Morgunblaðið - 06.06.1972, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1972
21
1972
Lærið undirstöðuatriði skíðaíþróttarinnar í sumarfríinu.
Þá verður næsti vetur tilhlökkunarefni. Aðstaðan er mjög:
góð í fjöllunum og innanhúss eru lieit böð, góður matur
og RÓðir félagar. Kvöldvökurnar eru þegar landsfrægar.
Brottfarardagar í sumar:
Frá Reykjavik: Dagafj.: Tegund námskelðs: Verð:
Júni 19. mánud. 6 dagar unglingar 12—16 ára 6.400,00
Júní 24. laugard. 7 dagar almennt 9.400,00
Júní 30. föstud. 7 dagar almennt 9.400,00
Júli 6. fimmtud. '7 dagar almennt 9.400,00
Júlí 12. miðvikud. 7 dagar .almennt 9.400,00
Júlí 18. þriðjud. 7 dagar almennt 9.400,00
Júlí 24. mánud.’ 7 dagar almennt 9.400,00
Júlí 30. sunnud. 6 dagar fjölskyldur 8 200,00
Ágúst 4, föstud. 4 dagar Verzlunarmannah. skíðamót 5.600,00
Ágúst 8. þriðjud. 6 dagar unglingar 15—18 ára 6.400,00
Ágúst 13. sunnud. 6 dagar unglingar 15—18 ára 6.400,00
Ágúst 18. föstud. 6 dagar unglingar 14 ára og yngrl 5.400,00
Ágúst 23. miðvikud. 6 dagar unglingar 14 ára og yngrl 5.400,00
Ágúst 28. mánud. 7 dagar almennt (lokaferð) 8.900,00
Innifalið í námskeiðsgjaldi: Ferðir,
fæði, m.a. á báðum leiðum, gisting,
skíðakennsla, skíðalyfta, leiðsögn í
gönguferðum, ferðir frá skóla í
skíðabrekkur og kvöldvökur. Skíða
og skóleiga á staðnum.
Bókanir og farmiðasala:
Ferðaskrifstofa Zoega,
Hafnarstræti 5, Rvk.,
sími 2 55 44.
FEROASKRIFSTOFA HAFNARSTRTETl 5
Guðrún Á. Símonar or Guðmiindur Jónsson taka við fagnaðarlátum álieyrenda. — Til hægri er
finnski hljómsveitarstjórinn Jussi Jalas.
— Listahátíö
Framhald af bls. 32.
hljómsveitar íslands, sem lék há-
tíðaa-forleik Þorkels Sig'urbjömis
sonar, utndir gtjóm Jussa Jalas.
Þá flutti maiti t a mál ar á ð her ra,
Maginús Toirfi Ólafsson, ávarp,
og setti Lisitahátíð. Harnn sagði:
„Þesisa vordaga ber að garði
hér í Reykjavík enn einin hóp
farfugla, sem þó hafa skemmxi
viðdvöl en aörir. Listafólk, sem
gjarnan notar sumarið til að fara
með list sína land úr lamdi, sækif
okkur heim.
ÍSlenzkt listafólk tjaldar líka
tii því bezta sem það hefur að
bjóða af mýjum verfkum, og úr
verður lamigtum fjölbreyttara
framiboð á list en við eigum að
venjiaiat, liatahátíð í Reykjavík,
sú önnur í röðinmá.
Þegar úir jafn miklu er að velja
og nú á sér stað, reymir á hvort
eftirfjpurn heldur í við framtooð-
ið. Þegar til fymri listahátíðar var
efní, renmdu memm blimt í sjóimm,
hversu takast myndi. Eftir ágæt-
an áramgur heyrðust þær raddir,
að í þeasu efni sé öfugt farið við
hima almenniu reglu, sem segir að
byrjumim sié ætíð erfiðust. Á li.sta
hátíð dragi hims vegar nýjabrum
ið í fyrsta skipti á vettvamg að-
sókn, sem ekki sjái stað við end-
u/rtekmim.gu. Gestkvæmi á þeinri
hátíð, siem mú er að hefjast, sker
úr hvorir rétt hafa fyrir sér,
bjartsýnismenm eða þeir illspáu.
Listahátíð líður skjótt, en á
þessari hátíð gerist atburður,
sem hafa mum varanJega þýðingu
fyrir lisitalíf Reykjavíkur og
lamdsins alls. Myndlistairhúsið á
Milklatúnd, fyirgti veglegi sýning-
arsalur myndlistar, gem rís hér á
laindi, er tdkið í notkum. Nú gefst
á að líta, að þar hefur verið fork-
unmiarvel að verki staðið. Ég
óska Reykjavíkurborg og mynd-
listarmönmum til hamiingju með
þessi glæsiilegu húsakynmi, þau
eiga eftir að hafa ómetanlega
þýðimigu fyrir myndiist á íslamdi.
Ástæða er til að þakka þeim
sem uraniið hafa að þessari lista-
hátíð hver á siínu gviði, þar hef-
ur engimn legið á liði siínu. En á
þessari stumdu er mér efst í huga,
að listahátíð í Reykjavík er ár-
angur þróunar og markviss
starfg, siem aið meistu hefur verið
uninið á fáum áratugum. Skil-
yrðin sem þarf til að hleypa af
stokkunum listahátíð sem ber
nafn með rentu eru ávöxtur af
starfi margra manma og stofm-
ana. Ég vil mimna á tvö nöfm,
sem eru dæmigerð fyrir þarun
hóp, þá Jón Leifs tónsikáld og
Ragnar Jóngsom forstjóra. Við-
horf og starf þeissara ammars
ólíku manma felur í sér þær eig-
itndir, sem þurfti til að leggja
grunm að svo fjölbreyttu og
þrosikuðu listalífi í lamdinu, að
tök eru á að fella það að fram-
lagi afbragðamanma utan úr
heimi á alþjóðlegri listahátíð.
