Morgunblaðið - 06.06.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.06.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1972 27 Sími 50249. Ferjumaðurinn („Barqueiro") Mjög spennandi bandarísk kvik- mynd í litum með íslenzkum texta, með Lee Van Cleef, sem frægur er fyrtr lei'k sion í binum svokölluðu „dollairamyndum." Sýnd kl. 9. Síðasta sirtn. Skunda sólsetur Áhrifamikil stórmynd frá Suður- ríkjum Bandaríkjannna, gerð eft- ir metsölubók K. B. Gilden. — Myndin er í litum, með ísl. texta. Aðalhlutverk: Michael Gaine Jane Fonda John Phillip Law Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum Síðustu sýningar. Fiskiskip til sölu Til sölu 187 lesta (ný mæling) togskip, byggt 1964, með 600 HA Wiechmann vél. Einnig 270 lesta og 250 lesta skip. FISKISKIP AUSTURSTÆTI 14, 3. hæð. Símar 22475 — 13742. MEIAVÖLLUR ( kvöld kl. 20 leika KR - VÍKINGUR Reykjavíkurmótið. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Þriðjudagur 6. júní Iðnó Kl. 17.00. Dagskrá úr verkum Steins Steinars í umsjá Sveins Einarssonar. Uppselt. Bústaðakirkja Kl. 17.00. Nóaflóðið (önnur sýning). Austurbæjarbíó Kl. 17.30 Kammertónleikar I (Verk eftir Atla Heimi Sveinsson, Anton Webern og Schubert). Norræna húsið Kl. 21.00. Birgit Finnila: Ljóðasöngur. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Einleikari á fiðlu: Arve Tellefsen. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Miðvikudagur 7. júní Iðnó Sími 50184. YVETTE Þýzkur gleðiLeikur, byggður á samnefndri skáldsögu eftiir Guy de Maupaissant. Myndin er í lit- um og með íslenzkum texta. Edurige Fenech, Ruth Maria Kubitschek og Fred Williams. Sýnd kL. 9. Börmuð bömum innan 16 ára. Kl. 17.00 Endurtekin dagskrá úr verkum SteinsSteinars í um sjón Sveins Einarssonar. Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (þriðja sýning). Austurbæjarbíó Kl. 17.30 Kammertónleikar II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörnsson og Stravinsky. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatern í Helsinki: Umhverfis jörðina á 80 dögum (JuLes Verne/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Einleikari á píanó: John LiU. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Myndlistarsýningar opnar meðan á Listahátíð stendur. Fimmtudagur 8. júní Norræna húsið Kl. 17.00. Finnskt vísnakvöfd. Maynie Sirén og Einar Englund (undirtefkari). Bústaðakirkja Kl. 17.00. Nóaflóðið (fjórða sýning). Þjóðleikhúsið Kl. 20.00. LilLa Teátren í Helsinki: Umhverf'rs jörðina á 80 dögum (önnur sýning). HLUSTAVERND Föstudagur 9. júní Norræna húsið - HEYRNASKJÓL STURLAUGURJONSSON & CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Simar 13280 og 14680 Kl. 12.15. íslenzk þjóðlög. Guðrún Tómasdóttir. Undirleikari: Ölafur Vignir Albertsson. Norræna húsið Kl. 17.00. Jaz og Ijóðlist. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00. Sjálfstætt fólk. LaugardalshöU Kl. 20.30. Sinfóníuhljómsveit Islands. Einleikari á fiðlu: Yehudi Menuhin. Stjórnandi: Karsten Andersen. Norræna húsið Kl. 20.30. Visnakvöld. Ase Klevoland og William Clauson. Sýningardagana fást aðgöngumiðar við innganginn. Aðgöngumiðasalan er í Hafnarbúðum. Opið kl. 14 — 19 daglega. Sími 2 67 11. . ^ Sl/c/ti.jVei/in RÖ-E3ULL Opið í kvöld tU klukkan 11.30. — Sími 15327. LODDÝR HF. Framhaldsaðalfundur Loðdýr hf. verður haldinn í Kristalsal Hótel Loftleiða í kvöld, 6. júní, kl. 8.00 e. h. Stjórn Loðdýr hf. Nýkomið ! Mikið úrval af leðurtöskum, rúskinstöskunx strígasporttöskum. Nýkomnar mjög ódýrar hliðartöskur i öllum litum. Aldrei meira úrval. SENDUM I PÓSTKRÖFU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.