17 — •Imi 13583.
HöflÐUfl ÓLAFSSON
hæstaréttariögmaður
skjalaþýðandi — ansku
Austurstrwtf 14
slmar 10332 og 35673
FERÐABlLAR HF.
Bílaleiga — simi 81260.
Tveggja manna Citroen Mehary.
Fimm manna Citroen G. S.
8—22 manna Mercedes-Benz
hópferðabílar (m. bílstjórum).
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 li. h.
Simi 24940.
Ballerup
- hin kraftmikla og fjölhæfa
matreiðsluvél nútimans!
2 gerðir, báðar með sterkum
400 watta mótor, stálskál, hul-
inni rafmagnssnúru.sem dregst
inn i vélina, tvöföldu hringdrifi
og beinum tengingum allra
tækja:
BALLINA 41 - með 3ja hraða
stjórnrofa ásamt snöggstilli.
BALLIN A DE LUXE - með stig-
lausri, elektróniskri hraðastill-
ingu og sjálfvirkum timarofa.
FJÖLHÆFAR: hræra, þeyta,
hnoða, hakka, móta, sneiða,
rífa, mala, blanda, hrista, skilja,
vinda, pressa, skræla.
SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10