Listamaðurinm Jóm Leifs og lista-
frömuðurinm Ragnar Jónssom
umniu ósleitilega að þvi að efla
ísdemzkar listir og terngja þær
jafnfraimt heimsJistiininá traustum
böndum. Stórhugur þeirra, eld-
móður og metmaður fyrir íslands
hönid bera enm eimm ávöxt í há-
tíðimmi sem við hefjum í dag.
Aninar þessara forgömigumanma
er nú fallinn frá, en sérstaða hins
er mörkuð gkýrt með því, að
Ragmar Jónsison er einm eimstaki-
inigur sem á sæti í fulltrúaráði
Listahátíðar vegna eigi.n verð-
leika einma samiam án þesis að
vera þar fulltrúi nokkurrar stofn
uruar eða samtaka, og þykir öll-
um sjálfsagt að svo sé.
Leifs og Ragnars Jón'SSon.ar er
ævarandi hvatninig til að ávaxta
þamm fjársjóð allhliða íslenzkrar
listar og fjölþættra ten.gsla við
listalíf umiheiimsims sem þjcfiin
hefur fengið í heradur á eimum
manm.aldri. Listahátíð er saarastillt
átak í þeim anda.
Ég lýai listahátíðargriðum með
listmjótendum og listamönnum,
heimafólki og aufúsugestum.“
Að ræðu m'erantamálaráðherra
lokirani sumigu Guðrún Á. Símom-
air og Guðmunidur Jónissiom óperu-
aríur við mikið lófaQdapp, og
Kristín Anma Þórarimisdóttir las
ljóð Jóhanmesar úr Kötlum:
„Fyrsta jurt vorsins", „Bæn“ og
„Er hnýgur sól“.
Síðari hluti setnim'garathafnar-
iraraar var heigaður Sögusim'fóraíu
Jóras Leifs, siem aldrei hefur
verið flutt hér fyrr og stjórmaði
Siinifóníuhljómsveitinmi Jussi Jal-
as, sem hafði stjórnað flutninigi
verksáns fyrir 22 árurn. Var
þessu verki ákaflega vel tekið og
hljómsveitarsitjóri kallaður íraim
hvað eftir ammað.
Síðdegis þeninam samia dag
opnuðu allar listsýnámgamar 10,
sem nú eru opnar víðs vegar um
bæiran, og verða meðan listahátíð
gtendur.
Um kvöldið hófuisit leilksýming-
air og daggkrár í leikhúsum borg-
arinmar og Norræma húsiinu, og
verður svo út hátíðima. Á sunmu-
dagskvöld var m. a. frumsýnt
leikrit Jöfculs Jakobssiomar, Dóm-
ínó, í Iðlnó og á májnudagskvöld-
Tveir eiraþáttumgar Birgis Engil-
berts í Þjóðleikhúsimiu.
Fordæmi miararaa eimE og Jóns
Staða þjóðleikhús-
stjóra laus
STAÐA þjóðleikhússtjóra hefur
verið auglýst Iaus frá 1. septem-
ber að telja, en Guðlaiigur Rósin-
kranz, sem gegnt hefur embætt-
inn frá opnnn leikhússins eða í
23 ár verðnr sjötngur á miðju
næsta starfsári og ber því að
hætta fyrir aldurs sakir.
Mbl. ræddi í gær við Guðlaug
sem sagði, að hann hefði tekið
þessa ákvörðun að segja starf-
inu lausu frá og með 1. septem-
ber þar eð beinna lægi við að
hætta við leikársskipti en á
miðju leikári. Auk þess sagðist
hann ætla að taka sér hvíid, þar
eð þau ár, sem hann hefði gegnt
embætttnu hefði slíkt vart gefizt.
Hann sagði að sig tæki þó sárt
að yfirgefa leikhúsið, sem væri
eftir öll þessi ár orðið sem hluti
af honum sjálfuim, en engu að
síður hefði honum fundizt eðli-
legt að hætta nú.
Skíðaskólinn
í Kerlingarfjöllum
Skíðanámskeiðin
Veitingastaður
við fjölmennustu götu borgarinnar, næg bíla-
stæði. Hér er sérstakt tækifæri fyrir þann er
vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. Verð og
greiðslukjör sérstaklega hagstætt. — Allar
nánari upplýsingar aðeins veittar í skrifstof-
unni.
FASTEIGNASALAN Eiríksgötu 19.
BÍLAR - BÍLAR - BÍLAR
Árg. 1971 Ford Capri
Árg. 1969 Ford Taunus 17M
Árg. 1968 Rússajeppi
Árg. 1967 M-Benz 250 S
Árg, 1967 Jeepster
Árg. 1965 Opel Record
Til sýnis og sölu í dag.
Árg. 1971 Fiat 850
Árg. 1969 Mercedes-Benz 220
Árg. 1968 Opel Caravan
Árg. 1967 Rambler American
Árg. 1967 Opel Commodore
Árg 1971 Fiat 125
Bílasala Matthíasar, Höfðatúni 2.
Símar 24540 — 24541.
m
símtal
og
ÖRYGGI ER FENGIÐ
Trygging borgar sig.
Heimilistrygging
Slysatrygging
Líftrygging
Hikið ekki - Hringið strax
sími 17700
ALMENNAR
TRYGGINGAR
Pósthússtræti 9, sími 17700
Xtt.