Morgunblaðið - 06.06.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.06.1972, Blaðsíða 25
MORGUNiBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNÍ 1972 25 taamm. Olsen. /)/io "n r\ n °°o°oo ÓOÖOoO ooooooooooooO OOOOOOOoonnnnn Í43 «4-9 — Fyrst þér eruð að taætta, Jöm minn — hvað ætliæt þér þá fyrir næst? — Ég keypti taér utm toil ekk- ert á útsöliinni. *. stjörnu , JEANE DIXON Spff r ^ Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Þú verðnr að liigsja alla þá aðstoð, sem fáamleg er, og fleygja þér út I allar þær framkvæmdir, sem þér finnast fýsilesar. Nautið, 20. aprí! — 20. mai. I»að kemur engum við, hvernig þú þagar viðskiptum þíuum. Var- færmi »g g«tt skipulag eru lykillúiu að velferð þinui í dag. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnl. Feningarnir eru dálítið gjarnir á að fjúka frá þér, ef þú gætir ekki vel að þér. Þú þarfnast þeirra síðar, svo að he*t er að halda fast i þá. Krabbinn, 21. júií — 22. jú!L Frami er fyrirsjáanlegur núna, og skapar þér betri vinnuskil- yrði. IJénið, 23. ji'ilí — 22. ignst Vinir þínir gera þér róðurinn þyngri en þér þykir hæfa, þótt þelr séu gagnlegir. Mærin. 28,. ágfúst — 22. september. öll frumhlaup ber að varnst, þótí; óþollnmæðin sé að gera út af við þiff. Voffin, 23. september — 22. október. Góðgjarnir menn grefa þér hollráð, sem þurfa að endurskoðast. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Þú skalt gefa góð ráð, en það verður að gerast á réttum stað og á réttum tima. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Tilhliðrunarsemi þfn skapar þér meiri möguleika ©n þú hafðir þó þorað að vona. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú hefur alveg nóg að gera og þarft á þottnmæðinni að haida, þótt erfitt sé að muna það. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Allt flaustur núna skapar þér mikla vinnu og amstur I fram- tíðinni. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Fú skalt reyna að standa þig, þótt erfitt sé. Þú vinnur ekkert á, 1 nema þú leggir hart að þér. SUMARBÚSTAÐUR stór og vandaður, á bakka Álftavatns í Grímsnesi, ásamt meðfylgjandi tveggja hektara skóglendi og veiði í vatninu, er til sölu. Upplýsingar í síma 14964. Köflóttir kvenjakkar í tízkulitum sumarsins. Glæsilegt vöruúrval á 1200 fm gólffleti. Opið til klukkon 10 í kvöld Hagkaup Skeifunni 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.