Morgunblaðið - 06.06.1972, Page 22

Morgunblaðið - 06.06.1972, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1972 t Móðir okkar, Jónína Rósa Jónsdóttir, andaðist að Hrafnistu aðfarar- nótt mánudagsins 5. júní. Fyrir hönd vandamanna, hörn hinnar látnu. t Sonur okkar, Robert, lézt af slysförum 3. júnl Guðrún Finnbogadóttir, Armand J. Beaubien, Bremerton, Wash., U.S.A. t VIGDÍS JÓNSDÓTTIR. hjúkrunarkona, Hverfisgötu 75, lézt af slysförum aðfaranótt sunnudagsins 4. júní. J6n Guðjónsson, Pétur Guðjónsson, Gunnlaugur Kristjánsson. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Agústa magnúsdóttir frá Miðseli, andaðist laugardaginn 3. júní að Hrafnistu. Guðrún, Magnús Sörensen, tengdaböm og bamaböm. t Eiginmaður minn, ÞORVARÐUR BJÖRNSSON, fyrrverandi yfirhafnsögumaður, andaðist 5. júní. Jónína Bjarnadóttir. Maðurinn minn, JÓN HALLDÓR KRISTINSSON, verkstjóri, Klapparstíg 10, Ytri-Njarðvík, andaðist 2. júní. Karlotta Kristinsson. t Útför hjartkærrar eiginkonu og móður okkar, SOFFlU GUÐJÓNSDÓTTUR, fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 7. júní kl. 1.30. Vandamenn. t Innilegt þakklæti til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vináttu við útför systur okkar, HÓLMFRlÐAR HALLDÓRSDÓTTUR frá Valþjófsstöðum. Sigurlaug Halldórsdóttir, Sigrún Stefánsdóttir, Halldór Stefánsson og systkinaböm. t Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, RAGNHILDAR HJALTADÓTTUR, er lézt hinn 16. mat sl. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarfólki Land- spitalans fyrir frábæra umönnun í veikindum hennar. Kristján Siggeirsson, Guðrún Kristjánsdóttir, Hannes Guðmundsson, Hjalti Geir Krístjánsson, Sigríður Th. Erlendsdóttir og barnaböm. BRIDGE OLYMPlUMÓTIÐ í bridge árið 1972 fer fram í AMERICANA- hótelinu á Miami Beach i Banda ríkjunum dagana 7.-24. júní n.k. Þátttaka er mjög mikil, bæði í opna flokknum og kvennaflokki. 1 opna flokknum hafa 40 þjóð ir tilkynnt þátttöku og eru það þessar: Argentina, Austurríki, Ástralía, Bahama, Belgia, Ber- muda, Brasilia, Danmörk, Finn- land, Colombía, Kanada, Chile, Frakkland, Indónesia, Tyrkland, Holland, Marocco, V-Þýzkaland, Bretland, Irland, ísrael, Italía, Jamaica, Japan, Líbanon, Mexí- kó, Hollenzku Antillueyjar, Nýja Sjáland, Panama, Perú, Filipps eyjar, Pólland, Portúgal, S-Afr- íka, Spánn, Svíþjóð, Sviss, For- mósa, Bandarikin og Venezuela. 1 kvennaflokki hafa eftirtald ar 18 þjóðir tilkynnt þátttöku: Argentína, Ástralía, Bermuda, Brasilía, Kanada, Colombía, Frakkland, Irland, Italía, Mexi kó, Perú, S-Afríka, Sviþjóð, Bandaríkin, Venezuela, Spánn, Holland og Filippseyjar. Eins og fyrr segir hefst keppn in miðvikudaginn 7. júní og þann dag og fimmtudaginn 8. júní fer fram keppni karla og kvennasveita þ.e. svonefnd Mix ed Teams-keppni. Verða spilað- ar 3 umferðir í þessari keppni. Aðalkeppnin hefst siðan 9. júní og stendur til 24. júní. — Verða spilaðar 3 umferðir á dag í opna flokknum, en í hverri um ferð eru spiluð 20 spil. t Maðurinn minn, Sigurður Lýðsson, frá Bakkaseli, andaðist í Landakotsspítcila 4. þ.m. Guðný Jóhannesdótttr. t Eiginmaður minn, Jóhannes Arngrímsson, klæðskeri, Skólabraut 33, Akranesl, andaðist 4. júni. Alma Eggertsdóttir. t Við þökkum auðsýnda samúð við andiát og útför, Gíslínu Gísladóttur, Laugarnesvegi 96. Sigurlaug Guðlaugsdóttir, Jón Ólafsson, barnabörn og tengdabörn. S. Helgason hf. STEINIDJA tlnholtl 4 Slmar 26677 og 14254 Sofil Franska gæðagarnið í miklu úrvali. PETITE FLEUR — BABYGARN CONCORDE — SPORTGARN COURTELLE — HEKLGARN VERZLUNIN HOF, ÞINGHOLTSSTRÆTI 1. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja viðbyggingu við dagheimili Borgar- spítalans að Fossvogsbletti 40, hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3.000,00 króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 23. júní nk. kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR lliiii ORION VEFNAÐARVÖRUDEILD KJÖRGARDI LAUGAVEGI 59 simi 18646 JETRI KAUP Höfum fengið sumartízkuna í kjólum. Skoðið okkar fjöl- breytta og glæsilega úrval.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.